Morgunblaðið - 23.11.1993, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.11.1993, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. NOVEMBER 1993 í DAG er þriðjudagur 23. nóvember, sem er 327. dagur ársins 1993. Árdegis- flóð í Reykjavík er kl. 2.03 og síðdegisflóð kl. 14.28. Fjaraerkl.8.18ogkl. 20.47. Sólarupprás í Rvík er kl. 10.22 og sólarlag kl. 16.06. Myrkur kl. 17.11. Sól er í hádegisstað kl. 13.14 og tunglið í .suðri kl. 21.18. (Almanak Háskóla íslands.) Þvíað hver sem upp hefur sjálfan sig, mun auðmýkt- ur verða, en sá sem auð- mýkir sjálfan sig, mun upp hafinn verða." (Lúk. 14,11.) 3 ¦ - 5 ¦ ¦ l2 13 8 9 10 ¦ 11 ¦ 13 14 15 ¦ 16 LÁRÉTT: 1 stilla, 5 baun, 6 hrogn, 7 leðurreim, 8 flatir, 11 málmur, 12 lærði, 14 göfgi, 16 ilmaði. LÓÐRÉTT: 1 báta, 2 burðaról, 3 mannsnafns, 4 ilát, 1 gruna, 9 lengdareining. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 ólguna, 5 un, 6 oftast, 9 tál, 10 er, 11 al, 12 aka, 13 laug, 15 nam, 17 gjarna. LÓÐRÉTT: 1 ónotaleg, 2 gutl, 3 Una, 4 aftrar, 7 fála, 8 sek, 12 agar, 14 una, 16 mn. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Flug- björgunarsveitarinnar fást hjá eftirtöldum: Flugmála- stjórn s. 69100, Bókabúðinni Borg s. 15597, Bókabúðinni Grímu s. 656020, Amatör- versl. s. 12630, Bókabúðinni Ásfell s. 666620, og hjá þeim Ástu s. 32068, Maríu s. 82056, Sigurði s. 34527, Stefáni s. 37392 og Magnúsi s. 37407. ARNAÐ HEILLA Q rVára afmæli. í dag, 23. O \J nóvember, er áttræð- ur Bjarni Bentsson, fyrrv. yfirverkstjóri hjá Flug- málastjórn, Digranesvegi 80, Kópavogi. Eiginkona hans er Únnur Jakobsdóttir frá ísafirði. Þau hjónin verða að heiman á afmælisdaginn. /* /Vira afmæli. í dag, 23. \J \J nóvember, er sextug- ur Sveinn Klemens Andrés- son (Herder Andersson), fyrrv. starfsmaður rann- sóknarstofu Mjólkursam- sölunnar, Álfheimum 66, Reykjavík. Hann tekur á móti gestum í félagsheimili tannlækna, Síðumúla 35, milli kl. 16 og 19. FRETTIR________________ ÞJÓNUSTUSEL er tiltölu- lega ný félagsstarfsemi fyrir 67 ára og eldri til húsa á Sléttuvegi 11-13. Þarerboð- ið upp á fjölbreytta starfsemi s.s. handavinnu, leikfimi, mat og kaffi. í dag kl. 13.30 fer fram kynning á verkum Tóm- asar Guðmundssonar þar sem fram koma .Sigfús Halldórs- son, Ingibjörg Marteinsdóttir, Hákon Waage, Jón S. Gunn- arsson og Benedikt Árnason. Kaffiveitingar. ITC-deildin Harpa heldur fund í íþróttamiðstöðinni Laugardal í kvöld kl. 20 og er hann öllum opinn. Uppl. gefur Guðrún s. 71249 og Arnþrúður s. 74439. GJABAKKI, félagsheimili eldri borgara, Kópavogi. í dag er miðdegiskaffi kl. 15. Að því loknu samverustund með Sigurbirni Einarssyni biskup. LÍFEYRISÞEGADEILD SFR heldur árlega sviðaveislu deildarinnar nk. laugardag, 27. nóvember kl. 11.45 á Grettisgötu 89, 4. hæð. Þar verður margt til skemmtunar, s.s. leikþáttur, hljóðfæraleik- ur o.fl. Panta þarf miða fyrir 24. nóvember. FÉLAG einstæðra foreldra er með flóamarkað í Skelja- nesi 6, Skerjafirði, í kvöld frá kl. 20-22. Mikið af fatnaði, búsáhöldum o.fl. HJÁLPRÆÐISHERINN er með flóamarkað í dag og á morgun kl. 10-18 í Kirkju- stræti 2. LAUGARNESKIRKJA: Biblíulestur kl. 20.30 í gamla fundarsalnum. Gengið um bakdyr. Fjallræðan. BRIDSKLUBBUR Félags eldri borgara, Kópavogi. Spilaður tvímenningur í kvöld kl. 19 í Fannborg 8 (Gjá- bakka). BÚSTAÐASÓKN. Fótsnyrt- ing fimmtudag. Uppl. í s. 38189. DÓMKIRKJUSÓKN. Fót- snyrting í safnaðarheimili kl. 13.30. Uppl. í s. 13667. KVENRÉTTINDAFÉLAG