Morgunblaðið - 05.09.1993, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBER 1993
B 25
Ljósmyndir/Haukur Morthens
Ein af sjúkrastofum Sant Jörg-
ensspítalans sem á tímabili var
kallaður kirkjugarður hinna lif-
andi.
Bijóstmynd af A. Hansen. Högg-
myndin var gjöf frá samstarfs-
mönnum og vinum víða að út
heiminum. Hún stendur í garði
Náttúrugripasafnsins í Bergen.
allt að þrír sjúklingar í sjúkrastofum
spítalans sem eru innan við fjórir
fermetrar að flatarmáli. Fjöldi sjúkl-
inga var á stundum um 150 en hjúkr-
unarkonur aðeins tvær. í kjölfar
greinaskrifanna var málið tekið fyrir
í stórþinginu og aðbúnaður bættur
að einhveiju leyti.
Forsýning á stórmyndinni
AREITNI
Spennumynd sem tekur alla á taugum
Hún var skemmtileg, gáfuð og „sexí“.
Eini gallinn við hana vad ad hún var
bara 14 ára og stórhættuleg.
Aðalhlutverk Alicia Silverstone
og Gary Elwes
Sýnd í Regnboganum kl 11
og í Borgarbíói, Akureyri, kl. 9.
Með tímanum óx skilningur yfir-
valda á aðbúnaði og þörf á aðhlynn-
ingu holdsveikra. A árunum 1857-
1861 voru fjögur ný holdsveikra-
sjúkrahús opnuð og breytti það
starfsskilyrðum á St. Jörgnens spít-
alanum til hins betra. Eftir 1896 var
ekki tekið á móti nýjum sjúklingum
á spítalann og árið 1946 dóu tveir
síðustu sjúklingarnir. Eftir 1956
hafa ný holdsveikitilfelli ekki greinst
í Noregi.
Utbreiðsla holdsveiki í dag
Samkvæmt tölum frá Heilbrigð-
isstofnun Sameinuðu þjóðanna þjást
15 milljónir manna af holdsveiki,
aðallega í Asíu, Indlandi, Afríku og
Argentínu. Er greinarhöfundur
skoðaði safnið var honum sagt af
einum eftirlitsmanni að nokkur sjúk-
dómstilfelli hefðu fundist eftir fall
stjórnar Ceausecus í Rúmeníu.
Að holdsveiki smitist við snertingu
var staðfest í Víetnam-stríðinu þar
sem bandarískir hermenn lifðu við
frumstæðar aðstæður ásamt holds-
veikum hermönnum Víetnama.
Sjúkdómurinn braust út hjá
Bandaríkjamönnum eftir að þeir
komu heim úr stríðinu. Meðgöngu-
tími frá smiti þar til sjúkdómsein-
kenni koma fram eru 2-5 ár. I dag
eru sjúklingar meðhöndlaðir með
lyfjum í lengri tíma.
Holdsveiki á Islandi
Holdsveiki var ein sú plága sem
vakti hrylling meðal fólks hérlendis
fyrr á öldum og reyndar fram á
þessa öld. Sagt er að árið 1898 hafi
verið tímamótaár í baráttunni við
holdsveikina á íslandi því að þá stað-
festi konungur lög sem fyrirskipuðu
skráningu allra holdsveikra á land-
inu. Sama ár tók Holdsveikraspítal-
inn í Laugarnesi til starfa. Sæmund-
ur Bjarnhéðinsson var fyrsti yfir-
læknir spítalans eða forstöðumaður
og gegndi því starfi fram til 1934
er hann lét af embætti fyrir aldurs
sakir.
Spítalinn var starfræktur í um það
bil hálfa öld og geysilegur árangur
náðist í baráttunni gegn holdsveik-
inni hérlendis. Seinast voru sjúkling-
ar orðnir svo fáir að húsið þótti ekki
lengur hentugt og voru þeir þá flutt-
ir í Hressingarhælið í Kópavogi árið
1940. Erlenda herpámsliðið lagði
undir sig spítalannn og brenndi hann
ofan af sér árið 1942. 87 árum eftir
opnun Holdsveikrarspítalans í Laug-
arnesi lést síðasti holdsveikisjúkling-
urinn.
