Morgunblaðið - 09.09.1993, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.09.1993, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1993 9 TONAL-litgreining Förðun út frá litgreiningu Fatastíll Fatasamsetning Saumanámskeið Fylgihlutakennsla Nanna Lovísa, s. 30021 Slæðuhnýting Hafír þú ekki tíma fyrir heilsuna í dag þá hefur þú ekki heilsu fyrir tímann þinn á morgun. Boðið er upp á almenna leikfimi, þolfimi, yoga, kennslu í sjálfsnuddi (Doing) og fræðslu um holla lifnaðarhætti. Heilsuræktin Seltjarnarnes sími 611952 (í húsi sundlaugar Seltjarnarness) Hallgrímur Þ. Magnússon læknir 3 NILFISK GM200 NILFISK GM200 hefur nýjan 5-þrepa síunarbúnað og hreinni útblástur en nokkur önnur ryksuga (heldur eftir 99% rykagna stærri en 0,3/1000 mm). GM200 er líka hljóðlátari (58 desibel), kraftmeiri (1150W mótor) og endingarbetri (2000 tímar áður en skipta þarf um kol í mótor). ★ 7m inndregin rafmagnssnúra ★ Innbyggt sogstykkjahólf ★ Aflaukandi kónísk slanga ★ bægileg sogaflsstilling ★ Rykmælir lætur vita þegar skipta á um poka ★ Létt (7,8 kg.) og lipur NILFISK GM200 kostar aðeins kr. 23.150.- 21.990.- staðgreitt og er hverrar krónu virði! c I /rdnix HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI (91)24420 VANDAÐAR ÍPRÓTTAVORUR FYRIR VETRARSPORTIÐ OG SKÓLANN adidas skóiabakpokar fást í tveimur litum; grænum og bláum. Verð: 2.490,- kr. ADIDAS innanhússskór: 2.980,- kr. 3.810,- kr. 4.380,- kr. Junlor Indoor stæröir: 28 ■ 35 TTsuper stærðlr: 36 ■ 47 Samba Stærðlr: 28 ■ 35 SPORTHÚS REYKJAVÍKUR LAUGAVEGI 44, SÍMI 6 2 2 4 7 7 Menn með „fortíð“ Umræður og" deilur um niðurskurð ríkisút- gjalda eru ekki nýjar af nálinni í Sjálfstæðis- flokknum og má raunar segja að margir þeir, sem nú koma við sögu í sýslu- mannsembættadeilunni, séu menn með „fortíð" i þessum efnum. Fyrir sextán árum hóf Samband ungra sjálf- stæðismanna herferð og gaf út bláð sem bar yfir- skriftina Báknið burt og var Einar K. Guðfinns- son, sljórnmálafræði- nemi, ritstjóri en einnig átti Vilhjálmur Egilsson viðskiptafræðinemi sæti í ritnefnd. Grundvallaðist þessi málefnaviima á starfi sérstakrar „sam- dráttamefndar" sem Þorsteinn Pálsson, þá- verandi ritstjóri Vísis, veitti formennsku. Formaður SUS á þess- um tíma, Friðrik Sophus- son, ritaði formála að bæklingi um Báknið burt, sem gefinn var út í tengslum við herferð- ina. Þar segir m.a.: „Ástæðan fyrir því að SUS leggur svo ríka áherslu á þetta verkefni, er sú staðreynd að þrátt fyrir fögur fyrirheit hef- ur ekki tekist að koma í veg fyrir útþenslu ríkis- báknsins og hins vegar sú trú ungra sjálfstæðis- manna, að hægt sé að snúa þróuninni við og draga saman ríkisbú- skapinn. Málið snýst þvi um vilja og póUtískan kjark.“ Sagðist hann vona að þessi sjónarmið hlytu góðan hljómgmnn hjá þeim „sem vilja spoma við skipulagslausri út- þenslu í ríkiskerfinu“. „Hagræðing opinberrar starfsemi“ Sum þeirra stefnu- Frá blaðamannafundi Sambands ungra sjálfstaeð- ismanna árið 1977. Forystumenn herferðarinnar gegn bákninu: Friðrik Sophusson, Einar K. Guðfinnsson og Vilhjálmur Egilsson. Varðhundar báknsins? Áform dómsmálaráðherra um fækkun sýslumannsembætta úr 27 í 18 hafa vak- ið upp harðar deilur í þingflokki Sjálf- stæðisflokksins. Margir þingmanna flokksins eru ekki sáttir við áformaðan niðurskurð. Þannig vill til að andstæðing- ar breytinganna eru undantekningarlaust fulltrúar þeirra kjördæma eða staða, sem þær snerta mest. miða, sem