Morgunblaðið - 23.09.1993, Side 44

Morgunblaðið - 23.09.1993, Side 44
44 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1993 16500 Frumsýnir spennumyndina I SKOTLINU Þegar geðsjúkur en ofursnjall morðingi hótar að drepa forseta Bandaríkjanna verð ur gamalreyndur leyniþjónustumaður heldur betur að taka á honum stóra sínum. Besta spennu- mynd ársins „In TheLine OfFire“ hittir beint í mark! GÓ. Pressan ★ ★ ★ ÓT. Rúv. ★ ★★1/2SV. Mbl. ★ ★★ Bj.Abl. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.30. B. i. 16 ára. SIDASTA HASARMYNDAHETJAN SCHWARZENEGGER æiACTIOB |ÁP~mT ONE ■ SUMMER Sýnd kl. 4.45 og 11.10. B. i. 12 ára. CLIFFHANGER THE HEIGHT OF ADVENTURE. Sýnd kl. 7 og 9. B. i. 16 ára. ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ eftirÁma Ibsen í íslcnsku Óperunni. Ixikstjóri: Andrés Sigurvinsson Fös. 24. sepl. kl. 20.30 Lau. 25. sept. kl. 20.30 Sýningum fækkar! Mið.isalan er opin daglcga frá kl. 17* 19 og sýningárdaga 17 - 20:30. Miðapantanir í s: 11475 og 650190. |% ré LEIKHOPURIN N BORGARLEIKHUSIÐsími 680-680 <fc<» LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 20: • SPANSKFLUGAN e. Arnold og Bach 4. sýn. í kvöld blá kort gilda, UPPSELT. 5. sýn. fös. 24/9, gul kort gilda, UPPSELT. 6. sýn. lau. 25/9, græn kort gilda, UPP- SELT. 7. sýn. sun. 26/9, hvít kort gilda, örtá sæti laus. 8. sýn. mið. 29/9, brún kort gilda, fáein sæti laus. Litla svið kl. 20: • ELÍN HELENA e. Árna Ibsen Frumsýning miðv. 6. okt. Sýn. fim. 7/10, fös. 8/10, lau. 9/10, sun. 10/10. Stóra svið kl. 14: • RONJA RÆNINGJADÓTTIR e. Astrid Lindgren Sýn. sun. 10/10, lau. 16/10, sun. 17/10. ÁRÍÐANDI! Kortagestir með aðgöngumiða dagsetta 2. okt., 3. okt. og 6. okt. á Litla sviðið, vinsamlegast hafið samband við miðasölu sem fyrst. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Tekið á móti miðapöntunum í síma 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasimi 680383. - Greiðslukortaþjónusta. Munið gjafakortin okkar - tilvalin tækifærisgjöf. WOÐLEIKHUSIÐ sími ll 200 Smíöaverkstæöið: • FERÐALOK eftir Steinunni Jóhannesdóttur. 3. sýn, sunnudaginn 26. september kl. 16.00. Stóra sviðiö: • KJAFTAGANGUR eftir Neil Símon. laugard. 25. sept. kl. 20.00, sunnud. 26. sept. kl. 20.00. Sala aðgangskorta stendur yfir Verö kr. 6.560,- pr. sæti. Elli- og örorkulífeyrisþegar kr. 5.200,- pr. sæti. Frumsýningarkort kr. 13.100,- pr. sæti. ATH. KYNNINGARBÆKLINGUR ÞJÓÐLEIKHÚSSINS liggur frammi m.a. á bensín- stöðvum ESSO og OLÍS. Miðasala Þjóðleikhússins verður opin alla daga frá kl. 13-20 meðan á kortasölu stendur. Einnig verður tekið á móti pöntunum í síma 11200 frá kl. 10.00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta Græna línan 996160 - Leikhúslínan 991015. Tísku- sýning’ á Hótel Borg TÍSKU-LEIKSÝNINGAR sem nefnast Fötin skapa manninn verða haldnar á vegum Félags meistara og- sveina í fataiðn á Hótel Borg í kvöld fimmtudag- inn 23. september kl. 20.30, fyrir boðsgesti, hús- ið verður opnað kl. 20. Seinni sýningin verður opin almenningi og verður sunnudaginn 26. septem- ber kl. 15, húsið verður opnað kl. 14. Aðgangur er ókeypis. Sýningin er haldin í.tilefni af 50 ára afmæli Félags meistara og sveina í fataiðn. Sýningunni er ætlað að varpa ljósi á helstu tísku- strauma áranna 1943-1993. Fötin skapa manninn er tvískipt sýning, fyrir hlé verður sögusýning, þ.e. tískusýning með sagnfræði- legu- og leikrænu ívafi. En eftir hlé verður tískusýning á vegum féiaga í FMSF. A sýningunni koma fram u.