Morgunblaðið - 30.09.1993, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 30.09.1993, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1993 ÚRSLIT ÍR-KA 17:16 íþróttahús Seljaskóla, íslandsmótið í hand- knattleik, 1. deild karla, 2. umferð, miðviku- daginn 29. október 1993. Gangur leiksins: 1:0, 1:3, 3:5, 5:7, 6:8, 8:9, 8:11, 9:12, 14:12, 15:14, 17:14, 17:16. Mörk ÍR: Ólafur Gylfason 7/2, Róbert Þór Rafnsson 3, Jóhann Örn Ásgeirsson 3/2, Branislav Dimitrijvits 2, Njörður Árnason 1, Magnús Ólafsson 1. Varin skot: Magnús Sigmundsson 13/1 (þar af 7, sem fóru aftur til mótheija). Utan vallar: 6 mínútur. Mörk KA: Erlingur Kristjánsson 5, Valdi- mar Grímsson 5/2, Jóhann Jóhannsson 2, Ármann Sigurvinsson 2, Alfreð Gíslason 2. Varin skot: Sigmar Þröstur Óskarsson 8 (þar af 4, sem fóru aftur til mótheija). Utan vallar: 8 mínútur. Áhorfendur: Um 400. Dómarar: Gunnar Þ. Viðarsson og Sigur- geir Sverrisson, dæmdu mjög vel. Þór-ÍBV 33:30 íþróttahöllin á Akureyri, Islandsmótið í handknattleik — 1. deild karla, 2. umferð, miðvikudaginn 29. október 1993. Gangur leiksins: 0:1, 3:3, 6:6, 10:7, 14:11, 16:16, 19:17, 22:18, 26:22, 26:25, 31:26, 33:30. Mörk Þórs: Jóhann Samúelsson 9, Sævar Ámasön 6, Alexandrov Evgeni 6/4, Geir Aðalsteinsson 5, Atli Rúnarsson 2, Ómar Kristjánsson 2, Sigurður Pálsson 2, Samúel Ámason 1. Varin skot: Hermann Karlasson 15 (þaraf 4 til mótheija). Utan vallar: 10 mín. Mörk ÍBV: Guðfinnur Kristmannsson 8, Björgvin Rúnarsson 7, Zoldan Belanyi 5/3, Helgi Bragason 3, Haraldur Hannesson 2, Magnús Amgrímsson 2, Arnar Pétursson 1, Jóhann Pétursson 1. Varin skot: Hlynur Jóhannesson 2 (þaraf 2 til mótheija). Viðar Einarsson 4. Utan vallar: 12 mín. Tvö rauð spjöld: Gunn- ar Sigurðsson, ÍBV og Sigbjörn Óskarsson, þjálfari ÍBV. Ahorfendur: Um 200. Dómarar: Amar Kristinsson og Vigfús Þorsteinsson. Þeir vom afar slakir. UMFA-KR 25:19 íþróttahúsið Varmá: Gangur leiksins: 0:1, 5:2, 7:5, 8:9, 9:10, 11:11, 12:12, 18:12, 20:14, 22:16, 23:18, 25:19. Mörk UMFA: Jason Ólafsson 8/3, Gunnar Andrésson 4, Ingimundur Helgason 4, Rób- ert Sighvatsson 4, Páll Þórólfsson 3, Alexej Trúfan 1/1, Siggeir Magnússon 1. Varin skot: Viktor Viktorsson 8 (þar af 6, sem fóru aftur til mótheija), Sigurður Jensson 3 (þar af eitt sem fór aftur til mótheija). Utan vallar: 6 mínútur. Mörk KR: Hilmar Þórlindsson 8/2, Einar Nabye 3, Björgvin Barðdal 2, Einar B. Ámason 2, Bjarni Ólafsson 1, Ingvar Vals- son 1, Páll Beck 1, Magnús Magnússon 1. Varin skot: Siguijón Þráinsson 11/2 (þar af 4, sem fóm aftur til mótheija). Utan vallar: 14 mínútur, þar af fékk Bjarni Ólafsson rautt spjald.. Áhorfendur: Rúmlega 400. Dómarar: Hafliði Páll Maggason og Run- ólfur Sveinsson, vom frekar hliðhollir Aftur- eldingu í dómum sínum. Selfoss - Valur 25:28 fþróttahúsið á Selfossi, íslandsmótið í hand- knattleik — 1. deild karla, miðvikudaginn 29. sept Gangur leiksins: 1:2, 3:3, 5:4, 7:7, 8:10, 10:12, 12:13, 13:15, 15:17. 