Morgunblaðið - 23.09.1993, Blaðsíða 50
50
MORGUNBLAÐIÐ SÞROTTIR FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1993
KNATTSPYRNA
Flo fagnar sigurmarkinu
JOSTEIN Flo var hetja Norðmanna í gærkvöldi, þegar hann tryggði þeim 1:0 sigur gegn Pólvetjum í undankeppni HM.
Hér fagnar hann markinu, en Henning Berg til vinstri og Jan Aage dansa með.
Norðmenn nær
öruggir áfram
NORÐMENN unnu Pólverja 1:0 Í2. riðli undankeppni HM íknatt-
spyrnu og hafa nær örugglega tryggt sér sæti í úrslitakeppninni
í Bandaríkjunum næsta sumar. Holland skaust íannað sæti rið-
ilsins með 7:0 sigri gegn San Marínó.
Tallinn, Eistlandi:
Eistland - Ítalía.......................0:3
- Roberto Baggio 2 (20. vsp., 73.), Ro-
berto Mancini (59.) 6.000
Staðan:
Sviss...................8 5 3 0 19:5 13
Ítaiía..................8 5 2 1 18:6 12
Portúgal................7 4 2 1 14:4 10
Skotland................8 3 3 2 11:10 9
Malta...................9 1 1 7 3:21 3
Eistland..................8 0 17 1:20 1
■ 13. okt.: Portúgal - Sviss, Ítalía - Skot-
land. 10. nóv.: Portúgal - Eistland. 17. nóv.:
Italía - Portúgal, Sviss - Eistland, Malta -
Skotland.
STAÐAN:
2. RIÐILL:
Ósló, Noregi:
Noregnr - Póiiand.................1:0
Josten Flo_(55.) 21.968
Boiogna, Ítalíu:
San Marínó - Hoiland..............0:7
John Bosman 3 (1., 66., 76), Wim Jonk 2
(21., 43.), Ronald de Boer (51.), Ronald
Koeman (vsp. 79.) 1.000
Staðan:
Noregur..............8 6 2 0 21:3 14
Holland............. 8 4 3 1 24:8 11
England..............8 4 3 1 19:6 11
Pólland..............7 3 2 2 8:7 8
Tyrkland.............8 1 1 6 7:17 3
San Marínó...........9 0 1 8 1:39 1
■Leikir sem eftir eru: 13. október: Holland
- England, Pólland - Noregur. 27. okt.:
Tyrkland - Pólland. 10. nóv.: Tyrkland -
Noregur. 16. nóv.: San Marínó - England.
17. nóv.: Pólland - Holiand.
VINÁTTULANDSLEIKUR
Túnis:
Túnis - Þýskaland.................1:1
Faouzi Rouissi (61.) - Andreas Möller (55.)
-43.000
Skotland
Deiidarbikarkeppnin, undanúrslit:
Rangers - Ceitic..................1:0
Mark Hately (65.)
■Rangers mætir Hibemian í úrslitaleik á
Hampden Park 24. október.
England
Fyrri leikirnir í 2. umferð deildarbikar-
keppninnar:
Bradford City - Norwich.............2:1
McCarthy 2 (24., 46.) - Fox (80.) 8.988
Burnley - Tottenham.................0:0
16.844
Coventry - Wycombe.................3:0-
Morgan 2 (14., 41.), Quinn (66.) 9.615.
Exeter - Derby....................1:3
Storer (13.) - Kitson (42.), Simpson (58.),
Gabbiadini (83.) 5.634
Fulham - Liverpool..................1:3
Farrell (63.) - Rush (18.), Clough (41.),
Fowler (83.) 13.599
Hereford - Wimbledon................0:1
- Clarke (37.) 4.872
Man. City - Reading.................1:1
White (16.) - Lovell (23.) 9.280
Newcastle - Notts County............4:1
Cole 3 (30., 54. og vsp. 63.), Bracewell
(72.) - Smicek (sjálfsmark 16.) 25.887
Southampton - Shrewsbury............1:0
Moore (24.) 5.038
Stoke- Man. Utd.....................2:1
Stein 2 (33., 74.) - Dublin (72.) 23.327
Swindon - Wolves....................2:0
Summerbee (20.), Mutch (67.) 8.649
WBA - Chelsea.......................1:1
Donovan (40.) - Shipperley (70.) 14.919
West Ham - Chesterfield.............5:1
Morley 2 (7. vsp., 68.), Chapman 2 (15.,
65.), Burrows (34.) - Norris (55.) 12.823
Sviss
Lugano - FC Zurich..................2:2
Lausanne - Aarau....................2:0
Efstu lið:
FCZúrich............10 5 4 1 16:4 14
Grasshopper.........10 6 2 2 19:8 14
Lugano..............10 6 1 3 14:10 13
Lausanne............10 6 13 13:12 13
Jostein Flo, sem leikur með Sheffi-
eld United í Englandi, var hetja
Norðmanna, gerði eina mark leiksins
snemma í seinni háifleik eftir horn-
spymu Roger Nilsen við mikinn
fögnuð 21.000 áhorfenda.
