Morgunblaðið - 23.09.1993, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 23.09.1993, Qupperneq 20
20 MORGUNBLAÐIÐ DAGLEGT LÍF FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1993 Joe Graedon, lyfjafræðingnr, hefur skrifað heila bók um kosti og galla asperíns Asperín fáanlegt hér um mánaðamótin NÝJAR rannsóknir hafa sýnt að asperín getur komið í veg fyrir mígreni. Frá þessu er greint í U.S. News & Woríd Report Lyfið hefur ekki fengist hér síðan 1965 er lyfjaskráning hófst, en að sögn Guðbjargar Kristinsdóttur hjá Lyfjaeftirliti ríkisins, eru asperín- tuggutöflur væntanlegar á skrá 1. okt. n.k. Magnyl hefur verið fáanlegt hér og að sögn Guðbjargar er sama virka efnið í asperíni og magnyl, asetýlsal- isýlsýra, en til viðbótar er efni í magnyl sem dregur úr sýruverkun í maga. í greininni er fjallað um asper- ín sem hugsanlega vöm gegn ýmsum krabbameinum, en ekki kemur fram hvort um er að ræða vöruheitið asperín eða virka efnið, sem einnig er í öðrum lyfjum, þ.á.m. í magnyl. Vitnað er í bók Joe Graedons, lyfjafræðings um helstu kosti og galla lyfsins. Hann telur aspirín hafa góð áhrif á hjartasjúklinga og fólk í áhættuhópi ætti að taka 'h töflu á dag eða annan hvom dag. Hann bendir á að margir hafi ofnæmi fyr- ir því einkum astma-sjúklingar og að Iyfíð henti illa þeim sem hafi feng- ið magasár. Alkóhól og aspirín fer illa saman að mati hans. Aspirín á að með- höndla af virðingu, því annan daginn gæti það haft góð áhrif á heilsuna en hinn daginn valdið alvarlegum sjúkdómi. Engum ætti að detta í hug að fara á slíkan lyfjakúr nema undir stöðugu eftirliti !æknis.“ ■ BT Teg. 810 Leðurskór m/gúmmísóla. Litir. Svart og hvítt. St. 31 -43 Verð kr. 2.450,- Teg. 401 Leðurskór, gúmmí og leöursöli.St. 31 -39 Verð kr. 2.190,- Teg. 441 Stretch-nylon. Litir: Svart og hvftl. St. 31-39. Verð kr. 1.030,- St. 40-46. Verð kr. 1.140,- 5% staðgreiðsluafsláttur, | einnig afpóstkröfum 1 greiddum innan 7 daga. mmúTiLíFmm GLÆSIBÆ . SÍMI 812922 5 msk sykur l-2 saxaðir laukar l tsk síldarkrydd Öllu blandað saman. Látið standa örlitla stund. Síðan er söxuð síldin látin útí. Rauðvínssíld 4 msk vatn l dl púðursykur I3ICMIEGA vítamín og kalk fæst í apótekinu Allur gangur á því hvort veitingahús margbóka sama kvöld l 'h dl borðedik 2 msk matarolía 4 msk rauðvín 4 msk tómatkrafti 2 msk saxaður laukur Allt sett í krukku. Látið standa í 2-3 sólarhringa í ísskáp. Að því búnu er söxuð síldin sett útí. ÞEGAR fólk ákveður að gera sér dagamun og fara út að borða þá vill það gjarnan sitja og spjalla saman í rólegheitum og njóta þess að snæða góðan mat. Svo virðist sem sum veitingahús bóki sömu borðin allt að fjórum sinn- um á einu kvöldi þannig að þá er reiknað með að fólk snæði helst á einum og hálfum til tveim- ur tímum. Reyndar voru flestir sem rætt var við sammála um að meðaltími gesta væri yfirleitt um tveir tímar en það er ekki alltaf og oft þegar saumaklúbbar eða vinir eru að gera sér daga- mun er setið heilu kvöldin. Á Argentínu var okkur tjáð að það væri stíf regla á staðnum að tvíbóka ekki nema taka það sér- staklega fram við viðskiptavininn þegar hann pantaði sér borð. Full- yrt var að það væri alltaf gert og algjör undantekningartilvik að það hefði gleymst. Hugsunin á bakvið þess reglu er sú að gestir geti slapp- að af og notið þess að snæða góðan málsverð. Á Hótel Borg er oft tvíbókað en yfírleitt alltaf er fólk látið vita fyrir- fram sé um það að ræða. Á veitingastaðnum Ítalíu er aldr- ei bókað oftar en einu sinni á kvöldi. Eftir 19 er ekki tekið