Morgunblaðið - 23.11.1993, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 23.11.1993, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. NOVEMBER 1993 Sendu inn bestu uppskriftina þína og þá gætir þú lent í París. Góða uppskriftin þín getur fært þér veglega gjafakörfu frá Nóa-Síríusi og Sól eöa jafnvel orðiö til þess að þú lendir í sjálfri París. - Sendu uppskrift sem inniheldur Síríus «1 Konsum suðusúkkulaði, lOOg, 200g * <~f^t eða 300g og Ljóma smjörliki, ásamt um- búðum af þessum tveimur vörutegundum, til Bylgjunnar - Þessi þjóð, Bjarni Dagur, Lynghálsi 5. Tertur, smákökur, krem, konfekt eða annað góðgæti, — allt kemur til greina svo fremi að í þvi sé bæði Síríus Konsum suðusúkkulaði og Ljóma smjörlíki. Daglega kemst i undanúrslit 5>- jj^ spennandi uppskrift og fær höfundurinn að launum myndar lega gjafakörfu meö vörum frá Nóa- Síríusi og Sól ásamt Grati rifjárni frá Pfaff. ^W 1 beinni útsendingu á Bylgjunniþann17. U)U.uw| desember veröur svo tilkynnt hvaða uppskrift hlýtur 1. verðlaun, helgarferð fyrir tvo til Parisar. Vertu meö, kannski er það einmitt þín uppskrift sem veröur til þess að þú getir bakað Paris í skemmtilegri helgarferð. MQbÉiÍrfH

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.