Morgunblaðið - 30.09.1993, Síða 42
42
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1993
STJÓRNUSPA
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Varastu þá sem reyna að
misnota sér góðvild þína í
dag. Vinur leitar aðstoðar
þinnar við lausn á vanda-
máli sínu.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Láttu það ekki á þig fá þótt
hægt gangi í viðskiptum í
dag því þú ert á réttri leið.
Þú ættir að sneiða hjá
óskynsamlegu ástarsam-
bandi.
T viburar
(21. maí - 20. júní) 5»
Þú hefur mikla ánægju af
nýju verkefni í vinnunni.
Láttu það ekki á þig fá þó
ekki séu allir sammála þér
í dag.
Krabbi
í (21. júní - 22. júlí)
Þú endurskipuleggur fjár-
mál þín á komandi vikum
og íhugar nýjar leiðir til
tekjuöflunar. Sinntu fjöl-
skyldumálum í kvöld.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Aðrir þurfa á aðstoð þinni
að halda í dag svo lítill tími
gefst tii að sinna einkamál-
unum. Láttu skynsemina
> ráða gerðum þínum.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Reyndu að halda ró þiuni
þótt tafir verði í vinnunni í
dag. Nákvæmni og íhugun
leiða þig að settu marki.
(23. sept. - 22. október)
Smáatriði geta valdið mis-
skilningi milli ástvina sem
þú getur auðveldlega leið-
rétt. Mikil innkaup eru
framundan.
Sporödreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Þú verður opnari og þægi-
legri í samskiptum við aðra
næstu vikurnar. Vinur getur
valdið þér töfum og dregið
úr afköstunum.
Bogmadur
(22. nóv. -21. desember) «0
Sumir stunda aukanám
næstu vikurnar. Skemmtun
sem þú sækir getur valdið
þér vonbrigðum. Þér berst
gott tilboð.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
’ Þú tekur aukinn þátt í fé-
lagsstarfi á komandi vikum.
Gamall vinur birtist óvænt.
Þú verður fyrir truflunum
heíma.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) &&
Þótt þú eigir vaxandi vel-
gengni að fagna getur verið
erfitt fyrir þig í dag að fá
aðra til að fallast á skoðan-
ir þínar.
' Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Líklegt er að þú sækir nám-
skeið eða fyrirlestra á næst-
unni. I dag gætir þú óvænt
orðið fyrir smá aukaútgjöld-
um.
Stjörnusþána á að lesa sem
* dœgradvöl. Spár af þessu tagi
byggjnst ekki á traustum grunni
vísindalegra staöreynda.
DYRAGLENS
T---------
... irMt o<s>
VIL SCr eXJC! AB> t
n.ikSU£NAR. SSAl
ihvaða 'atf áa,
EZ AE> HORFA .
GRETTIR
NEl! Mei! ÉÍJ ér /VIATINM
I t>INN/ t".'l FÆíef-MlG SKta Tlí_ þffSi]
TOMMI OG JENNI
LJOSKA
£R þErr/t ~ ( jA 7
J>AGur ■■
BWAdSTVFBe/S&f- //
fte. BLt>MSTveS&as,þú &4fJ
<rr Félaginu otxAeea&en
GRAXtLAGA StO-Gr-Y^rO^
ee slal segja þee.pAD, bn
FVRSr UEROUfSBU dó LOrA r-\
ADGEFAOCaJRfHrrrK-^1
FERDINAND
1 í- ..
SMAFOLK
DIP YOU KNOU) OUR NAME
15 IN TI4E PW0NE BOOK ?
5EE? TWERE'S OUK NAME,
OUR APPKE55 AND
OUK PH0NE NUMBEK...
Vissirðu að nafnið okkar er í síma- Séröu? Þarna er nafnið okkar, heimilis-
skránni? fangið og símanúmerið okkar.
Þú sagðir mér aldrei að við værum fræg.