18:22, 20:23, 21:24, 22:25, 23:26, 25:28 Mörk Selfoss: Einar Gunnar Sigurðsson 6, Gústaf Bjarnason 7/3, Ólivar Pálmason 4, Einar Guðmundsson 3, Siguijón Bjarna- son 2, Jón Þórir Jónsson 1, Sigurpáll Aðal- steinsson 1, Grímur Hergeirsson 1. Varin skot: Hallgrímur Jónasson 15. Utan vallar:4 mínútur. Mörk Vals: Dagur Sigurðsson 8/7, Valgarð Haraldsson 5, Ólafur Stefánsson 3, Jón Kristjánsson 3, Finnur Jóhannsson 1, Frosti Guðlaugsson 7, Sigfús Sigurðsson 1. Varin skot: Guðmundur Hallgrímsson 11. Utan vallar: 6 mínútur. Dómarar: Gunnar Kjartansson og Óli Ólsen. Áhorfendur: um 200. Víkingur- Stjarnan 26:27 Víkin: Gangur leiksins: 3:0, 6:6, 11:11, 15:13, 16:14, 17:18, 18:20, 20:20, 21:23, 24:24, 24:26, 25:27, 26:27. Mörk Víkings: Birgir Sigurðsson 7/1, 'Gunnar Gunnarsson 7/4, Friðleifur Frið- leifsson 4, Miladin Ostojic 4, Ingi Guð- mundsson 3, Ólafur Thordersen 1. Varin skot: Reynir Reynisson 12. Utan vallar: 6 mínútur. Mörk Stjörnunnar: Skúli Gunnsteinsson 7, Magnús Sigurðsson 6/1, Patrekur Jó- hannesson 5, Konráð Olavson 572, Haf- steinn Bragason 2, Einar Einarsson 2. Varin skot: Ingvar Ragnarsson 13. Utan vallar: 12 mlnútur. Dómarar: Hákon Siguijónsson og Guðjón L. Sigurðsson. Dæmdu þokkalega. Áhorfendur: Um það bil 200 greiddu að- gangseyri. 1. DEILD KVENNA Valur - Stjarnan.................19:23 Mörk Vals: írena Skorobogatyka 9/3, Berglind Ómarsdóttir 5, Gerður Jóhanns- dóttir 3, Lilja Sturludóttir 1, Kristjana Jóns- dóttir 1. Mörk Stjörnunnar: Una Steinsdóttir 5/2, Margrét Vilhjálmsdóttir 4, Hrund Grétars- dóttir 4, Ragnheiður Stephensen 4, Herdís 1. DEILD KARLA Fj. leikja u J T Mörk Stig UMFA 2 2 0 0 54: 42 4 VALUR 2 2 0 0 55: 45 4 KA 2 1 0 1 44: 39 2 HAUKAR 1 1 0 0 22: 17 2 FH 1 1 0 0 27: 25 2 VÍKINGUR 2 1 0 1 48: 47 2 ÞOR 2 1 0 1 56: 59 2 STJARNAN 2 1 0 1 44: 48 2 IR 2 1 0 1 37: 43 2 SELFOSS 2 0 0 2 50: 55 O KR 2 0 0 2 39: 47 O IBV 2 0 0 2 52: 61 0 Sigurbergsdóttir 3, Guðný Gunnsteinsdóttir 2, Ólafía Bragadóttir 1. ■ Stjarnan byijaði mjög vel og komst í 2:9 og staðan í hálfleik 6:11. Eftirleikurinn var því nokkuð auðveldur og sigurinn öruggur og sanngjarn. Fylkir - Grótta...................5:27 Mörk Fylkis: Eva Baldursdóttir 5, Rut Baldursdóttir 3, Steinunn Þorkelsdóttir 2, Anna G. Halldórsdóttir 2, Anna G. Einars- dóttir 1, Ágústa Sigurðardóttir 1. Mörk Gróttu: Laufey A. Sigyaidadóttir 10, Brynhildur Þorleifsdóttir 7, Ágústa Bjöms- dóttir 2, Unnur Halldórsdóttir 2, Sigríður Snorradóttir 2, Þórdís Ævarsdóttir 2, Elísa- bet Þorgeirsdóttir 1 og Björk Brynjólfsdótt- ir 1. FH-Fram..........................18:23 Mörk FH: Arndís Aradóttir 8, Björg GIls- dóttir 5, Hildur Harðardóttir 3, Björk Ægis- dóttir 1 og Thelma Ámadóttir 1. Mörk Fram: Kristín Ragnarsdóttir 8, Osk Víðisdóttir 5, Seika Tosic 4, Steinunn Tóm- asdóttir 3, Díanna Guðjónsdóttir 2 og Haf- dís Guðjónsdóttir 1. Körfuknattleikur Haukar-Dijon 83:90 íþróttahúsið Strandgötu, Evrópukeppni fé- algsliða í körfuknattleik, fyrri