Morgunblaðið - 30.09.1993, Page 9

Morgunblaðið - 30.09.1993, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1993 9 25% afsláttur afbaðinnréttingum til mánaðamóta Mávainnréttingar Kænuvogi 42, sími 688727. Sérsmíðum eldhús-, bað- og fataskápa. Opið til kl. 21 í kvöld Frönsk pils Verð frá kr. 5.400,- TESS Nt NEÐST VIÐ DUNHAGA, S. 622230. Opið virka daga kl. 9-18, iaugardaga kl. 10-14. SuILFURSKEMMAN Silfurskartgripir frá Chile og Mexíkó LEÐURVORUR úr slöngu og áískinni Opið daglega frá kl. 15-18 eða eftir samkomulagi. Sími 91-628112 Miðbraut 31, 170 Seltjamarnesi, GM200 er líka hljóðlátari (58 desibel), kraftmeiri (1150W mótor) og endingarbetri (2000 tímar áður en skipta þarf um kol í mótor). ★ 7m inndregin rafmagnssnúra ★ Innbyggt sogstykkjahólf ★ Aflaukandi kónísk slanga ★ hægileg sogaflsstilling ★ Rykmælir lætur vita þegar skipta á um poka ★ Létt (7,8 kg.) og lipur NILFISK GM200 NILFISK GM200 NILFISK GM200 hefur nýjan 5-þrepa síunarbúnað og hreinni útblástur en nokkur önnur ryksuga (heldur eftir 99% rykagna stærri en 0,3/1000 mm). kostar aðeins kr. 23.150.- 21.990.- staðgreitt og er hverrar krónu virði! jponix HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI (91)24420 SPORTLEGUR OG TOFF KLÆÐIMAÐUR REYK|AVI K U R LAUGAVEGI 44, SÍMI 622477 f Skynsamlegar leik- reglur, ekki uppákomur Þær fáránlegu uppákomu sem hafa oröið vegna landbúnaöarmála slöustu vikumar kreQast þess fyrst og fremst aö menn reyni aö láera af þeim og draga réttar álykt aiux. Islenskur landbúnaöur hefur veriö aö ganga 1 gegn um miklar breytingar. Hiö vemdaöa rlkls- tryggöa umhverfl er á undanhaldi. Bændur og afuröastöövar landbún aöarins hafa oröiö aö taka fullan þátt í samkeppnl á markaöi eíns og menn hafa oröiö vitni aö á sið ustu árum. Búvömsamningurínn ieggur Ld. þaer kvaöir á sauöflár framleiösluna aö dilkakjöt lækki um 20% á flmm árum eöa svo. Sú þróun cr þegar hafin og ýmislegt bendir til að hún geti jafhvcl orölö enn hraöarí cn áætlaö var. Á þrengingatimum aukast kröfur um lægri kostnað, jafnt hjá heimilum og fyrirtækjum. Lækkun matar- verös er einn angi þess. öllum - ekki sist bændum - er Uóst aö iand búnaöurinn verður aö aölaga sig þeím aöstæöum, meö einum eöa öörum hætti. Þaö eru einmitt þessir nýju kostir landbúnaöarins scm hafa knúiö menn til nýrra átaka. Þaö er dapur- Kjailarmn Einar K. Guðfinnsson •Iþm. fyrlr S|álfst»öl«flokklnn á Voatfjöröum hrisgrjónaframleíöslu slná og Evr ópuhandalagiö dælir endalausuir styrkjum lnn i landbúnaö sinn og skekkir meö þvi alla samkeppnis stööu. Heilbrigö heimsviðskipu mc< landbúnaðarvórur geta þess vegna ekki átt sér staö fyrr en búiö er af koma einverju skikki á þessa hluU I*aö cr veriö aö reyna aö gera mef GATT-viöræöunum Okkar hags munlr sem þjóðar, hvort sem vif erum bændur eöa neytendur, felasi þess vegna l þvi aö þessum viöræð um veröi lokiö meö skynsamlegu samkomulagi þar sem leikreglurn ar eru settar. Lækkun kostnaðar Sjálfstæöisflokkurinn hefur staö- iö heilshugar meö bændum í þvi aö auövelda aðlögun þeirra að hin- „Þaö er dapurlegt aö vita til þess aö hið fáránlega kerfi útflutningsbóta sem hér viðgekkst skilaöi hvorki islenskum bændum né þjóöarbúinu neinum var- anlegum verðmætum þegar upp er staðið.“ Búvöruviðskipti frá óiík- um sjónarhólum séð Einar K. Guðfinnsson alþingismaður fjall- ar í grein í DV um breytingar í landbún- aði síðustu misseri og væntanlegar GATT-reglur um búvöruviðskipti. DV fjall- ar og í forystugrein um búvörumál en frá öðru sjónarhorni skoðuð. Litla- Framsókn DV veitist í forystu- grein í fyrradag að ráð- herrum og þingliði Sjálf- stæðisflokksins vegna meintrar varðstöðu um iandbúnaðinn. Blaðið segir Sjálfstæðisflokkinn lengi hafa verið stærsta Framsóknarflokk lands- ins. Nú sé hinsvegar við hæfl að kalia hann Litlu- Framsókn. Orðrétt: „Verkin tala í sljórn- málum sem á öðrum