íslands heldur opinn kvöld- verðarfund um mynd kvenna í fjölmiðlum í Kornhlöðunni, Bankastræti á morgun, mið- vikudag, kl. 18-21. Flutt verða fimm erindi, starfandi frétta- og blaðamenn lýsa við- horfum sínum. Pallborðsum- ræður. NESKIRKJA: Mömmumorg- unn í safnaðarheimilinu kl. 10-12. SELTJARNARNES- KIRKJA: Foreldramorgunn kl. 10-12. Starf fyrir 10-12 ára í dag kl. 17. LANGHOLTSKIRKJA: Aft- ansöngur í dag kl. 18. BREIÐHOLTSKIRKJA: Starf 10-12 ára barna (TTT) í dag kl. 16.30. Bænaguðs- þjónusta með altarisgöngu kl. 18.30. FELLA- og Hólakirkja: Mömmumorgunn í fyrramálið kl. 10. KEFLAVÍKURKIRKJA: Foreldramorgnar á miðviku- dögum kl. 10-12. Umræða um safnaðareflingu í Kirkju- lundi kl. 18-19.30 á miðviku- dögum og kyrrðar- og bæna- stundir í kirkjunni fimmtu- daga kl. 17.30. KIRKJUSTARF ÁSKIRKJA: Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 14-17. BÚSTAÐAKIRKJA: Starf 11-12 ára krakka í dag. Húsið opnað kl. 16.30. DÓMKIRKJAN: Mömmu- morgunn í safnaðarheimilinu, Lækjargötu 14a, kl. 10-12. GRENSASKIRKJA: Kyrrð- arstund kl. 12. Við upphaf stundarinnar leikur Hallfríður Ólafsdóttir á þverflautu í tíu mín. Altarisganga, fyrirbæn- ir, samvera. Opið hús kl. 14. Sr. Halldór S. Gröndal verður með biblíulestur. Síðdegis- kaffi. HALLGRIMSKIRKJA: Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. MIIMNINGARSPJOLD MINNINGARSPJOLD Menningar- og minningar- sjóðs kvenna eru seld á eftir- töldum stöðum: Á skrifstofu Kvenréttindafélags íslands á Hallveigarstöðum, Túngötu 14, skrifstofan er opin mánud.—föstud. frá 9—12; í Breiðholtsapóteki, Álfabakka 12; í Kirkjuhúsinu, Klapp- arstíg 27; í versluninni Blóm- álfinum, Vesturgötu 4. Auk þess er hægt að fá upplýs- ingar hjá Bergljótu í síma 35433. Sjá dagbók Hás.kóla ís- lands á bls. 32 Viðræðurnar um framtíð varnarliösins á Keflavíkurflugvelli: KvoM-, ntttur- og helgarþjónusta tpóttkinni i Reykjavik dagana 19,-25. nóvembet, að báð- um dögum meðtofdum er í Reykjavikur Apðttki, Autlurstrarti 16. Auk þess er Borgar Apó- ttk, Álftimýri 1-5, opið til kl. 22 þessa somu daga nema sunnudaga. Neyðarsími lög-eglunnar i Rvík: 11166/0112. Uekntvakt fyrlr RtykjtvíV, Setijarnam** og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavikur við Baránssticj tra kl. 17 til kl. 08 virka daga. Alian sólarhringinn., laugardaga og helgidaga. Nðn ari uppl. i s. 21230. fireiðhoh - helgarvakt fyrii Breiðhoftshverfi kl. 12.30-15 laugsrdaga og sunnudaga. Uppl. í símum 670200 og 670440. Tannttsknavtkt - neyðarvakt um hekjar og stórhðliðir Simsvari 681041. Bargtraprtalinn: Vakt 8-17 vjrka daga fyrir lólk sem ekkí hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Styii- og tjúkrivikt allan sólathringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúöif og læknsþjón. í símsvara 18888. Ntyðsrsími vegna nauðgunarmalt 696600. On«mi*sogtrðir fyrir fulloröna gegn mænusótt faia frsm i Haitsuvtmdtrstöð Raykjtvfkur 4 þriðjudögum kl. 16-17. FÓJk hafi meo ser ónæmisskírteini. Alnasml: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miövikud. kl. 17-18 í 8. 91- 622280, Ekki þarf Bð gefa upp nafn. AJnæmissamtokin styöjs smitsða og sjúka og sðstandend- ur þeirra i s. 28586. Mótefnsmælingar vegna HfV smíts fast að kostnaðaríausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverhofti 18 kl. 3-11.30. á rsnnsóknarstofu Borgarspítslans, virka daga kl. 8-10, á göngurjeild Undspitelans kl. 8-15 virka daga, ó heilsugæslustöövumog hjá heimil- íslæknum. Þagmælsku gætt. Alnasmitsamtökin eru með simatima og rððgjöf milli kl. 13-17 alla virka rJaga nema fimmtu- daga f síma 91-28686. Samtókin '78: Upplýsingar og ráðgjof is 91-28539mánudags-ogfimmtudagskvökJkl. 