Morgunblaðið - 30.09.1993, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 30.09.1993, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1993 19 Sumir sjúkdómar hafa forgang fram yfir aðra Á MÁLÞINGI um forgangsröðun í heilbrigðiskerfinu sem haldið var á vegum siðfræðiráðs Læknafélags íslands fyrir nokkru kom fram i fram- söguerindi Einars Oddssonar læknis að sumir sjúkdómar hefðu for- gang fram yfir aðra. Örn Bjarnason yfirlæknir sagði í sínu erindi að aukinn kostnað vegna heilbrigðisþjónustu mætti rekja til framboðs á þjónustu og tryggingakerfisins sem greiðir kostnaðinn. Henrik R. Wulff iagði áherslu á að erfitt væri að meta lífsgæði. Hraust fólk hefði ekki sömu sýn og eldra fólk eða sjúklingar. Fundarstjóri var Tómas Zoéga læknir og sagði hann að Örn Bjarna- son hefði rætt um viðeigandi þjón- ustu og réttláta skiptingu takmark- aðra úrræða. Hann vitnaði til Will- iams Beveridge, sem taldi að fimm meinsemdir ógnuðu mannkyni, fá- fræði, iðjuleysi, sjúkdómar, skortur og vesöld. Komst hann að þeirri nið- urstöðu að heilbrigði væri meðal fé- lagslegra frumgæða og ræddi um lög um heilbrigðisþjónustu, þar sem tal- að er um að allir landsmenn skuli eiga kost á fullkomnustu heilbrigðis- þjónustu, sem hægt er að veita en þó innan takmarka úrræðanna sem þjóðfélagið hefur upp á að bjóða á hveijum tíma. Aðallega væru það tveir þættir sem yllu auknum kostn- aði. Annarsvegar sí aukið framboð á heilbrigðisþjónustu og hins vegar tryggingakerfið sem greiðir áfallinn kostnað þegar sjúkdómar eða annað neikvætt ástand steðjar að. Röðun í forgangshópa Einar Oddsson ræddi um röðun sjúklinga í forgangshópa og benti á erfiðleika í íslensku efnahagslífi sem og annars staðar og sagði að þrýst- ingur væri á heilbrigðiskerfið vegna íjárskorts. Sagði hann að um þrjá kosti væri að ræða, það er að auka fjárveitingar til heilbrigðisþjónustu, sem varla væri pólitískur vilji fyrir. Að halda áfram að auka sparnað og loks að velja breytta forgangsröð í heilbrigðisþjónustunni. Hver eða hveijir ættu að taka ákvarðanir um hana, hvort forgangsröðun væri nýj- ung, hvaða skilmerki væri helst hægt að nota og loks hvernig gæti slík röðun orðið og hvert yrði hlutverk SIEMENS Siemens frystikistur á betra verði en nokkru sinni fyrr! GT27B02 (2501 nettó) = 42.900 kr. stgr. GT 34B02 (318 l.nettó) = 47.900 kr. stgr. GT41B02 (400 I nettó) = 51.900 kr. stgr. M. | Munið umboösmenn okkar víða um landið. SMITH& NORLAND Nóatúni 4 - Sími 628300 lækna í slíkri röðun. Hvað með nýj- ungar í rannsóknum og meðferð og hvernig væri hægt að tryggja rétt- láta skiptingu í heilbrigðisþjónustu. Lagði hann áherslu á að forgangs- röðun í heilbrigðisþjónustu ætti þeg- ar best verður á kosið að taka mið af því að allir sjúklingar séu jafnir að því er varðar borgaraleg réttindi en jafnframt að allir sjúkdómar séu jafn réttháir. Benti hann á að hægða- tregða hefði til dæmis ekki sama forgang og hjartasjúkdómar. Ríkið tæki að sér að greiða ákveðin lyf að fullu og öllu en ekki önnur að neinu leyti. Það væri ákveðin skömmtun. Dr. Henrik R. Wulff sagði, að erf- itt væri að meta þarfir einstaklings- ins hér og nú og bera saman við þarfir hans í framtíðinni. Úrræðin væru takmörkuð og fjallaði hann síð- an um hugtakið lífsgæði. Hvað það væri vandmeðfarið og erfitt að mæla. Debetkortamyndir Notið aðeins góðar myndir á skilriki, í passann, á ökuskírteinið. á debetkortið og í umsóknir. Hjá okkur getur þú fengið vandaða passamyndatöku á filmu. Verð aðeins kr. 800,oo að viðbættum póstkostnaði kr. 30,oo hringdu og pantaðu tíma, við sendum þér myndimar í pósti. Ljósmyndastofan Mynd sími: 65 42 07 T iócmvnriactnfiirrmr Bama 0g f-)ölsk- 1jósmyndir sím' 677 644 Ljosmynaastotumar Ljósmyndastofa Kópavogs sími: 4 30 20 3 Odyrastir DUNDUR á 1 j n P Góð leið til sparnaðar, nýjar vörur daglega. Gallabuxur barna Barnastrigaskór íþróttagallar barna Fóðraðar barnaskyrtur Útigallar Barnapeysur Bolir 3 pör ullarsokkar Rúllukragabolir Barna jogginggallar Barnabuxur Barnadúnúlpur Barnaúlpur Hippabakpokar Barnastígvél Hippamussur fró kr. 1.880,- fró kr. 590,- fró kr. 1.800,- fró kr. 1.800,- fró kr. 1.990,- fró kr. 1.190,- fró kr. 990,- frókr. 590,- frókr. 980,- fró kr. 1.300,- fró kr. 500,- fró kr. 3.900,- fró kr. 3.500,- fró kr. 1.000,- fró kr. 990,- fró kr. 2.850,- ★ Körfuboltabolir fró kr. 890,- ★ Köflóttar skyrtur fró kr. 1.190,- ★ Barnasundskýlur fró kr. 600,- ★ Fullorðinsúlpur fró kr. 3.650,- ★ Herraskyrtur fró kr. 990,- ★ Fullorðinsgallabuxur fró kr. 1.490,- ★ Peysor fró kr. 1.500,- ★ Baðsloppar fró kr. 1.000,- ★ íþróttaskór Nike fró kr. 1.990,- ★ íþróttaskór Adidas fró kr. 1.250,- ★ Kvenskór fró kr. 490,- ★ Blússur fró kr. 500,- ★ Herrabuxur fró kr. 1.800,- ★ Kvenbuxur fró kr. 1.500,- ★ Inniskór fró kr. 700,- IVý sending af leðurjökkum. j Þetta er aÖeins sýnishorn af því sem í boði er. Ein ódýrasta plötubúðin í bœnum. Nýir titlar í hverri viku - Ný sending af þeim gömlu góðu. ★ Mikið úrval af gjafavöru, blómum, skarti og töskum. Stórmarkaöurmn Hinn eini ©g sanni - Faxafeni 10, Húsi framtiöar, Opið virka daga frá kl. 13-18. Laugardaga frá kl. 10-16. Við erum komnir til að vera.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.