Morgunblaðið - 23.09.1993, Qupperneq 38
38
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1993
t
Konan mín,
ÞÓRUNN SVEINBJÖRNSDÓTTIR,
Dvalarheimilinu Höfða,
Akranesi,
andaðist fimmtudaginn 9. september.
Útförin hefur farið fram.
Helgi Guðmundsson.
Móðir mín, t SIGURBJÖRG JÓNSDÓTTIR,
frá Syðri-Björgum,
Skagahreppi,
lést 22. september, í St. Jósefsspítalanum í Hafnarfirði.
Sigurður Jónsson, Hellisgötu 3, Hafnarfirði.
t
Ástkær systir okkar og mágkona
HANNA SANDHOLT,
Barmahlíð 38,
lést í Borgarspítalanum 21. september.
Camilla Sandholt
Ásgeir Sandholt,
Martha Sandholt;
Þóra Sandholt,
Sigrfður Sandholt.
t
Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma,
MÁLFRÍÐUR KRISTJÁNSDÓTTIR
frá Steinum,
Aflagranda 40,
Reykjavík,
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju, á morgun föstudaginn 24.
september kl. 13.30.
Kristján Finnsson, Júlíana Pálsdóttir,
Jón Finnsson, Sólrún Rafnsdóttir,
Kolbeinn Finnsson, Bryndís Jóhannesdóttir,
Bjarni Finnsson, Hildur Baldursdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Elskulegur eiginmaður minn, faðir,
tengdafaðir og afi,
JÓNAS GUÐMUNDSSON,
Miðstræti 26,
Vestmannaeyjum,
lést 21. september.
Fyrir hönd vandamanna,
Sara Stefánsdóttir.
t
Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi,
VILHJÁLMUR HÓLM SIGURÐSSON,
Syöra Vallholti,
verður jarðsunginn frá Víðimýrarkirkju laugardaginn 25. septem-
ber kl. 14.00.
Halldóra Elfsa Vilhjálmsdóttir, Björn Jónsson,
Friðbjörg Vilhjálmsdóttir,
Sigurður Vilhjálmsson,
Ingunn Vilhjálmsdóttir,
Gunnhildur Vilhjálmsdóttir,
Gunnlaugur Viihjálmsson,
Hjörtur Vilhjálmsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
Friðrik Guðmundsson,
Erla Guðmundsdóttir,
Magnús Pálsson,
Stefán Friðriksson,
Sigrún Sigurðardóttir,
Rannveig Jóhannesdóttir,
t
Móðir okkar, tengdamóðir, fósturmóðir,
amma og langamma,
AÐALBJÖRG SIGURÐARDÓTTIR,
Hafnarstræti 25,
Akureyri,
sem lést í Fjórðungssjúkrahúsinu á
Akureyri 19. september, verður jarð-
sungin frá Akureyrarkirkju mánudaginn
27. september kl. 13.30.
Eiríkur Ingvarsson, Vibeke Ingvarsson,
Grétar Ingvarsson, Freyja Jóhannesdóttir,
Sigrfður Ingvarsdóttir, Ormar Skeggjason,
Emil B. Sigurbjörnsson,
Aðalbjörg Ólafsdóttir, Páll Sigurgeirsson,
i Olafsdóttir, Smári Arnason,
barnabörn og barnabarnabörn.
Inga <
Elín Inga Braga-
dóttir — Minning
Fædd 8. nóvember 1937
Dáin 14. september 1993
Hinn 14. september síðastliðinn
lést tengdamóðir okkar Elín Inga
Bragadóttir eftir tveggja ára erfitt
en hetjulegt sjúkdómsstríð.
Ella var dóttir hjónanna Braga
Ingjaldssonar og Láru Bjarnadótt-
ur sem í upphafi búskapar síns
stofnuðu nýbýlið Birkihlíð -úr landi
Sigríðarstaða í Ljósavatnsskarði.
Þau eru nú bæði látin. í Birkihlíð
ólst Ella upp, yngst fjögurra systk-
ina. Elstur er Baldur, fæddur
1933, þá Karl, fæddur 1936, og
yngstar eru tvíburasysturnar Þór-
halla Guðný og Elín Inga, fæddar
1937.
Árið 1959 giftist Ella Kristni
Hólm Vigfússyni, sjómanni, og
settist að á Akureyri. Eftir sem
áður voru heimahagarnir í Birki-
hlíð henni afar kærir og til marks
um það má nefna að börnum sín-
um tveimur gaf hún nöfn sem
tengdust þeim, Lára Björk, fædd
1959 og Bragi Hlíðar, fæddur
1962.
