Morgunblaðið - 30.09.1993, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1993
í DAG er fimmtudagur 30.
september, sem er 273.
dagur ársins 1993. 24. vika
sumars hefst. Fullt tungl.
Árdegisflóð f Reykjavík er
kl. 6.04 og síðdegisflóð kl.
18.19. Fjara er kl. 12.12.
Sólarupprás í Rvík er kl.
7.33 og sólarlag kl. 19.01.
Myrkur kl. 19.48. Sól er í
hádegisstað kl. 13.18 og
tunglið í suðri kl. 0.40. (Alm-
anak Fláskóla (slands.)
Ekki er þröngt um yður
hjá oss, en í hjörtum yðar
er þröngt. (Kor. 6,12.)
LÁRÉTT: 1 nestar, 5 belju, 6 holl-
ustu, 9 tannstæði, 10 ending, 11
guð, 12 skel, 13 reiðu, 15 hljóma,
17_ karldýrum.
LÓÐRÉTT: 1 heimsk, 2 ryk, 3
ræktað land, 4 málgefnar, 7 sefar,
8 tóm, 12 vesælt, 14 mánuð, 16
tvfhljóði.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: 1 tæla, 5 angi, 6 regn,
7 ha, 8 ofnar, 11 tá, 12 rás, 14
unað, 16 ritaði.
LÓÐRÉTT: 1 tárvotur, 2 lagin, 3
ann, 4 eira, 7 hrá, 9 fáni, 10 arða,
13 sói, 15 at.
fT /\ára afmæli. í dag, 30.
t) V/ september, er fimm-
tugur Valur Haraldsson,
deildarstjóri, Heiðvangi 10,
Hellu. Eiginkona hans er Sig-
rún Bjarnadóttir. Þau verða
að heiman í dag.
pT /\ára afmæli. í dag, 30.
vf _ september, er fimm-
tugur Árni Júlíusson, húsa-
smíðameistari, Hraunsvegi
7, Njarðvík. Eiginkona hans
er Sólveig Jónsdóttir. Þau
taka á móti gestum í safnað-
arheimili Innri-Njarðvíkur á
morgun, föstudag, eftir kl. 20
FRÉTTIR__________________
SUNDFÉLAG Hafnarfjarð-
ar verður með sundmót nk.
laugardag, 2. október, kl. 13
í tilefni 50 ára afmælis Sund-
hallarinnar í Hafnarfirði, sem
var 29. ágúst sl. Mótið er
opið öðrum sundfélögum en
auk þess er stefnt að því að
fá gamlar hetjur félagsins frá
fyrri tíð til að „keppa“ og
sýna að íþróttaandinn er allt-
af til staðar. Nánari uppl.
veita Magnús s. 37300 og
654856 og Sævar s. 652631.
SKIPIIM______________
REYKJAVÍKURHÖFN: í
fyrradag kom til hafnar Jón
Baldvinsson af veiðum,
Helce kom með korn, Skóg-
arfoss að utan og Múlafoss.
Þá fóru útSedco, Runólfur
og Haukafell á veiðar,
Reykjafoss á strönd. í gær
kom Kyndill af strönd,
Bakkafoss að utan og Víðir
kom til löndunar. Olíuskipið
Valmeria fór og Múlafoss
og Brúarfoss fóru út.
HAFNARFJARÐARHÖFN:
í gær kom frystitogarinn
Haraldur til löndunar, Rán
fór á veiðar og timburskipið
Sybill kom til losunar.
FÉLAGSSTARF aldraðra,
Grindavík. Vetrarstarfið
byijar í dag kl. 14 með helgi-
stund í kirkjunni. Að henni
lokinni verður kaffi og spila-
mennska í safnaðarheimilinu.
VESTURGATA 7, félags-
og þjónustumiðstöð aldr-
aðra. Á morgun kl. 9.30 al-
menn handavinna, kl. 13.30
stund við píanóið, kl. 14.30
dansað í aðalsal og afmælis-
kaffi. Kl. 15 sýna ung dans-
pör dansa. Nemendur Sig-
valda sýna t.d. stepp, hóp-
dansa og fleira.
BREIÐFIRÐINGA-félagið
er með félagsvist í kvöld kl.
20.30 í Breiðfirðingabúð,
Faxafeni 14. Öllum opin.
