Morgunblaðið - 05.09.1993, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 05.09.1993, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBER 1993 B 9 Aktu taktu opnað BÍLALÚGU- og skyndibitastað- urinn Aktu taktu var opnaður 25. ágúst sl. Aktu taktu er á milli Skúlagötu og Sæbrautar, gegnt Vitastíg. Meðal rétta sem boðið er upp á eru hamborgarar, franskar, pylsur, samlokur og margt fleira. Auk þess er morgunbrauð og kaffi fyrir þá sem vilja taka daginn snemma, sitja innivið og njóta morgunverðarins með góðu útsýni yfir flóann. Einnig er hægt að taka skyndibitann á heimleið eða á leið í vinnuna og unnt er að fá afgreitt í gegnum bílalúgur. Eigendur Aktu taktu eru Guð- laug K. Pálsdóttir, Kristján Þór Sveinsson og Sveinn Pálsson. Opið er alla virka daga frá kl. 7.30 til 23.30, föstudaga og laugardaga er opið frá kl. 8.30 til 3 og sunnudaga er opið frá kl. 8.30 til 23.30. ----------» ♦ ♦----- Vetrarstarf Heimsljóss að hefjast í VETUR verður starfið l\já Heimsljósi með svipuðu sniði og verið hefur. Boðið verður upp á almenna jógatíma, tíma fyrir lengra komna, byijenda- og framhaldsnámskeið í Krip- alujóga. Einnig verða tímar fyr- ir eldri borgara þar sem Hulda G. Sigurðardóttir kennir. Lögð verður áhersla á að fá er- lenda gesti frá Kripalumiðstöðinni í Bandaríkjunum til kennslu og námskeiðshalds. Fyrstu gestirnir verða Jogi Amrit Desai stofnandi Kripalumiðstöðvarinnar og dóttir hans Kamini. Þetta verður fjórða heimsókn Gurudevs hingað til lands. Gurudev er jógameistari. Hann heldur hér fyrirlestur og helgarnámskeið 22.-24. október. Kynningar á Kripalujóga verða haldnar reglulega í vetur og fyrsta kynningin verður mánudaginn 6. september kl. 20 í húsnæði Heims- ljóss að Skeifunni 19, 2. hæð. Kynntar verða teygjur, öndun og slökun. Frá skyndibitastaðnum Aktu taktu. BARNADANSNÁMSKEIÐ í Grafarvogi og Mjódd Mánudaga í sal Hamraskóla, Dynhömrum 9, (12 tíma námskeið) og þriðjudaga og laugardaga í sal Þjóðdansafélagsins í Alfabakka 14A, Mjódd, (12 tíma námskeið) Ath. að miðstöð strætisvagna er í Mjódd 3-4 ára 5-6 ára 7-8 ára 9 ára og eldri GRAFARVOGUR Mánudagur Kl. 17.00-17.30 Kl. 17.35-18.05 Kl. 18.10-18.55 Kl. 19.00-20.00 DUÓDD þriðjudagur Kl. 17.00-17.30 Kl. 17.35-18.05 Kl. 18.10-18.55 Kl. 19.00-20.00 HJÓDD Laugardagur Kl. 10.00-10.30 Kl.10.35-11.05 Kl. 11.10-11.55 Systkinaafsláttur er 25% Kennsla hefst mánudaginn 20. september 1993 í Grafarvogi og þriðjudaginn 21. september í Mjódd. ^ ;un1 ^ Kynning í Perlunni sunnudaginn 5. sept. Innritun og upplýsingar í sima 681616. _____________________/ * I ÍNÐÍr DAf^S * ★ ★ ★ * * ★ Kennum allt það nýjasta í vetur Skemmtilegir, nýir, þrosk- andi barnadansar f. 2-5 ára. Rock’n’roll - tjútt - swing og boogie. Suður-amerískir og standard dansar. Gömlu dansarnir. Nýjustu funk og freestyle dansarnir beint frá USA fyr- ir böm og unglinga sem þær Helena og Nanna kenna. Faglœrðir kennarar FID og DÍ. Innritun 1.-10. sept. kl. 10-19. Símar 656522 og 39600. Koinsla licfst mánud. 13. §cph Odýr skcninituifl i‘yi*ii* ulla fjölslsyldtuiaS Ath. Nýtt kennsluhúsnæði skólans að DJUISS* Grensásvegi 12 (baklóð). Au Ð A ft H A R A L D~S □ □ □ □ □ Nýja bílaþjónustan, Skeifunni 11, sími 813440 Opnum í dag, sunnudag, kl. 16.00 bílaþjónustu í Skeifunni 11. Líttu inn ogkynntuþérþjónustu okkar. MUSIKLEIKFIMI Við hjá íþróttafélagi kvenna viljum bjóða stelpur á ölium aldri velkomnar í músíkleikfimi okkar í Austurbæjar- skólanum. Kennsla hefst mánudag- inn 6. september og fer fram mánu- daga og fimmtudaga kl. 18-19. Nánari upplýsingar í símum 870253 og 666736. STEINAR WAAGE POSTSENDUM SAMDÆGURS ■ 5% STAÐGREIÐSLUAFSLATTUR Kringlunni, Kringlunni 8-12, sími 689212. Kuldaskór úr mjúku leðri með skinn kanti Litur: Brúnt og svart Stærð 36-41. Við tökum við öllum notuðum skóm til afríkusöfnunnar Kuldaskór með ekta leðurrönd og kröftugum náttúrugúmmísóla Litur: Brúnt, blátt og grænt Stærð: 36-41. Verð: 3.995, Verð: 3.995,- Kuldaskór úr oliuskinni með nubuck leðri og munstruðum gummísóla. Litur: Brúnt og svart Stærð: 36-41. Verð: 4.995,-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.