20-23. Samhjílp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstafcrabbamein, hafa viðtalstíma ð þriðjudöggm ki. 13-17 í húsi Krsbbsmeinsfól&gsins Skógarhlíð 8, s.621414. Félag forsjártausra forsldra, Bræðraborgarstig 7. Skrifstofan"er opin milli kl. 16 og 18 I firnmtudögum. Símsvari fyrir utan tkrifstolulíme er 618161. Akurayri: Uppl. um laskna og apötek 22444 og 23718. Mosfelts Apótek: Opið vtrka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. ' Apöiek Kopavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Qaroabser: Heilsuflaaslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekið; Virka daga kl. 9-18.30. Laugar- daga kl. 11-14, Hafnarfjírðarapólek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek NorAurbæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18,30, föstudaga 9-19 laugardögum to til 14. Apótekin opin til skiptís sunnudsga 10-14. Uupl. vaktþjónuslu i s. 51600. Laaknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51323. Keflavík: Apðtekið er opið kl. 9-19 ménudag lil fösludag. Laugardaga, helgidega og almenna trídaga kl. 10-12. Heilsugæstustcð, simþjónusta 92-20500. Sslfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er i laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í simsvera 1300 efíir kl. 17. Akranes: Uppl- um lækna^akt 2358. - Apótekið opið vtrka daga tíl kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14, Heimsókrarurni Sjúkrahussins 15.30-16 og 19-19.30. Gr»s^OMðurinniUufl»rdal.Op(rifial!adaga.ÁvirkiOTOogumfráH 8-22 ogurnhftlgarfrékl. 10-2^. Húsdýragarourínn er opinn mád., þrið., fid, löst. W. 13-17 og laugd. og sud. kl. 10-18. SkautasvelM í Uugardel er opið mánudaga 12-17, þrð|'>d. 12-18. rniðvikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23. laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.simi: 685533. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðaratfivarf opið atlan sólarhringínn, æilað börnum og unglingum að 1B ára aldri scm ekki eiga í önnur hús aö venda. Opiö allan sólarhringinn. S. 91-622266 Grænt númer 99-6622. Simaþjonuta Rauðakrosshússini. Ráöyjafar- og upplýsingasimi ætlsöur bórnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn S: 91-622266, giænt númer: 99-6622. LAUF Undssamtök ahugafólks um flogaveiki, Armúla 5. Opið manudaga lil fostudaga frá kl. 9-12. Símí. 812833. Afenflis- og f íkniaf naneytsndur. Göngudeild Undspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrun- arfræðingi fyrir aöstandendur þriðjudaga 9—10. Vimuteus estka, foreWrssamtök Grensasvegi 16 s. 811817, fax 811B19, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9—16. Kvtnnaathvarl: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og sðstoð fyrir konur sem beittar hsfa verið ofbetdí i heimahúsum eða orðið fyrír nsuðgun. Stigamói, Vesturg. 3, S. