Morgunblaðið - 30.09.1993, Síða 44

Morgunblaðið - 30.09.1993, Síða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1993 ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ 16500 Frumsýnir spennumyndina í SKOTLÍNU Þegar geðsjúkur en ofursnjall morðingi hótar að drepa forseta Bandaríkjanna verð- ur gamalreyndur leyniþjónustumaður heldur betur að taka á honum stóra sínum. Besta spennu- mynd ársins „In TheLine OfFire“ hittir beint í mark! ★ ★ ★ y2 GÓ. Pressan ★ ★ ★ ÓT. Rúv. ★ ★★1/2 SV. Mbl. ★ ★★ Bj.Abl. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. B. i. 16 ára. SIÐM HASARMYNDfiHETJAN SCHWARZEPJEOGER CLIFFHANGER I THE HEIGHT OE ADlfENTURE Sýnd kl. 4.45. B. i. 12 ára. Synd kl. 7 og 9. B. 1.16 ara JIMI HENDRIXáwight-eyjuogá MONTEREY TÓNLISTARHÁTÍÐINNI Sýnd kl. 11.10. Miðaverð kr. 450. Myndin er ótextuð. PLAKAT FYLGIR HVERJUM MIÐA Á JIMI HEIMDRIX. * ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ JflR ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími ll 200 Stóra sviðið: • ÞRETTÁNDA KROSSFERÐIN eftir Odd Bjömsson. Frumsýning föstudaginn 1. október kl. 20.00. 2. sýn. sun. 3. okt. - 3. sýn. mið. 6. okt. • KJAFTAGANGUR eftir Neil Símon. Lau. 2. okt - lau. 9. okt. - lau. 16. okt. • DÝRIN f HÁLSASKÓGI eftir Thorbjörn Egner. Sun. 10. okt. kl. 14.00 — sun. 17. okt. kl. 14.00 — sun. 17. okt. kl. 17.00. Ath. aðeins örfáar sýningar. Gestaleikur frá Sevilla: • FLAMENCO Gabriela Gutarra sýnir klassíska spánska dansa og flam- enco. Mótdansari: Juan Polvillo. Söngvari: |uan Manuel P. Gítarleikari: Antonio Bernal. Fim. 7. október og fös. 8. október. Smxðaverkstæðið: •FERÐALOK eftir Steinunni Jóhannesdóttur. Sun. 3. okt. kl. 16.00 - fim. 7. okt. kl. 20.30 - fös. 8. okt. kl. 20.30. Litla sviðið: • ÁSTARBRÉF eftir A.R. Gurney. Fmmsýning 3. október kl. 20.30. 2. sýn. fös. 8. okt. - 3. sýn. lau. 9. okt. Sölu aðgangskorta á 4. og 5. sýningu lýkur fimmtudaginn 30. september. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti pöntunum í síma 11200 frá kl. 10.00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta Græna línan 996160 - Leikhúslínan 991015. m < hreyfimynda imm. Ilagiö Njótið á breiö- tjaldi mesta sjón- arspils allra tíma Hildarleikur stríösins fangaður á filmu af snill- ingnum Storaro undir stjórn F.F. Coppola pocalypse Now kl. 5 Laugav»9i 45 - s. 21 255 ' í kvöld Útgáfutónleikar BONE CHINfl 09 DOS PILflS Föstud. 1. okt: T0DM0BILE Laugardag 2. okt: Milljónamæringarnir og Páll Óskar Hjálmtýsson Fundur um per- sónuhuglakið HALDINN verður opinn fundur um persónuhugtak- ið á vegum Félags áhuga- fólk um mannfræði fimmtu- daginn 30. september. Þorsteinn Gylfason heim- spekingur og Sigríður Dúna Kristmundsdóttir mannfræð- ingur munu flytja erindi um persónuhugtakið í heimspeki og mannfræði. Fundurinn verður haldinn í Háskóla íslands, Odda, stofu 201 kl. 20, og eru allir áhuga- samir velkomnir. ------»-♦ ♦------ ■ KÍNVERSKA veitingn- húsið Singupor heldur upp á fjögurra ára afmæli sitt um þessar myndir. Veitingastað- urinn er til húsa á Reykjavík- urvegi 68, Hafnarfirði, og var hann opnaðuij 3. október 1989 og er hann eini sinnar tegundar þar í bæ. Eigendur staðarins eru Anna Ragna Alexandersdóttir, Jack Kim Taa og Wong Yeow