Morgunblaðið - 25.11.1993, Side 46
46
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1993
sf
■*iít
.1
}
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Þú getur átt erfitt með að
taka ákvörðun varðandi
vinnuna. Þú hefðir gaman
af að heimsækja gamla og
góða vini í kvöld.
Naut
(20. apríl - 20. maí) tffö
Þetta verður rólegur dagur
og þú ættir að gefa þér tíma
til að blanda geði við þína
nánustu. Þú nærð árangri
í vinnunni.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní) 4»
Þú færð langt að komna
gesti í heimsókn og þarft
að sinna þeim þótt þú hafir
um margt annað að hugsa
í dag.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Þú hefur verk að vinna en
færð lítinn tíma til þess
vegna truflana frá vinum
og ættingjum. Sýndu örlitla
þolinmæði.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Ráð þín falla í grýttan jarð-
veg í dag en þú nýtur stuðn-
ings frá vinum. Ferðalangar
geta orðið fyrir töfum og
truflunum.
MeyJa
(23. ágúst — 22. september) Sui
Leit þín að afþreyingu getur
verið kostnaðarsöm. Not-
aðu greiðslukortið í hófi og
varastu óþarfa skuldasöfn-
un.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Einhver misskilningur get-
ur komið upp heima í dag
sem auðvelt er að leiðrétta.
Ástvinir bregða sér út í
kvöld.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Hagsmunir fjölskyldunnar
hafa forgang í dag en þú
þarft einnig að ganga frá
lausum endum í vinnunni.
Kvöldið verður rólegt.
Bogmaður
(22. nóv. —21. desember) m
Fyrirhuguð skemmtun get-
ur haft aukakostnað í för
með sér. Einbeittu þér að
því sem þú þarft að gera
og varastu eirðarleysi.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar) &
Vinir koma í heimsókn og
eru þaulsætnir svo töf getur
orðið á skyldustörfunum.
Sumir íhuga stórinnkaup
fyrir heimilið.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðh
Þú gætir verið eitthvað utan
við þig árdegis en það Iag-
ast þegar á daginn líður.
Vinur er eirðarlaus í kvöld.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Orðtakiö margt smátt gerir
eitt stórt gildir einnig við
innkaupin. Vinur lætur þig
bíða eftir sér og tefur þig
frá störfum.
Stjörnusþána á aó lesa sem
dœgradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visindalegra staðreynda.
DÝRAGLENS
^PL 1 ■ IP
uKb I I IK
TOMMI OG JENNI
FL7oTvei/&tsi*ie>oJ7Háe*iA, w/u/. p/om&Æ
Tu. Art/N LtNO^r\^t>erc4. st**<2H6rrr/*
LJÓSKA
I"; , tL":—^,"111.. ' ' !L1—~
FERDINAND
SMAFOLK
WOU) DID IT V NO,
GO? PIP VOU | NOT A
MAKE ANV MONEV V PENNV..
D01N6 LEAVES?
Hvernig gekk? Nei, ekki
Græddirðu ein- krónu...
hvetja peninga á
því að raka Iauf?
Kannski get ég Hrífuna? Hvað sem það Þá það, svona á að fara að
reynt það... get
ég fengið kylf-
una þína lánaða?
nu er.
því... ég leigi þér hrífuna,
sko, og...
BRIDS
Umsjón Guðm. Páll
Arnarson
Það virðist einfalt mál að
hnekkja fjórum spöðum suðurs,
hvort sem út kemur smátt hjarta
eða tíguldrottning. En vörnin
þarf að varast nokkrar gildrur.
Suður gefur; allir á hættu.
Vestur
♦ 862
V K9832
♦ DG2
♦ 76
Vestur Norður Austur Suður
1 spaði
Pass 2 grönd* Pass 3 lauf
Pass 4 spaðar Pass Pass
Pass
* 13-15 HP.
(1) Segjum að vestur velji að
spila út hjartatvisti, 3. eða 5.
hæsta. Austur drepur á ás og
spilar sjöunni um hæl. Og suður
lætur drottninguna! Vestur er
þá í erfiðri stöðu. Á hann að
spila þriðja hjartanu, eða skipta
yfír í tíguldrottningu? Hið síðar-
nefnda kemur 'fullt eins til
greina, því sagnhafi gæti vel átt
Dx í hjarta og tvo hunda í tígli.
Austur getur leyst úr þessum
vanda með því að taka á tígulás-
inn, áður en hann spilar hjartanu
til baka! Hann veit að suður er
með þrílit í hjarta og þar með
mjög líklega einspil í tígli. Vissu-
lega gæti suður átt Kxx í hjarta,
en þá er varla nokkur vöm sem
dugir, því suður hlítur að eiga
svörtu ásana.
(2) Tíguldrottningin út skapar
líka vandamál. Sagnhafi gerir
best í því að dúkka,-en þá verð-
ur vestur að skipta yfir í hjarta.
Sem ætti ekki að vera svo erf-
itt, ef austur gefur talningu í
tígli. Það er best í slíkri aðstöðu,
því ekki þarf að segja makker
hver á tígulásinn þegar drottn-
ingin heldur slagnum.
♦ KD3
y G104
♦ K764
♦ KD10
Austur
♦ 75
♦ Á7
♦ Á9853
♦ 8543
Suður
♦ ÁG1094
¥D65
♦ 10
♦ ÁG92
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Þessi staða kom upp í fjórðu
umferð Interpolis útsláttarmótsins
í Tilburg í Hollandi. Fjórði stiga-
hæsti skákmaður heims, Vasilí
ívantsjúk (2.705) var með hvítt
en Rússinn Vladímir Episín
(2.655) hafði svart og átti leik.
Hvítur lék síðast 36. Rg6 - e5??
Episín sem var í bullandi nýtti
sér ekki gullið tækifærið, lék 36.
— a3?? og eftir 37. Rxd7 - De7,
38. Db5! féll hann á tíma í tap-
aðri stöðu. Hann átti fremur ein-
falda vinningsleið: 36. - De3+!,
37. Khl - Hxe5! og vinnur heilan
riddara án þess að hvítur fái
nokkrar bætur fyrir. Seinni skák
þeirra lauk með jafntefli svo Epis-
ín féll úr keppni. Önnur úrslit í
fjórðu umferð: Bareev — Cvitan
2-0, Shirov — Rosentalis IV2 -
'h, Beljavskí - Nikolic U/2 - 'h.
I fjórum viðureignanna lauk báð-
um skákunum með jafntefli og
þær verður að framlengja: Karpov
— Kaidanov, Jusupov — Kamsky,
Dreev — Vaganjan og Morosevitsj
— Kir. Georgiev.