Einnig var það Ellu mikið gleði-
efni er fjölskyldan lét verða af því
að setja niður sumarbústað í landi
Birkihlíðar. Þann stað kallaði hún
sælureitinn sinn. Þar reyndi hún
að dveljast sem mest á sumrin og
átti hún mikið eftir ógert við
blómabeðin sín en hún var stór-
huga í þeim efnum sem og öðrum
sem snertu það sem henni þótti
vænt um og skiptú hana máli. Það
mun því koma í hlut okkar sem
eftir stöndum að halda áfram fyr-
ir austan og reyna eftir megni að
halda uppi merki hennar.
Ella var ekki kona sem barst
mikið á. Hún var ein af hetjum
hversdagsins. Dugnaður og snyrti-
mennska voru henni í blóð borin
og ber hlýlegt og fallegt heimili
þeirra hjóna þess merki. Jafnframt
var einstakt hve hún lét sig miklu
varða hagi fjölskyldu og vina og
var óþreytandi að sinna þeim sem
voru hjálparþurfi.
Eftir að barnabörnin fjögur
komu til sögunnar áttu þau stórt
rúm í hjarta hennar. Mikill er
söknuður Baldurs Inga og Elínar
Ingu sem nú sjá á eftir Ellu ömmu
en æsku sinnar vegna mun Kristni
Má og Steinunni ekki hlotnast sú
gæfa að fá að njóta umhyggju
hennar sem skyldi. Mestur er þó
missir Kidda sem nú sér á eftir
dyggum lífsförunaut sem hefur
staðið við hlið hans í erfiðum veik-
indum hans í gegnum árin.
Er við undirrituð tengdumst
bömum hennar opnaði hún heim-
ili sitt fýrir okkur og gerð það að
okkar. Þakklæti er okkur efst í
huga fyrir þá hlýju og góðvild sem
hún sýndi okkur alla tíð. Hún var
ávallt reiðubúin að aðstoða okkur
og lét sig hag okkar varða á allan
hátt.
Við kveðjum elskulega tengda-
móður og biðjum góðan Guð að
varðveita minningu hennar.
Karl S. Bragason,
Fríða Pétursdóttir.
Birting af-
mælis og
minningar-
greina
MORGUNBLAÐIÐ tekur af-
mælis- og minningargreinar
til birtingar endurgjaldslaust.
Tekið er við greinum á rit-
stjórn blaðsins Kringlunni 1,
Reylqavík, og á skrifstofu
blaðsins í Hafnarstræti 85,
Akureyri.
Athygli skal á því vakin,
að greinar verða að berast
með góðum fyrirvara. Þannig
verður grein, sem birtast á í
miðvikudagsblaði að berast
síðdegis á mánudegi og hlið-
stætt er með greinar aðra
daga.
t
Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi,
HAUKUR ÞORSTEINSSON,
Hólmagrund 15,
Sauðárkróki,
andaðist í Borgarspítalanum, þriðjudaginn 21. september.
Helga Hannesdóttir, börn, tengdabörn
og barnabörn.
t
Móðir okkar,
GRÉTA KRISTJÁNSDÓTTIR
frá Álfsnesi,
Mávahlíð 8,
Reykjavík,
lést í Borgarspítalanum þriðjudaginn 21. september.
'Kristín Jónasdóttir,
Kári Jónasson.
t
Útför
BJARNA BRYNJÓLFSSONAR
frá Skálavik,
Stokkseyri,
sem lést á Hrafnistu 18. september, fer fram frá Stokkseyrar-
kirkju laugardaginn 25. september kl. 14.00.
Guðfinnur G. Ottósson
og aðrir aðstandendur.
t
Móðir mín og tengdamóðir,
PETREA GUÐMUNDSDÓTTIR,
Víðigrund 24,
Sauðárkróki,
verður jarðsungin frá Sauðárkrókskirkju laugardaginn 25. septem-
ber kl. 16.00.
Bára Þ. Svavarsdóttir, Ólafur A. Jónsson.
t
Elskulegur eiginmaður minn, faðir, uppeldisfaðir, tengdafaðir og
afi,
BALDVIN SIGURÐSSON,
Hvassaleiti 58,
sem lést f Landakotsspítala 15. september, verður jarðsunginn
frá Fossvogskirkju föstudaginn 24. september kl. 15.00.
Þeim sem vildu minnast hans er vinsamlega bent á Krabbameins-
félagið.
Guðrún Þórðardóttir,
Stella Björk Baldvinsdóttir, Magnús Guðmundsson,
Birkir Baldvinsson, Guðfinna Guðnadóttir,
Vilhelmína Baldvinsdóttir, Ólafur Stefánsson,
Örn Scheving, Jakobfna Guðmunsdóttir
og barnabörn.
ERFIDRYKKJUR
Verð frá kr. 850-
P E R L A IN sími 620200
Erfidrykkjur
Glæsileg kíifii-
lilaðlxirð fídlegir
sídir og ínjog
göð þjYMlUSfíL
lípplýsingar
ísíma22322
FLUGLEIDIR
UðTGL LOFTLEIIIK