SÁLARRANNSÓKNAR-
félag íslands stendur fyrir
„Dulrænum dögum“ í Gerðu-
bergi dagana 1., 2. og 3 októ-
ber nk. og á morgun, föstu-
dag, kl. 18—20 verður opnuð
myndlistarsýning Helgu Sig-
urðardóttur.
BANDALAG kvenna, Hall-
veigarstöðum. Nú fara
haustnámskeiðin að bytja,
stutt matreiðslunámskeið,
enskunámskeið fyrir byijend-
ur og lengra komna o.fl. Nán-
ari uppl. á skrifstofunni nk.
laugardag kl. 10—12 eða í s.
78210, 35079.____________
FÉLAG eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni.
Opið hús í Risinu kl. 13—17
í dag. Bridskeppni, tvímenn-
ingur kl. 13. Dansað í Risinu
kl. 20 í kvöld. Jóna Einars-
dóttir og félagar skemmta.
FÉLAGSSTARF aldraðra,
Hraunbæ 105. Kl. 14 í dag
hefst félagsvist eftir sumar-
frí, kaffiveitingar og verð-
laun.
AFLAGRANDI 40, félags-
og þjónustumiðstöð 67 ára
og eldri. Á morgun verður
bingó kl. 14. Söngstund við
píanóið með Fjólu og Hans
kl. 15.30. Miðar á Spansk-
fluguna 7. október nk. af-
hentir á morgun, föstudag.
VINAFÉLAGIÐ er með
kvöldvöku kl. 20 í Templara-
höllinni í kvöld. Öllum opin.
REIKI-HEILUN Öll fimmtu-
dagskvöld kl. 20 er opið hús
í Bolholti 4, 4. hæð fyrir þá
sem hafa lært reiki, vilja
kynnast því eða fá heilun.
FLÓAMARKAÐSBÚÐIN,
Garðastræti 2, er opin í dag
frá kl. 13-18.
DAGBÓK Háskóla íslands:
Föstudagur 1. október.
Kl. 8.30. Tæknigarður. Nám-
skeið hefst á vegum Endur-
menntunarstofnunar. Efni:
Faggilding: Kröfur og
framkvæmd. Leiðbeinandi:
Ágúst Þór Jónsson, verkfræð-
ingur.
KIRKJUSTARF_________
BREIÐHOLTSKIRKJA:
Mömmumorgunn á morgun
kl. 10-12.
FELLA- og Hólakirkja:
10—12árastarfídagkl. 17.
KÁRSNESPRESTAKALL:
Fræðslukvöld um hugmyndir
mannúðarstefnu í fyrirlestra-
röðinni „Jesúmyndir í nútím-
anum“, verður í Kópavogs-
kirkju í kvöld kl. 20.30. Fyrir-
lesari: Dr. Sigutjón Árni Eyj-
ólfsson héraðsprestur.
ÁSKIRKJA: Opið hús fyrir
alla aldurshópa í dag kl. 14-17.
HÁTEIGSKIRKJA: Kvöld-
söngur með Taizé tónlist kl.
21. Kyrrð, íhugun, endurnær-
ing og öllum opið.
LANGHOLTSKIRKJA: Aft-
ansöngur alla virka daga kl.
18.
LAUGARNESKIRKJA:
Kyrrðarstund kl. 12. Orgel-
leikur, altarisganga, fyrir-
bænir. Léttur málsverður í
safnaðarheimilinu að stund-
inni lokinni.
PÖLn'iSK'r
GR&ÐURiMk}
KfíRLp
SlEÍKmíl
M&ður
V/X
miB'iÐUR
Stjómmálamaður deyr
Birgir Guðmundsson skrifar
Ég átti alls ekki von á þér svona fljótt, Guðmundur minn. Ég er ekki hálfnaður að taka
gröfma ...
Kvöld-, naetur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 24.-30. september, að
báóum dógum meðtöldum er í Háaleitisapóteki, Háaleitisbraut 68. Auk þess er Vesturtwej-
arapótek, Melhaga 20—22opiö til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga.
Neyðarsími lögreglunnar i Rvflc 11166/0112.
Laeknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnames og Kópavog í Heilsuverndarstöó Reykjavikur viö
Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgkíaga. Nán-"
ari uppl. i s. 21230.