BRIDS
Umsjón Guðm. Páll
Arnarson
Eitt af því sem borðskermunum
er ætlað að uppræta eru svokallaðir
„hikstöður", þar sem umhugsun spil-
ara veitir makker óheimilar upplýs-
ingar. Þótt skermarnir létti á þessum
stöðum, tekst þeim ekki að leysa
allan vandann. Lítum á „dómara-
spil“ frá riðlakeppni HM úr leik
Póllands og Suður-Afríku.
Austur gefur; NS á hættu,
Norður
♦ Á1074
¥98
♦ K8763
♦ Á8
Vestur
♦ K6
¥ KG3
♦ 9
♦ KG97653
Austur
♦ G32
¥ ÁD642
♦ ÁDG52
+ -
Suður
♦ D985
¥ 1075
♦ 104
♦ D104
Vestur Norður Austur Suður
Cope Gawrys Mansell Lasocki
— 1 hjarta Pass
1 spaði 2 lauf 2 tíglar Pass
3 lauf Pass 3 tíglar Pass
4 lauf Pass 5 lauf Pass
5 tíglar' Pass 5 hjörtu Pass
G tiglar Allir pass
* Langur tima leið áður en bakk-
inn kom yfir á hinn hluta borðsins
með 5 tíglum.
Slemman er óhrekjandi og Gawr-
ys kvaddi keppnisstjóra að borðinu
og vakti athygli á langri umhugsun
vesturs. Sagði að með því hefði hann
auðveldað austri að halda áfram.
Skyfingar AV á sögnum voru eft-
irfarandi: 3 lauf var einfaldlega
krafa í geim, en sagði ekkert um
tígulstuðninginn. Það' gerði vestur
hins vegar með 4 laufum, en sú sögn
sýndi lauffyrirstöðu með tígul-
slemmu í huga. Austur kvaðst hafa
sagt 5 lauf, frekar en 4 hjörtu, af
því hann ætlaði sér alltaf að reyna
við alslemmu með 5 hjörtum yfir 5
tíglum makkers.
Keppnisstjóri breytti skorinni úr
920 f 420 fyrir 5 tígla. AV áfrýjaði
og dómnefnd staðfesti úrskurð
keppnisstjóra með svofelldum rök-
um:
„Þó það sé ef til vill sannleikanum
samkvæmt að austur hafi alltaf
ætlað í hálfslemmu a.m.k. þá er
pass við 5 tíglum hugsanlegur val-
kostur. Það er ómögulegt að sýna
fram á af öryggi, hvort, og að hve
miklu leyti, lokaákvörðun austurs
var byggð á umhugsun vesturs. í
slíkum filfellum ber ætíð að dæma
saklausu hliðinni í hag.“
SKAK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á opnu móti í Nuoro á ítölsku
eyjunni Sardiníu í ágúst kom þessi
staða upp í viðureign enska stór-
meistarans Anthony Kosten
(2.495), sem hafði hvitt og átti
leik, og alþjóðlega meistarans
Ljokí (2.490), Úkraínu. Staðan
var jafnteflisleg en i síðasta leikn-
um fyrir tímamörkin lék svartur
einkar óheppilegum leik, 40. -
Kg8-f7. Kosten notfærði sér þetta
laglega:
41. Rxd5! - Rd2 (Ekki 41. -
Dxd5?, 42. Bb3) 42. Bf3! - Kf8
(Tapar strax, en peðsendataflið
eftir 42. - Rxf3, 43. Rxe7 -
Rxh4+, 44. gxh4 - Dxe7, 45.
Dxe7+ - Kxe7 er einnig von-
laust.) 43. Rxe7 - Dxe7, 44.
Db8+ og svartur gafst upp því
hann tapar manni. Þrátt fyrir
þetta tap sigraði Ljokí á mótinu
ásamt ítalska stórmeistaranum
Garcia Palermo, sem áður tefldi
fyrir Argentínu. Þeir hlutu 6'A v.
af 9 mögulegum. Kosten, Ung-
veijinn Forintos og Fedorov, Rúss-
landi, komu næstir með 6 v.