svið- uni. Þótt flokkarnir hafi sumpart misjafnar stefnuskrár eru þeir nokkum veginn eins í helztu meginatriðum, þegar til kastaima kem- ur. Þannig fómar til dæmis Alþýðuflokkurinn alltaf stefnu sinni í land- búnaði, er á reynir. Að mestu leyti hallast allir stjórnmálaflokkar í reynd að verki, sem er í samræmi við stefnu Framsóknarflokksins. Sá vemleiki felst í vemdun iandbúnaðar í stað nýrra greina; miðstýringu í stað fijálshyggju; og vel- ferðarkerfi gæludýra í stað velferðarkerfis al- mennings ... Sjálfstæðisflokkurinn hefur löngum verið kall- aður stóri eða stærsti Framsóknarflokkur- inn ... Skoðanakannanir sýna, að ekki hæfir leng- ur að kalla flokkinn Stóm-Framsókn. Allt þetta ár hefur fylgi hans mælzt þannig, að rétt er að kalla hann Litlu- Framsókn." Breytingar í landbúnaði Einar K. Guðflnnsson aiþingismaður Sjálfstæð- isflokksins kemst svo að orði í grein í DV sama dag: „Islenzkur Iandbúnað- ur hefur verið að ganga í gegnum miklar breyt- ingar. Hið verndaða rík- istryggða umhverfi er á undanhaldi. Bændur og afurðastöðvar landbún- aðarins hafa orðið að taka fullan þátt í sam- keppni á markaði eins og menn hafa orðið vitni að á síðustu ámm. Bú- vörusamningurinn legg- ur t.d. þær kvaðir á sauðfjárframleiðsluna að dilkakjöt lækki um 20% á fimm árum eða svo. Sú þróun er þegar liafin og ýmislegt bendir til að hún geti jafnvel orðið enn hraðari en áætlað var. Á þrengingartímum aukast kröfur um lægri kostnað, jafnt iyá heimilum og fyrirtækjum. Lækkun matarverðs er einn angi þess. Ollum — ekki sízt bændum — er fjóst að landbúnaðurinn verður að aðlaga sig þeim að- stæðum með einum eða öðrum hætti GATT skapi leikreglurnar „Landbúnaðurinn er nú í mikilli deigiu. Hann mun þurfa að takst á við aukna erlenda sam- keppni í einhverjum mæli, eins og bændur hafa nú þegar undirbúið með ýmsum hætti. Það er í þágu neytenda og bænda að slikt gerist ekki fyrir einbera tilvilj- uii, eða vegna þess að einhverjum kaupmanni detti í hug að flylja til landsins misjafnlega lyst- ugar kjötvörur. Það er þess vegna mik- ils um vert að við Islend- ingar tökum óhræddir og án hiks þátt i GATT- viðræðunum sem nú eru vonandi að komast á lokastig. Þar er mikið í húfi. Með þeim er stefnt að auknu viðskiptafrelsi, sérstaklega á sviði land- búnaðar. Að mati þeirra sem gleggst þekkja gæti niðurstaða þeirra örvað hagvöxt i heiminum og aukið heimsframleiðslun um 7 þúsund milljarða króna á ári. Hér er hins vegar á ferðinni vandasamt mál. Það þekkja allir að veiy'u- legar viðskiptareglur eru fótumtroðnar í verzlun með landbúnaðarafurðir í heiminum. Utflutnings- landið Japan reisir þann- ig ósigrandi verndar- múra utan um hris- gijónafi'amleiðslu sína og Evrópubandalagið dælir endalausum styrkj- um iim í landbúnað siim og skekkir með þvi alla samkeppnisstöðu. Heilbrigð viðskipti með landbúnaðarvörur geta þess vegna ekki átt sér stað fyrr en búið er að koma einhvetju skikki á þessa hluti. Það er ver- ið að reyna að gera með GATT-viðræðunum. Okkar hagsmunir sem þjóðar, hvort sem við erum bændur eða neyt- endur, felast þess vegna í því að þessum viðræð- um verði lokið með skyn- samlegum samkomulagi þar sem leikregluraar eru settar." ✓ SUMIR HAFA EKKI HUGMYND UM ÞAÐ. EN ÞU? Vegalengdinni, sem bif- reið fer meðan ökumaður er að stöðva hana, er skipt í við- bragðsvegalengd og hemlunar- vegalengd. Viðbragðsvega- lengdin er háð ökuhraða, athygli og viðbragðsflýti öku- manns en hemlunarvega- lengdin ræðst af ökuhraða og veggripi, þ.e.a.s. viðnáminu milli hjólbarða og vegar. Ef bifreið er ekið a 120 kílómetra hraða á klukkustund er hemlunar- vegalengdin ein og sér tæpir 103 metrar. Ökumaður sem ekur bifreið sinni á slíkum hraða stofnár lffi sínu og samborg- ara sinna berlega f hættu. a | OT Tillitsseini í umferðinni | er allra mál. <

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.