við bórðapönt- unum. Hinsvegar eru borð oft tví- setin en það er þá ef þau losna fljótt og óvænta viðskiptavini ber að garði. Sömu sögu er að segja á Skóla- brú þar er algjör undantekning ef borðið er tvíbókað og alltaf látið vita fyrirfram sé um það að ræða. Á Pasta Basta var sagt .að há- mark væri fjórbókun og fólk væri látið vita ef borðið væri bókað á eftir því. Á hótel Holti er stundum tvíbók- að en ef álitið er að borðapantanir skarist eru viðskiptavinir látnir vita fyrirfram. í Perlunni er sá háttur hafður á að*hafa borðin einsetin og það er undantekning ef borð er tvísetið sama kvöld. Á Café Óperu eru borðin oft þrí- bókuð um helgar og kemur fyrir að þau séu fjórbókuð. Eldhúsið lok- ar kl. 01,00 um helgar. Síðastliðið laugardagskvöld brá starfsfólk Daglegs lífs sér út á lífið og snæddi á Café Óperu. Meirihlut- inn mætti stundvíslega klukkan 20 þó svarti sauðurinn í hópnum léti ekki sjá sig fyrr en búið var að panta. Maturinn var kominn á borð- ið um klukkan 20.45 og við fengum allar samtímis það sem við báðum um. Ekkert nema gott um matinn að segja en um leið og við vorum að kyngja honum og biðja um eftir- réttaseðil kom babb í bátinn. Við vorum beðnar um að koma og borða hann á barnum, nánar tiltekið á Café Romanee. Ekki vorum við á því og mölduðum í móinn en samt sem áður voru gerðar þijár tilraun- ir af yfirmanni staðarins til að koma okkur burt frá borðinu. Þetta var 'orðið ergilegt og þegar við vorum komnar áleiðis með eftirréttinn var látið til skarar skríða og skálarnar þrifnar í burtu. Við mótmæltum aftur enda ekki allar búnar að ljúka við okkar sykurbombur. Það var grannt fylgst með og um leið og búið var að koma niður síðasta bitanum var okkur boðið eða öllu heldur við reknar á efri hæð- ina. Þar var komið með Irish coffee til okkar á kostnað staðarins en í raun var það engin sárauppbót bæði vegna þess að þegar var kom- inn leiðinlegur blær á kvöldið og ekki allar sem drekka áfenga drykki. ■ grg Gluggaþrif fyrir veturinn ÞESSA dagana eru margir að þrífa gluggana hjá sér fyrir vet- urinn. Það er misjafnt hvað fólki fínnst best að nota þegar það þrífur gler, sumir mæla með ediki á meðan aðrir nota mildan sápulög. Það er mjög gott að nota vandað- an svamp, byija að ofan og stijúka svampinum niður eftir glugganum. Margir láta vel af að nota dagblaða- pappír við að ná glansi í lokin. Sum- ir nota þó bómullarklút eða eldhúsr- úllupappír og fara yfir gluggana með glugga- og speglahreinsi. ■ ÞJONUSTA Viðgerðir og varahlutir fyrir allar tegundir sjónvarpstækja Hverfisgötu 18, gegnt Þjóðleikhúsinu, 101 Reykjavík, sími 28636. ■ b r Gómsætir réttir úr síld VI mm Síldarvertíðin hefst formlega £5 um næstu mánaðarmót og I" þá er venjuleg hægt að fá Jj" sfld á hagstæðu verði. Þessa dagana er hins vegar mögu- legt að kaupa saltaða síld hjá fiskkaupmönnum. Söltuð síldarflök eru útvötnuð en ný eru söltuð og aðeins sykr- 5% uð og látin bíða í hálfan sól- arhring í ísskáp. Þá er skolað af þeim saltið og þau þerruð. Mismunandi legi má síðan útbúa til að setja síldina út í. Bogga Sigfúsdóttir í Höfnum hefur mat- # reitt síld í mörg ár. og hér koma SinnepSSlld nokkrar uppskriftir frá henni. 'h bolli sýrður rjómi tæp tsk franskt sinnep 1 tsk karrý lh saxaður laukur 'óepli ‘Abolli ananas örlítill ananassafi Öllu blandað saman og smátt skorið. Söxuð sfldin er síðan bætt útí. 2 dl franskt sinnep 1 'hd\ borðedik Karrísíld 'hd\ matarolia lOOgrmaiones 2 dl vatn Metxjlublaó á hverjum degi!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.