Morgunblaðið - 09.09.1993, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 09.09.1993, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1993 37 „HVER ER SINNAR GÆFU SMIÐUR" Viltu njóta lífsins og verða öruggari með sjálfan þig? Ná betri tökum á mann- legum samskiptum og losna við áhyggjur og kvíða? Verða góður ræðumaður og virkja eldmóðinn? I jói lcsliuií í iiHMinltin skilar |)ér arði anilangl. Upplýsingar i síma: 81 2411 0 STJÓRNUNARSKÓLINN hliðsjón af notkun norrænna laga- ákvæða sem ekki tóku gildi á Is- landi fyrr en í lok 13. aldar taldi hann einsýnt að sagan væri ekki rituð fyrr en í lok aldarinnar eða í byijun 14. aldar. Sverrir Tómasson gerði ítarlega grein fyrir byggingu sögunnar sem hann sagði að væri í samræmi við evrópska rithefð þessa tíma, þótt efnið væri íslenskt. „íslenskur torf- veggur með evrópsku lagi,“ voru orðin sem hann notaði. Meðal þess sem kom fram á ráð- stefnunni var að nú eru flestir fræðimenn sammála um að lengri og ítarlegri texti Hrafnkelssögu sem kenndur er við Grafarkot í Hjaltadal sé nær upphaflegum texta höfundar en sá texti sem venjulegast hefur verið notaður þegar sagan hefur verið gefm út. Hermann Pálsson hefur fyrir all- löngu fært rök að þessu og gerði það enn frekar í fyrirlestri sínum, Stefán Karlsson tók undir með hon- um um þetta efni. Hugmyndir um staðsetningu atburða Útsölustaðir: Aðalhvatamaðurinn HERMANN Pálsson prófessor í Edinborg var aðalhvatamaðurinn að því að Hrafnkötluþing var haldið. Hér er hann á söguslóðum í Hrafnkelsdal ásamt Úlfari Bragasyni forstöðumanni Stofnunar Sig- urðar Nordals og fleiri ráðstefnugestum. þótt vel mætti vera að örnefni sem til dæmis væru tengd hestaati eða drápi á hrossum í kristni hefðu ver- ið til staðar í Hrafnkelsdal á ritunar- tíma sögunnar. Guðrún Nordal komst að svipaðri niðurstöðu varðandi arfsagnir sög- unnar um Freyfaxa. Hún taldi pynt- ingar þær sem Hrafnkell verður fyrir í sögunni vera vendipunktinn í persónulýsingu höfundar á honum. Sveinbjörn Rafnsson rakti af miklum lærdómi á hvern hátt höf- undur sögunnar hefði notað yfir- gripsmikla lagaþekkingu sína þegar hann ritaði Hrafnkelssögu. Með Páll Pálsson gerði ítarlega grein fyrir söguslóðum Hrafnkelssögu og kynnti hugmyndir sínar um stað- setningu atburða í sögunni. Páll sagði frá hugmyndum sínum um brýr á Jökulsá á Dal á söguöld og þjóðleiðum um Fljótsdalsheiði. í tilefni af Hrafnkötluráðstefn- unni var gefið út lítið kver um bók- fræði Hrafnkels sögu Freysgoða. Kristján Jóhann Jónsson bjó ritið til prentunar, sem er byggt á bók- fræðiskrá Inger Larssons yfir rit tengd Hrafnkelssögu og birtist í Scripta Islandica 1983. Elín K. Guðbrandsdóttir nemi í bókasafns- fræði jók við skrá Inger nýrri ritum. Stjórnandi ráðstefnunnar var Úlfar Bragason forstöðumaður Stofnunar Sigurðar Nordal. Það var rætt um það í lok ráð- stefnunnar að hér væri aðeins um fyrstu ráðstefnuna að ræða, fleiri myndu fylgja í kjölfarið um aðrar íslendingasögur annars staðar á landinu. H.A.J. Haustlitirnir '93 komnir ...þýsk gæðatæki, góð nönnun, örugg og endingargóð. Blandaðu meira með Ideal Standard. . ioi ISLEIFUR IONSSON -med Þér í veitun vatns- (OLHOLTI 4 SIMI 610340 m immwmiiiM með ömmu Tryggvinu sem leiðarljós í ótalmörgu. Við vorum sjö í fjöl- skyldunni, þegar pabbi og mamma keyptu sér lítinn sumarbústað á Laufskógum 7. Sögur herma að húsið hafi heitið „Bergþórshvoll", þótt við hefðum ekki sannanir fyrir því. Og húsið þeirra hér í Skovsga- ard í Danmörku heitir líka „Berg- þórshvolT'. Litla húsið í Hveragerði var 24 fermetrar að stærð, svo það var eins gott fyrir smiðinn að byija að stækka húsakostinn. Og það var mikið byggt og sung- ið á Laufskógunum. A tímabili þótti húsið svo stórt að sjá utanfrá, að gárungarnir byijuðu að kalla það „Morgunblaðshöllina". Það þótti okkur skemmtilegt. Pabbi og mamma settu umtals- verðan svip á Hveragerðisbæ. Þau störfuðu mikið með skátahreyfing- unni og voru virk í leikfélaginu, auk