leikur, mið- vikudaginn 29. september 1993. Gangur leiksins: 0:2, 6:4, 12:7, 23:12, 26:19, 33:23, 40:25, 44:31, 44:40, 46:43, 51:45, 53:58, 60:67, 71:69, 75:75, 77:75, 77:86, 83:86, 83:90. Stig Hauka: Jón Amar lngvarsson 24, John Rhodes 21, Sigfús Gizurarson 16, Pétur Ingvarsson 8, Bragi Magnússon 5, Tryggvi Jónsson 5, Jón Óm Guðmundsson 4. Stig Dyon: Deganis 26, Henry III 18, Ber- geron 14, Hughes 14, Pastres 8, Lopez 7, Lecerf 3. Dómarar: André frá Belgíu og I-ong frá írlandi. Dæmdu auðveldan leik ágætlega, en flautuðu þó full mikið á köflum. Áhorfendur: 250 greiddu aðgangseyri. UEFA-keppnin Dunajska Streda, Slóvakí: DAC Dunajska - Salzburg........0:2 Stadler (19.), Pfeinberger (58.). 4.275. ■Salzburg komst áfram 4:0. Eindhoven, Hollandi: Eindhoven - Karlsruhe..........0:0 ■Karlsruhe komst áfram 2:1. Plovdiv, Búlgaríu: Lokomotiv - Lazio.............2:1 Luka Luzardi (22.), Roberto Cravero (66.). 18.000. ■Lazio komst áfram 4:0. Kóngsvinger, Noregi: Kóngsvinger - Oster...............4:1 ■Kóngsvinger komst áfram 7:2. Búkarest, Rúmeníu: Rapid - Inter Milanó..............0:2 — Sergio Battistini (75.), Wim Jonk (83.). 19.000. ■inter komst áfram 5:1. Aþena, Grikklandi: Piraeus - Botev Plondiv (Búlgaría)5:l ■Olympiakos Piraeus komast áfram 8:3. Heraklion, Grikklandi: OFI Krýt-Slavia Prag................1:0 Mahlas (42.). 12.000. ■OFI Krýt áfram 2:1. Limassol, Kýpur: Apollon - Samsung (Ungvrjal.).......4:0 ■Apollon komst áfram 4:2. Birmingham, Englandi: Aston Villa - Slovan Bratislava /...2:1 Dalian Atkinson (15.), Andy Townsend (22.) - Tittel (86.). 24.461. ■Aston Villa komst áfram 2:1. Glasgow, Skotlandi: Celtic - Young Boys (Sviss)l:0 ■Celtic komst áfram 1:0. Cagliari, Ítalíu: Cagliari - Dinamo Búkarest.............2:0 Matteoli (6t. - vítasp.), Oliveira (63.). 25.000. ■Cagliari komst áfram 4:3. Miinchen, Þýskalandi: Bayern Munich - FC Twente..............3:0 Lothar Mattháus (18,- vltasp.), Andre Kamebeek (45. - sjálfs.), Christian Ziege (62.). 24.000. ■Bayem komst áfram 7:3. Waregem, Belgíu: Waregem - Lahti (Finnl.)............1:2 iLahti komst áfram 6:1. Lissabon, Portúgal: Sporting - Kocaelispor (Tyrkl.).....2:0 ■Sporting komst áfram 2:0. Auxerre, Frakklandi: Auxerre - Tenerife.................0:1 Felipe (68.). ■Tenerife komst áfram 3:2. Arnhem, Hollandi: Vitesse - Norwich...................0:0 ■ Norwich komst áfram 3:0. KORFUKNATTLEIKUR / EVROPUKEPPNIN Góður leikur Hauka en það dugði ekki gegn franska liðinu Dijon ÞRÁTT fyrir mikla og góða bar- áttu og ágætis leik urðu Hauk- ar að sætta sig við sjö stiga tap, 83:90, gegn franska liðinu Dijon ífyrri leik liðaiina íEvr- ópukeppni félagsliða í gær- kvöldi. Haukarnir byrjuðu af miklum krafti og léku af mikilli skyn- semi. Þeir gáfu sér tíma til að ná góðum skotum og ou.'