Morgunblaðið - 23.09.1993, Page 8

Morgunblaðið - 23.09.1993, Page 8
8 MORGUNBJjAÐIÐ- FIMMTUDAGUR 23: SBPTEMBER ,1993 REIKI-HEILUN Öll fimmtu- dagskvöld kl. 20 er opið hús í Bolholti 4, 4. hæð fyrir þá sem hafa lært reiki, vilja kynnast því eða fá heilun. FLÓAMARKAÐSBÚÐIN, Garðastræti 2 er opin í dag frá kl. 13-18. VINAFÉLAGIÐ er með fund um dulræn málefni kl. 20 í Templarahöllinni í kvöld. FÉLAG einstæðra foreldra er með flóamarkað í Skelja- nesi 6 í Skeijafirði nk. laugar- dagki. 14—17 og þriðjudags- kvöldið 28. september nk. kl. 20—22. Mikið úrval af góðum fatnaði, bækur, búsáhöld, dúkar og bútar, barnavagnar og fleira. KVENFÉLAG Óháða safn- aðarins heldur fund í kvöld kl. 20 í Kirkjubæ. FÉLAGSSTARF aldraðra, Gerðubergi. Helgistund kl. 10.30 í umsjón Ragnhildar Hjaltadóttur. Kl. 12 hádegis- hressing. Kl. 13 spila- mennska, módelsmíði og silki- málun. Kl. 15 kaffi. KIRKJUSTARF___________ ÁSKIRKJA: Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 14-17. HÁTEIGSKIRKJA: Kvöld- söngur með Taizé tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun, endurnær- ing. Öllum opið. LANGHOLTSKIRKJA: Aft- ansöngur alla virka daga kl. 18. BREIÐHOLTSKIRKJA: Mömmumorgunn á morgun kl. 10-12. KÁRSNESPRESTAKALL: Fræðslukvöld um Jesúmynd Gyðinga í fyrirlestraröðinni „Jesúmyndir í nútímanum", verður í Kópavogskirkju í kvöld kl. 20.30. Fyrirlesari dr. Siguijón Ámi Eyjólfsson héraðsprestur. MIIMNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Hjálp- arsveitar skáta, Kópavogi, fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu Landssambands Hjálparsveita skáta, Snorra- braut 60, Reykjavík. Bóka- búðinni Vedu, Hamraborg. í DAG er fimmtudagur 23. september, sem er 266. dagur ársins 1993. Haust- jafndægur. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 12.06 og síðdegisflóð kl. 24.50. Fjara er kl. 5.34 og kl. 18.36. Sólarupprás í Rvík er kl. 7.10 og sólarlag kl. 19.29. Myrkur kl. 20.16. Sól er í hádegisstað kl. 13.20 og tunglið í suðri kl. 20.13. (Almanak Háskóla íslands.) Varðveit hjarta þitt fram- ar öllu öðru, því að þar eru uppsprettur lífsins. (Orðskv. 4,25.) 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 \ 8 9 ■ 11 W 13 14 1 L 16 yá 17 □ LÁRÉTT: 1 fyrirhyggja, 2 tveir eins, 6 styrkja, 9 fugl, 10 tryllt, 11 skammstöfun, 12 fljót, 13 virði, 15 svifdýr, 17 mannsnafn. LÓÐRÉTT: 1 bjargvættur, 2 rölta, 3 eyða, 4 mannsnafn, 7 menn, 8 haf, 12mör, 14 beita, 16frumefni. LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 seka, 5 Etna, 6 erta, 7 át, 8 fælir, 11 ið, 12 lim, 14 sull, 16 krauma. LÓÐRÉTT: 1 skelfisk, 2 ketil, 3 ata, 4 kant, 7 ári, 9 æður, 10 illu,- 13 móa, 15 la. tef, 4 mórinn, 7 rýrt, 8 uxi, 12 litu, 14 lag, 16 in. ára afmæli. í dag, 23. september, er níræð Bergljót Þorsteinsdóttir, fyrrverandi húsfreyja, Byggðaholti, Lóni, Austur- Skaftafellssýslu nú vistmað- ur í Skjólgarði, Höfn í Horna- firði. FRÉTTIR__________________ HEILBRIGÐIS- og trygg- ingamálaráðuneytið hefur veitt leyfi til að starfa hér á landi, Karli Guðlaugssyni til að stunda tannlækningar, Helga Júlíusi Óskarssyni, lækni til að starfa sem sér- fræðingur í lyflækningum með hjartalækningar sem undirgrein og Karli Björns- syni og Gunnari Hilmari Gíslasyni til að stunda al- mennar lækningar, eins og segir í Lögbirtingablaðinu. NÝ DÖGUN, samtök um sorg og sorgarviðbrögð í Rvík. í kvöld verður haldinn kynningarfundur í sáfnaðar- heimili Grensáskirkju þar sem vetrarstarfið verður kynnt, fræðslustarf, nærhópavinna og símaþjónusta. Hann hefst kl. 20.30 og er öllum opinn. AFLAGRANDI 40, félags- og þjónustumiðstöð 67 ára og eldri. Bingó á morgun föstudag 14. Söngstund við píanóið með Hans og Fjólu kl. 15.30. KVENFÉLAGIÐ Freyja, Kópavogi, verður með fé- lagsvist á Digranesvegi 12 í kvöld kl. 20.30. Spilaverðlaun og kaffiveitingar. Jóhanna Sigurdardóttir gekk út af rikisstjómarfundi vegna ágreinings við aðra rádherra Segist vera óbundin af afgreiðslu fjárlaganna *~^7<=rrAutJD- Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 17.—23. september, aö báðum dögum með- töldum er f Laugarnesapóteki, Kirkjuteigi 21. Auk þess er Árbœjarapótek, Hraunbœ 102B opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyðarsími lögregiunnar f Rvfk: 11166/0112. Lœknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. f s. 21230. Breiðholt —helgarvakt fyrir Breiðholtshverfi kl. 12.30-15 laugrdaga og sunnudaga. Uppl. í símum 670200 og 670440. Læknavakt Þorfinnsgötu 14, 2. hæð: Skýndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíöir. Símsvari 681041. Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Neyöarsfmi vegna nauðgunarmála 696600. Ónæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk haff með sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eöa hjúkrunarfræ ðingur veitir upplýs- ingar á miövikud. kl. 17-18 f s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smit^ða og sjúka og aöstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamæling- ar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsókn- arstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á gongu- deild Landspítalans kl. 8—15 virka daga, á heilsugæslu- stöðvum og hjó heimilislæknum. Þagmælsku gætt. Ainæmissamtökin eru með símatíma og ráögjöf milli kl. 13—17 alla virka daga nema fimmtudaga í síma 91-28586. Samtökin '78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91—28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á þriöjudögum kl. 13—17 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Félag forsjárlausra foreldra, Bræöraborgarstíg 7. Skrif- stofan er opin milii kl. 16 og 18 ó fimmtudögum. Sím- svari fyrir utan skrifstofutíma er 618161. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfell8 Apótek: Opiö virka aaga 9-18.30. Laugard. 9- 12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51328. Apó- tekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardög- um kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga ki. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328. Keflavfk: Apótekiö er opíö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10- 12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekiö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19-19.30. Grasagarðurinn í Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar fró kl. 10-22. Skautasvelliö í Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriöjud. 12-18, miövikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.sími: 685533. Rauöakros8húsiö, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opiö allan sólarhringinn, ætlað börnum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús aö venda. Opiö allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upp- lýsingasími ætlaður börnum og unglingum að 20 ára eldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opiö allan sólarhring- inn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Armúla 5. Opiö mánuaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiösluerfiöleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opið 10—14 virka daga, s. 642984 (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miövikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítal- ans, s. 601770. Viötalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsa- skjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafð veriö ofbeldi í heimaþúsum eöa orðið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöð fyrir konur og börn, sem oröiö hafa fyrir kynferðislegu of- beldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, féiag iaganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð ó hverju fimmtudagskvöldi milli kiukkan 19.30 og 22 f síma 11012. MS-félag ísiands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvfk. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020. Lffsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráögjöfin: Sfmi 21500/996215. Opin þriöjud. kl. 20—22. Fimmtud. 14—16. Ókeypis ráögjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kí. 20—21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sfmi 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök óhugafólks um ófengis- og vímuefnavand-- ann, Sfðumúla 3—5, s. 812399 kl. 9—17. Áfengismeðferö og ráögjöf, fjölskylduróögjöf. Kynningarfundir alla fimmtu- daga kl. 20. AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnahúsiö. Opiö þriöjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. AA-samtökin, Hafnarfiröi, s. 652353. OA-samtökin eru meö ó símsvara samtakanna 91-25533 uppl. um fundi fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. FBA-samtökin. Fulloröin börn alkohólista, pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir: Templarahöllin, þriðjud. kl. 18—19.40. Aöventkirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bústaðakirkja sunnud. kl. 11 — 13. Á Akureyri fundir mánudagskvöid kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. Unglingaheimili rfkisins, aöstoö viö unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalína Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fólki 20 og eldri sem vantar einhvern vin að tala við. Svaraö kl. 20-23. UpplýsingamiÖ8töö ferðamála Bankastr. 2: 1. sept.—31. maí: mánud.-föstud. kl. 10-16. Náttúrubörn, Landssamtök v/rótts kvenna og barna kringum barnsburð, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miö- vikudaga. , Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13 Félag fslenskra hugvitsmanna, Lindargötu 46, 2. hæö er með opna skrifstofu alla virka daga kl. 13—17. Leiöbeiningarstöö heimiianna, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9—17. Fréttasendingar Rfkisútvarpsins til útlanda ó stutt- bylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55 á 11550 og 13855 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og 19.35-20.10 é 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 ó 1 1402 og 13855 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit yfir fróttir liðinnar viku. Hlustunarskilyrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aöra daga verr og stundum jafnvel ekki. Hærri tíönir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyr- ir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. SJUKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspftalinn: alia daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eirfksgötu: Heimsókn- artímar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatími kl. 20—21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftal- ans Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geö- deild Vífilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30—17. Landa- kotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borg- arspítalinn í Fossvogi: Mónudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandiö, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjóls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudagö kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heiisuverndarstöðin: Heimsókn- artími frjóls alla daga. Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30—16. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 tii kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishéraös og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöö Suöurnesja. S. 14000. Keflavfk — sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og ó hátíöum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 1 5.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrun- ardeild aldraöra Sel 1: kl. 14-19. Slysavaröstofusími fró kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjaröar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur mánud. - fÖstud. kl. 9-19. Laugardaga 9—12. Handritasalur: mónud. - fimmtud. 9-19 og föstud. 9—17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud. - föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aöalsafni. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö I Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl. 13—16. Aöalsafn - Lestrarsaiur, s. 27029. Opinn mánud. - föstud. kl. 13-19. Lokaö júnf og ágúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Selja- safn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabflar, s. 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgiria. Þjóðminjasafnið: Opiö alla daga nema mónudaga frá kl. 11—17. Árbæjarsafn: í júní, júlí og ógúst er opið kl. 10—18 alla daga, nema mónudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin fró kl. 8-16 alla virka daga. Upplýs- ingar í síma 814412. Ásmundarsafn í Sigtúní: Opið alla daga fró 1. júní-1. okt. kl. 10—16. Vetrartími safnsins er frá kl. 13—16. Akureyri: Amtsbókasafniö: Mónud. - föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14—16.30. Listasafniö ó Akureyri: Opiö alla daga fró kl. 14—18. Lokaö mánudaga. Opnunarsýningin stendur til mánaöa- móta. Náttúrugripasafníö ó Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14—19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavfkur við rafstöðina við Elliðaór. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaöastræti 74: Safniö er opiö um helgar frá kl. 13.30-16 og eftir samkomulagi fyrir hópa. Lokað desember og janúar. Nesstofusafn: Opiö um helgar, þriðjud. og föstud kl .12-16. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daaa kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánu- daga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga. Kjarvalsstaöir: Opiö daglega fró kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi veröur lokað í september vegna undirbúnings og uppsetningar nýrrar sýningar. Reykjavfkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Lok- aö vegna breytinga um óákveöinn tíma. Nóttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggöa- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opiö daaleaa kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Náttúrufrœöistofa Kópavogs, Digranesvegi 12 Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjaröar: Opiö alla daga kl. 13-17. Sími 54700. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. or opið alla daga út september kl. 13—17. Sjóminja- og smiöjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súöar- vogi 4. Opiö þriöjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677 Bókasafn Keflavíkur: Opiö mánud. - föstud 13-20 ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavík: Sundhöllin, Vesturbæjarl. Breið- holtsl. og Laugardalsl. eru opnir sem hér segir: Mánud. — föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Síminn er 642560. Garðabær: Sundlaugin opin mánud. - föstud • 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjöröur. Suöurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7“21. LeugBrdaga; 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug Hafnarfjarðar: Manudaga - fóstudaga: 7-21 Lauqardaga. 8- 16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hverageröis: Mánudaga - fimmtudaga: 9— 20.30. Föstudaga 9—19.30. Laugardaga — sunnudaga 10— 16.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. k,‘ (mónud- °9 miövikud. lokaö 17.45-19.45). Fostudaga kl. 6.30-8 og 16-18 45 Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15 30 Sundmíöstoö Keflavfkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16 Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnamess: Opin mónud. - föstud kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Blóa lomð: Alla daga vikunnar opið frá kl 10—22 S0RPA Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Mót- tökustöö er opin kl. 7.30—17 virka daga. Gámastöövar Sorpu eru opnar kl. 13-22. Þær eru þó lokaöar ó stórhá- tíöum og eftirtalda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garöabæ og Mosfellsbæ. Þriðjudaga: Jafnaseli. Miðvikudaga: Kópavogi og Gylfalot. Fimmtudaga: Sævarhöföa. Ath. Sævarhöföi er opinn frá kl. 8-22 mónud., þriöjud. miö- vikud. og föstud.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.