margra annarra menningarstarfa. Pabbi söng í kirkjukórnum í herrans mörg ár, hann hafði þýða og fallega bassarödd sem naut sín vel í kór- söng. Einu sinni tókst mér að plata hann til þess að syngja með mér tvö lög á plötunni „Bergmál“, það tókst frábærlega vel, því hann uppgötvaði alls ekki að söngurinn var hljóðritað- ur, annars hefði hann farið að vanda sig of mikið. Hvergerðingar hafa sýnt þeim í orði og verki hversu vel þau eru metin í bæjarfélaginu. Þeg- ar þau ákváðu fyrir réttum þremur árum að flytjast úr landi hingað til Danmerkur til að geta verið í nám- unda við mig, var þeim haldið mikið kveðjuhóf þar sem þau voru leyst út með gjöfum og góðum orðum og óskum. Margir af vinum þeirra og ættmennum hafa glatt þau með heimsóknum hingað út Það var undravert hversu huguð þau voru að leggja út í svona stórt stökk, og ennþá undraverðara er, hversu vel þeim tókst að semja sig að nýjum stað í nýju landi og öðru tungumáli. Þau tóku þátt í starfi eldri borgara, og við pabbi vorum svo til nýbyijuð að syngja í kórnum hér á staðnum. Hans verður eflaust saknað þar. Þau hafa eignast góða kunningja hér í bænum, sem virtu þau mikils og ég veit að nú er skarð fyrir skildi, „Den gamle Islænding er væk“. En mamma er hér enn og verður vonandi um mörg ókomin ár. Það er ekki langt síðan pabbi tók af mér hátíðlegt loforð um að gæta hennar Öllu Möggu vel, ef hann skyldi ekki lifa hana. Ég er þakklát fyrir það traust sem hann sýndi mér og mun leitast við að fara að óskum hans. Mér er það bæði ljúft og skylt. Árni og Alla Magga urðu þeirrar gæfu aðnjótandi að geta ferðast talsvert á seinni árum. Það var þeirra brennandi áhugamál. En allra vænst þótti þeim um sína síðustu sameiginlegu ferð, heim til Islands í faðm fjölskyldunnar í júní, til að halda upp á sjötugsafmælið hans pabba. Allir lögðust á eitt um að gera þeim þessa ferð sem eftirminni- legasta, og það var haldin afmælis- veisla í hverjum kima. Og enn sýndu Hvergerðingar sinn stórhug, „Árni og Alla Magga eru í bænum, - höld- um opið hús“, og enn gátu þau glaðst með sínum góðu vinum. En næst þegar þau hittast, verður það til að kveðja litríkan persónu- leika, ljúfmenni og dreng góðan, sem kemur heim í síðasta sinni í formi ösku. Bálför hans fór fram þ. 2. sept. frá Torslev-kirkju að við- stöddu fjölmenni. Ég rita þessi orð í nafni systkina minna, Bergs Sverr- issonar og Margrétar Sverrisdóttur, barna okkar og barnabarna. Við elskuðum hann pabba okkar og biðj- um góðan Guð og gæta hans og ekki síst mömmu, sem nú er ein eftir, „Enginn ræður sínum nætur- stað,“ Guði sé lof fyrir það. Amen. Frændi, þegar fiðlan þegir, fuglinn krýpur lágt að skjóli, þegar kaldir vetrarvegir villa sýn á borg og hóli, sé ég oft í óskahöllum, ilmanskógum betri landa, ljúflíng minn sem ofar öllum íslendíngum kunni að standa, hann sem eitt sinn undi hjá mér einsog tónn á fiðlustreingnum, eilíft honum fylgja frá mér friðarkveðjur brottu geingnum. Þó að brotni þorn i sylgju, þó að hrökkvi fiðlustreingur, eg hef sæmt hann einni fylgju: óskum mínum hvar hann geingur. (Halldór Laxness) Bergþóra Árnadóttir. Kveðja frá eiginkonu Lifðu sæll í heimi hljóma, himneska áttu leyndardóma, falda i sál og fingrum þér. - Oft svalað hafa sálu minni samhljómar frá hendi þinni, Guð launi allt, er gafstu mér. (Geirrún ívarsdóttir) VINKLAR A TRÉ HVERGI LÆGRI VERÐ ÞÝZKIR GÆÐAVINKLAR OG KAMBSAUMUR ÁVALLT FYRIRLIGGJANDI EINKAUMBOÐ 88 Þ.ÞORGRÍMSSON & CO Ármúla 29 - Reykjavík - sími 38640 LEGSTEINAR iffiMSÍEÍNí 720 Borgarfirði eystra, simi 97-29977, fax 97-29877 Hygea, Kringlunni Hygea, Austurstræti Clara, Austurs Evita, Eiöistorgi Sara, Bankastræti Jami, Laugavegi 15 Byigjan, Hamraborg, Kóp. Sandra, Reykjavíkurvegi 50, Hf. Snyrtist. Rós, Engihjalla 8, kóp. Vörusalan, Akureyri HELLUBORÐfra kr. ^12J40|Fstgr BLÁSTURSOFN frá kr 3lJB20f stgr KJOLUR hf. Armúla 30 s.678890-678891 33SÚEIZ GUFUGLEYPAR m kr. '.72(1, stgr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.