Morgunblaðið - 09.09.1993, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 09.09.1993, Blaðsíða 49
seer aaaM3Tcia« MORGUNBLAÐIÐ ÍÞROTTIR TUTTOIKU OlSAJaVHJOHOM FIMMTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1993 ■ ■j j i i i a ÍÞROTTIR UNGLINGA / KNATTSPYRNA LANDSLIÐ í KNATTÞRAUTUM Knattspyrnusambandið stóð nýlega fyrir vali á landsliði í knattþrautum en þá viðurkenningu hlutu drengir sem skarað hafa framúr í tækni. Þeir eru talið frá vinstri í aftari röð: Trausti Jósteinsson Fram, Elvar L. Guðjónsson Val, Emil Sigurðsson Skallagrími, Helgi F. Margeirsson Tindastóli, Gísli Freyr Ólafsson HK og Victor Knútur Victors- son úr KR. I neðri röð frá vinstri eru: Hjörvar Freyr Eiðsson Breiðablik, Finnur Karl Vignisson Hvöt, Daði M. Steins- son Leikni Fáskrúðsfirði, Skúli Eyjólfsson KA, Magnús Sverrir Þorsteinsson ÍBK og Reinhold Bjömsson úr Hetti. ÆTTFRÆÐINAMSKEIÐ Nýir hópar fara af stað upp úr 13. september. Alhliða kennsla í skráningu ætta, leitaraðferðum og frágangi ættartalna og niðjatala. Fullkomin aðstaða til að leita uppi frændfólk og forfeður lengst aftur í forneskju. Upplýsingar og skráning í sfmum 27100 og 22275. Ættfræðiþjónustan, Brautarholti 4. VÖKVABÚNAÐUR vandaðar vörur sem vel er þjónað Gott úrval búnaðar fyrir vökvakerfi svo sem dælur, mótorar, lokar og ýmsir fylgihlutir. Varahluta- og viðgerðarþjónusta tryggja rekstraröryggi tækjanna. í þjónustudeild okkar veita sölumenn fúslega faglegar upplýsingar - hafið samband. VÖKVA- MÓTORAR • DÆLUR STJÓRN- LOKAR co " < , Morgunblaðið/Frosti . Fram - Islandsmeistari í 3. flokki karla í knattspyrnu. Aftari röð frá vinstri: Hörður Gestsson, Svavar Hilmarsson liðs- stjóri, Bjarki Hinriksson, Valur F. Gíslason, Ólafur Chelbaht, Bragi Viðarsson, Höskuldur Borgþórsson, Þorbjöm Sveins- son, Sigurður Hrafn Kristjánsson, Friðgeir Eiríksson, Rúnar Ágústsson og Vilhjálmur Sigurhjartarson þjálfari. Neðri röð frá vinstri: Einar Jónsson, Jóhann Benediktsson, Sigurður Haraldsson, Helgi Áss Grétarsson, Sverrir Ingimundar- % son fyrirliði, Gunnar Sveinn Magnússon, Karl Einarsson, Ingimundur Kristinsson, Kolbeinn Guðmundsson og Bjarki Sverrisson. = HÉÐINN = V E R S L U N SELJAVEGI 2 SÍMI 624260 Cí I I I i i -+ Fram meistari FRAM sigraði Val 3:2 á Kapla- krika í bráðfjörugum úrslitaleik ■ 3. flokki karla . Jafnt var, 1:1, eftir hefðbundin leiktíma. Valsarar komu Fram á bragðið með sjálfsmarki snemma í leiknum. Halidór Hilmisson skoraði jöfnunarmark Vals á lokamínútunum eftir að Valsmenn höfðu haft góð tök á leiknum í síðari hálfleiknum. í framlengingunni vöknuðu Framarar til lífsins á ný og sköpuðu sér hættu- legri færi. Þorbjöm Sveinsson skor- aði úr einu slíku í fyrri hálfleik fram- lengingarinnar en Þorvaldur Stein- arsson jafnaði leikinn fyrir Val. Bjarki Viðarsson tryggði Fram síðan sigur þegar nokkrar mínútur voru eftir af framlengingunni. „Við vorum með mun betra liðið í fyrri hálfleik en misstum baráttuna niður í síðari hálfleiknum þegar við hugsuðum of mikið um að halda for- ystunni,“ sagði Sverrir Ingimundar- son, fyrirliði Fram. „Við vorum klaufar að tapa þessu því við hefðum hæglega getað skorað mun fleiri mörk,“ sagði Halldór Hil- misson, leikmaður Vals. Liðin mætast aftur á laugardag á Valbjamarvelli kl. 16, - í úrslitum bikarsins í SV-riðli. Fram: Gunnar Sveinn Magnússon - Jóhann Benediktsson, Sverrir Ingimundarson, Kol- beinn Guðmundsson - Karl Einarsson (Bjarki Hinriksson), Sigurður Haraldsson, Valur F. Gislason, Bragi Viðarsson, Bjarki Sverrisson (Höskuldur Borgþórsson) - Þorbjörn Sveinsson, Ingibergur Kristinsson.' Valur: Ögmundur Rúnarsson (Tómas Inga- son) - Laufar S. Ómarsson, Arnór Gunnarsson, Árni Guðmundsson (Arnaldur Finnsson), Berg- ur Bergsson - Daði Árnason, Halldór Hilmis- son, Steinar Atlason, Þórir Aðalsteinsson - Eiður S. Guðjohnsen, Þorvaldur Steinarsson. homsbora á marmirm í tvíbýli í5 nœturog 4 daga á Hotel Sberaton Towson. * Tilboö fyrir hópa: 2.000 kr. afsláttur á mann ef í hópnum eru 15 manns eöa fleiri. 40.000 kr. spamaöur fyrir 20 manna hóp. á miöviku-, fimmtu- og föstudögum. Heimflug á sunnu-, mánu- og miövikudögum. í Baltimore bjóóum viö gistingu á eftirtöldum gæöahótelum: Holiday inn inner Harbor, Sheraton Towson, Hyatt Regency, Frábært tækifæri til þess aö gera hagstæö innkaup; m.a. stærsta verslunar- miðstöð á austurströnd Bandaríkjanna, Towson Town Center. Heillandi miðbær með arngrúa veitingastaða, verslana, leikliúsa og skemmtistaða. Einstök söfh. Örstutt til höfúðborgar Bandaríkjanna, Washington D.C. Days Inn Inner Harbor og The Latham. Innifáiið er flug og gisdng og flugvallarskattar. Böm, 2ja - 11 ára, fá 15.500 kr. í afslátt. Börn að 2ja ára aldri greiða 3.500 kr. Enginn bókunarfýrirvari. Forfallagjafd, 1.200 kr., er ekki innifalið í verði. Forfallagjald er valfrjálst en Flugleiðir hvetja farþega til að greiða það til að firra sig óþarfa áhættu. *Verð miðast við gengi 6. ágúst 1993. £ oa’; Hafðu samband við söluskrifstofur okkar, umboðsmenn um allt land, ferðaskrifstofumar eða í síma 690300 (svarað alla 7 daga vikunnar frá kl. 8-18.) FLUGLEIDIR Traustur íslenskur ferðafélagi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.