Morgunblaðið - 23.09.1993, Page 49
49
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1993
KNATTSPYRNA
Morgunblaðið/Jón Stefánsson
Breiðablik sigurvegari í 2. deild karla
BREIÐABLIK úr Kópavogi sigraði í 2. deild karla og leikur því í 1. deild á næsta ári. Stjarnan varð í öðru sæti og
leikur einnig í 1. deild að ári. Lið Breiðabliks: Aftari röð frá vinstri: Árni Guðmundsson, formaður knattspymudeildar
Breiðabliks, Auðunn Sigurðsson,- Harjudin Cardaglia, Guðni Grétarsson, Jón Þ. Stefánsson, Vilhjálmur Haraldsson,
Willum Þór Þórsson, leikmaður ársins hjá Breiðablik, Kjartan Antonsson, Ingi Björn Albertsson, þjálfari, Hákon Gunn-
arsson, aðstoðarþjálfari. Fremri röð frá vinstri: Jón Þórir Jónsson, Hákon Sverrisson, Kristorfer Sigurgeirsson, Grétar
Steindórsson, Ásgeir Halldórsson, Úlfar Óttarsson, Arnar Grétarsson, fyrirliði með son sinn Sigurð Om, Siguijón Krist-
jánsson og Valur Valsson.
FELAGSLIF
Irakar leita
hefnda á knatt-
spymuvellinum
ÍRAKAR róa nú ölium árum að
því að knattspyrnulandslið
þeirra komist í úrslitakeppni
heimsmeistarakeppninnar í
knattspyrnu í Bandaríkjunum á
næsta ári. Einræðisherrann
Saddam Hussein er sagður
sérlega áhugasamur um að lið-
ið komist þangað, til að ná fram
hefndum á knattspyrnuvellin-
um gegn Bandaríkjamönnum
eftir hrakfarir á vígvellinum.
w
Irakar og fimm aðrar Asíuþjóðir
beijast um tvö laus sæti í keppn-
inni. Þjóðirnar sex mætast í keppni
sem hefst 15. október á hlutlausum
velli í Qatar. írakar mæta þar
tveimur fyrrum erkifjendum sínum
á vígvellinum, Saudi Aröbum og
írönum, og sendi Udai Hussein son-
ur Saddams og yfirmaður íraska
knattspyrnusambandsins, tvo sam-
starfsmenn sína til Ziirich í Sviss
fyrir skömmu til að fyrirbyggja
hlutdrægni dómaranna í keppninni.
Auk þessara þjóða keppa Norður
og Suður-Kórea ásamt Japan um
sætin tvö.
Saddam lofar hárri greiðslu
Saddam Hussein hefur heitið
leikmönnum liðsins 23,6 milljónum
króna komist það í lokakeppnina í
Bandaríkjunum. Fyrirliði liðsins,
Adnan Dejal, er vongóður um að
komast áfram. „Liðið er fyrnasterkt
og-við vonum aðeins að dómararnir
verði heiðarlegir því við ætlum okk-
ur að vera það.“
Gæti skapað vandamál
Ef íran og/eða írak komast
áfram úr keppninni gæti það skap-
að vandamál fyrir Bandaríkjamenn.
Þeir þurfa þá að ákveða hvort liðun-
um verði hleypt inn í landið en Irak-
ar hafa verið á svörtum lista síðan
í Persaflóastríðinu og íranir hafa
verið ásakaðir um að styðja hermd-
arverkastarfsemi. Fyrr í þessum
mánuði var íþróttamönnum frá Líb-
íu snúið frá Bandaríkjunum, en
þeir ætluðu að keppa á Heimsmeist-
aramóti háskóla sem lauk fyrir
skömmu í Buffalo. Ástæðan var
meint tengsl Líbíumanna við
hermdarverkastarfsemi.
Lokahóf knatt-
spyrnumanna
Lokahóf 1. deildar karla og kvenna í knatt-
spyrnu verður á Hótel íslandi á laugardag-
inn kemur. Veislustjóri verður Hermann
Gunnarsson og heiðursgestur Davíð Odds-
son, forsætisráðherra og frú. Ræðumaður
kvöldsins verður Einar Kárason rithöfund-
ur. Ýmis skemmtiatriði verða í boði og verð-
launaafhendingar. Hljómsveitin Todmobie
leikur fyrir dansi.
Skrokkamót eldri flokks
Knattspyrnudeild Breiðabliks stendur fyrir
knattspymumóti leikmanna 30 ára og eldri
laugardaginn 25. september á sandgrasvell-
inum í Kópavogi. Einnig verður keppt i
flokki 40 ára og eldri ef næg þátttaka fæst.
Keppt verður í 7 inanna liðum og er þátt-
tökugjald kr. 10.000.
Skráning og nánari upplýsingar hjá Einari
(641990) eða Andrési (46263 eða vs.
688777).
Rucanor/áíf
KARATEGALLAR
Stærð 1,30 - 1,60 m
kr. 2.375,-
Stærð 1,70 - 1,90 m
kr. 3.790,-
5% staðgreiðsluafsláttur,
í einnig af póstkröfum
1 greiddum innan 7 daga.
mmúTiLíFPmm
GLÆSIBÆ. SfAff 812922
Fyrirtæki-Félög
Firmakeppni í golfi
Golfklúbburinn Kjölur í Mosfellsbæ býður hér með fyrir-
tækjum og félögum að taka þátt í golfkeppni sunnudaginn
26. september kl. 19.00.