Pólveijar voru ákveðnari í fyrri
hálfleik og þremur mínútum eftir
markið eygðu þeir von á ný, en þá
var Erik Thorstvedt, markverði
Norðmanna, vikið af velli fyrir að
bijóta á Roman Kosecki, leikmanni
Atletico Madríd, sem var á auðum
sjó utan vítateigs. Þeir voru aðeins
einum fleiri í tvær mínútur —
Szewczyk fékk að sjá rauða spjaldið
fyrir brot á Jan Aage Fjörtoft. Norð-
etta er fyrsti leikurinn í 8. riðli
Evrópuképpni kvenna, en þar
er ísland með Hollendingum og
Grikkjum í riðli. Riðlarnir eru átta
og fer efsta liðið áfram í 16 liða
úrslit og er þá leikið heima og heim-
an en sigurvegararnir úr þeim við-
ureignum leika í fjögurra liða úrslita-
keppni árið 1995.
Markverðir í hópnum fyrir leikinn
á sunnudaginn veða Steindóra
Steinsdóttir úr UBK og Sigríður
Fanney Pálsdóttir úr KR. Aðrir leik-
menn eru: Vanda Sigurgeirsdóttir,
mennirnir Gunnar Halle og Nilsen
voru aðvaraðir með spjaldi, en leik-
urinn var harður og óprúðmannlega
leikinn. „Þetta var líkara stríði en
knattspyrnuleik,“ sagði Egil Olsen,
þjálfari Norðmanna.
Pólveijar fengu tvö góð mark-
tækifæri; Kazimierz Wegrzyn skaut
í stöng í fyrri hálfleik og Kosecki í
slá eftir hlé, en lánið lék við heima-
menn. „Við erum ánægðir með sig-
urinn, en ekki með það sem við gerð-
um,“ sagði Olsen. „Við erum mjög,
mjög nálægt úrslitakeppninni,“
bætti hann við, en Olsen hefur verð-
ið jarðbundinn eftir hvern sigur í
keppninni og minnt á að ekkert
Ásta B. Gunnlaugsdóttir, Margrét
Ólafsdóttir og Sigrún Óttarsdóttir
úr Breiðabliki, Guðlaug Jónsdóttir,
Ásthildur Helgadóttir, Guðrún Jóna
Kristjánsdóttir og Kristrún Heimis-
dóttir úr KR, Áuður Skúladóttir,
Guðný Guðnadóttir og Laufey Sig-
urðardóttir úr Stjörnunni, Guðrún
Sæmundsdóttir og Arney Magnús-
dóttir úr Val og Jónína Víglundsdótt-
ir úr ÍA.
„Það var ekki auðvelt að velja
hópinn því samkeppnin er orðin mjög
mikil. Eg gerði tvær breytingar á
væri öruggt í sambandi við þátttöku
Norðmanna í lokakeppninni.
Ítalía á réttri leið
Roberto Baggio gerði tvö mörk,
þegar Ítalía vann Eistland 3:0 í 1.
riðli. Baggio, sem hefur verið nefnd-
ur í sambandi við val á knattspyrnu-
manni ársins í Evrópu, hefur gert
19 mörk í 30 landsleikjum.
Við sigurinn jukust vonir ítala um
sæti í úrslitakeppninni, en þeir eiga
tvo erfiða leiki eftir. „Eg er ánægð-
ur með 3:0 útisigur," sagði Arrigo
Sacchi, þjálfari. „Þetta var ekki mjög
góður leikur hjá okkur, en samt átt-
um við skilið að gera fleiri mörk.
Nú verðum við að einbeita okkur
að því að sigra Skota og síðan verð-
um við að sjá til hvað við þurfum
að gera í síðasta leiknum gegn Port-
úgal.“
hópnum frá því í leiknum gegn
Wales á dögunum. Helena Ólafsdótt-
ir og Sigurlín Jónsdóttir úr KR detta
út að þessu sinni, en Arney Magnús-
dóttir úr Val og Sigrún Óttarsdóttir
úr Breiðabliki koma inn í þeirra
stað,“ sagði Logi Ólafsson þjálfari
þegar hann tilkynnti hópinn í gær.
