Morgunblaðið - 05.11.1993, Page 44

Morgunblaðið - 05.11.1993, Page 44
Gæfan fylgi þér í umferðinni SlÓVÁ^ftvLMENNAR sluí(69nBMASÍMBRÉFN69lnsí, 'pÓSTHÓL.f'mÍo'/ AKVREYRl: HAFNARSTRÆTl 85 FÖSTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1993 VERÐ í LAUSASÖLU 125 KR. MEÐ VSK. Nauðgunardómur þyngdur á grundvelli DNA-rannsóknar 12 ára fangelsi fyr- ir nauðganir og rán Greiði fórnarlömbum 2 milljónir í skaðabætur HÆSTIRÉTTUR þyngdi í gær dóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir Björgvini Þór Ríkharðssyni, 27 ára, og dæmdi hann í 12 ára fang- elsi fyrir tvær nauðganir, líkamsárás, rán framið á sóibaðsstofu í Reykjavík og nokkur fjársvikabrot. Aðra nauðgunina framdi maður- inn með hettu á höfði í júlí 1992 þegar hann braust inn á konu á Akureyri og hótaði að vinna henni og börnum hennar mein ef hún léti ekki að vilja hans. Akæra á hendur honum var meðal annars studd niðurstöðum DNA-rannsóknar og í dómi Hæstaréttar kemur fram að- sú niðurstaða sé meðal þess sem þyki veita fulla sönnun fyrir sekt mannsins þrátt fyrir neitun hans. Þetta er samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins þyngsti fangelsisdómur sem upp hefur verið kveðinn yfir manni á íslandi fyrir aðrar sakir en manndráp. Héraðsdómur hafði dæmt manninn í 10 ára fangelsi en Hæstiréttur staðfesti ákvörðun héraðsdóms um að maðurinn skuli auk alls sakar- kostnaðar greiða 2 millj. kr. í skaðabætur til fórnarlamba sinna. Morgunblaðið/Júlíus Bílarnir mikið skemmdir TÆKJABIL slökkviliðsins þurfti til þess að losa fólkið úr bílunum. Börn slösuðust í árekstri við bíl í fylgd forsetans TVÖ BÖRN og móðir þeirra slösuðust í hörðum árekstri á mótum Miklubrautar, Hringbrautar, Snorrabrautar og Bústaðavegar síð- degis í gær þegar bíll móðurinnar lenti í árekstri við stóran fólks- bíl sem í voru auk ökumanns tveir fylgdarmenn Namibíuforseta en bíllinn hafði dregist aftur úr lögreglufylgd forsetans. Meiðsli mæðginanna voru ekki talin alvarleg, að sögn lögreglu, en annað barnanna, fjögurra ára, þurfti að gangast undir allnákvæma skoð- un og röntgenmyndatökur. Namibíumennirnir fóru sjálfir til eftir- lits á slysadeild en eru ekki taldir alvarlega meiddir. Aðdragandi árekstursins var sá að sögn lögreglu að vegna fylgdar Namibíuforseta var iögreglumaður að stjóma umferð um gatnamótin. Lögreglubíll var í fararbroddi nokk- urra bíla sem fluttu fylgdarlið for- setans. Einn bílanna með fylgdar- menn forsetans hafði hins vegar dregist afturúr og höfðu aðrir bílar komist inn á milli hans og fylgdar- innar. Lögreglumaður sem stjóm- aði umferð um gatnamótin hafði því hætt umferðarstjóm þegar sá bíll kom að gatnamótunum. Kristján Loftsson, útgerðar- maður Venusar, segir að menn renni nokkuð blint í sjóinn með veiðar af þessu tagi. Reyndar hafi einn bátur reynt fyrir sér í fyrra með flottroll, en sú síld hafí ekki verið unnin um borð. „Þetta byggist á því að vel veið- ist, en við getum fryst um 25 tonn á sólarhring. Sfldin er ódýr fiskur og því verður mikið að ganga í gegn um vinnsluna til að dæmið borgi sig. Það er sagt að stærsta síldin haldi sig næst botninum og henni er hægt að ná í trollið. Verði hátt hlutfall af stórsíld í aflanum, getur