Morgunblaðið - 30.09.1993, Page 32

Morgunblaðið - 30.09.1993, Page 32
£2 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1993 ■9* A TVINNUAUGL YSINGAR Prentarar Viljum ráða prentara til starfa sem fyrst. Leitað er að mönnum með metnað og áhuga á vönduðu prentverki fyrir innlendan og erlendan markað. Upplýsingar gefur Jóhann Freyr milli kl. 16.00 og 18.00 næstu daga, ekki í síma. Prentsmiðjan Oddihf. Trúnaðarmaður Svæðisráð í málefnum fatlaðra Reykjanes- svæði óskar eftir að ráða trúnaðarmann sam- kvæmt lögum um málefni fatlaðra nr. 59/1992 37. gr. Nánari upplýsingar veitir Guðrún Árnadóttir formaður svæðisráðs í síma 92-12874 milli kl. 17.00-19.00. „Au pair“ „Au pair“ óskast til að gæta 6 mánaða drengs í New Jersey, Bandaríkjunum, sem fyrst. Bílpróf æskilegt. Upplýsingar í síma 93-61584 e. kl. 9 á kvöldin. Sölufólk Fróði hf. leitar að kraftmiklu sölufólki í síma- sölu á kvöldin. Föst laun + sölulaun í boði. Nánari upplýsingar í síma 685380. á FRÓDI BÓKA & BLAÐAÚTGÁFA Ármúla 18, 108 Reykjavík. Sölu- og umboðsaðilar FYRIRTÆKIÐ er framleiðslufyrirtæki í Reykjavík sem sérhæfir sig í tilbúnum frystiréttuni. STÖRFIN FELAST í kynningu og sölu á umræddri vöru m.a. í verslanir, til mötu- neyta, veitingastaða auk annara t.d. báta- og skipaflotans. Sölu- og umboðsaðila vant- ar á Vesturland, Vestfirði, Norðurland, Austfirði, í Vestmannaeyjum svo og á Suð- urlandi. Um er að ræða hágæðavöru, sem þegar er markaðssett og seld í frystiborðum vel flestra verslana um land allt. LEITAÐ ER AÐ duglegum og drífandi aðilum, sem vanir eru.að vinna sjálfstætt og skipu- lega. Reynsla af sölustörfum æskileg. Nauð- synlegt er að viðkomandi séu búsettir á ofan- greindum landssvæðum og hafi bifreiðar til umráða. Flentugt t.d. sem hlutastörf með öðru. UMSÓKNARFRESTUR er til og með 8. októ- ber nk. Ráðningar verða sem allra fyrst. Fyrirspurnum verður svarað í síma: 91- 628488. Einnig verður tekið á móti umsókn- um í gegnum myndsendi: 91-28058. RÁÐNINGARÞJÓNUSTA LöUPÍUUU Guðný Harðardóttir Skipholti 50c, 2. hæð, 105 Reykjavík Simi 91-628488 OSKAST KEYPT Reykofn Reykofn óskast til kaups. Bakkavör hf., sími 620909. AUGLYSINGAR Bátur óskast 10-40 tonna bátur, sem er búið að úrelda eða á að fara að úrelda, vel búinn tækjum óskast. Upplýsingar í símum 985-41902, 91-673273, 985-20476 og 91-680224. Lions - Lionessur - Leo Annar samfundur vetrarins hefst í Hótel Borgarnesi kl. 19.00 föstudaginn 1. október. Fjölbreytt dagskrá. Mætum vel! Fjölumdæmisráð. SÖGIIKLAG m, Sögufélag Aðalfundur Sögufélags verður haldinn laug- ardaginn 2. október í húsi félagsins, Fisher- sundi 3 og hefst kl. 14.00. 