Morgunblaðið - 23.11.1993, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 23.11.1993, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. NOVEMBER 1993 iS Oft var þörf en nú er nauðsyn Frá Braga Friðríkssyni: Oft er þörf en nú er nauðsyn. Það hafa flestir heyrt um elds- voðann sem kom upp í Hegranesi 29 á Arnarnesinu síðastliðna helgi. Margir hafa hugsað með sér að þetta sé nú í lagi fyrst ekki fór verr en á horfðist með íbúa húss- ins. Þetta fáist nú bætt í trygging- unum, mæðgurnar geta ekki verið á flæðiskeri staddar þar sem þær bjuggu í þessu margrómaða hverfi þar sem peningaleysi er ekki vandamál? Jú, það var guðsmildi að íbúarnir fóru ekki verr líkam- lega út úr eldinum en á horfðist. En vegna auraleysis í mörg ár var allt innbú ótryggt svo tjón þeirr er algjört. Dóttir og dótturdóttir húseig- anda í Hegranesi 29 eru svo til ný fluttar til hennar með allar sín- ar eigur. Eftir eldsvoðann áttu þær að- eins fötin sem þær stóðu í. Vinir og ættingjar hafa hjálpast að með að útvega fatnað til bráðabirgða. SAMSKIP hafa af góðvild sinni lánað gám þeim að kostnaðar- lausu. Þessi gámur verður notaður til að geyma það í sem heillegt er af því sem finnst í rústunum ef eitthvað er. Nú veit öll þjóðin að hér er mikið atvinnuleysi og margir ná ekki endum saman. Samt vona ég að einhverjir séu aflögufærir sem vilja styrkja þær mæðgur í sínum erfiðleikum. Hversu lítið sem ykk- ur mun finnast framlag ykkar þá er það stórt. Reikningur til stuðn- ings mæðgunum hefur verið stofn- aður í Sparisjóði Hafnarfjarðar. Bankanúmer 1111, bókarnúmer 404515. Ég vona að þið íslendingar sem lesið þetta verðið ekki reiðir og teljið þetta betlibréf því ætlunin er ekki að misbjóða ykkur. Ég vil þakka ykkur öllum sem lesa þetta VELVAKANDI Já, takk! ELLEN Stefánsdóttur finnst ekki viðeigandi að nota setning- una „íslenskt — Já, takk" í auglýsingaátaki sem núna má sjá og heyra í öllum fjölmiðlum landsins. Hún segir það skjóta skökku við að nota orðið „takk" í þessu skyni þar sem það sé ekki íslenskt orð, heldur danskt. KYRRSTÆÐIR BÍLARTIL VANDRÆÐA KONA við Flúðasel hringdi til Velvakanda með þá ábendingu til ökumanna og bíleigenda að þeir legðu ekki á vissum vegar- kafla við Flúðasel þar sem er bannað að leggja. Hún segir að þetta bann sé mjög illa virt og í þeirri færð sem nú er sé þessi vegarspotti ekki mokaður nema að vissu marki, vegna þess að bílar eru þar. fyrir. Snjóruðningstæki komast ekki að þarna vegna kyrrstæðra bíla, m.a. er þarna brunahani sem lagt er við. Þarna getur skapast mikil slysahætta. TAPAÐ/FUNDIÐ Gylltur eyrnalokkur GYLLTUR, lafandi eyrnalokk- ur (fyrir göt) tapaðist 10. nóv- ember á móts við Ásvallagötu 55 eða við Miðvang 16, Hafnar- firði. Finnandi vinsamlega hringi í síma 617013. Armband tapaðist GULLARMBAND tapaðist í Sundlaug Kóapavogs. Skilvís fínnandi vinsamlega hafí sam- band í síma 43262. Týnt úr GULLHÚÐAÐ kvenúr með