Morgunblaðið - 05.11.1993, Side 17

Morgunblaðið - 05.11.1993, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1993 17 Nýting innlendrar orku til framleiðslu eldsneytis Gæti fyrst svarað kostnaði á seinni hluta næstu aldar NÝTING innlendrar orku til framleiðslu eldsneytis gæti fyrst svar- að kostnaði á seinni hluta næstu aldar miðað við núverandi fram- boð og verð á erlendu eldsneyti, s.s. olíu. Þetta kom fram í gær er kynntar voru niðurstöður ráðgjafarhóps sem iðnaðarráðherra skipaði árið 1991. í þeim kemur m.a. fram að ef nota ætti fljót- andi vetni sem framleitt væri með rafgreiningu hér til að knýja íslenska fiskveiðiflotann, myndi eldsneytiskostnaður rúmlega þre- faldast ef miðað er við gasolíu og sama orkuinnihald. Telur hópur- inn að kosta myndi 16 milljarða kr. að byggja 100 megavatta vetnisverksmiðju hérlendis. aðsgrundvöllur skapist fyrir vetn- is- og raforkuframleiðslu á næstu áratugum, nema að til komi stór- lega hertar umhverfískröfur og skattlagning á olíu og kol í kjölfar- ið. Einnig gætu forsendur breyst ef vanþróuð ríki heimsins iðnv- æddust í fyrirsjáanlegri framtíð, því að þá myndi þörf fyrir orku margfaldast í heiminum. Morgunblaðið/RAX Mögnleikar eldsneytisframleiðslu kynntir NIÐURSTOÐUR ráðgjafarhóps um hugsanlega eldsneytisframleiðslu á Islandi kynntar, f.v. Andrés Svanbjörnsson, yfirverkfræðingur hjá Markaðsskrifstofu iðnaðarráðuneytisins, Geir A. Gunnlaugsson, for- maður hópsins, Sighvatur Björgvinsson iðnaðarráðherra og Þorkell Helgason, aðstoðarmaður ráðherra. 43, þing Norðurlandaráðs í Maríuhöfn á Álandseyjum Utanríkis- og varnarmál meðal helstu mála þingsins 43. ÞING Norðurlandaráðs verður haldið í Maríuhöfn á Álandseyjum dagana 8. til 10. nóvember næstkomandi, og verða helstu mál þings- ins utanríkis- og varnarmál, atvinnumál og norrænu fjárlögin. Fyrir þinginu Iiggja 26 þingmannatillögur og ein ráðherranefndartillaga auk norrænu fjárlaganna. Af íslands hálfu sækja þingið alþingis- mennirnir Halldór Ásgrímsson, formaður íslandsdeildar Norður- landaráðs, Geir H. Haarde varaformaður hennar, Rannveig Guð- mundsdóttir, Árni M. Mathiesen, Hjörleifur Guttormsson, Kristín Einarsdóttir og Sigriður A. Þórðardóttir. í skýrslu Ragnars L. Gunnars- sonar, verkfræðings fyrir ráð- gjafarhópinn, kemur einnig fram að ódýrasta leiðin við að knýja farartæki með innlendu rafmagni sé 2,5 sinnum dýrari en að knýja þau með bensíni þegar búið er að reikna með útgjöldum vegna hefð- bundinna blýsýru rafgeyma, sem er þó hagkvæmasti valkostur á því sviði. Geir A. Gunnlaugsson, formaður hópsins, segir því ljóst að rafknúin farartæki geti ekki keppt við hefðbundin farartæki í dag nema olíuverð stórhækki eða til komi skattaafsláttur eða annað form niðurgreiðslna. Nú kosti hver eining af bensíni 3,4 kr. miðað við orku en eining af raforku fram- leiddri með hefðbundnum blásýru- geymi 8,2 kr. eða um 140% meira. Spár og yfírlit sýni að olíu muni ekki þijóta á næstu 40-60 árum auk þess sem með bættri tækni og þekkingu hafí staðfestar, vinn- anlegar birgðir jarðolíu stöðugt Að sögn