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Dr. Guðmundur Jónsson, sagnfræðingur flytur erindi: íslandssagan í tölum sögð. Stjórnin. Árnesingakórinn f Reykjavík vill bæta við söngfólki í allar raddir. Upplýsingar í símum 46867, Sigurður, og 76152, Lilja. Foreldrar athugið! Nú skal velja einn ábyrgðartann- lækni fyrir börn og unglinga 16ára og yngri Böm og unglingar 16 ára og yngri skulu hafa einn ábyrgðartannlækni, sem annast allar almennar tannlækningar viðkomandi barns eða unglings. Ábyrgðartannlæknir getur ýmist verið skólatannlæknir eða einka- tannlæknir. Greiðslur frá Tryggingastofnun fyrir almennar tannlækningar takmarkast við að ábyrgðartannlæknir viðkomandi barns eða unglings hafi unnið tannlæknisverkið. Sá tannlæknir sem undirritar fyrsta reikning- inn, sem berst Tryggingastofnun ríkisins fyr- ir almennar tannlækningar unnar eftir 1. október, skoðast sem ábyrgðartannlæknir viðkomandi sjúklings. Þurfi barn að fá þjónustu hjá öðrum tann- lækni en ábyrgðartannlækni skal beiðni frá ábyrgðartannlækni barnsins fylgja reikningi þess fyrrnefnda. Vilji barnið skipta um ábyrgðartannlækni skal forsjármaður eða ábyrgðartannlæknir barnsins tilkynna Tryggingastofnun ríkisins það skriflega. Skólatannlækningar Reykjavíkur munu kanna í byrjun skólaársins hvaða grunnskólanem- endur í Reykjavík velja annan ábyrgðartann- lækni en viðkomandi skólatannlækni og munu þær síðan fylgjast með hvort eðlilegt eftirlit er haft með tannheilsu allra grunn- skólanemenda í Reykjavík. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS Flugmenn flugáhugamenn Haustfundurinn um flugöryggismál verður í kvöld á Hótel Loftleiðum og hefst kl. 20.00. Fundarefni: • Atburðir sumarsins raktir. • Björgunar- og leitarsveit einkaflugmanna. • Heimasmíði loftfara. • Kvikmyndasýning. Allir velkomnir. Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík, Flugmálafélag íslands, Flugmálastjórn, Öryggisnefnd FÍA. TMF Tölvumiðstöð ÍHtlaðra JLioí roskahjálp Tölvumiðstöð fatlaðra og Landssamtökin Þroskahjálp standa fyrir fræðsludegi um efnið Tölvur- fötluð börn og unglingar á Hótel Sögu, þingstofu A, klukkan 9:00- 12:00 1. október 1993. Dagskrá: 1. Sigrún Jóhannsdóttir forstöðumaður Tölvumiðstöðvar fatlaðra kynnir tölvuver fyrir fötluð börn og unglinga á vegum Tölvumiðstöðvar fatlaðra. 2. Jörn Greve skólasálfræðingur frá Hinner- up í Danmörku flytur fyrirlestur um gagn- semi tölvunnar fyrir fötluð börn í leik og starfi. 3. Kynning á tölvum og tölvuvæddum bún- aði til tjáskipta, leiks, náms og þjálfunar. Færi gefst á að ræða í minni hópum við fyrir- lesara og aðra sérfræðinga, m.a. Jens Toll- efsen kennara og tölvusérfræðing við Kenn- araháskólann í Hosle í Noregi og Berg Bergs- son sérfræðing við tæknideild Einars J. Skúlasonar. Keramiknámskeiðin Hulduhóium, Mosfellsbæ hefjast í október. Byrjendaflokkar og fram- haldsflokkar. Upplýsingar í síma 666194. Steinunn Marteinsdóttir. EDISFLOKKURINN Í! I. A (i .s S T A R I- Aðalfundur félags sjálfstæðismanna í Grafarvogi verö- ur haldinn miðvikudaginn 6. október nk. kl. 20.30 í félagsheimilinu Hverafold 1-3. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund. 3. Önnur mál. Gestur fundarins verður Markús Örn Ant- onsson, borgarstjóri. Félagar fjölmennum. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.