sett vom fram í stefnuyfirlýsingu ungra sjálfstæðismanna frá 1977 um samdrátt í ríkis- búskapnum, hafa náð fram að ganga. Þannig hafa sum þeirra fyrir- tælga, sem lagt var til að yi'ðu seld, verið einka- vædd með góðum árangri. Hins vegar má spyija hvort það markmið Sam- bands ungra sjálfstæðis- manna árið 1977 „að fé það sem um ríkissjóð streymir, verði betur nýtt og komi landsmönn- um að meiri notum en verið hefur“ hafi náð fram að ganga. Skoðun ungra sjálfstæðismanna árið 1977 var þessi: „Auk þess, sem hamla verður gegn vexti ríkisbáknsins, er eigp síður mikilvægt, að hagkvæmni sé gætt í starfsemi hins opinbei-a, sem jafnan mun verða snar þáttur þjóðarbú- skaparins. Stjómin legg- ur tíl ... að stöðugar, kerfisbundnar athuganir á leiðum tíl hagræðingar á opinberri starfsemi verði upp teknar... Þeg- ar athugaðar eru leiðir tíl samdráttar í rikisbú- skapnum, verður í fyrsta lagi að kaima hvort ekki sé hægt að leggja niður eða fela einhveijum öðr- um tiltekna þætti ríkis- umsvifanna. En hitt skiptir ekki síður máli að leita leiða til að auka hagkvæmni og skilvirkni þeirra þátta, sem ekki þykir verða við komið hjá öðrum en ríkinu. Þetta er þeim mun mikilvæg- ara sem arðsemismæli- stiku hins fijálsa at- hafnalífs verður í mörg- um tilvikum ekki við komið í opinbera geiran- þeir Hvað segja nú? í ljósi þessarar „fortíð- ar“ er athyglisvert að skoða afstöðu sjálfstæðis- þingmannanna fjögurra, sem voru nefndir hér á undan, í sýslumannsemb- ættamálinu. Einn heldur utan um ríkissjóð og ger- ir vonandi sitt besta til „að fé það sem um ríkis- sjóð streymir, verði betur nýtt og komi landsmönn- um að meiri notum en verið hefur“. Deila má um hversu vel hafi til tekist. Friðrik Sophusson fjármálaráðherra horfist í augu við ríkissjóðshalla, sem er að minnsta kosti 13 milljarðar króna á þessu ári og stefnir í 18 niilljarða á næsta ári að óbreyttu. Þorsteinn Pálsson, samráðherra fjármála- ráðherrans, með dóms- mál á sinni könnu, gerir tillögu, sem virðist byggð á því að „leita leiða til að auka hagkvæmni og skilvirkni þeirra þátta, sem ekki þykir verða við komið hjá öðrum en rík- inu“. Þamiig leggur hann til endurskipulagningu og sameiiiingu sýslu- mannsembætta og fækk- un héraðsdómstóla um einn. En hvar standa Vil- hjálmur Egilsson og Ein- ar K. Guðfinnsson? Þess- ir baráttumenn gegn bákninu tóku sér nú stöðu með þeim, sem mótmæltu sparnaðartil- lögum, í þágu Igördæmis- eða staðarhagsmuna. Þeir hafa í þessu máli skipað sér á bás með þeim varðhundum bákns- ins, sem beijast gegn þessari tilraun tíl að draga úr „skipulags- lausri útþenslu í ríkis- kerfinu". Hvar er viljiun og pólitíski kjarkurinn í dag? Einar K. Guðfinns- son, alþingismaður, gerir grein fyrir sinni afstöðu í grein, sem birtíst hér i blaðinu í dag. SUMIR HAFA EKKI HUGMYND UM ÞAÐ. EN ÞU? El [nl lendir í árekstri þar sem ekið.er í veg fyrir þig á aðalbraut, en sannanlegt er að þú hafir ekið of hratt, er alls óvíst að þú fáir fullar bætur. Samkvæmt 89. grein um- ferðarlaga skal skipta tjóni sem verður af árekstri í hlut- 'falli við sök. í 37. grein umferðarlag- anna er fjallað um almennar hraðatakmarkanir. í þétttbýli má hraðinn ekki vera meiri en en 50 km á klst. Utan þéttbýlis má ökuhraðinn ekki vera meiri en 80 km á kist. á malarvegum en 90 km á klst. á hundnu slitlagi. Liggur þér örugglega lífið á? SJOVAaDALMENNAR AUKhf/ SÍAk116d11-128

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.