Margrétar Sveinsdóttur, talsmanns hópsins sem tekið hefur Brekkukot á leigu, verður rekstur leikskólans hefðbundinn að öðru leyti en því að samstarf verður haft við listamenn og meiri áhersla lögð á listir í starfínu með bömun- um en gert hefur verið hingað til. „Við teljum jákvætt fyrir böm að starfa beint með listamönnum og viljum gefa þeim tækifæri til þess án þess að taka af þeim uppeldis- menntuðu fagaðilana. Á leikskóian- um verða fóstrur og kennarar en bömin lenda beint inni í listgreinum með því að vinna t.d. í leik með leikara, í myndlist með myndlistar- manni og tónlist með tónskáldi eða tónlistarmanni. Við stefnum að því að reka hágæðaleikskóla í sam- bandi við listir og ætlum að byggja starfið á samvinnu listmenntaðs fólks og uppeldismenntaðs." Kynnt foreldrum næstu daga Margrét lagði áherslu á að hún vildi halda hópnum utan við þær deilur sem nú standa um rekstur spítalaleikskóla. „Við sóttumst ekki eftir þessu húsi sérstaklega, við auglýstum eftir húsi til leigu og fengum tilboð í Brekkukot. Börnin sem þar em núna hafa forgang um vistun frá okkar hendi á sömu kjör- um og þau böm sem koma ný inn. Það verður sennilega dýrara en nú er, nema einhver greiði niður fyrir þau. Það verður ekki gert af okkar hálfu, enda emm við bara áhuga- verið að aukast undanfama ára- tugi, og til em miklar birgðir af olíu, jarðgasi og kolum. Vetnisverksmiðja myndi kosta 16 milþ'arða kr. Ráðgjafarhópurinn kannaði möguleika á vetnisframleiðslu hér- lendis og kostnað henni samfara borinn saman við vetnisfram- leiðslu í Kanada, og segir heldur hagkvæmara að framleiða vetni hér og flytja til Evrópu miðað við núverandi verðlag. Hins vegar ríki óvissa um framleiðslu þess enda byijunarkostnaður mikill. Telur hópurinn að kosta myndi 16 millj- arða króna að byggja 100 mega- vatta vetnisverksmiðju hérlendis. „Ekki kemur til greina að eyða stórfé í framkvæmdir sem em al- gerlega óraunhæfur kostur fyrir Island,“ sagði Sighvatur Björg- vinsson iðnaðarráðherra í gær. Ragnar sagði ólíklegt að mark- fólk, sem hefur trú á ákveðnum áherslum í uppeldismálum. Við eig- um eftir að kynna þetta betur, eft- ir nokkra daga sendum við foreldr- um þeirra bama sem nú em vistuð á Brekkukoti bréf og kynnum þeim hvernig starfseminni verður háttað eftir að við tökum við og á hvaða kjömm vistunin verður boðin,“ sagði Margrét. Þingið hefst með skýrslu utanrík- isráðherra Svía, Margareta af Ug- glas, um norræn utanríkis- og vam- armál, en þriðjudaginn 9. nóvember verða svo almennar umræður um þessa málaflokka. Að þeim loknum taka við umræður um málefni íjög- urra fastanefnda ráðsins, en þeirra á meðal em menningarmálanefnd og fjárlaganefnd. í fréttatilkynn- ingu frá Islandsdeild Norðurlanda- ráðs kemur fram að búist sé við að nokkuð skiptar skoðanir verði meðal þingfulltrúa um þær áherslu- breytingar sem boðaðar em í nor- rænu fjárlögum næsta árs í þá vem að auka til muna vægi menningar- samstarfsins á kostnað annarra samstarfssviða. Meðal annars stendur til að auka fjárveitingar til Norræna menningarsjóðsins um 5,8 milljónir