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og born, sem orðið hafa fyrir kynferöislegu olbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, f élsg Isgsnsms veitlr ókeypis lögfræöiaöstoðá hverju fimmtudagskvöldi kl. 19.30-22 ís. 11012. MS-félag Islandt: Oagvist og skrifstofa Alsndi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameínssjúkra barna. Pósth 8687, 128 Rvik. Simsvari allan sólarhringinn. Simi 676020. Lffsvon - landssamtök tit verndar ófæddum börnum. S, 15111. Kvennaráðgjöfin: Simi 11500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis réð- fflóí. Vinnuhópur gegn sifiaspsllum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20-21. Skrlfst. Vesturgótu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eoa 626878. SÁÁ Samtok áhugafólks um áfengis- og vmuefnavandann, Síðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Álengismeðferð og riogjÖI, Ijöiskylduráögjóf. Kynningsrfundur alla fimmtudaga kl. 20. AL-ANON,aostandenduralkohðlista,Ha1nahiJsið.Opiðþriöjud.-fbstud.kl. 13-16. S. 19282. AA-umtðkin, s. 16373, kJ. 17-20 daglegs. AA-samtðkin, Hafnarftrði, s. 6S2353. OA-samtökin eru með á si'msvara samiakanna 91-25533 uppl. um fundi fyrir þá sem eiga við ofatsvanda að striðs. FBA-samtökÍn. Fullorðin börn alkohólista, pósthúlf 1121,121 Reykjavik. Fundir: TemplarahÖII- in, þrlðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. hæð, é fimmtud. kl. 20-21.30. Bústaðakirkja sunnud. kl. 11—13. uðA Akureyri fundir minudagskvöld kl. 20.3O-2l.30 að Strandgötu 21. 2. hæð, AA-hús. Unglingahsimiii rfkisint, aðstoð við ungiings og foreldre þeirra, s. 689270 / 31700. Vlnalttu Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-8464, er ætluð fólkí 20 ára og etdri sem vantar einhvern vin að tala við. Svaraö kl, 20-23. Upplysingjimiðítör) ferðamala Bankastr. 2: 1 sept.-31, maí; mánud.-lostud. kl. 10-16. Náttúrubörn, Landssamtök sllra þeirra er iáta sig varða rétt kvenna og bsrna kríngum barns- burð, Samtókín hafa sðsetur r Bolholti 4 Rvk., sími 680790. Símatimi fyrsta miðvikudag hvers mánsðar frá kl. 20-22. Barnamil. Áhugafélag um brjóstagjöf og þro'.ka barna sími 680790 kl. 10-13. r'élag fstenskra hugvKsmanna, Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstotu alla virka dsga kl. 13-17. Leiðb»iníng«r*töð rwimjlanna, Túngötu 14. er opín alla virka Jaga frá kl. 9—17. Fréttatendingar Ríkisútvarpsins til útlanda é stuttbyfgfu, daglegs: Tíl Evrópu: Kl. 12.15-13 .-. 13835 og 15770 kHz og kJ. 18.55-19.30 á 11550 og 13855 kHz, Til Ameriku: Kl, 14.10- 1440 og kl. 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23,35 á 11402 og 13855 kHz. Að loknum hédegisfféttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit frétts liðinnar viku. Hlustunarskil- yrði á stuttbylgium eru breytileg. Suma daga heyrist mjog vel, en aðra verr og stundum ekki. Hærri tiðnir henta betur fyrír langar vegalangdir og dagsbirtu, en laagri fyrir styttri vegalengd- ir og kvtild- og nætursendingar. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Undsprtalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadtildin. kl. 19-20. Ssengur- kvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Haimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Feso- ingardaildin EiriktgðUi: Heimsúknartiman Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinstími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.BtrnaspFtali Hringtins: Kl. 13-19 alia daga. Öfdruntrltskn- ingadeild Undtpfttltns Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomufagi. - Geðdeild Vffiltttða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Ltndakotsspfttli: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeíld: Heimsóknsrtimi annarrs en foreldra er kl. 16-17. - Borgartpftalinn I Fottvogl: Mónudsga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kt. 