ljósbrúnni leðuról tapaðist sl. fímmtudag í Kringlunni eða rétt utan við útganginn gegnt Borgarkringlunni. Finnandi vinsamlega hringi í síma 32488 eftir hádegi eða 36385 fyrir hádegi. Penni tapaðist STÓR svartur Lamy-lindar- penni tapaðist á leiðinni frá Hagaskóla að Hringbraut sl. miðvikudag. Finnandi vinsam- lega hringi í síma 620432. GOLFEUNAÐURGOLFBUNAÐURGOLFBUNAÐURGOUFBUNAÐUR g o- Z - |. c M Q O ¦o 3 Um «oí •o o o < •3 tss u. ~j •O O KIARAN 2 GÓLFBÚNAÐU R g SÍOUMÚU14,108 REYKJAVtK,SlMI 813022 j~ ©OLF8UNAÖURGOLFBUNAÐUR.GOLFBUNAÖURGOLF8UNAÐUR l l | I I l l I I I I I I l l l.....I I I i i i i i I I i i 1-1 bréf fyrirfram fyrir framlag ykkar líka þeim sem ekki hafa ráð á því, ekki veitir af hlýhug ykkar eins og á stendur. BRAGI FRIÐRIKSSON, sóknarprestur í Garðabæ. Pennavinir Þrítug þýsk kennslukona með áhuga á íþróttum, bókmenntum og menningu annarra þjóða: Heike Sablofski, Hinter der Kirche 3, 19406 Sternberg, Germany. Frá Ghana skrifar 24 ára hjúkr- unarkona með áhuga á ljósmyndun, tónhst o.fl.: Tanya Riverson, P.O. Box 124, Cape Coast, Ghana. LEIÐRETTING Rangt nafn prests í tilkynningu um gullbrúðkaup hjónanna Ingu S. Kristjánsdóttur og Guðmundar S. Sigurjónssonar í föstudagsblaði Morgunblaðsins var sagt eftir aðstandendum að prestur- inn sem gaf þau saman hefði verið Bjarni Sigurðsson. Hið rétta er að hann hét Bjarni Jónsson og er hann nú látinn. Aðstandendur Bjarna Sigurðssonar eru beðnir velvirðing- ar á þessu. Vinningstolut iaugardaginn VINNINGAR FJ0U5I VINNINGSHAFA UPPHÆDÁHVERN VINNINGSHAFA 1. 5al5 1 2.181.024 <C. 4al5^ W 2 189.536 3. 4af5 75 8.718 4. 3al5 2.891 527 Heildarvinningsupphajö pessa viku: 4.737.503 kr. UPPLYSINGARSIMSVARI91-681511 LUKKULÍNA991002 KVIKPLAN BEYKI ELDHÚSINN- RÉTTING STUTTUR AFGREIÐSLUTÍMI GÓÐ GREIÐSLUKJÖR BÆJARHRAUNI 8, HAFNARFIRÐI, SÍMI 651499 UKA EIGNAST jyywmTÖLVu Laugardaginn 20. nóv. hófst spurningaleikur Nýherja hér á siöu Velvakanda. Þann dag birtust Tilboöstíöindi Nýherja í blaöinu, en í þeim er aö finna svör viö spurningunum. Fram til 25. nóv. birtist daglega ein spurning hér í blaöinu. Hinn 25. nóv. birtist svo síöasta spumingin og mun þá svarseöill fylgja. Þegar þú hefur fyllt svarseöilinn út skaltu ekki draga þaö aö senda hann til Nýherja. Dregið veröur úr réttum lausnum og nafn vinningshafans birt hér á siöu Velvakanda þann 1. desember nœstkomandi. SPURNING Hvgð er "Litll rislnn* þungur? Mundu að þú gætir unnið AMBRA tölvu með þvf að haldo Tilboðstíðindum til haga og svaro spurn- ingunum rétt. Þannig fengir þú óvœntan jólaglaðning frá Nýherja. <Q> NÝHERJI SKAFTAHLrD 24 • SfMI 69 77 00 AUiafskrefi á undan Afsláttarvika 10% staðgreiðslu- og 5% kortaafsláttur til 30. nóvember. Pöntunarsími 91-673718. Opið virka daga 10-18, laugardaga 10-14. SVANNI Stangartiyl 5 Pósthólf 10210 ¦ 130 Reykjavik Sfmi 91-67 37 18 ¦ Telefax 67 37 32

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.