Morgunblaðið - 23.09.1993, Qupperneq 30
30
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1993
Hver
þekkir börnin?
Þessi hugljúfa mynd frá upp-
færslu á barnaleikritinu „Oli
smaladrengur“ verður meðal
þeirra mynda sem prýða munu
85 ára sögu Kvenréttindafélags-
inssem væntanleg er í októberlok.
Á fyrsta ijáröflunardegi til
ágóða fyrir Landspítalasjóðinn 19.
júní 1916 var mikil hátíð í Reykja-
vík og var þetta leikrit þá sýnt
undir stjóm Stefaníu Guðmunds-
dóttur leikkonu. Varð leikurinn
fádæma vinsæll og hefur oftlega
verið sýndur síðan.
Hjá þeim sem eru að undirbúa
myndir vegna sögu KRFÍ er áhugi
á að nafngreina þessa mynd.
Þekktar eru eftirfarandi: Þriðja
frá hægri Elín Hafstein og lengst
til vinstri systir hennar Ragnheið-
ur, yngstu dætur Hannesar Haf-
stein. Sofandi á beði fyrir miðri
mynd er Óli smaladrengur leikinn
af Önnu Borg, dóttur Stefaníu og
síðar ein aðalleikkonan við Kong-
unglega leikhúsið í Kaupmanna-
höfn. Við höfðalagið krýpur Ásta
Norðmann, þarna 12 ára gömul,
hún varð síðar fyrsti lærði ís-
lenski listdansarinn.
Ef einhver getur bætt við nöfn-
um er það þakksamlega þegið og
má hafa samband við Björgu Ein-
arsdóttur í síma 18156 á skrif-
stofu Kvenréttindafélagsins eða í
heimasíma 14156.
AUGLYSINGAR
A TVINNUAUGL ÝSINGAk > | Blaðberi óskast í FUNDIR - MANNFA GNAÐUR
Sjálfboðaliðar óskast
Siifurlínuna, símaþjónustu aldraðra, vantar
sjálfboðaliða til aðstoðar við aldraða.
Námskeið verður haldið dagana 28. og 29.
september kl. 17-19 á Hverfisgötu 105, risi,
til undirbúnings starfinu.
Skráning hjá Félagi eldri borgara í síma
91-620612 á skrifstofutíma.
Bókhaldari
- Opus-allt
Starfsmaður vanur bókhaldi á Opus-allt, ósk-
ast til að annast bókhald í heildsölu og fram-
leiðslufyrirtæki í Kópavogi sem fyrst.
Hlutastarf og sveigjanlegur vinnutími.
Umsóknir með upplýsingum um reynslu og
menntun skal senda á auglýsingadeild Mbl.
merktar: „B-10862" fyrir 28. september.
Frá Fræðsluskrifstofu
Reykjavíkurumdæmis
Staða skólastjóra við Árbæjarskóla í Reykja-
vík er laus til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 7. október nk.
Fræðslustjóri Reykjavíkurumdæmis,
Túngötu 14, 101 Reykjavík.
Marargrund, Njarðargrund og Ægisgrund.
Upplýsingar í síma 691122.
□ (/) b z<
S In O N O 0.
ENGINN
GETUR
BETUR
Húsnæði óskast
Domino’s Pizza óskar eftir að leigja 100-200
fm húsnæði undir pizzuframleiðslu og -sölu
á eftirtöldum stöðum:
Grafarvogi, Árbæ,
Breiðholti, Kópavogi,
Garðabæ, Hafnarfirði.
Skrifleg tilboð sendist til Domino’s Pizza,
Grensásvegi 11 fyrir 29. sept. merkt: Húsnæði.
Laugavegur
verslunar- og þjónustubygging.
Til leigu eru 100-200 fm., verslunar- og skrif-
stofuhúsnæði.
Aðkoma er bæði frá Laugavegi og Hverfis-
götu, í húsinu eru verslanir, kaffitería, líkams-
rækt, læknastofur, skrifstofur, o.fl.
Upplýsingar í síma 672121 á skrifstofutíma.
Suðurlandsbraut
Til leigu er verslunarhúsnæði á góðum stað
við Suðurlandsbraut. Plássið er um 370 fm
að stærð og er laust nú þegar.
Upplýsingar eru veittar í síma 814488 eða
814475.
Aðalfundur
Norræna félagsins í Hafnarfirði verður hald-
inn mánudaginn 27. september 1993 í kaffi-
stofu Hafnarborgar og hefst kl. 20.30.
