Morgunblaðið - 05.09.1993, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 05.09.1993, Blaðsíða 24
24 B MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBER 1993 NÁMSKEIÐ í MYNDÞERAPÍU (ART THERAPY) Námskeiðið er fyrst og fremst ætlað þeim sem starfa í uppeldis-, kennslu-, félags- mála- og heilbrigðisstéttum. Einnig öðrum sem sérstakan áhuga hafa á að kynnast myndþerapíu sem aðferð til sjálfsstyrkingar. Væntanlegir þátttakendur þurfa ekki að hafa lært myndlist. Leiðbeinandi er Sigríður Björnsdóttir, löggiltur félagi í „The British Association of Art Therapists". Upplýsingar og innritun í síma 17114 eftir kl. 18 í kvöld og flest önnur kvöld eftir kl. 20.30. Skólinn hefst 20. sept. en skráning hefst 6. sept. í síma 81-12-81 kl. 19 - 21 alla virka daga Grensásvegi 5, sími 81-12-81 Skiptistöð SVR við hliðina! i (fyrir byrjendur) vandaö kennsluefni táða lin heldur fyrirlestur fyrlr nemendur skólans. ■ Eingöngu réttindakennarar ■ Möguleiki á einkatímum Allir nemendurfá 10% afslátt L-_ af hljóðfærum hjá IPcft GITARSKOLI ISLANDS Vönduð hirsla l'yrir vönduð löt! Nú byrja skólar og skólafötin bætast við í skápinn. Glæsilegustu fataskápar á Islandi eru framleiddir af Armannsfelli. IVú bjóðum við þér fataskápalotterí. I hverjum fataskáp sem pantaður er í september verður flík frá Sævari Karli og einn heppinn kaupandi verður dreginn út í mánaðarlok og fær hann yfirhöfn frá Sævari Karh, sem sæmir sér í fyrsta flokks fataskáp frá Armannsfelli. Þú er velkomlnn til okkar. Funahöfða 19, sími 685680. / Holdsveikra- safnið í Bergen eftir Einar Örn Gunnarsson MIÐBORG Bergen stendur Sant Jörgensspítalinn en þar starfaði hinn frægi læknir og vísinda- maður Armauer Hansen. Rekja má sögu Sant Jörgensspítalans aftur til ársins 1411 en elsti hluti þeirra bygginga sem nú standa er síðan 1702 og teljast þær vera elstu spítalabyggingar á norður- löndum. Oft hefur þurft að end- urbyggja spítalann vegna bruna. A rið 1970 opnaði hans kon- unglega hátign krónprins Harald holdsveikrasafn í byggingunni. Tveimur árum síðar var eina safni um sögu læknis- fræðinnar í Noregi komið fyrir í Sant Jörgensspítalanum og hefur það verið rekið í tengslum við Há- skólann í Bergen. í safninu er að finna fjölda gam- alla bóka af sviði læknisfræðinnar. Þar er einnig geymd skrá Armauer Hansen yfir holdsveikisjúklinga í Noregi. Skrá þessi er talin vera fyrsta landsskráning sjúkdómstil- fella sem gerð hefur verið í heimin- um. í húsakynnunum hefur verið sett upp minnisstofa um Armauer Han- sen og hefur hún að geyma áhöld hans og rannsóknarbúnað. A. Han- sen er einn fárra norðmanna sem þekktir eru um allan heim en fram- íag hans til baráttunnar gegn holds- veiki er ómetanlegt. Það var á regnþungum febrúar- degi fyrir 120 árum að hann sat við smásjá sína og rannsakaði hnúð úr andliti holdsveikisjúklings að hann tók eftir nokkrum staflaga bakter- íum. Árið eftir birti hann grein um þennan sérstaka fund og fékk síðar heiðurinn af því að hafa uppgvötað orsök eins þungbærasta og oft ban- væns sjúkdóms. Víða er þessi sjúk- dómur ennþá kallaður „Hansen’s Disease". Sagt er að frægum þýskum vís- indamanni hafi borist til eyrna rann- sóknarniðurstöður A. Hansen og hafí hann flýtt sér að framkvæma HjÁLP ARSVEIT SKÁTA KÓPAVOCI Kynningarfuhdur fyrir nýliba ver&ur haldinn mi&vikudaginn 8. sept. nk. Ickl. 20.00. Vi& leitum