Morgunblaðið - 23.09.1993, Page 41

Morgunblaðið - 23.09.1993, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1993 41 MANNFAGNAÐUR Þýski sendiherrann kvaddur Gottfried Pagenst- ert, sem verið hefur sendi- herra Þýska- lands á íslandi undanfarin ár, lét fyrir skömmu af störfum. Var af því tilefni hald- ið hóf sendi- herrahjónunum til heiðurs, á heimili Re- bekku Magn- úsdóttur-Ol- brich og Alex- ander Olbrich, staðgengils þýska sendi- herrans, þar sem þeim var þakkað fyrir vel unnin störf. í kveðjuveislunni mátti sjá f.v. Alexander Olbrich, sendiráðunaut í þýska sendiráð- inu og staðgengil sendiherrans, Jacques Rey-Coquais, sendiherra Frakklands á Islandij Rebekku Magnúsdóttur-Olbrich, Jón Baldvin Hannibalsson, utanrikisráð- herra Islands, Elena Pagenstert og Gottfried Pagenstert. Hópurinn af sambýlinu að Hátegsvegi 6, ásamt bílstjóra sínum. VESTFJAROALEiÐ ÞRO SK AHEFTIR Félagar Bárðar ferðast víða Ferðafélag Bárðar og Sigur- bjargar fór nýlega í ferðalag í Skorradal og heppnaðist ferðin sérlega vel að sögn Bárðar Bárðar- sonar, sem um nokkura ára skeið hefur skipulagt ferðir fyrir íbúa í sambýlinu að Háteigsvegi 6 í Reykjavík. Bárður sagði að Daði Arngríms- son eigandi Ferstikluskála í Hval- firði hefði boðið hópnum í mat, allir hefðu fengið hamborgara og ís og verið alsælir með boðið. Bárð- ur hefur umsjón með ferðafélaginu ásamt sambýliskonu sinni, Sigur- björgu Harðardóttur og fyrir ári fóru 40 manns til dæmis í tvær ferðir með félaginu. Sagði Bárður að góð samvinna hefði tekist milli ferðafélagsins og Vestfjarðarleiða, sem annast fólksflutninga fyrir félagið. Hjólabretti og alit þeim tilheyrandi Hjólabrettaföt (streetstyle) Línuskautar Margt, margt fleira vVtú"v alltá aö seljast HJÓLABRETTABÚÐIN ÖRNINN HJÓLABRETTADEILD SKEIFUNNI 11, (KJALLARA), SÍMI 679890 SALA A HANDAVINNU OG HEIMILISLIST - TILBOÐ! Nýjung í Kolaportinu: Auk lítilla og stórra sölubása bjóðum viö nú einnig upp á ódýrari söluaðstöðu fyrir þá sem vilja selja eigin handavinnu eða hvers konar heimilislist og þurfa minni aðstöðu fyrir vörur sínar. Þessi aðstaða er við langborð í miðju Kolaportsins og kostar aðstaðan 1.245 kr. á hvern borðmetra á dag og er virðisaukaskattur innifalinn í því verði. Að öðru leiti er leiguverð sölubása óbreytt til jóla: • LÍTILL SÖLUBÁS (2,5 X 2,5 m) = 3.500,- kr. á dag • STÓR SÖLUBÁS (2,5 X 5,0 m) = 4.500,- kr. á dag Viröisaukaskattur bætist á ofangreind verö nema um kompudót eöa notaöar vörur sé aö ræöa. Upplýsingar og bókanir í síma 91-625030. M Vöruúrval..! ^ m íí thfh ..stemmning7 ..oggott verö!* .. I SULNASAL. FOSTUDAGSKVOLD! Hljómsveitin Þórir Baldursson - hljómborð Einar Bragi - sax Finnbogi Kjartansson - bassi André Bachmann - trommur Vilhjálmur Guðjónsson - gítar SONGVARAR: ANDRÉ BACH/AANN MÓEIÐUR JÚNÍUSDÓTTIR ELLÝ VILHJÁLMS Kynnir: ROKK & sving 1 9mió//k danssýnin9frá juhsa ,y//(yor/ó' dansskola HERMANNS RAGNARS JOSS ifb Joss í Kringlunni V^TU Þ,G Bkki vant^' Aögöngumiöi gildir sem happdrættismiöi (FERÐAVINNINGUR) LAUÓARDACSKVÖLD! Stórhljómsveitin r fcic/u iC//7aó'ó' og hin frábæra söngkona BERGLIND BJÖRK leika fyrir dansi frá kl. 22:00 - 03:00 LEIKARARNIR VINSÆLU JÓHANN SIGURÐARSON 06 ÖRN ÁRNASON SKEMMTA. UNDIRLEIKARI JÓNAS ÞÓRIR - lofar góðu!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.