.i; i það skilaði sér í Sveinsson agætn hittm. Vorn- skrifar in var einnig sterk og stóðu leikmenn sig mjög vel gegn hávöxnum leik- mönnum Dijon og tóku talsvert fleiri fráköst en þeir í fyrri hálfleik. Haukar, með Jón Arnar í miklu stuði, náðu 15 stiga forystu þegar fimm mínútur voru til leikhlés en gáfu aðeins eftir á lokamínútunum og höfðu aðeins þriggja stiga for- ystu í leikhléi. Leikmenn Dijon virt- ust hálf undrandi á mikilli baráttu Hauka og eftir að hafa byijað með maður á mann vörn skiptu þeir fljót- lega í svæðisvörn en þá fyrst naut Jón Arnar sín og gerði hann 19 stig í fyrri hálfleik, þar af fjórar þriggja stiga körfur. Síðari hálfleikur var jafnari og flestir biðu eftir því að Frakkarnir næðu undirtökunum. Að því kom þó ekki því Haukar börðust áfram og allt var í jámum. Haukar höfðu tvö stig yfir, 77:75, þegar um þijár mínútur voru eftir en þá kom svip- aður kafli og í lok fyrri hálfleiks. Þreytan fór að segja til sín og Frakkarnir gerðu 11 stig í röð. Haukar geta borið höfuðið hátt. Þeir léku vel en voru full bráðir í sókninni á köflum og fengu svo sannarlega að finna fyrir því. Jón Arnar fór á kostum í fyrri hálfleik og Sigfús átti einnig góðan leik. Rhodes byijaði illa en náði sér hægt og sígandi á strik. Hjá Dijon var Deganis (nr. 10) gríðarlega sterkur undir körfunni og Henry III (nr. 8) átti einng góðan leik svo og Bergeron (nr 7) sem hitti vel í síð- ari hálfleik. Annars átti ég von á franska liðinu sterkara, en þó Haukar eigi sjálfsagt ekki mikla möguleika í síðari leiknum eftir viku þá geta þeir staðið vel í Dijon. Morgunblaðið/Ámi Sæberg Baráttan í fyrirrúmi. Pétur Ingvarsson er hér í baráttu við Henry III, ann- an Bandaríkjamanninn í liði Dijon. Berum höfuðið hátl Eg er ekkert allt of hress því ég þoli ekki að tapa,“ sagði Ingvar Jónsson þjálfari Hauka. „Strákarir geta þó borið höfuðið hátt því þeir voru vel inni í leikn- um allan tímann, en voru ef til vill of bráðir á köflum. Ég vissi lítið um Frakkana en vissi að mínir strákar myndu leika vel, þeir hafa gert það að undanfömu og þeir gáfu þeim lítinn frið til athafna. Þetta er á vissan hátt sigur fyrir okkur því strákamir léku vel,“ sagði Ingvar. Jean-Luc Monschau, þjálfari Dijon, var ánægður að leikslok- um. „Ég verð ekki of bjartsýnn í síðari leiknum því miðað við hvernig þessi leikur var getur allt gerst. Haukar léku vel og þeir gera það sjálfsagt líka í Dijon. Þeir hittu vel úr þriggja stiga skotum en við eigum marg- ar skyttur sem við sýndum ekki í kvöld. Haukar komu okkur á óvart í byrjun en við náðum að vinna okkur inní leikinn og skapa okkur pláss til að skjóta auk þess sem við lékum betri vörn í síðari hálfleik. Númer 10 [Jón Arnar] er mjög góður leikmaður og númer 15 líka [Jón Orn]. Ef liðið fengi sér annan erlendan leikmann þá gæti það spjarað sig í frönsku deildinni,“ sagði þjálfarinn. HANDKNATTLEIKUR / 1. DEILD Afturelding í toppsætinu Ivar Benediktsson skrifar Afturelding sigraði KR, í upp- gjöri nýliðanna í 1. deild, að Varmá í gærkvöldi með 25 mörkum gegn 19. Staðan í hálf- leik varjöfn 11:11. Afturelding fór þar með í efsta sæti deild- arinnar eftir tvær