Breiðhoit - helgarvakt fyrir Breiðholtshverfi kl. 12.30-16 laugardaga og sunnudaga. Uppl. í
simum 670200 og 670440.
Ueknavakt Þorfinnsgötu 14,2. h»ð: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga.
Tímapantanir s. 620064.
Tannlæknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátiöir. Símsvarí 681041
Borgarspitalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki
til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhrínginn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir
og læknaþjón. i símsvara 18888.
Neyðarsimi vegna nauðgunarmála 696600.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur
á þriðjudogum kl. 16-17. Fólk hafí með sér ónæmisskirteini.
Alnæmi: Læknir eöa hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 i s. 91-
622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökín styðja smitaða og sjúka og aðstandend-
ur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaöarlausu i Húö- og
kynsjúkdómadeild, Pverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga
kl. 8-10, á göngudeild Landspitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimil-
islæknum. Þagmæisku gætt.
Alnæmissamtökin eru með símatima og ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema fimmtu-
daga í sima 91-28586.
Samtökin 78: Uppfýsingar og ráðgjöf i s. 91 -28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum
-kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414,
Félag forsjárlausra foreldra, Bræðraborgarstig 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á
fimmtudögum. Símsvari fyrir utan skrifstofutíma er 618161.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð. Læknavakt s. 61328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar-
daga kl. 11-14.
Haifnaffjarðaripótek: Opið vírka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14, Apótek Norðurbæjar:
Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin
opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328.
Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og 8lmenna
fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl.
10-12. Uppl. um laeknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppf. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga U kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi %jkrahúss»ns 15.30-16 og 19-19.30.
Grasagarðurinn í Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum dögum f ró kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22.
Skautasvellið í Laugardal er opió mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23,
fimmtudaga 12-17, f östudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.simi: 685533.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringínn, ætlað börnum og
unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S.
91-622266. Grænt númer 99-6622.
Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráögjafar- og upplýsingasimi ætlaður börnum og unglingum
að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt
númer. 99-6622
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaga til föstudaga frá kl.
9-12. Sími. 812833.
G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi.
Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (símsvari).
Foreldrasamtökin Vimulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél.
uppfýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og f íkniefnaneytend-
ur. Göngudeiig Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur
þriðjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar
hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða orðiö fyrir nauðgun.
Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir
kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
0RAT0R, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi kl. 19.30-22
i s. 11012.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Alandi 13, s. 688620.
Styrktarfélag krabbameinssjúkra bama. Pósth 8687,128 Rvik. Símsvari allan sólarhringinn.
Simi 676020.
Lffsvon - landssamtök til verndar ófæddum bðrnum. S. 15111.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Okéypis ráð-
gjöf.
Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld
kl., 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vmuefnavandann, Siðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, pskylduráðgjöf. Kynningarfundur alla fimmtudaga kl. 20.
AL-ANON, aðstandendur alkohólist8, Hafnahúsið. Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
AA-samtökin, Hafnarfirði, s. 652353.
OA-samtökin eru með á símsvara samtakanna 91-25533 uppl. um fundi fyrir þá sem eiga
við ofátsvanda að striða.
FBA-samtökin. Fulforöin börn alkohólista, pósthólf 1121,121 Reykjavik. Fundir: Templarahöll-
in, þriðjud. kl. 18-’ 5.40. Aðventkirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30.
Bústaðakirkja su;inud. kl. 11-13.
uðÁ Akureyri tundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús.
Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700.
Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 ára og eldri
sem vantar eínhvern vin að tala við. Svarað kl. 20-23.
Uppfýsíngamióstöð ferðamála Bankastr. 2:1. sept.-31. mai: mánud.-föstud. kl. 10-16.
Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum barnsburð, Bolholti 4, s. 680790,
kl. 18-20 miðvikudaga.
Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13.
Félag íslenskra hugvitsmanna, LindargÖtu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu alla virka daga
kl. 13-17.
Letðbeiningarstöð heimilanna, Túngötu 14, er opm alla virka daga frá kl. 9-17.
Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda á stuttbyfgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13
á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 11550 og 13855 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-
14,40 og kl. 19.35-20.10 a 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13855 kHz.
Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit frétta liðinnar viku. Hlustunarskif-
yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aöra verr og stundum ekki.
Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en laagri fyrir styttri vegalengd-
ir og kvjjld- og nætursendjngar.
