Morgunblaðið - 09.09.1993, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 09.09.1993, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1993 41 SKEMMTANIR Gömlu rokkararnir í banastuði Morgunblaðið/Þorkell Anna Vilhjálms og Einar Júlíusson, bæði af Suður- Á tímabili var stemmningin svo mikil að gestir tóku nesjum, sungu dúett við góðar undirtektir. dansspor á meðan söngvararnir þöndu raddböndin. Mest selda hrærivélin í 50 ár. Hljóðlát - Níðsterk KitchenAid Kóróna eldhússins! Rokkið er eilíft, sagði Þorgeir Ástvaldsson kynnir á rokksýn- ingunni Rokk ’93 á Hótel íslandi sl. laugardagskvöld. Og það voru orð að sönnu. Frumheijar rokksins hér á landi komu þar fram hver af öðrum og tóku gömul og góð rokk- lög við geysigóðar undirtektir við- staddra. Sýningarnar verða um hverja helgi í vetur á Hótel íslandi. Þessi sama sýning var fyrst sett á svið á skemmtistaðnum Broadway fyrir 10 árum. Hún átti aðeins að vera í eitt kvöld en sýningarnar skiptu tugum þennan vetur og hætta varð leiknum þá hæst hann stóð án þess að lát væri á aðsókn- inni. Því vaknaði sú hugmynd að taka þráðinn upp aftur. Sumir söngvaranna hafa ekkert sungið í 10 ár en aðrir eru vanir í bransan- um. Dansinn dunaði Þau sem hófu leikinn sl. laugar- dagskvöld voru Astrid Jensdóttir, Anna Vilhjálms, Mjöll Hólm, Þór Nilsen, Sigurður Johnny, Þorsteinn Eggertsson, Einar Júlíusson, Berti Gestir fagna rokkurunum með tilþrifum. Möller og Stefán Jónsson. Næstu helgar munu þeir Sigurdór Sigur- dórsson, Harald G. Haralds og Garðar Guðmundsson bætast í hóp- inn. Stórhljómsveit Gunnars Þórð- arsonar lék undir og var það mál manna að hún væri „þéttasta" rokk- sveit sem þeir hefðu heyrt í hér á landi. Um leið og síðustu tónar sýn- ingarinnar dóu út hóf hljómsveitin að leika. undir dansi og fólk dreif sig í dansinn. rmgö ^.22°/o ats'átt" Eik Beyki Mahony Eik fulning 26.951 kr 27.320 kr 22.887 kr 49.856 kr Verðdæmi: Nú stgr. 22.907kr 23.222 kr 19.453 kr 38.888ki ssg- Einnig takmarkað magn af útlitsgölluðum hurðum á hálfvirði ÁRMÚLA 8-10, SÍMl 81 28 88 Fullkom...inn rmgo Gæðastimpill fyrir innihurðir Einar Farestveit&Cohf Borgartúni 28 2T 622901 og 622900 í SÚLNASAL LAUGARDAGSKVÖLD! Hljómsveitin Carl Meller - hljómborð Einar Bragi - sax Árni Scheving - bassi Einar Scheving - trommur ANDRE BACHMANN BJARNI ARA MÓEIÐUR JÚNÍUSDÓTTIR ELLÝ VILHJÁLMS Kynnir: Týlásœy TThgótfs hatta- og undirtatasýnlngu Irá versluninni Conny Eiðistorgi. V^TU Þ'C £í<l<l VAN^' Ö Eiði.lo.g. 11.2*i,æð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.