aö fólki frá 17 ára aldri sem hefur áhuga á björgunarstörfum. Allir sem hafa áhuga og vilja kynna sér máliö eru hvattir til a& mæta. HJÁLPARSVEIT SKÁTA KÓPAVOGI + FAG0R FE-54 Magn af þvotti 5 kg. Þvottakerfi 17 Sér hitastillir *-90°C Ryðfrí tromla 42 Itr. Þvær mjög vel • Sparneytnin • Hraöþvottakerfi • Áfangaþeytivinda • Sjálfvirkt vatnsmagn • Hæg vatnskæling • Hljóðlát • GERÐ FE-54 - STAÐGREITT KR. 39900 KR. 42000 - MEÐ AFBORGUNUM (úlö5° w 46 9OO1' RÖNNING SUNDABORG 15 SÍMI 68 58 68 samsvarandi rannsóknir. Birti hann niðurstöðumar í eigin nafni árið 1879 en sem betur fer hafði A. Hansen opinberað niðurstöður at- hugana sinna fimm árum áður. Það er ekki að efa að uppgötvun á holds- veikibakteríunni var ein stærsta læknisfræðilega uppgötvun síns tíma og því ekki að undra að óvand- aðir menn væm gráðugir í að eigna sér heiðurinn. Armauer Hansen fæddist árið 1841 og varð 71 árs gamall. Hann var duglegur nemandi í Kristjáníu (nú Ósló) og sýndi snemma áhuga á rannsóknum. I janúar 1868 var hann ráðinn læknir við holdsveik- raspítala nr. 1. í Bergen undir stjóm Daniels Corneliusar Danielssen sem síðar varð tengdafaðir hans. Yfir- læknirinn var talinn fremstur holds- veikisérfræðinga í Noregi og taldi hann sjúkdóminn ættgengan. Rann- sóknamiðurstöður A. Hansen gengu gjörsamlega á kenningar Danielssen og vom því að mikill álitshnekkir fyrir tengdaföðurinn. Til að byija með var A. Hansen ekki sannfærður um að örveran ylli smitinu því að honum hafði hvorki tekist að sýkja tilraunadýr með bakt- eríunni né náð að rækta hana. Tók hann þá til þess ráðs að reyna að smita starfsfólk spítalans og sjúkl- inga (sem þjáðust af öðra en holds- veiki). Sem betur fer tókst honum ekki að vekja ný sjúkdómstilfelli. Þessar tilraunir hans urðu til þess að einn sjúklingur fór í mál við Ar- mauer Hansen. Niðurstöður mála- ferlana urðu þau að Hansen missti stöðu sína við spítalann en hélt þó stöðu sinni sem yfirlæknir holdsveiki í landinu. Holdsveiki hefur verið þekkt í þúsundir ára og er henni til dæmis lýst í Biblíunni. Heimildir em til um það að holdsveiki hafi verið til í Noregi fyrir daga víkinganna. Til eru tvær megingerðir holds- veiki. Annars vegar sú illkynja (lep- romatös lepra), sem lýsir sér með þykkildum aðallega á húð en ræðst einnig á innri líffæri. Hins vegar sú góðkynja (borderline - tuberculoid lepra) sem þróast hægar og leiðir til lömunar skyntaugakerfis húð- arinnar. Þegar henni er til að dreifa myndast sár og sjúklingar missa ysta hluta handa og/eða fóta. Iðu- lega gera sjóndepra og vöðvarýrnun vart við sig. í Bergen ag nágrenni vom tutt- ugu sinnum fleiri holdsveikir en í öðram hlutum Noregs. Fjöldi holds- veikra fjórfaldaðist á tuttugu ára tímabili, þ.e.a.s. frá 1836-1856, en þá var gert manntal sem sýndi að fjöldi landsmanna var 1.500.000. og var fjöldi holdsveikra um 2.850. Holdsveikisjúklingar voru utan- garðs því að fólk óttaðist að smitast af þeim auk þess sem útlit þeirra var oft afskræmt. Aðbúnaður í St. Jörgensspítalan- um var slæmur og árið 1816 skrif- aði sjúkrahúspresturinn grein í læknablað þar sem hann lýsti ömur- legum aðbúnaði sjúklingana. Sjúkra- húsinu var lýst sem kirkjugarði hinna lifandi. Á þessu tímabili vom tneð frönskum og sósu =995.- AKIÐMEÐ nii/ TAKWME -tilboð! Mkfv'iy -tilbod! Jarítnn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.