SJUKRAHUS - Heimsóknartímar
Landspltalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængur-
kvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæð-
ingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl.
20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækn-
ingadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vffilstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17 Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild:
Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga
til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl.
15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvrtabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunar-
heimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30
- Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Heimsóknartimi frjáls
alla daga. Fæðingarhelmili Reykjavikur: Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppsspftali: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. -
Kópavogshœlið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðasprtali: Heimsókn-
artimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og
’ 9-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomu-
lagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar-
hringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi
virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri -
sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrunar-
deild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. -22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hftaveftu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi
á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveíta Hafnarfjaröar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur mánud. - föstud. kl. 9-19. Laugardaga 9-12. Hand-
ritasalur: mánud. - fimmtud. 9-19 og föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud. -
föstud. 9-16.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið f
Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum
27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud.
kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestraraalur, s. 27029, opinn mánud.-föstud. kl.
13-19, lokað júni og égúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19,
þfiöjud. - föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Við-
komustaðir víðsvegar um borgína.
Þjóðminjasafnið: Þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. opið frá kl. 12-17.
Árbajarsafn: í júní, júlí og ágúst er opiö kl. 10-18 alla daga, noma mánudaga. Á vetrum eru
hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar í sima 814412.
Ásmundarsafn í Sigtúni: Opiö alla daga kl. 10-16 frá 1. júní-1. okt. Vetrartími safnsins er
kl. 13-16.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús afla daga 14-16.30.
Listasafnið á Akureyri: Opiö alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. Opnunarsýningin
stendur til mánaðamóta.
Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn Íslands. Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18.
M/njasafn Rafmagnsvertu Reykavíkur við rafstöðina við Ellíðaár. Opiö sunnud. 14-16.
Safn Ásgrims Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Safnið er opiö um helgar kl. 13.30-16 og
eftir samkomulagi fyrir hópa. Lokað desember og janúar.
Nesstofusafn: Yfir vetrarmánuðina verður safnið einungis opið samkvæmt umtali. Uppl. i sima
611016.
Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar: Opiö aila daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarður-
inn opinn alla daga.
Kjarvalsstaðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiösögn kl. 16 á sunnudögum.
Ustasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugamesi er opið á laugardögum og sunnudögum frá kl.
14-17 og er kaffistofan opin á sama tfma.
Reykjavikurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Lokað vegna breytinga um öákveöinn tima.
Náttúrugrlpaufnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. oa lauaard.
13.30-16.
Byggða- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opiö daglega kl. 14-17.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Les-
stofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17.
Náttúrufræðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opiö laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S.
40630.
Byggöasafn Hafnarfjarðar: Opið alia daga kl. 13-17. Sími 54700.
Sjóminjasafn islands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið alla daga út september kl. 13-17,
Sjóminja- og smiðjusafn Jósatats Hinrikssonar, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. fré
kl. 13-17. S. 814677.
Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-föstud. 13-20.
ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir I Reykjavfk: Sundhöll, Vesturbæjarl. Breiðholtsl. og Laugardalsl. eru opnir sem hér
segir Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundlaug Kópavogs:
Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Síminn er
642560.
Garðabær. Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-*17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjariaug: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga:
8- ?17. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga:
9- 11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 9-20.30. Föstudaga 9-19.30. Laugardaga
- sunnudaga 10-16.30.
Varmáriaug í Mosfellssveit: Opin mánud. - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16—21.45, (mánud. og
miðvikud. lokaö 17.45-19.46). Föstud. kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugard. kl. 10-17.30. Sunnud.
kl. 10-15.30.
Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga
9-16.
Sundlaug Akureyrar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16.
Sími 23260.
Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud.
kl. 8-17.30.
Bláa lóniö: Alla daga vikunnar opið frá kl. 10-22.
SORPA
Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöð er opin kl. 7.30-17 virka
daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar kl. 13-22. Þær eru þó lokaöar á stórhátiðum og eftir-
talda daga: Mánudaga; Ánanaust, Garðabæ og Mosfellsbæ. Þriðjudaga: Jafnaseli. Miðviku-
daga: Kópavogi og Gylfaflöt. Fimmtudaga: Sævarhöfða. Ath. Sævarhöfði er opin frá kl. 8-22
mánud., þriðjud., miðvikud. og föstud.