umferðir. Afturelding byijaði leikinn betur og var 5:2 yfir eftir tíu mínút- ur, en baráttuglaðir KR-ingar voru ekkert á þeim bux- unum að gefa eftir, og náðu að jafna og komast yfir á 20. mínútu, 8:9. Með smá heppni hefðu þeir getað haft yfir í leikhléi. Leikmenn Aftureldingar komu grimmir til leiks í seinni hálfleik, og skoruðu sjö mörk gegn einu marki KR-inga, á fyrstu 20 mínút- um hálfleiksins. KR-ingum tókst aldrei að klóra í bakkann, og Aftur- elding hélt öruggri forystu allt til leiksloka. Jason Olafsson var bestur í liði UMFA og einnig kom Gunnar Andrésson sterkur inn í seinni hálf- leik. Alexej Trúfan batt svo vörnina saman eins og rússneskur herfor- ingi. Lið KR er skipað baráttuglöð- um strákum sem hafa gaman af því sem þeir eru að gera. Hilmar Þórlindsson stóð upp úr annars jöfnu liði, og var mjög ógnandi í sókninni. Þá var Páll Beck sterkur meðan hans naut við, en hann varð að yfirgefa völlinn þegar fimmtán mínútur voru eftir vegna meiðsla. Baráttuglaðir ÍR-ingar IR sigraði KA með einu marki, 17:16, í hröðum baráttuleik. KA- menn byijuðu betur og náðu mest l)r’SSÍa marka for- skoti í fyrri hálfleik. ÍTnksson ÍR-ingar voru hins skrifar vegar aldrei langt undan, og náðu að minnka muninn niður í eitt mark í hálfleik, 8:9. Byijun KA-manna lofaði góðu í síðari hálfleik, Valdimar Grímsson gerði tvö fyrstu mörkin, en fljótlega fór allt að ganga á afturfótunum hjá KA-mönnum. IR-ingar gerðu fimm mörk í röð, breyttu stöðunni úr 9:12 í 14:12, og náðu KA-menn aldrei að svara fyrir sig. ÍR-liðið lék vel í síðari hálfleik og átti dyggur stuðningur áhorfenda sinn þátt í því. Magnús Sigmundsson varði þrettán skot í leiknum, þar af eitt víti, og mörg skotin varði hann á mjög svo mikilvægum augnablik- um. Stjaman hafði betur í Víkinni Stjarnan tryggði sér bæði stigin á lökamínútunum í leiknum gegn Víkingi í Víkinni, 26:27. Stjarnan hélt knettinum í tæplega tvær mínútur undir lokin en Víking- ar náðu knettinum og brunuðu í sókn þegar 15 sek. voru eftir. Ekk- ert varð hins vegar úr sókninni annað en misheppriuð línusending og Garðbæingar gátu því fagnað fyrsta sigri sínum í vetur. Valssigur á Selfossi jpað var fátt um fína drætti í leik Selfoss og Vals sem Valur vann 25:28. Engin ný tök, bara sömu lummurnar aftur og aftur hjá báðum liðum. Selfyssingar voru greinilega þreyttir eftir Evrópuleikina um helg- ina og hefðu þurft troðfullt hús til þess að „púrra“ sig upp. Þá vantaði þá Sigurð Sveinsson og Gísla Felix en Hallgrímur Jónasson stóð þó fyrir sínu í marki Selfoss og Einar Gunnar átti sterka kafla í leiknum. Þórsigur á Akureyri |jórsrara náðu sér í sín fyrstu stig í fyrstu deild er þeir lögðu Eyja- menn að velli 33:30. Það er óhætt að segja að þetta hafi verið leikur hinna slöku varna eins markatalan gefur til kynna. Þetta var í annað sinn sem Eyjamenn heimsækja Akur- eyri á einni viku og hafa þeir tapað í bæði skiptin, áður fyrir KA.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.