Morgunblaðið - 05.09.1993, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 05.09.1993, Blaðsíða 28
,28 B MORGUNBLAÐIÐ MYNDASOGUR SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBER 1993 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Varastu fjárfrekar og vafa- samar framkvæmdir. Heim- sókn til gamals vinar rifjar upp Ijúfar minningar frá liðnum dögum. Naut r (20. apríl - 20. maí) Hreinskilni er mikilvæg í samskiptum ástvina til að fyrirbyggja allan misskiln- ing. Þú átt auðvelt með að einbeita þér í kvöld. Tvíburar (21; maí - 20. júní) 5» Vinur og ættingi eru ekki á eitt sáttir í dag. Þú hefur ánægju af að geta aðstoðað einhvem sem er hjálpar þurfi. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HK j. Þú verð talsverðum tíma í dag í verkefni úr vinnunni. Einhveijir örðugleikar geta komið upp í samskiptum vina. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú getur orðið fyrir auka útgjöldum vegna ferðalags. Félagi sækist eftir aðstoð frá þér við lausn á vandamáli sínu. 1 Meyja (23. ágúst - 22. sculemberi Fyrirhuguð íjárfesting þarfnast nánari íhugunar. Þér liggur mikið á hjarta og þú hefur frá mörgu að segja í kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) Ekki byrgja inni tilfinningar þínar því það getur valdið misskilningi. Lausnin er að ræða málin saman í ein- lægni. Sporódreki , (23. okt. - 21. nóvember) Vinur sem vill rétta fram hjálparhönd getur orðið þér til trafala. Þér tekst þó að Ijúka verkefni sem þú glímir við. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Það getur verið óviðeigandi að ræða viðskipti í sam- kvæmi. Þú gefur þér tíma til að ljúka við áríðandi verk- efni. Steingeit (22. des. - 19. janúar) & Þú færð góð ráð varðandi ! viðskipti sem leiða til góðrar fjárfestingar. I kvöld nýtur þú samvista við gamla og góða vini. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh. Þér berast gleðifréttir í dag frá fjarstöddum vini og þú finnur góða lausn á vanda- máli tengdu vinnunni. Hafðu hemi! á eyðslunni. Fiskar + (19. febrúar - 20. mars) Ágreiningur getur komið upp milli vina varðandi ijár- festingu. Ferðalangar geta orðið fyrir dýrmætri reynslu í dag. Stjörnuspána á aö lesa sem dœgraávól. Spár af pessu tagi ; byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. DÝRAGLENS SMÁFÓLK U)ELl, PUT ON SOME SUNGLASSE5,0R WEAR A HAT OR SIT UNPER Jæja, settu þá á þig sólgler- augu, eða vertu með hatt eða sittu undir sólhlíf. BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Kerfisástæður liggja að baki því að suður verður sagnhafi í 6 spöðum, en ekki norður. Mót- heijarnir hafa ekkert sagt og útspil vesturs er spaðatía.. Norður ♦ ÁKG642 ¥- ♦ ÁKD9 ♦ Á75 Suður ♦ 753 ♦ ÁK87 ♦ 632 ♦ 832 Sagnhafi stingur upp ás blinds og drottningin kemur úr austrinu. Hvernig á suður að spila? Vandinn er að komast inn á suðurhöndina til að taka ÁK í hjarta. Og því miður lítur út fyrir að trompið sé 3-1 (nema austur hafa brugðið sér í djúpa blekkingu með D8), svo það virð- ist lítil von til þess að komast heim á tromp. Þess vegna er rétt að bíða með tromplitinn og spila fyrst þremur efstu í tígli. Óll vanda- mál eru úr sögunni ef vörnin trompar, því þá má taka spaða- kónginn og fara heim á sjöuna. Neiti vörnin að trompa í 4-2- legunni, er spilið enn unnið ef vestur á fjórlitinn í tígli. Þá er hægt að trompa tígulníuna. En í reynd fellur tígullinn 3-3: Norður ♦ ÁKG642 ♦ ÁKD9 ♦ Á75 Vestur ♦ 1098 ¥ D105 ♦ G75 ♦ K1064 Suður ♦ 753 ¥ÁK87 ♦ 632 ♦ 832 Enn má ekki hreyfa trompið. Þess í stað spilar sagnhafi tígul- níu og hendir laufi heima. Besta vörn austurs er að neita að trompa. Þá er lauf dúkkað og síðan er hægt að trompa þriðja lauf blinds. SKÁK Austur ♦ D VG96432 ♦ 1084 ♦ DG9 Umsjón Margeir Pétursson í deildakeppni Skáksambands íslands í vor kom þessi staða upp í 1. deild í skák þeirra Halldórs Grétars Einarssonar (2.350), Skáksambandi Vestfjarða, _sem hafði hvítt og átti leik, og Árna Á. Árnasonar (2.160), Taflfélagi Reykjavíkur, B sveit. 26. Hxh7+! - Hxh7, 27. Dg6+ - Kh8, 28. Rf7+ - Hxf7, 29. Bxf7! (Þetta er miklu fallegra en 29. Hexe7 sem hefði einnig dugað til vinnings) 29. - Dxel+, 30. Kg2 og svartur féll á tíma, en það skipti ekki máli, því hann á enga viðunandi vörn við máthótun hvíts, 31. Dh6. Þátttakendum í deildakeppn- inni og öðrum mótum Skáksam- bands íslands fjölgaði að meðal- tali um 35% á starfsárinu 1992-93, miðað við næsta ár á undan.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.