Morgunblaðið - 25.11.1993, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 25.11.1993, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1993 Mesti vopnafund- ur í sögu Bretlands BRESKIR tollverðir hafa fundið 300 riffla og tvö tonn af sprengiefni sem reynt var að smygla frá Póllandi til öfga- manna úr röðum mótmælenda í Belfast á Norður-frlandi. Þetta er mesti vopnafundur sem gegn skæruliðum írska lýðveldis- sögur fara af í Bretlandi. Óttast hersins (IRA) sem beijast gegn er að öfgahópar mótmælenda í yfirráðum Breta yfir Norður- Belfast séu að búa sig undir stríð Irlandi. CAFE SÉRBLANDAÐ FYRIR ÍSLENDINGA 5 Continents kaffið er sérblandað og kemur á borð vandlátra íslendinga í umbúðum sem tryggja að einstök bragðgæði blöndunnar haldist óskert alla leið í bollann. 5 Continents 100% ARABICA KAFFI ' 1 áÉHl IIII \\\m» MEXICO GATT-viðræður EB og Bandaríkjamanna í Washington Bnttan er bjart- sýnni en Balladur París. Reuter. SIR Leon Brittan, viðskiptafulltrúi Evrópubandalagsins, EB, sagði í gær eftir viðræður í Washington, að hann teldi líkur á nokkrum breytingum á Blair House-samkomulagi EB og Banda- ríkjanna um landbúnaðarkafla GATT-samninganna. Edouard Balladur, forsætisráðherra Frakklands, segir aftur á móti, að enn sem komið er hafi Bandaríkjamenn skellt skollaeyrum við öllum kröfum Frakka. Brittan sagði, að nokkur árangur hefði orðið í viðræðunum í Washing- ton og kvaðst viss um, að grundvöll- ur væri fyrir nokkrum breytingum á Blair House-samkomulaginu, sem kveður á um minni opinbera styrki við landbúnað EB-ríkjanna. Banda- ríkjastjórn hefur margoft sagt, að hún sé ekki til viðræðu um neinar breytingar en bandarískir embætt- ismenn hafa gefið í skyn, að unnt sé að gefa nokkuð eftir varðandi framkvæmdina. Er þá átt við, að 21% niðurskurður útflutningsupp- bóta á korni komi til að lengri tíma en fyrirhúgað var. Edouard Balladur, forsætisráð- herra Frakklands, sagði í gær, að ekki hefði verið ljáð máls á neinum kröfum Frakka á fundinum í Wash- ington. Kvað hann frönsku stjórn- ina vilja koma í veg fyrir kreppu- ástand í heimsviðskiptunum en sagði hana aldrei mundu fallast á, að frönskum landbúnaðarvörum yrði rutt út af heimsmarkaðnum. Ungaböm- um víxlað vísvitandi Rætt um að stytta vinnuviku í 4 daga VIÐRÆÐUR hófust í gær milli þýsku Volkswagen-verksmiðj- anna og sambands málmiðnaðarmanna, IG Metall, um stytt- ingu vinnuvikunnar í fjóra daga. Ekki náðist samkomulag á þrettán tíma löngum fundi aðila en þeir töldu sig hafa kom- ist nærri samkomulagi. Tampa. Reuter. FYRRVERANDI sjúkraliði, sem liggur fyrir dauðanum, hefur játað að tveimur nýfæddum stúlkubörnum hafi verið víxlað af ráðnum hug á sjúkrahúsi í Flórída fyrir tæpum 15 árum. Víxlin uppgötvuðust fyrir fjórum árum og málið vakti mikla at- hygli í ágúst þegar dómstóll varð við kröfu annarrar stúlkunnar um að kynforeldrar hennar fengju ekki að umgangast hana. Víxlin uppgötvuðust fyrir fimm árum en þá hafði önnur stúlkan dáið af völdum meðfædds hjarta- galla. Foreldrar hennar héldu því fram við réttarhöldin að stúlkunum hefði verið víxlað vísvitandi en þeim tókst ekki að sanna það. Sjúkraliðinn fyrrverandi, sem er sextug og haldin ólæknandi sjúk- dómi, játaði á dánarbeðinu að lækn- ir á Hardee-sjúkrahúsinu í Wachula í Flórída hefði beðið hana að víxla börnunum árið 1978. Hún hefði neitað því en séð daginn eftir að börnunum hafði verið víxlað. Konan kvaðst hafa þagað yfir þessu í tæp 15 ár vegna þess að henni hefði verið hótað uppsögn ef hún leysti frá skjóðunni. Hún hefði ekki getað hætt á að missa vinnuna vegna þess að hún hefði þá misst sjúkra- tryggingu sem hún hefði haft mikla þörf fyrir þar sem dóttir hennar var haldin hvítblæði. Vilja stjórnendur Volkswagen lækka kaup verkamanna um 20% með styttingu vinnuvikunnar. Hún er nú 36 stundir en verður 28,8 stundir. Frammámenn Volkswag- en segja að náist ekki samkomulag um styttinguna muni þeir verða að segja upp 30.000 af alls 100.000 starfsmönnum. IG Met- all, sem er stærsta stéttarfélag Þýskalands, hefur vísað hugmynd- um fyrirtækisins á bug. TOOLflMltt tlflSKÖLflbíÓI fl/WUDflGinn 25. nÓVfMbfþ, KL. 20.00 Hljómsveitarstjóri: Enrique Garcia Asensio Einsöngvari: ______ Teresa Berganza fLUTT VfRÐUR vinstfL spffnsN tOulist Græn áskriftarkort giída SINFONIUKLJOMSVEITISLANDS H 11 ó m s v e 11 allra íslendlnga 022Z55 f
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.