Leikinn verður 18 holu höggleikur og sendir hvert fyrir-
tæki/félag þriggja manna sveit til keppninnar.
Þátttökugjald kr. 6.000.- fyrir hverja sveit.
Skráning þátttakenda og nánari upplýsingar eru gefnar í
golfskála, sími 67415. Stjórnin.
Bílamarkaburinn
Smiðjuvegi 46E
v/Reykjanesbraut
Kópavogi, sími
671800
Fjörug bílaviðskipti
Vantar árg. '88 - '93 á staðinn,
ekkert innigjald.
Opið laugard. kl. 10 -17, sunnud. kL 13 -18.
STJÓRNUNARFÉLAGS ÍSLANDS
OG NÝHERJA
69 77 69
62 1 □ 66 NfHERJI
Tölvunám fyrir unglinga
30 klst. á aðeins kr. 14.700! Færri
komust að en vildu í sumar!
Nám sem veitir unglingum forskot við
skólanámið og verðmætan undirbún-
ing fyrir vinnu síðar meir. Fræðandi,
þroskandi og skemmtilegt nám.
4. okt.-3. nóv. kl. 16.10-19.10 (mánu-.
daga og miðvikudaga).
16.-30. des. kl. 13-16 (frí 24.-26.
des.).
Hagnýtt tölvubókhald
Kvöldnámskeið (35 klst.) sem hefst
11. okt. Hentar öllum sem vilja afla
sér hagnýtrar kunnáttu í tölvubók-
haldi. Upplagt fyrir þá sem eru með
sjálfstæðan rekstur. OpusAllt notað
við kennsluna.
Hver er sinnar gæfu smiður!
Tölvunotkun í fyrirtækjarekstri 228
klst. nám sem hefst 4. okt.
Alhliða nám í notkun PC tölvubúnað-
ar. Útskrifaðir nemendur eru fjölhæfir
starfsmenn, hæfir til að nýta sér tölv-
ur til lausnar á daglegum verkefnum
fyrirtækja og í stakk búnir til að veita
öðrum tölvunotendum ráðgjöf og að-
stoð. Kennt mánud. til fimmtud. kl.
16.10-19.10.
DOS 6.0 kerfisstjórnun
Námskeið fyrir þá sem þurfa að ann-
ast uppsetningar tölva með ÐOS, 28.
sept.-1. okt. kl. 9-12.
Windows, WORD og EXCEL
Ódýr og vönduð námskeið. Tónlist
auðveldar námið. Næstu námskeið:
Windows 1. og 4. okt.
Word 5.-8. okt. kl. 9-12.
Word framhald 4.-7. okt. kl. 13-16.
Excel 4.-7. okt. kl. 13-16.
PARADOX F. Windows gagnavinnsla
ítarlegt námskeið í þessari öflugu
gagnavinnslu 5.-8. okt. kl. 9-12.
Tölvugrafík
Spennandi 40 klst. kvöldnámskeið
hefst 11. okt. Kennd er notkun PC
tölvu til myndlistarsköpunar. Notast
er víð öflugan búnað og þau forrit sem
standa fremst á þessu sviði. Heim-
sókn í stúdíó.
Leitið nánari upplýsinga
Tölvuskóli Stjórnunarfélags íslands og Nýherja,
símar 697769 og 621066.
'■'cV-Sb
rC
'r<S>
"m
|L
»
SLYS A BORNUM
FORVARNIR
FYRSTA HJÁLP
SNÚUM VÖRN í SÓKN 06
FORÐUM BÖRNUM OKKAR
FRÁ SLYSUM
Rauði kross íslands gengst fyrir tveggja kvölda nám-
skeiði um algengustu slys á bömum, hvemig bregðast á
við slysum og hvemig koma má í veg fyrir þau.
Námskeiðið fer fram að Hótel Lind, Rauðarárstíg 18,
Reykjavík dagana 27. og 29. sept. n.k. kl. 20 - 23.
Skráning og nánari upplýsingar em veittar á skrifstofu
RKÍ í síma 91-626722 fyrir kl. 17 föstudaginn 24. sept.
FRÆÐSLUMIÐSTÖÐ
RAUÐA KROSS ÍSLANDS
Rauðarárstíg 18 - Reykjavík - sími: 91 - 626722
I---------------------------------v-----------------------------------------
! ódýrir skór= SKOMARK= betri kaupin
l Bamaskór frá kr. 795,- Barnainniskór frá kr. 495,- íþróttasokkar, 3 pör, kr. 199,- Sokkabuxur 20 den kr. 69,-
I Dömuskór frá kr. 1.495,- Dömuinniskór frákr.795,- Dömusokkar, 2 pör, kr. 199.- Hnésokkar, 2 í pk., kr. 99,-
J Herraskór frá kr. 1.495,- Herrainniskór frá kr. 995,- Barnasokkar, 2 pör, kr. 149,- Baðmottusett kr. 500,-
| § Opið virka daga 10—18. Laugardaga 10—14. SKÓMARK, FÁKAFENI 9, 2. HÆÐ, SÍMI 811290.