„Þær Arney og Sigrún duttu út
úr hópnum fyrir leikinn gegn Wales
og þær voru greinilega ákveðnar að
gefa ekkert eftir í baráttunni um
að komast í liðið núna og ég vona
að Helena og Sigurlín komi aftur í
hópinn af sama krafti og þær gerðu.
Við förum í þennan leik full bjart-
sýni og sjálfstrausts og við ætlum
ekki inná völlinn með einhveijum
aumingjaskap, heldur ætlum við að
Marseille
svipt
meistara-
titlinum
Franska liðið Olympique Mar-
seille var í gær svipt deild-
armeistaratitlinum sem það
vann síðastliðið vor. Þetta var
niðurstaða fundar franska
knattspyrnusambandsins, FFF,
í gær, en áður hafði UEFA svipt
liðið Evrópumeistaratitlinum í
kjölfar mútumálsins fræga.
Einnig voru fjórir settir í ótíma-
bundið bann. Þeir eru Jean-
Pierre Bernes, aðalritari Mar-
seille og Jean Jacques Eydelie,
leikmaður Marseille, sem voru
sakaðir um að hafa mútað leik-
mönnum Valenciennes fyrir síð-
asta deildarleik Marseille fyrir
úrslitaleik Evrópukeppninnar
gegn AC Milan. Hinir tveir sem
fengu bann eru Christophe Rob-
ert og Argentínumaðurinn Jorge
Burruchaga, leikmenn Valenci-
ennes, sem voru sakaðir um að
hafa þegið mútur.
FIFA, Alþjóða knattspymu-
sambandið, hafði hótað því að
útiloka Frakka frá alþjóða-
keppni, ef ekki yrði tekið á þessu
mútuhneyksli heimafýrir.
Hættir Streljau?
Andrzej Streljau, landsliðsþjálfari
Póllands og fyrrum þjálfari
Fram, sagðist í gærkvöldi, eftir tap-
ið í Osló, jafnvel myndu láta af starfi
sínu. „Það getur vel verið að ég segi
upp,“ sagði hann niðurdreginn eftir
leikinn. „Það er ekki bara þessi leik-
ur. Viðhorfsbreytingar er þörf.“
Pólveijar eiga reyndar enn mögu-
leika á að komast í úrslitakeppnina
í Bandaríkjunum, en til þess verða
þeir að sigra í þremur síðustu leikj-
um sínum samhliða því að Hollend-
ingar og Englendingar tapi einum
leik hvort lið.
FELAGSLIF
Sundþing
Þing Sundsambands íslands verður haldið
á Hótel Borgamesi 24.-26. september og
eiga um 100 fulltrúar rétt til setu á þing-
inu. Helstu málefni sundþings að þessu sinni
auk hefðbundinna þingstarfa verða umræð-
ur um væntanlegar breytingar á meistara-
mótum Sundsambandsins.
Vinnusamir Haukar
Haukar halda vinnudag á félagssvæði sínu,
Ásvöllum, á laugardaginn. Hugmyndin er
að gróðursetja og vinna ýmis störf bæði
úti og inni. Vinnan hefst klukkan 13 og
stendur fram eftir degi.
láta finna verulega fyrir okkur.
Við vitum í rauninni ekki mjög
mikið um hollenska liðið en í síðustu
keppni sigruðu stúlkurnar í sínum
riðii en féllu út á móti Noregi í 16
liða úrslitum, þannig að það má ljóst
vera að þær eru nokkuð sterkar.
Leikurinn gegn Wales á dögunum
gekk mjög vel og við lékum vel þar
og ætium okkur að endurtaka leikinn
á Laugardalsvelli á sunnudaginn,"
sagði Logi.
Þess má geta að þetta er 23.
kvennalandsleikurinn frá því fyrst
var leikið árið 1981. Leikurinn hefst
á sunnudagskvöld á Laugardalsvelli
og hefst klukkan 20 þannig að það
verður leikið í fljóðljósum.
KVENNALANDSLIÐIÐ
Tvær breytingar fyrir
leikinn gegn Hollendingum
LOGI Ólafsson landsliðsþjálfari kvenna íknattspyrnu, tilkynnti í
gær landsliðshópinn sem tekur þátt í leiknum gegn Hollendingum
á Laugardalsvelli á sunnudaginn. Tvær breytingar hafa verið gerð-
ar á hópnum síðan íslenska liðið vann Wales í haust.