Morgunblaðið - 09.09.1993, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 09.09.1993, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ DAGLEGT LÍF FIMMTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1993 21 VERDKONNUN VIKUNNAR Pakkamaturinn veginn og metinn Maizena sósujafnari Ijós Cheerios 425 gr. Dansukker flór- sykur, 500 gr. Ota hafra- mjöl 500 gr. Honig spag- hetti 500 gr. River Rice hrísgrjón 1,36 kg Bónus, Hafnarfirði 208 45 53 89 159 Fjarðarkaup, Hafnarfirði 223 59 98 69 95 149 Garðakaup, Garöabæ 228 59 82 129 219 Hagkaup, Eiðistorqi 223 57 86 121 188 Kjöt og fiskur, Miódd 219 59 99 125 229 Nóatún, vestur 1 bæ 250 49 95 64 118 185 Kaupfélag ísfirðinga, fsafirði 282 76 125 88 187 279 Skagfirðingabúð, Sauðárkróki 239 59 109 159 280 KEA, Hrfsalundl, Akurevri 226 81 102 68 123 175 35-110% verðmunur er á pakkamat milli einstakra verslana DAGLEGT líf gerði skyndiverðkönnun á pakkamat í sex verslun- um á höfuðborgarsvæðinu og þremur verslunum á iandsbyggð- inni í vikunni. Verðmunur var mestur 110% á milli verslana og minnstur 35,5%. Kannað var verð á Cheerios- morgunkorni (425 g), Dansuk- ker-flórsykri (500 g), Ota-hafra- mjöli (500 g), Honig-spaghetti- lengjum (500 g), Maizena-sósu- jafnara (ljósum) og River Rice- hrísgijónum (1,36 kg). Verslan- irnar, sem farið var í, voru Bónus í Hafnarfírði, Fjarðarkaup í Hafnarfírðj, Garðakaup í Garðabæ, Hagkaup á Eiðistorgi, Kjöt og fískur í Mjódd, Nóatún vestur í bæ, Kaupfélag Isfirð- inga, Skagfirðingabúð á Sauðár- króki og KEA, Hrísalundi, Akur- eyri. Mestur munur var á verði sósujafnara eða 110%. Hann kostaði minnst 89 krónur í Bónus en mest 187 krónur í Kaupfélagi ísfirðinga. Á hrísgijónum munaði 88%, þau kostuðu 149 kr. minnst í Fjarðarkaupum og mest 280 kr. í Skagfirðingabúð. Á flórsykri munaði 80%, hann kostaði minnst 45 kr. í Bónus og mest 81 kr. i KEA. Á spaghettilengjum munaði 66%, þær kostuðu minnst 53 kr. í Bónus, mest 125 kr. í Kaupfé- lagi ísfirðinga. 500 gramma pakkningar af spaghettilengjum voru hvorki til í Hagkaupi né Kjöti og fiski. Þar voru keyptar 250 gramma pakkningar. í Hag- kaupi kostaði pakkinn 66 kr. og í Kjöti og fiski 64 krónur. At- hygli vekur að á báðum stöðum kostar sú pakkning meira en helmingi stærri pakkning í Bón- us. Verðmunur á haframjöli var 45%. Það kostaði minnst 86 krón- ur í Hagkaupi og mest 125 kr. í Kaupfélagi ísfirðinga. í Bónus var aðeins til 950 gramma pakkning og kostaði hún 139 krónur og í Garðakaupi var að- eins til 2ja kílóa pakkning á 388 krónur. Minnstur verðmunur var á Cheerios-morgunkorni eða 35,5%. Það kostaði 208 krónur í Bónus en 282 kr. í Kaupfélagi ísfirðinga. Bónus var með lægsta verð á fjórum vörutegundum af sex. Þær fjórar vörutegundir sem fengust í öllum verslununum kostuðu'501 krónu í Bónus, 526 kr. í Fjarðarkaupum, 589 krónur í Hagkaupi, 602 krónur í Nóat- úni, 605 krónur í KEA, 632 krón- ur í Kjöti og fiski, 635 krónur í Garðakaupum, 737 krónur í Skagfirðingabúð og 824 krónur í Kaupfélagi ísfirðinga. Á heild- arupphæð þessara fjögurra vöru- tegunda munar rúmlega 64% á hæsta og lægsta verði. gi ■ ENGINN ER BETRI ad margra mati STÓRÚTSÖLUMARKAÐUMM BÍLDSHÖFÐA 10 SÁ GAMLI GÓÐI Skólavörur, geisladiskar, skór, fatnaður, blóm °g gafavörur, skartgripir, vefnaðarvörur, leðurvörur og margt margt fleira. Skífan - Studio - Sonja - Taxi - Saumalist - Partý - í takt - Skó- verslun Reykjavíkur - Hans Petersen - Eitt og annað - Herrahúsið - Skartgripaskrínið - Liljan - Blómalist - Barnabúðin - og margir fleiri. OPNUNARTÍMI: Mánud. — fimmtud. frá kl. 13—18 Föstudaga frá kl. 13-19 Laugardaga frá kl. 10—16 Frítt kaffi og video tyrir börnin boland tekex sTíves SJAMPÓ + HÁKNÆRING 4TEG. ÍSLENSKT TILBOÐ VnOJNNAFÍ GRÆNVÍNBER aíierísk -ílausuogpokki® pr.kg EMMESS DAIMÍSTOPPAR rT' pr pk' 2 —reykt MEDISTERPYLSA FRÁ MEISTARANUM pr.kg HAGKAUP - allt í einni ferö

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.