út- flutningsverðmæti FOB á hvert kíló orðið um 60 krónur. Það munar um þá verðmætaaukningu miðað við bræðslu, en í fyrra Rautt eða gult ljós Móðir barnanna sagði við lög- reglu að bíllinn með Namibíumönn- unum hefði farið inn á gatnamótin á rauðu ljósi þegar hún ætlaði að beygja af Hringbraut norður Snorrabraut en ökumaður fylgdar- bílsins sagði að gult ljós hefði logað þegar áreksturinn varð. Höggið kom á hlið bíls konunnar með börnin og slasaðist það barn- anna mest sem sat í barnastól þar sem höggið kom á bílinn aftanverð- fóru um 75% síldarinnar í mjöl- vinnslu," segir Kristján Loftsson. Sjávarútvegsráðuneytið aug- lýsti í sumar eftir umsóknum um leyfi til síldveiða í troll og sóttu 10 bátar um. Þeir fengu allir leyfi til veiðanna. Að auki var auglýst eftir umsóknum togara til veiða á síld í troll í því skyni að auka hlutfall síldaraflans til annarrar vinnslu en bræðslu. Upp úr því fengu frystitogararnir Venus og Sléttanes og ísfisktogarinn Ólaf- ur Jónsson leyfi til síldveiða í troll. Venus og Sléttanes frysta um borð en um borð í Ólafí var ætlunin að vera með síldina í körum og salta í landi. Fyrir nokkrum áratugum reyndu síðu- togarar fyrir sér með síldartroll og Vestmannaeyjabáturinn Hug- Auk nauðgunarinnar á Akureyri var maðurinn sakfelldur fyrir að hafa í nóvember 1992, nakinn ógn- að starfsstúlku á sólbaðsstofu með hnífí, hótað henni lífláti og rænt frá sólbaðsstofunni 120 þúsund krón- um. Sama dag hafði hann ekki mætt í Héraðsdóm Reykjavíkur þar sem dæma átti vegna árásar sem hann var sakaður um og sakfelldur fyrir með dómi Hæstaréttar í gær en sú átti sér stað í húsi í Reykjavík í maí 1992 þegar hann réðist inn á sofandi konu, skar með hnífí utan af henni sokkabuxur og þrengdi hættulega að öndunarvegi hennar þegar hún streittist á móti. Fyrir þessa árás var maðurinn dæmdur í Hæstarétti í gær og einnig nauðg- un sem hann framdi á heimili sínu í Hafnarfirði í september 1992 þeg- ar hann þröngvaði tvítugri konu til samræðis við sig. I einróma niðurstöðum fímm hæstaréttardómaranna kemur fram að við ákvörðun refsingar verði að líta til þess að maðurinn hafi gerst sekur um óvenju hrottafengnar og háskalegar líkamsárásir og stórfelld kynferðisbrot og beitt við það hættulegum verkfærum. Hann hafi inn reyndi trollið í fyrra með viðunandi árangri. Þá frysti tog- arinn Siglfírðingur síld um borð á sínum tíma, en síldarbátur sá um veiðarnar þar sem togarinn fékk ekki leyfi til veiða. A vertíðinni í fyrra fór bróður- rofið heimilisgrið og vakið fórn- arlömbum sínum ótta um líf þeirra og velferð og í einu tilviki líf og velferð ungra bama. Um sakfell- ingu fyrir nauðgunina á Akureyri, sem grunur vaknaði um að Björg- vin bæri ábyrgð á eftir ránið á sól- baðsstofunni, segir í dómi Hæsta- réttar að fram hafí farið sérstök samanburðarrannsókn í Bretlandi á blóðsýni úr manninum og sæði sem fannst á árársarstað. Sú rannsókn hafi bent til þess með líkum í hlut- fallinu 1 á móti 300.000 að sæðið væri úr ákærða. „Þessi niðurstaða ásamt öðru því, sem í héraðsdómi greinir, þykir veita fulla sönnun um, að ákærði hafi þröngvað [konunni] til holdlegs samræðis og annarra kynferðismaka," segir í dómi hæstaréttardómaranna