15-18. Htfntrbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvittbtndið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunar- heimili. Heimsóknartimi frjáls elle dags. Grtnsésdeild: Mánudsga (il fostudags kl. 16-19.30 - Uugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Htllsuvtrndarstöðin: Heimsóknartimí frjáls alla daga. Ftsðingarheimili Rtykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16. - KktpptspfttH: Alla daga kl. 15.30 Ul kl. 16 og kl. 1B.30 ti) kl. 19.30. - Flokadtlld: Alla rlaga kl. 15.30 tll kl. 17. - Kð'ptvogthtslið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 é helgidögum. - VffÍlttttAttpfttli: Heimsokn- artimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. JðttfupnalJ Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-1930 SunnuhlíðhjúkruntrhtimÍIÍíKópsvogi: Heimsóknartimikl. 14-20ogeftirssmkomu- lagi. Sjúkrahút Kefltvfkurltsknishtrtot og fwlsugæslustöovar: Neyðarþjónusta er allan sólar- hringinn 6 Hetlsugæíluslöö Suðurnesjs. S. 14000. Kafltvft • tjúkrahútið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 16-16 og 19-19.30. Akurtyri - sjukrthusið: Heimsóknertími aH;i daga kl. 15.30-16 og 19-20, Á bsrnadeild og hjúkrunsr- deíld akJraðra Sel 1: kl. 14-19. Stysavsrðstofusimí frð kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veituk^ríi vttnt og hfttvtftu, s á helgidogum. nafmagnsvtHan bitanavakt 686230. Rtfvtftt Hafnarfjtrðar bifanavakt 652936 27311, kl. 17tilkl. 8. Samisimi SOFN Undsbókattm Isltnds: Aðallestrsrsalur mánud. - föstud. kl. 9-19 Uugardaga 9-12. Hand- ritasalur: mánud. - fimmtud. 9-19 og föstud. 9—17. Utlánssalur (vegna tieimlána) mánud. - föslud. 9-16. Sorgarbóktstfn Raykjtvíkur: Aðtlstfn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgtfbókasafnið I Gtrouberfll 3-5, s. 79122. Bútttotsttn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimtsam, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söln eru opin sem hér segir: mánud, - fimmtud. kl. 9-21, föetud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðaltafn - Uttrartalur, s. 27029, opinn mánud.-fostud. kl. 13-19, lokað júni og ágúst. Grandtstfn, Grsndavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, pTÍöjud. - föstud. kl. 15-19. Soljttafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320 Bókabntr, b. 36270. Við- komustaðir víösvegar um borgina. ÞjÚ&min)atafnið: Priðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. opið frð kl, 12—17. Árbtsfarttfn: I júní. júli og ðgúst er opið kl. 10-18 alla daga, nema mðnudags. Á vetrum eru hinsrýmsudaildirogskrifstofaopinffákl. 8-16 allavirkadaga.UpplýEÍngarlsíma 814412. Atmundtrtafn I Sigtúni: Opið slla daga kl. 10-16 frá 1. júní-1. okt. Vetrartími ssfnsins er kl. 13-16. Akurtyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. NonnahOs alla daga 14-16.30. Ilstattfnið á Akureyrí: Opið ella dega frá kl. M-18. Lokað mánudaga. Opnunarsyningin stendur til mánaðamóta, Hafnarborg, menningar og listattofnun HafnarfjarAar er opiö alla daga nema þriðjudaga irð kl. 12-18. Nttlúrugrípstafnið A Akurtyrí: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norrasnt húsið. Gákssafnið. 13-19, sunnud. 14-17, Sýningarsaiír: 14-19 slla daga. Listasafn itlandt, Frikirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagntveitu Rtyktvikur við rafsiöðina við Elliðasr. Opið sunnud. 