þ.b. 30 módel, m.a. frá Módel 79- Kynnir verður Andri Örn Clausen leikari. Höfundur handrits og leikstjóri er Kristján Hreinsson. Lýsing og sviðsstjórn Alfreð Sturla Böðvarsson. Framkvæmda- stjóri sýningarinnar er Helga Rún Pálsdóttir. (Fréttatilkynning) Wterkurog k_/ hagkvæmur auglýsingamiðill! STÆRSTA BIOIÐ ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS HASKOLABIO SÍMI22140 Ný stórbrotin verð- launamynd um mæðgur sem báðar verða ástfangnar af frönskum liðsforingja í Indókína. Það á síðan eftir að hafa afdrifarík áhrif á líf þeirra. Þessari mynd má enginn missa af. Stórkostleg mynd. CATHERiNE DENEUVE er töfrandi. ★ ★ ★ ★ New York post ★ ★ ★ New York Daily news ★ ★ ★ New York Newsday CATHARINE DENEUVE VINCENl PKRES LIHN DAN PHAM JEAN YANNE m BESTA W ERLENDA |i MYNDIN 8 1993 UTNEFNINGAR TIL CESAR VERDLAUNA -II\i;« »N WII.I.IWI MMI sroM. w w.dww SLIVER Villt erótísk háspennumynd með SHAR0N STONE („Basic Instinct"), heitustu leikkonunni í Hollywood i dag Fjórða eiginkonan í hat- rammri baráttu um hylli hús bóndans. „Eftirminnileg...allir drama- tiskir hápunktar á réttum stöð- um, samfara frábærri lýsingu og góðri kvikmyndatöku“ ★ ★ ★ HK DV. „Stórfengleg heilsteypt og tindrandi mynd“ ★ ★ ★ ★ ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 9 og 11.15. Synd kl. 5, 9.15 og 11.15. Bonnuð innan 16 ara. I/IÐ ARBAKKANN 60.000 HAFASEÐ JURASSIC PARK HVAÐ MEÐ ÞIG? Sýndkl. 11.15 Sýnd kl. 7. B.i. 12 ára. Síðustu sýningar. Sýnd istórum fyrsta flokks sal kl. 5, 7, 9 og 11.15. BONNUÐ INNAN 10 ARA ATH.: Atriði i myndinni geta valdið ótta hja börnum yngri en 12 ára. HEARTS OF DARKNESS Sjó auglýsingu Hreyfimyndafélagsins i I I I i SKEMMTANIR ■ NÝDÖNSK leikur í Vest- mannaeyjum helgina 24. og 25. september. Þar verða leik- in lög af væntanlegri hljóm- plötu í bland við eldra efni. ■ ÞOTAN KEFLAVÍK Hljómsveitin Pláhnetan leik- ur fyrir dansi föstudagskvöld. Laugardagskvöld er svo diskótek. ■ KLIF ÓLAFSVÍK Hljóm- sveitin Draumalandið heidur dansleik í Félagsheimilinu Klifi, Ólafsvík, laugardags- kvöldið 25. sept. frá kl. 23-03.18 ára aldurstakmark. Hljómsveitin hefur starfað í ca. 2 ár og spilar fjölbreytta tónlist. ■ DANSBARINN í kvöld, fimmtudag, verður Opinn míkrafónn. Þetta er nýtt æði sem er mjög vinsælt víðast hvar um Bandaríkin. Opinn míkrafónn þýðir að gestir hússins geta troðið upp með t.d. ljóð, brandara, vísur eða sungið með eða án trúbadors- ins Einars Jónssonar. Einar leikur síðan lög úr ýmsum áttum frá kl. 23- 01. Opinn míkrafónn verður á fimmtu- dögum og sunnudögum. Föstudags- og laugardags- kvöld leikur hljómsveitin Þor- valdur Halldórsson og Gunni Tryggva. ■ LANGBRÓK OG ABBA- DÍSIRNAR verða á LA Café í kvöld, fimmtudag. Hljóm- sveitin byrjar að spila um kl. 22.30. Hljómsveitin spila svo á Firðinum Hljómsveitin leik- ur Langbrókarrokk í bland við tóniist þeirra Björns og Benna úr ABBA. A Firðinum verður boðið upp á pizzukynningu auk þess sem snyrtivöruversl- unin Clara kynnir nýja dömu- og herrailm. ■ HRESSÓ heldur Megas tónleika á Hressó í kvöld, fimmtudag. Það hefur verið fastur liður hjá honum að halda a.m.k. eina tónleika á hausti hverju. A undan Meg- asi kemur fram hljómsveitin Ytja. ■ ROKKSVEITIN SSSpan heldur tónleika í veitingahús- inu 22 í kvöld. Hljómsveitin leikur á efri hæð hússins og ( er aðgangur ókeypis. SSSpan hefur verið talin með efnileg- ustu hljómsveitum landsins síðustu misseri, en þetta eru fyrstu tónleikar hljómsveitar- innar um hríð. Til upphitunar er hljómsveitin Maus, sem ekki hefur heldur leikið opin- berlega í seinni tíð. Húsið verður opnað kl. 21.30 og er aðgangur ókeypis. ■ STJÓRNIN leikur laug- ardagskvöld á Kútter Har- aldi á Akranesi, áður Hótel Akranes. Sunnudag og mánu- dag leikur svo hljómsveitin á Gauki á Stöng. Stjórnin er | aftur farin af stað eftir nokk- urt hlé en hún mun leika sleitulaust til áramóta en þá í hættir hún störfum. ■ ÖRKIN HANS NÓA verður fyrri vestan þessa ( helgi. Hljómsveitin spilar fyrir gesti og gangandi á veitinga- húsinu Knudsen í Stykkis- hólmi föstudags- og laugar- dagskvöld.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.