Morgunblaðið - 18.07.1993, Page 35

Morgunblaðið - 18.07.1993, Page 35
MORGÍJNBLAÐIÐ ATVINN A/RAD/SMÁ. SUNNUDAGUR 18. jOlJ 1993 35 Morgunblaðið/Sig. Að. Endurbætur á Sænautaseli UNNIÐ er að lokafrágangi á gamla bænum á Sænautaseli sem endur- byggður var á síðasta ári, lokið verður við að þilja baðstofu og eldhús að innan. Einnig verður byggð brú yfir lækinn sem gengið er yfir þegar gengið er heim að bænum. Brúin verður smækkuð éftirmynd af brúnni á Jökulsá á Dal við Fossvelli sem byggð var árið 1783. UPPhátt flýgur af stað ÚT ER komið 1. tbl. af tímaritinu UPPhátt. Iceland Review gefur blaðið út fyrir farþega í innanlandsflugi Flugleiða en það gefur líka út tímaritið Altantica fyrir farþega félagsins í millilandaflugi — og hleypti íslensku „flugútgáfunni" af stokkunum fyrir 26 árum, þá fyrir Loftleiðir. UPPhátt er 52 síður og kemur það út sex sinnum á ári. Upplagið er 10.000 eintök. Efni blaðsins er fjölbreytt og er víða leitað fanga. I því er m.a. að fínna samtal bræðranna og Vestmanneyinganna Andrésar og Ásgeirs Sigurvinssona um leik- stjórnun og sþjall við móður fjög- urra uppkominna bama sem á og rekur fiskvinnslufyrirtæki á Ólafs- firði og í Noregi. Farið er í skóla- ferðalag með skagfirskum ungl- ingum til Vestmannaeyja og bíl- stjóri forsetans segir okkur af raf- magnsorgelinu sem tannlæknirinn hans seldi honum. Margt fleira er að fínna í blaðinu. Ritstjórar blaðsins eru Ásgeir Friðgeirsson og Haraldur J. Ham- ar, sem einnig er ábyrgðarmaður. Ljósmyndari Icelandi Review, Páll Stefánsson, sér um myndir í blað- innu og sala auglýsinga er í hönd- um Amar Steinsens. Forsíða hins nýja tímarits. RADAUGí YSINGAR ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Gatna- málastjórans í Reykjavík, óskar eftir tilboðum í gatnagerð: Suðurlandsbraut - Skeiðarvogur, hringtorg. Helstu magntölur eru: Gröftur 10.000 rm. Fylling 10.000 rm. Flatarmál gatna 5.000 fm Lengd holræsa um 400 m Verkinu skal að fullu lokið fyrir 1. nóvember 1993. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með mið- vikudeginum 21. júlí gegn kr. 15.000,- skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag- inn 29. júlí 1993, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fnknk|uvt?tji 3 Simi 25800 Suðurlandsvegur, Hvammsá - Vík Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í lagn- ingu 5,48 km kafla á Suðurlandsvegi milli Hvammsár og Víkur í Mýrdal. Helstu magn- tölur: Fylling og fláar 78.500 m3, burðarlög 15.000 m3 og slitlög 32.000 m2. Verki skal að fullu lokið 25. júlí 1994. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis- ins á Selfossi og í Borgartúni 5, Reykjavík (aðalgjaldkera), frá og með 19. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 9. ágúst 1993. Vegamálastjóri. Útboð íþróttasamband íslands og íslensk getspá óska eftir tilboðum í jarðvinnu og gerð regn- vatns og jarðvatnslagna á lóð við skrifstofu- hús þeirra við Sigtún í Laugardal í Reykjavík. Útboðsgagna má vitja í verkfræðistofu Braga Þorsteinssonar og Eyvindar Valdimarssonar hf., Bergstaðastræti 28A, þriðjudaginn 20. júlí gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skilað í skrifstofu ISÍ, íþrótta- miðstöðinni Laugardal, föstudaginn 23. jíí 1993 kl. 11.00. m söLU Góð íbúð fyrir aldraða Ný standsett 2-3 herbergja rúmgóð íbúð á jarðhæð. Fallegur garður, sér inngangur og allt sér. Örfáir metrar í næstu matvörubúð. Upplýsingar í dag í síma 20383 og næstu daga í hádeginu og á kvöldin. Gott verslunarhúsnæði Til sölu úr þrotabúi Miklarðs hf. Innréttingar í bakarí, verslunarinnréttingar, kjötiðnaðar\'élar, tölvuvogir, tölvur, skrif- stofubúnaður o.fl. Upplýsingar hjá Einari Erlendssyni í síma 698620. Einbýlishústilsölu á mjög góðum stað í austurborginni. Bygg- ingarár frá '81. Tvær auka íbúðir. Innbyggður bílskúr. Vandað fallegt hús og garður. Skipti á minni eignum. Húsbréfamöguleiki ca 3 og 5 millj. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Gott hús - 13030“. Byggingameistarar Eigum til á lager sterkar galvaníseraðar lofta- stoðir, stærð 210 cm-350 cm, á aðeins kr. 2.096 m/vsk. (Ath. takmarkað magn). Leigjum einnig út loftastoðir. Pallar hf., Dalvegi 24, sími 641020. Trésmíðavélar Til sölu eru trésmíðavélar úr verkstæði sem hætt er störfum. Vélarnar eru til sýnis í Aust- urmörk 12 í Hveragerði sunnudag 18. júlí frá kl. 11.00 til 16.00, virka daga frá kl. 16.00 til 20.00 og laugardag og sunnudaginn 24. og 25. júlí frá kl. 10.00 til 16.00. Þykktarslípivélar SCM 1100 og SCM 90, kantslípivél SAMCO, þykktarhefill, afréttari SCM, yfirfræsari SCM, plötusög SCMZ30, borðsagir, geirskurðarsagir, bútsög, tvöf. tappavélar 2 mtr/2,5' mtr/3 mtr, bandsög, gólffræsarar SCM, dýlaborvélar, loftpressur, spónasog, spónapressa, spórvél MAKA, ferskloftsblásarar, lakkklefi m/vatni, kantlím- ingarvél HOLZ HER, ýmis loftverkfæri og áhöld. Iðnvélar hf., sími 674800. ^^mtm^^^^mmm^mmmm^^mmm..... ATVINNUHU5NÆÐI Til leigu Nýtt skrifstofu- og verslunarhúsnæði mið- svæðis í Garðabæ er til leigu nú þegar. Leigist í litlum eða stórum einingum. Upplýsingar í síma 656900. óskast 80-100 fm helst í miðbænum. Svör sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „M - 9988“. Skrifstofu- og lagerhúsnæði Um 220 fm og 110 fm skrifstofuhúsnæði er til leigu í Síðumúla 15, Reykjavík. Laust nú þegar. Á sama stað er til leigu lagerhús- næði með góðri aðkeyrslu, 50-150 m2. Malbikuð lóð. Næg bílastæði. Upplýsingar í síma 44827, daglega. Til leigu iðnaðarhúsnæði við Dalveg í Kópavogi (ath. miðja höfuðborgarsvæðisins) með góðri að- komu og lokuðu porti. Húsnæðið skiptist í 2x265 fm, 505 fm og 200 fm. Margir mögu- leikar á nýtingu og skiptingu húsnæðisins. Hagstætt leiguverð. Laust fljótlega. Upplýsingar hjá Pöllum hf. í síma 641020. 303 fm á jarðhæð til leigu við Hafnarstræti 7, Reykjavík. Símalagnir, tölvulagnir, loft- ræstib., vandaðar innréttingar. Laust strax. Áhugasamir sendi fyrirspurnir til auglýsinga- deildar Mbl. merktar: „G - 5588“. KVÓTI Kvóti Óskum eftir að kaupa rækjukvóta kvótaár 1992-1993. Upplýsingar gefur Haukur eða Magnús í síma 97-61120. Hraðfrystihús Eskifjarðar hf. Glæsilegt skrifstofuhúsnæði

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.