Höfundur er rithöfundur.
KVÖLDSKÖLI ■
KOPAVOGSW
NÁMSKEID Á HAUSTÖNN 1993
TUNGUMÁL
ENSKA - DANSKA
NORSKA - SŒNSKA
FRANSKA - ÍTALSKA
SPÆNSKA - ÞÝSKA
KATALÓNSKA
10 vikna námskeið
20 kennslustundir
ÍSLENSKA
stafsetning
10 vikna ríámskeið
20 kennslustundir
ÍSLENSKA
fyrir útlendinga
10 vikna námskeið
20 kennslustundir
INNANHÚSS-
SKIPULAGNING
3 vikna námskeið
9 kennslustundir
BÓKBAND
10 vikna námskeið
40 kennslustundir
ÍSLENSK SKÓGERÐ
2 vikna námskeið
12 kennslustundir
LEIRMÓTUN
6 vikna námskeið
25 kennslustundir
LJÓSMYNDUN I
3 vikna námskeið
9 kennslustundir
U0SMYNDUN II
7 vikna námskeið
24 kennslustundir
LETURGERD OG
SKRAUTRITUN
7 vikna námskeið
21 kennslustund
MYNDLIST
9 vikna námskeið
38 kennslustundir
TRÉSMÍDI
9 vikna námskeið
36 kennslustundir
ÚTSKURÐUR
9 vikna námskeið
36 kennslustundir
VIDE0TAKA
ó eigin vélar
1 viku námskeið
14 kennslustundir
FATASAUMUR
6 vikna námskeið
24 kennslustundir •
FRJÁLS
FATAHÖNNUN
6 vikna námskeið
24 kennslustundir
KJÓLASAUMUR
6 vikna námskeið
24 kennslustundir
PRJÓNANÁM-
SKEIÐ
6 vikna námskeið
24 kennslustundir
BÚTASAUMUR
6 vikna námskeið
24 kennslustundir
BÓKFÆRSLA
6 vikna námskeið
24 kennlustundir
VÉLRITUN
10 vikna námskeið
20 kennslustundir
MARKADSMÁL
0G SALA
6 vikna námskeið
18 kennslustundir
Tölvunámskeið:
WIND0WS 0G
WORD PERFECT
FYRIR WINDOWS
3 vikna námskeið
20 kennslustundir
EIGIN ATVINNU-
REKSTUR
Námskeíðið er haldið
í samstarfi við
Iðnþróunarfélag
Kópavogs
2 vikna námskeið
20 kennslustundir
ARABISK
matargerð
3 vikna námskeið
12 kennslustundir
GERBAKSTUR
2 vikna námskeið
10 kennslustundir
GÓMSÆTIR
bauna-, pasta- og
grænmetisréttir
3 vikna námskeið
12 kennslustundir
SKAPANDI
LISTÞJÁLFUN
fyrir börn og
unglinga
6 vikna námskeið
9 kennslustundir
LISTÞJÁLFUN
fyrir fagfólk sem
vinnur með börnum
og unglingum
6 vikna námskeið
18 kennslustundir
BARNABÆKUR
5 vikna námskeið
10 kennslustundir
BRIDS
8 vikna námskeið
32 kennslustundir
LITUR OG LÝSING
1 viku námskeið
6 kennslustundir
Kennsla hefst 22. september.
Innritun og upplýsingar um námskeiðin
6.-16. september kl. 17-21 í símum: 641507 og 44391
___ og á skrifstofu skólans í Snælandsskóla.
STORVIDBURDUR
W 1«
^ ' ' ' ;
ISLENSKA SJAVARUTVEGSSYNINGIN1993