Hrafns Bragasonar, Haralds Henryssonar, Hjartar Torfasonar, Péturs Kr. Hafsteins og Sigurðar Líndals pró- fessors. Til frádráttar 12 ára fangelsis- vist mannsins kemur gæsluvarðhald frá 10. nóvember 1992. Með dómi Hæstaréttar var stað- fest ákvörðun héraðsdóms um að dæma konunni á Akureyri 1,5 millj- parturinn af síldinni í bræðslu og náðist ekki að fylla upp í gerða sölusamninga. Samkvæmt upplýs- ingum frá sjávarútvegsráðuneytinu stefnir í svipaða stöðu nú, þrátt fyrir tilraunir til að fá aukið hlut- fall aflans til vinnslu og aukinnar verðmætasköpunar, óna króna miskabætur frá mannin- um, en það eru hæstu miskabætur sem dæmdar hafa verið fórnarlambi kynferðisbrots hér á landi. Fyrra hámark var 800 þúsund krónur. Konunni í Reykjavík sem maðurinn réðist á sofandi eins og fyrr var lýst voru dæmdar 500 þúsund króna bætur og því var Björgvin alls dæmdur til að greiða fómarlömbum sínum 2 milljónir króna, auk alls sakar- og áfrýjunarkostnaðar, en þar er m.a. um að ræða kostnað vegna DNA-rannsóknarinnar, svo og 160 þús. kr. í saksóknarlaun og 220 þúsund krónur til vetjenda. Flugleiðir í Bandaríkjunum Aðalstöðv- arnar til Maryland FLUGLEIÐIR hafa ákveðið að flytja aðalstöðvar sínar í Bandaríkjunum frá New York til borgarinnar Col- umbia í Maryland og mun starfsemi þar hefjast 1. jan- úar nk. Verður skrifstofan í um 20 mínútna akstursfjar- lægð frá Baltimore/Wash- ington alþjóðaflugvellinum. Starfsfólki í New York hefur verið boðið að flytjast til nýrra bækistöðva í Columbia en ekki er ljóst hve margir þekkjast boðið. Er gert ráð fyrir að ráða þurfi eitthvað af nýju starfsliði. Nú starfa tæplega 50 manns á aðal- skrifstofunni í New York. Flugleiðir og Loftleiðir hafa haft skrifstofu í New York síðan árið 1948. Aðalástæða þess að ráðist er í flutning skrifstofunnar er lægri rekstrarkostnaður í Mary- land en New York og er þetta liður í sparnaðarátaki félagsins. Farmiðasala hefur breyst mjög undanfarin ár og fer nú nánast eingöngu fram í gegnum ferða- skrifstofur, síma og afgreiðslu á flugvelli. Félagið mun þó eftir sem áður hafa sölumenn starf- andi í New York og þeir munu halda sambandi félagsins við ferðaskrifstofur á svæðinu. Flogið er daglega til Balti- more/Washington á sumrin en fjórum sinnum í viku yfír vetur- inn. Daglegar ferðir eru til New York allt árið og flogið er tvisv- ar í viku til Orlando og Fort Lauderdale á Flórída. Flugleiðir hafa auk þess ákveðið að flytja skrifstofur sín- ar í Ósló úr miðborginni til Fomibue-flugvallar. Þá verður skrifstofa félagsins í Stokk- hólmi flutt til innan sömu bygg- ingar. Frystitogari á sfldveiðar FRYSTITOGARINN Venus frá Hafnarfirði er nú að hefja síldveiðar fyrstur frystitogara. Hann heldur af stað í dag eða um helgina og tnun stunda veiðarnar með flot- eða botntrolli. Útgerð togarans hefur keypt 1.100 tonna síldarkvóta og verður sildin flokkuð og heilfryst um borð fyrir markað í Japan. Um tífalt hærra verð fæst fyrir síldina með þessu móti, en fari hún í bræðslu. Venus á síld FRYSTITOGARINN Venus frá Hafnarfirði fer til síldveiða í dag eða um helgina og er hann fyrsti frystitogarinn sem það gerir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.