14-16. Safn Asgrfms Jónssonsr, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið um helgar kl. 13.30-16 og eftir samkomulagi fyrir hópa. Lokað desember og janúar. Nesstofutafn: Yfir vetrsrmðnuðins verður safnið einungis opið samkvæmt umtali. Uppl. í síma 611016. Minjasafnið é Akurtyrí og Usdtlthút Opið alla daga kl. 11-17. Littatafn Einars Jóntiontr: Opiö laugardaga og sunnudaga Iró kl. 13.30-16. Höggmyndagarö- utinn opinn alla daga. Kjarvalssttðit: Opið daglcga frá kl. 10-18. Safnaieiðsögn kl. 16 ð sunnudögum. Uttasafn Sigurjóni ólafstonar á Laugarnesi er opið ð laugsrdögum og sunnudögum frð kl. 14-17 og er kaffistofan opin ð sama u'ma. Mynttafn Stattbtnkt/PÍoAminiattfnt, Einholti 4: Lokað vegna hreylinga um ðakveðinn tima. Ntttúrugrípasafnlð, sýningarsaiir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þríöjud. fimmtud. og laugsrd. 13.30-16. ByggAi- og btttttfn Arnatinga StHossi: Opíð daglega kl. 14-17. Bðkatam Kópavogi, Fsnnborg 3-5: Mðnud. - fimmtud. kl. 10-21, fÖstud. kf. 13-17. Us- stofa mðnud. - fimmtud. kl. 13-19, töstud. - laugerd. kl. 13-17. NáttúrufrasAittofa Kóptvogi, Digrenesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. ByggAtsafn Htfntrf]trAtr: OpiA laugard. og sunnud. kl. 13—17 og eftir samkomulagi. Sími 54700. Sjóminjtsafn itltndi, Vesturgötu 8, Hafnsrfirði, er opið alla daga út september kl. 13-17. SjóminJB- og tmiðjusafn Jottfttt Hlnríkstontr, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S, 814677. Bokatafn KafltvDiur: Opiö mðnud.-föstud. 10-20. Opið ð laugardögum kl. 10-16 yfir vetrermðn- uðína. UHt/ UACaOI í\lo Reykjavík sími 10000. Akureyrí t. 86-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaolr f Rtyk|tvfk: SundhöUin er opin kl. 7-13 og 16.20-19 alla virka daga. Opiö í böð og potla alla daga nema ef sundmót eru. Vesturbæjarl. Breiðhottsl. og Uugardalsl. eru opn^r sem hér seyir: Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30. sunnud. 6-17.30. Sundlaug Kópavogt: Opin mðnudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Uugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Síminn er 642560. GtrAtbtsr: Sundiaugin opin mánud.-Iöstud.: 7-20.30. Uugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Htfnarf^four. Suourbaajarlsug; Mðnudaga - fostudaga: 7-21. Uugardaga: 8-1B. Sunnudega: 8-17. Sundfaug Hafnaríjarðar: Mánudags - föstudaga: 7-21. Uugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hvtrtgtrðis: Mánudaga - fimmtudaga: 9-20.30. FÖstudaga 9-19.30. Uugardaga - sunnudaga 10-16.30. Virmaríaug f Motftlltivtn: Opin mánud. - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45. (mánud. og miövikud. Ickað 17.45-19.45|. Föstud. kl. 6.30-8 og 16-18.45. Uuaard kl 10-17.30. Sunnud. kl. 10-15.30. Sundmiðttöð Keflavíkur Opin mánudaga - (Östudaga 7-21, UugBrdaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Akurayrtf er t^in mánud. - fostud. kl. 7-21, laugardaga kl 8-18 sunnudaga 8-16. Simi 23260. Sundfaug Sertjamarness: Opin mðnud. - lostud. kl. 7.10-20.30. Uugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 6-17.30. Ðiat lónið: Alla daga vikunnar opið frá kl. 10-22. SORPA Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar kl. 13-20. Þær eru þó lokaðar ð stórhðlíðum og efiif- talda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garðabæ og Mosfellsbæ. bríðjudaga: Jafnaseli. Miðviku- dagi: Kópsvogi og Gyffaflöt. Fimmtudaga: Sævafhölða Ath. Sssvarhöföi er opin frá M. B-20

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.