Morgunblaðið - 25.11.1993, Side 44

Morgunblaðið - 25.11.1993, Side 44
44 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTIJDAGUR 25. NÓVEMBliR 199« - VI5KA NORÐURSIN5- NÝ RAMMI'SLENSK 5PÁKORT, SEM VEITA ÞÉR AÐSTOÐ í ÚRLAUSN MÁLA SEM SNERTA PERSÓNULEGT LÍF ÞITT, SAMSKIPTI VIÐ AÐRA, ÁSTARMÁL, DEILUMÁL 06 ANDLE6AN ÞROSKA. VÍKIN6AK0RTIN ERU ÆTLUÐ HINUM ANDLE6A VÍKIN6I, LANDKÖNNUÐI HINS NÝJA TÍMA, SEM TEKSTÁ VIÐ ÞAÐ ÆVINTÝRALEGA VERKEFNI AÐ NEMA LAND ÁINNRI SVIÐUM VITUNDARINNAR, í LEITAÐ AUKNUM ÞROSKA. KORTIN ERU 32 TALSINS. ÞEIM FYL6IR BÓK MEÐ LEIÐBEININGUMUM ÚRLESTUR ÞEIRRA ÁSAMT LÖ6NUM SEM SÝNA ÞÉR LEIÐSA6NIR ÓÐINS, ÞÓRS, FREYJU, FORSETA 06 VÖLVUNNAR. ÚTGEFANDI: DREIFINARAÐILI: BETRA LÍF SALA & DREIFING bókaútgáfa SÍMI: 985-23334 SÍMI: 811380 MATREIÐSLA Kitlar bragðlauka landans XJTeimsþekktur matreiðslumeist- AA ari frá Ítalíu, Enrico Darflin- ger, hefur verið gestakokkur á veitingastaðnum La Primavera undanfarna daga og mun hann verða a.m.k. út næstu viku. Enrico og aðstoðarmaður hans Antonio hafa kitfað braðlauka gesta La Primavera, sem hafa flykkst á staðinn til að njóta veig- anna. Enrico hefur unnið til marg- víslegra verðlauna, m.a. verið val- inn bezti matreiðslumeistari Evr- ópu undir 30 ára aldri. Kunnastur er hann þó fyrir að hafa verið matreiðslumeistari í Kensington- höll, þar sem hann sá um mat- reiðsluna fyrir Karl prins og Díönu prinsessu. Enrico er mjög ánægður með dvöl sína hér og segir að íslenzkt hráefni sé mjög gott og heppilegt til að matreiða rétti á ítalska vísu. Þá eru kokkar La Primavera ekki síður ánægður og segjast hafa lært geysimikið af Enrico. Staðið yfir pottunum, frá vinstri: Antonio Rauseo, Enrico Darflin- ger, Leifur Kolbeinsson og Ómar Strange. Morgunblaðið/Árni Helgason Það var glatt á hjalla hjá ungviðinu í barnastúkunni Björk nr. 94 í Stykkishólmi. Gestir nutu matarins, frá vinstri: Gunnar G. Vigfússon, Sigrún Dav- íðsdóttir, Erla M. Helgadóttir og Haukur Helgason. ÆSKA Afmælishátíð hjá barnastúkunni Björk Vegleg afmælishátíð var haldin í félagsheimilinu í Stykkis- hólmi fyrir stuttu í tilefni þess að bamastúkan Björk hefur starfað samfellt í 66 ár. Svo skemmtilega vildi til að afmælið í ár bar upp á sama vikudag og hún var stofnuð á. Fjöldi gesta mætti á hátíðina og sáu kennarar grunnskólans um það efni sem flutt var. Var það hátíðlegt COSPER COSPER Haraldur! Viltu sýna honum föður þínum virðingu. 25% AFMÆLISAFSLÁTTUR af allri þjónustu og vörum til 6. desember. HAKSEL í MJÓDD Þararbakka 3-2. hæó, sími með afbrigðum. Það hefir verið gæfa barnastúk- unnar að hún hefír dafnað í skjóli skólans. Hafa kennarar og skóla- stjóri hvers tíma ekki talið eftir sér að styðja þetta góða málefni og gott er að minnast einmitt þessa þáttar gegnum árin. Meatloaf MÁLLEYSI Bjargvættur- inn Meatloaf Rokksöngvarinn Meatloaf hefur eignast tvo aðdáendur til lífst- íðar, þær Gwen Stratton og dóttur hennar Hayley. Sú síðarnefnda var reyndar aðdáandi hans áður en hún lenti í bílslysi með þeim afleðingum að hún gat ekki talað. Dag einn sá hún Meatloaf í sjónvarpinu þar sem hann söng af innlifun. Þá gerðist kraftaverkið: Sjáðu mamma, þama er Meatloaf“ hrópaði hún. Segir sag- an að síðan hafi hún ekki átt í erfið- leikum með málið. fclk i fréttum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.