danskra króna, til æsku- lýðssamstarfs um 4,5 milljónir dan- skra króna og til ýmissa listgreina um 5,2 milljónir danskra króna. Er það markmið ráðherranefndarinnar að árið 1995 renni helmingur fjár- veitinganna til menningar- og menntamála auk rannsókna. Með breytingum á Helsinkisamn- ingnum, sem ganga í gildi 7. nóv- ember næstkomandi, fær Norður- landaráð aukið vald til að skipta flárlögunum milli norrænu sam- starfssviðanna að því tilskildu að ekki sé farið út fyrir fjárlagaram- mann, en hann er sá sami og í fyrra, eða_ 650 milljónir danskra króna. Á lokadegi þingsins verða um- ræður um atvinnumál. Þinginu lýk- ur síðan með umræðum um málefni umhverfísmálanefndar, en fyrir þinginu liggja þijár tillögur um umhverfis- og orkumál. Á grund- Breytingarnar gera það meðal annars að verkum að rafmagnseft- irlit flyst úr höndum rafveitnanna til skoðunarstofa sem munu verða einkareknar. Sagði Gísli að lands- sambandið væri búið að veija tíma og peningum í kynningu á breyting- unum og framkvæmd þeirra og fyrst búið væri að setja þessar regl- ur ætti að vera hægt að starfa eft- ir þeim. Reglumar taka endanlega gildi 1. ágúst á næsta ári og sagði velli þeirra leggur umhverfisnefnd til að samþykkt verði tilmæli til ráðherranefndar Norðurlanda um að hert verði á aðgerðum til áð auka öryggi í kjarnorkumálum á Norðurlöndum og öðrum ríkjum við Eystrasalt; að gerðir verði bindandi alþjóðasamningar um eftirlit með kjamorkuframleiðslu, kjarnorku- verum og geymslu kjarnaúrgangs, og að Norðurlönd aðstoði við að leita úrræða í orkuframleiðslu í stað þeirra hættulegu kjarnorkuvera sem í rekstri em í Eystrasaltsríkj- unum, á St. Pétursborgar- og Kola- svæðunum. hann eðlilegt að menn hefðu eitt- hvert svigrúm án þess að tafíð væri fyrir framkvæmd reglugerðar- breytinganna. Jafnframt sagði Gísli að rafverktakar væru hlynntir breytingunum en settu spumiiiga- merki við hugsanlegan kostnað af rekstri skoðunarstofanna. Þær ættu að skila hagnaði og myndi það hugsanlega leiða til hærra vöru- verðs. Nýír rekstraraðilar Brekkukots Listgreinar kynnt- ar með beinni þátt- töku listamanna Á LEIKSKÓLANUM Brekkukoti, sem Landakotsspítali hefur leigt einkaaðilum frá og með næstu áramótum, verður lögð áhersla á listir. Starfsfólk verður uppeldismenntað, fóstur og kennarar, auk þess sem listgreinar verða kynntar fyrir börnum með beinni þátt- töku listamanna. Framkvæmdastjóri íslenskra rafverktaka Viljum að starfað sé eftir settum reglum TOFUM á framkvæmd breytinga á reglugerð um raforkuvirki var mótmælt á aðalfundi Landssambands íslenskra rafverktaka, LIR, sem haldinn var um síðustu helgi. Er iðnaðarnefnd Alþingis að láta yfirf- ara lögmæti nýju reglnanna þrátt fyrir það að breytingamar hafi birst í Stjórnartíðindum 26. júlí síðastliðinn að sögn Gisla Þórs Gísla- sonar framkvæmdastjóra LIR. Sagði hann jafnframt að nokkrir raf- verktakar væru búnir að fá löggildingu samkvæmt reglunum og því engin ástæða til að ætla annað en hægt væri að starfa eftir þeim nú þegar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.