Morgunblaðið - 09.09.1993, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 09.09.1993, Blaðsíða 8
8 M0RGU.NBLAÐ1Ð FIMMTUDAGUR 9.. SEPTEMBER 1993 í DAG er fimmtudagur 9. september, sem er 252. dagurársins 1993. Árdegis- flóð í Reykjavík er kl. 11.16 og síðdegisflóð kl. 23.46. Fjara er kl. 4.55 og kl. 17.43. Sólarupprás í Rvík er kl. 6.33 og sólarlag kl. 20.15. Myrkur kl. 21.05. Sól er í hádegisstað kl. 13.25 og tunglið í suðri kl. 7.18. (Alm- anak Háskóla (slands.) Drottinn fer með mig eftir réttlæti mínu, eftir hrein- leik handa minna geldur hann mér, þvi' að ég hefi varðveitt vegu Drottins og hefi ekki reynst ótrúr Guði mfnum. (Sálm. 18, 21.-23.) 1 2 3 4 ■■ 6 7 8 9 U" 11 m 13 - ■ LÁRÉTT: 1 hristir, 5 bókstafur, 6 munum, 9 hnöttur, 10 frumefni, 11 tveir eins, 12 þvaður, 13 orr- usta, 15 skelfing, 17 gustinn. LÓÐRÉTT: 1 birta, 2 vitneskja, 3 fjör, 4 komast fyrir, 7 rölta, 8 dveljast, 12 meltingarfæri, 14 ill- mælgi, 16 tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 deli, 5 iðja, 6 urða, 7 ha, 8 yggja, 11 fá, 12 áll, 14 list, 16 iðnaði. LÁRÉTT: 1 dauðyfli, 2 liðug, 3 iða, 4 baga, 7 hal, 9 gáið, 10 láta, 13 lúi, 15 sn. FRÉTTIR SÉRFRÆÐINGAR. í tilk. í Lögbirtingi frá heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu segir að það hafi veitt Svan- hildi Vilhelmsdóttur leyfí til að stunda almennar lækning- ar hér á landi, Guðmundi L. Pálssyni leyfi til að stunda tannlækningar og Einfríði Árnadóttur leyfi til að starfa sem sérfræðingur í geisia- greiningu hér á landi. HAPPDRÆTTI íþrótta- sambands lögreglumanna. Dregið var 1. júlí sl. Útgefnir miðar voru 1.000 og vinninga ijórir sem komu á eftirtalin númer: 1. vinningur nr. 120. 2.-3. vinningur nr. 798 og 451. 4. vinningur nr. 692. DÓMS- og kirkjumálaráðu- neytið hefur skipað Helga Jóhannesson héraðsdóms- lögmann, formann mats- nefndar eignarnámsbóta skv. 2. gr. laga um framkvæmd eignarnáms, nr. 11 6. apríl 1973 um framkvæmd eign- amáms og Allan V. Magnús- son héraðsdómara, varafor- mann nefndarinnar. Gildir skipunin í fimm ár frá 23. ágúst 1993 að telja eins og segir í frétt í Lögbirting. KVENFÉLAG Kópavogs heldur áríðandi fund vegna húsnæðismála í kvöld kl. 20,30 í fundarherbergi fé- lagsins í Félagsheimili Kópa- vogs. REIKI-HEILUN Öll fimmtu- dagskvöld kl. 20 er opið hús í Bolholti 4, 4. hæð fyrir alla sem hafa lært reiki og þá sem vilja fá heiiun og kynnast reiki. FIMIR fætur. Dansæfing verður á morgun kl. 22 í Templarahöllinni við Eiríks- götu og er öllum opin. ARNAÐ HEILLA ^flára afmæli. í dag, 9. I U september er sjötug Inger Jacobsen, Víðivöllum 7, Selfossi. Eiginmaður hennar er Henry Skovgárd Jaeobsen. Þau verða að heiman á afmælisdaginn. 7 /\ára afmæli. Á morg- | un 10. september verður sjötugur Gunnar Guð- mundsson, rafverktaki og kaupmaður. Eiginkona hans er Hallfríður Guðmunds- dóttir. Þau hjónin taka á móti gestum í Akoges-húsinu, Sigtúni 3 milli kl. 17—19 á afmælisdaginn. /?/\ára afmæli. Á morg- Ov/ un 10. september verður sextug Jarþrúður I. Krisljánsdóttir, Ási, Dala- sýslu. Hún tekur á móti gest- um á heimili sínu laugardag- inn 11. september nk. í felum fyrir Peresi f? f|ára afmæli. Á morg- un, 10. september verður fimmtugur Krislján Guðmundsson, fram- kvæmdastjóri, fyrrverandi bæjarstjóri í Kópavogi. Eig- inkona hans er Margrét Hjaltadóttir, kennari. Þau hjónin taka á móti gestum í félagsheimili Kópavogs, Fannborg 2, kl. 21—24 á af- mælisdaginn. Jön Baldvin Hannibalsson ut- anrítdsráðherra áttl bókaða gistingu á Hótel ísafiröi H.l. föstudag, sama dag og löngu íastsett áætluð ferð hans til Grænlands kom f veg fyrir að hann gætí tekið þátt í opinberri - heimsúkn Peresar utanrfkisráð- GJÁBAKKI, félagsheimili eldri borgara, Kópavogi. Innritun stendur yfir á nám- skeið fyrri hluta vetrar í síma 43400. KVENFÉLAGIÐ Freyja 1 Kópavogi verður með félags- vist að Digranesvegi 12 í kvöld kl. 20.30. FÉLAG eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Opið hús í Risinu kl. 13—17 í dag. Bridskeppni, tvímenn- ingur kl. 13. Göngu-Hrólfar fara frá Risinu kl. 10 laugar- dagsmorgun. Farið í Sand- gerði með leiðsögn. FLÓAMARKAÐSBÚÐIN Garðastræti 2 er opin í dag frá kl, 13-18. BANDALAG kvenna, Hall- veigarstöðum heldur fund með öllum nefndum nk. laug- ardag, 11. septemberkl. 9.30. Vetrarstarfíð framundan, Ár fjölskyldunnar með yfirskrift- inni: „Konur í borg.“ VINAFÉLAGIÐ. Spilað kántrí kl. 20 í kvöld í Templ- arahöllinni 2. hæð. Sjá einnig bls. 45. O-MU/Jo Ykkur er óhætt að skríða undan rúminu. Það var sagt í fréttunum að hann væri farinn af landinu. Kvöld-, naiur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 3.-9. septembe', eð báð- um dögum meðtöldum er í Apóteki Austurbæjar, Háteigsvegi 1. Auk þess er Breióholts Apótek, Átfabakka 12 opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyðarsími lögreglunnar í Rvik: 11166/0112. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 tíl kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nán- ari uppl. i s. 21230. Breiðholt - helgarvakt fyrir Breiðholtshverfi kl. 12.30-15 laugrdaga og sunnudaga. Uppl. í simum 670200 og 670440. Læknavakt Þorfinnsgötu 14,2. hæð: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Tannlœknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Símsvari 681041. Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eóa nær ekki tíl hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt alian sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Neyðarsími vegna nauðgunarmála 696600. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriðjudogum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s, 91- 622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaöa og sjúka og aðstandend- ur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaöarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimil- islæknum. Þagmælsku gætt. Alnæmissamtökin eru með símatima og ráðgjöf milli kl. 13-17 aila virka daga nema fimmtu- daga í sima 91-28586. Samtökin 78: Upplýsingar og réðgjof í s. 91 -28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjáip kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriöjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsféiagsins Skógarhlið 8, s.621414. Félag forsjárlausra foreldra, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Simsvari fyrir utan skrifstofutima er 618161. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Vírka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar- daga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opió virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið manudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin tii skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Lækn8vakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328. Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heílsugæslustöó, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 efti> kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga tí kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi -Sjúkrahússms 15130-16 og 19-19.30. Grasagarðurinn í Laugardal. Opinn alia daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um hefgar frá kl. 10-22. Skautasvellið í Laugardal er opið mónudaga 12-17, þriðjud. 12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23ogsunnudaga 13-18. Uppl.simi: 685533. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opið ailan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími, 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiósluerfióleika og gjaldþrot, Vestuivör 27, Kópavogi. Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytend- ur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viötalstimí hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205, Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem oröið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, fólag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoö á hverju fimmtudagskvöldi kl. 19.30-22 i s. 11012. MS-félag islands: Oagvist og skrifstofa Áfandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,128 Rvík. Símsvari allan sólarhrínginn. Sími 676020. v Lffsvon - landssamtök 1 vemdar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráð- gjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vmuefnavandann, Siðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráögjöf. Kynningarfundur alla fimmtudaga kl. 20. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsiö. Opiö þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. AA-samtökin, Hafnarfirði, s. 652353. OA-samtökin oru með á símsvara samtakanna 91-25533 uppl. um fundi fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. FBA-samtökin. Fulloröin böm alkohólista, pósthólf 1121,121 Reykjavik. Fundir: Templarahöll- in. þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ingótfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bústaðakirkja sunnud. kl. 11-13. uöÁ Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. llnglingaheimili rilisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 ára og eldri sem vantar einhvern vin að tala viö. Svarað kl. 20-23. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin virka daga kl. 8.30-18. Laugardaga 8.30-14. Sunnudaga 10-14. Néttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum barnsburð, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miövikudaga. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna simi 680790 kl. 10-13. Leiðbeiníngarstöð heimiianna, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13835 og 15770 kty og kl. 18.55-19.30 á 11550 og 13855 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10- 14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13855 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit frétta liðinnar viku. Hlustunarskil- yrði á stuttbylgjum eru breytíleg. Suma daga heyrist mjög vel, en aðra verr og stundum ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengd- ir og kypld- og nætursendjngar. SJUKRAHUS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængur- kvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæð- ingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og svstkinatími kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. Oldrunarlækn- ingadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landakolsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi armarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarsprtalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19,30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunar- heimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FkSkadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaðaspítali: Heimsókn- artimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomu- lagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er alian sólar- hringinn é Heilsugæslustöö Suðurnesja. S. 14000. Keflavílt - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15-16, og 19-19.30. Akureyri - sjúkrahúslð: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrunar- deild aldraóra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusimi frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hrtaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn islands: Aðallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19. Laugardaga 9-12. Handritasalur mánud.-föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aöalsafni. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið ( Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029, opinn mánud.-föstud. kl. 13-19, lokaö júní og ógúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mónud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaselí 4-6, s. 683320. Bókabilar, s. 36270. Við- komustaöir viðsvegar um borgina. Þjóðminjasafnið: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 11-17. Árbæjarsafn: í júnf, júli og ógúst er opið kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upptýsingar i síma 814412. Ásmundareafn f Sigtúni: Opið alla daga kl. 10-16 frá 1. júní-1. okt. Vetrartími safnsins er kl. 13-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Listasafnið á Akureyri: Opið alla daga fró kl. 14-18. Lokaö mánudaga. Opnunarsýningin stendur til mánaðamóta. Náttúrugripasafnið 6 Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn fslands, Frikirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavikur við rafstöðina við Elliöaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaöastræti 74: Safniö er opið um helgar kl. 13.30-16 og eftir samkomulagi fyrir hópa. Lokað desember og janúar. Nesstofusafn: Opið um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið ó Akureyri og Laxdalshús opiö alla daga kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarður- inn opinn alla daga. Kjarvalsstaðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 ó sunnudögum. Ustasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi verður lokað i september vegna undirbúnings og uppsetningar nýrrar sýningar. Reykjavikurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Lokaö vegna breytinga um óákveðinn tima. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opið daglega kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Les- stofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Náttúrufræðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjarðar. Opið alla daga kl. 13-17. Simi 54700. Sjóminjasafn islands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opíð alla daga út september kl. 13-17. Sjóminja- og smiðjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677. Bókasafn Keflavikur: Opið mánud.-föstud. 13-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöll, Vesturbæjarl. Breiðholtsl. og Laugardalsl. eru opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8—16.30. Siminn er 642560. Garðabær Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8- 17. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Lauaardaoa. 8-16. Sunnudaga: 9- 11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - föstudaga: 7-20.30. Laugardaga 9-17.30. Sunnudaga 9-16.30. Varmáriaug í Mosfellssveit: Opin mánud. - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstud. kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugard. kl 10-17.30 Sunnud. kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavikur. Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Lsugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Akureyrar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Biáa lónlð: Alla daga vikunnar opið frá kl. 10-22. SORPA Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöð er opin kl. 7.30-17 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar kl. 13-22. Þær eru þó lokaðar ó stórhátiöum og eftir- talda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garöabæ og Mosfellsbæ. Þríðjudaga: Jafnasell. Miöviku daga: Kópavogi og Gyifaflöt. Fimrptudaga: Sævarhöfða. Ath. Sævarhöfði er opin frá kl. 8-22 mánud., þriðjud., miðvikud. og föstud.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.