Morgunblaðið - 05.09.1993, Blaðsíða 1
18
WOLFGANG WAGNER HEIMSOTTUR I BAYREUTH
Niflungahringurinn
ISANIU
'i ' ' | *• \f |A-iLaasýy*gM:.i:. 1||.: p: j;
í FALLIOLAFS
VAR SIGURINN
FÓLGINN
20
SUNNUÐAGUR
SUNNUDAGUR
5. SEPTEMBER 1993
HfaHfAltnfrlllftift
BLAÐ
B
i
Skagamenn í el ffimínni. Röðin
réttsælis talió 1 ró neðsta manni:
Ólafur Þórðarsoi
n, Þórður Þórð-
arson, Þórður C uðjónsson, Rík-
harðurJónsson SiguröurJónsson
hankinn
AKRANESÍ
Morgunblaðið/RAX
bjartsson f
Eftir Steinþór Guðbjartsson
SKAGAMENN hafa enn einu sinni skákað mótheijunum á knattspyrnu-
vellinum. Enn einu sinni standa þeir með pálmann í höndunum, bikar-
meistaratitillinn er þegar í höfn, íslandsmeistarabikarinn verður áfram
á Skaganum næsta árið og liðið er komið áfram í Evrópukeppni meist-
araliða. Árangurinn hefur haft mjög jákvæð áhrif á bæjarfélagið og
styrkt knattspyrnufélagið félagslega og ekki síst fjárhagslega, en upp-
skera síðustu daga er tveggja stafa tala í milljónum talið.