Morgunblaðið - 05.09.1993, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 05.09.1993, Blaðsíða 30
Besta kvik- myndataka 1993 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBER 1993 * Slæmt vegakerfi í Ameshreppi Djúpuvík. ÍBÚAR í nyrsta hreppi Strandasýslu, Árneshreppi, eru orðnir langþreyttir á ástandi vegamála bæði innan hrepps og sunnan hans. í Árneshreppi eru skráðir rúmlega 100 íbúar og er það „álit“ margra þeirra að þeir fái ekki þá þjónustu sem vegagerðin ætti að láta í té og sem hún innir af hendi í öðrum byggðum sem þó státa ekki af meiri íbúafjölda. Þykir hreppsbúum sem meira jafnfrétti ’ínætti ríkja í úthlutun fjárframlaga til vegabóta. í Árneshrepp virðist t.d. ekki hafa verið úthlutað við- haldsfé í mörg ár því ekkert viðhald hefur verið á verstu vegaköflum sveitarinnar í ein 5-7 ár. Snjómokstur að vori og heflun á einstaka 'vegarspottum einu sinni á sumri getur ómögulega kall- ast viðhald, eða hvað? Vegna ónógs ofaníburðar er vegurinn jafnan mjög hol- óttur en alvarlegast er þó að mjög víða rennur yfir hann sem býður heim mik- illi slysahættu þegar fer áð frysta á haustin. Þá mynd- ast svellbólstrar sem eru þykkastir við efri vegarkant og hallast svo að fremri veg- arbrún. Sumir hreppsbúar hafa haft á orði að ef ekki rætist úr þjónustu af hálfu vegar- gerðarinnar verði íbúarnir að taka viðhaldsmálin í eigin hendur og lagfæra verstu vegakaflana sjálfir. Að vísu hafa aðrir haft á orði að slíkt gæti orðið til þess að vegagerðin myndi ákæra viðkomandi fyrir skemmd- arverk á veginum. - E.S STÆRSTA BIOIÐ ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS HASKOLABIO SIMI22140 SHAHOIN STONE \\ ILLIA.YI BALDWIN TOYI BERENGER SLTVER Erotisk haspennumynd með emni heitustu leikkonunni i Hollywood i dag SHARON STONE sem m.a. lék í Basic Instinct". Ung myndarleg kona lendir í villtu ástarsambandi við nýjan nágranna sinn þar sem lostinn og girndin eru óstöðvandi og farið er á ystu nöf raunveruleika og dýpstu hugaróra. Þú hefur gaman af því að vera á gægjum, er það ekki? Synd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. ★ ★ ★ ★ Ó.H.T. Rás 2 ★ ★★'/2H.K. DV. ★ ★ ★VzA.I. Mbl. ★ ★ ★ Pressan ISLAIMDSMET 50.000 HAFA SÉÐ JURASSIC PARK Á3VIKUM HVAÐMEÐ ÞIG? Sýnd kl. 2.30, 5, 7, 9 og 11.15. ELDUR A HIMIMI IMUMIIMN Á BROTT % AF GEIMVERUM 5. IMOVEMBER, 1975 KL. 5:49 E. H. í HVÍTUFJOLLUM ARIZOIMA BONNUÐ INIMAN 10ÁRA ATH.: Atriði i myndinni geta valdið ótta hjá börnum yngri en 12 ara. IHÐ ARBAKKANN MYWD BYGGO A SANNSÓGULEGUM ATBUBDUM ; LEIKSJJOHI ROBERT LIEBERMAN .. ADAtii'LUTJERK O. B. SWEENEV, íþtf PATRICK, CRAIG SHEFFER, ÉtÉR BERG OG JAMES GARNER Sýnd mánud. kl. 5, 9.15 og 11.15. Bönnuðinnan12 ára. Sýnd kl. 11.15. Sýnd mánud. kl. 7 og 9. MEXIKÓSK KVIKMYNDAVIKA Sjá auglýsingu Hreyfimyndafélagsins Dramatisk gamanmynd frá meistara WOODY ALLEN um dularfullan morðingja sem kyrkir fórnarlömb sín, Sýnd kl. 7.15og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ . ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ 16500 Frumsýnir spennumyndina í SKOTLÍNU CLINT JOHN MALKOViCí l ■ RENE RUSSO LINE of COLUMBIA PICTURES mj CASTLE ROCK ENTERTAINMENT APPLE;R03E wum .-.WOLFGANG PETERSEN ■ CLINT EASTWOOD JOHN MALKOVICH RENE RUSSO ‘IN THE LINE OF FIRE ■I í,M 1,1 -BERMOTT GARY COLE FRED DAlTON THOMPSON «v, JOHN MAHONEY co n «•. BOB ROSENTHAL raa :o»«al-rv ENNIO MORRICONC .. u- WOLFGANG PETERSEN GAIL KATZDAViD VALOES r.«n JEFF MAGUIRE JEFFAPPLE ra» ; ■:>' V10LFGANGPETERSEN Clint Eastwood, John Malkovich og Rene Russo í bestu spennumynd ársins. Þegar geðsjúkur en ofursnjall morðingi hótar að drepa forseta Banda- ríkjanna verður gamalreyndur leyniþjónustumaður heldur betur að taka á honum stóra sínum. „Besta mynd sumarsins. Kröftug klassamynd. Allir eru stórkostlegir." Rex Reed, NEW YORK OBSERVER „Kvikmyndir geta ekki orðið meira spennandi." Joel Siegel, ABC-TV ' „Stórkostleg frá byijun til enda. Eftirminnilegur þriller." Bob Strauss, LOS ANGELES DAILYNEWS „In TheLine OfFire“\ú\\\r beint í mark! Leikstjóri: Wolfgang Petersen (Shattered, The Neverending Story). Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.30. Bönnuð innan 16 ára. SIÐASTA HASARMYNDA- HETJAN ★ ★★ PRESSAN Sýnd kl. 4.50 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. AYSTU NOF SPtOBAi »fcoR0#JG II DOL0Y STEREO Sýnd kl. 7.10 og 9. Bönnuð innan 16 ára. ★I ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.