Dagskrá fundarins samkvæmt félagslögum er:
1. Kosning fundarstjóra og fundarritara.
2. Skýrsla stjórnar um störf og fjárhag
félagsins.
3. Kosningar:
a) Formanns til tveggja ára.
b) Tveggja meðstjórnenda til tveggja ára.
c) Þriggja varamanna í stjórn til 1 árs.
d) Tveggja endurskoðenda til 1 árs.
4. Kosnir 3 fulltrúar og 3 til vara á
Sambandsþing Norræna félagsins.
5. Önnur mál.
Að loknum venjulegum aðalfundarstörfum
verður boðið upp á kaffiveitingar og rætt
verður um Vinabæjamótið, sem haldið var í
Hafnarfirði í júní sl. _ .
Stjornin.
nriMi>M.i ui<
SJALFSTCÐISPLOKKURINN
l; í I. A (, S S T A R F
Aðalfundur
Heimdallar
u ' s Aðalfundur Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna
í Reykjavík, verður haldinn í Valhöll, Háaleitisbraut 1, fimmtudaginn
30. september kl. 20.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Kjör 18 fulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokksins skv. b-lið 3.gr.
skipulagsreglna flokksins.
3. Önnur mál.
Ath! Skrifleg framboð til stjórnar og formanns skulu hafa borist
stjórn félagsins, á skrifstofu þess, eigi síðar en tveimur sólarhringum
fyrir aðalfund.
Stjórnin.
OU
ST.ST. 5993092319 VIII GÞ
I.O.O.F. 11 = 17509238'/z =
E.K.
I.O.O.F. 5 = 1759238V2 =
Hjálpræðis-
herinn
Kirkjustræti 2
Kl. 20.30 lofgjörðarsamkoma.
Guðlaug Hansen talar.
Allir hjartanlega velkomnir.
Frá Sálarrannsókna-
félagi íslands
Helgina 25. og 26. september
verður haldið byrjendanámskeið
í næmi og heilun. Wleðal efnis:
Saga spíritismans, kenningar og
hagnýt notkun andlegs miðils-
skapar og heilunar. Einnig verð-
ur komið inn á efni varðandi ár-
una, mismunandi tegund næmis
og notkun kristalla kynnt.
Leiðbeinendur verða bresku
miðlarnir June og Geoff Hughes.
Skráníng á skrifstofu félagsins f
símum 18130 og 618130.
Stjórnin.
Hvítasunnukirkjan
Völvufell
Almenn samkoma kl. 20.30.
Allir hjartanlega velkomnir.
Orð lífsins,
Grensásvegi8
Almenn samkoma í kvöld
kl. 20.30.
Allir hjartanlega velkomnir!
UTIVIST
Hallveigarstig 1 • simi 614330
Helgarferðir næstu
helgi:
Síðasta ferð haustsins í Bása
við Þórsmörk 24.-26. sept.
Gönguferðir með fararstjóra,
gist ívelútbúnum skála. Sérstakt
verðtilboð á þessari síðustu
ferð.
Fimmvörðuháls 25.-26. sept.
Gengið yfir Fimmvörðuháls frá
Skógum og í Bása við Þórsmörk.
Gist í Fimmvörðuskála. Farar-
stjóri Þráinn Þórisson. Nánari
uppl. og miðasala á skrifstofu
Útivistar.
Útivist.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
V1ÖRK1NNI 6 ■ SÍMI 682533
Helgarferð 24.-26. sept.
Landmannalaugar - Jökulgil.
Jökulgil er grunnur dalur sem
liggur upp undir Torfajökul til
suðausturs frá Landmannalaug-
um. Ekið verður inn gilið og þeir
sem vilja, ganga til baka í Laug-
ar. Brottför kl. 20 föstudag. Gist
í sæiuhúsi Fí í Laugum.
Laugardag 25. sept. kl. 8.00 -
Þórsmörk - haustlitaferð. Gist
eina nótt í Skagfjörðs-
skála/Langadal.
Kl. 8.00 laugardag 25. sept. -
dagsferð - „Á slóðum Snorra
á Húsafelli". Leiðsögumaður
Björn Þorsteinsson frá Húsafelli.
Ferðafélag fslands.
JÍtmhjófp
I kvöld kl. 20.30 verður almenn
samkoma í Þríbúðum. Mikill
söngur. Ræðumenn Stefán
Baldvinsson og Þórir Haralds-
son. Kaffi að lokinni samkomu.
Allir velkomnir.
Samhjálp.