Fatt. STÆRSTA BIOIÐ ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS HASKOLABIO SÍMI22140 INDOKINA BESTA ERLENDA MYNDÍN 1993 Frumsýnir spennumyndina SKÓLAKLIKAIM l\Jy (rábærlega vel gerð I spennumynd (rá fram- ■— Attraction og Black Rain. jjf; I Blc David er fenginn til að gp: l'—1— bjarga heiðri fotboltaliðs ppp Bjl ‘. lina skolans. Hann kemst Það er fleira en gott hand- rit sem prýða þessa mynd. ... ....... r.,-,--- ...skal þar nefna heila her- sýningu ungra leikara sem ' fiestir ef ekki ailir sýna afbragðs takta. M.a. Chris ’ || O’Donell fKonuilmur). Stjarna myndarinnar er þo fl| Brendan Fraser sem leikur B David. Her er skemmtileg saga Kæjg* sögð þannig að athygli áhorfandans er haldið allan H timann. MHS ★ * ★ G.B. DV. um bará David Greens vi * komast í klíku og aö þora aö standa geg I/IÐ ARBAKKANN HAFASÉÐ JURASSIC PARK HVAÐ MEÐ ÞIG? BÖNNUÐINNAN 10ÁRA ATH.: Atriði t myndinni geta valdið otta hja börnum yngri en 12 ara. ★ ★ ★ ★ Mbl. * ★ * Rás 2 Sýnd kl. 11.10. Allra síðustu sýningar. „Þessi kvikmynd er ótrúlega vel gerð. Leikur er yfirleitt frábær, myndataka stórkostieg, sviðsetn ing og leikmunir aðdáunarverðir‘ ★ ★ ★ ★ G.Ó. PRESSAN RAUÐI LAMPINN Stórkostleg mynd. CATHERIIME DENEUVE er töfrandi. NEW Y0RK P0ST IUmMM Sýnd kl. 9.15. B. innan 14ára llEftirminnileg...allir drama- tískir hápunktar á réttum stöðum, samfara frábærri lýsingu og góðri kvikmyndatöku“ ★ ★ ★ HK DV. „Stórfengleg heilsteypt og tindrandi mynd“ ★ ★ ★ ★ ÓHT Rás 2 „ Vekur áhorfandann til um- hugsunar með hnitmiðaðri og lævisri gagnrýni sinni..." ★ ★ ★ S.V. Mbl. Sýnd kl. 7. SLIVER Villt erótísk háspennumynd með SHARON STONE („Basic Instinct"), heitustu leikkonunni í Hollywood í dag. APOCALYPSE NOW Sjá auglýsingu Hreyfimyndafélagsins Sýnd kl. 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára Regrtbogimi sýnir myndina Píanó Holly Hunter í hlutverki sínu í myndinni Píanó. REGNBOGINN hefur haf- ið sýningar á myndinni Píanó, sigurvegara Can- nes-hátíðarinnar ’93. Með aðalhlutverk fara Holly Hunter, Sam Neill og Harvey Keitel. Myndin gerist á síðustu öld og fjallar um mállausa breska konu, Adu, sem kem- ur til afskekkst héraðs á Nýja Sjálandi til að giftast landnema sem hún hefur aldrei séð. Með henni er níu ára gömul dóttir hennar og píanó. Eiginmaðurinn tilvon- andi neitar að flytja píanóið um torfærurnar heim og Ada neyðist til þess að skilja það eftir í fjörunni þar sem þess bíður að verða næsta stór- straumi að bráð. Til að bjarga sínu dýrmæta píanói gerir Ada samning við nágranna sinn um að hann bjargi píanóinu en Ada fái að heim- sækja hann og spila. Hann tekur því gegn því að hún kenni honum á píanóið en hann hefur þó meiri áhuga á píanistanum en kennslunni. Þau gera síðan samkomulag á milli sín um að hún eignist píanóið að nýju ef hann fái að kyssa hana einu sinni í hverri kennslustund, jafnoft og svörtu nóturnar á hljóm- borðinu eru margar. Áður en þau vita af hefur myndast funheitt ástarsamband á miili þeirra sem hefur óvæntar afleiðingar. Leikstjóri myndarinnar, Jane Campion, leikstýrir sinni þriðju mynd en þær tvær fyrri sópuðu til sín verð- launum um allan heim en þær voru „Sweetie“ og „Angel At My Table“.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.