Morgunblaðið - 25.11.1993, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 25.11.1993, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUJDAGUR 25. NÓVEMBER 1993 ATVIN NIIAUGi YSINGA R Iþróttahús KR, Frostaskjóli 2 Óskum eftir starfskrafti til afleysinga í óákveð- inn tíma. Starfssvið: Baðvarsla í stúlknaklefa, þrif o.fl. Æskilegur aldur 35-60 ára. Upplýsingar á staðnum 25. og 26. nóvember miili kl. 12 og 15. Fella- og Hólakirkja Viðtalstími fimmtud. kl. 13-14.30 eða eftir umtali Sími 73280-Heimasími 12818 Kirkjuvörður Starf kirkjuvarðar við Fella- og Hólakirkju í Reykjavík er laust til umsóknar. Umsóknir berist Fella- og Hólabrekkusókn- um, Hólabergi 88, 111 Reykjavík fyrir 30. nóvember nk. Kennari óskast Vegna forfalla vantar kennara í Grunnskólann í Grindavík frá næstu áramótum. Kennslugreinar: Stærðfræði í 10. bekk og bekkjarkennsla yngri nemenda. Upplýsingar veita skólastjóri og aðstoðar- skólastjóri í síma 92-68555. Frá Fræðsluskrifstofu Reykjavíkurumdæmis Staða skólastjóra við Laugalækjarskóla er laus til umsóknar frá og með 1. janúar 1994 og staða skólastjóra við Hvassaleitisskóla er laus til umsóknar frá og með 1. febrúar 1994. Umsóknarfrestur um báðar stöðurnar er til 9. desember nk. Upplýsingar í síma 621550. Fræðslustjóri. Reykjavík Aðstoðardeildarstjóri Aðstoðardeildarstjóri óskast á deild A-3 sem allra fyrst. Um er að ræða 80-100% stöðu á hjúkrunar- deild með góðri vinnuaðstöðu. Upplýsingar veita Jónína Nielsen, hjúkrunar- framkvæmdastjóri, og ída Atladóttir, hjúkr- unarforstjóri, í símum 689500 og 35262. Hafrannsókna- stofnunin Laus er staða rannsóknamanns við tilrauna- eldisstöð Hafrannsóknastofnunarinnar við Grindavík. Starfið krefst nákvæmni, sam- viskusemi og undirstöðuþekkingar í fiskeldi. Æskilegt er að starfsmaðurinn verði búsettur í Grindavík. Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist stofnuninni fyrir 10. desember nk. Nánari upplýsingar um starfið gefur Matthías Oddgeirsson, stöðvarstjóri, í síma 92-68232. Hafrannsóknastofnunin, pósthólf 1390, Skúlagötu 4, 112 Reykjavík. Deildarstjórar með umsjón byggingaframkvæmda Byggingadeild borgarverkfræðings, sem annast umsjón með byggingum og viðhaldi mikils fjölda fasteigna á vegum borgarsjóðs Reykjavíkur, óskar að ráða tvo deildarstjóra. Störfin felast í umsjón með byggingafram- kvæmdum og viðhaldsverkefnum. Óskað er eftir byggjngarverkfræðingum, tæknifræð- ingum, arkTtektum eða byggingafræðingum. Veruleg starfsreynsla æskileg. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður byggingadeildar í síma 632400. Umsóknir skulu berast starfsmannastjóra borgarverkfræðings, Skúlatúni 2, 3. hæð, 105 Reykjavík, fyrir 1. des. 1993, merktar: „Deildarstjóri með umsjón byggingaframkvæmda". Markaðsstjóri -hluthafi Vegna aukinna umsvifa vantar okkur mjög frjóan og duglegan markaðsstjóra til að vinna með samhentum hópi á skrifstofu Kolaports- ins. Viðkomandi verður að hafa reynslu í markaðs- og stjórnunarstörfum, vera góður í mannlegum samskiptum og heiðarlegur í alla staði. Markaðsstjórinn mun vinna náið með fram- kvæmdastjóra að skipulagningu og fram- kvæmd framtíðarverkefna, vera ábyrgur fyrir daglegum störfum á markaðssviði og vera tengiliður við starfsmenn og seljendur á markaðsdögum. Áhersla er lögð á að hér er um framtíðarstarf að ræða og mjög æskilegt að viðkomandi hafi áhuga á að eignast hlut í fyrirtækinu. Áhugasamir eru beðnir að senda skrifleg svörtil Jens Ingólfssonar, framkvæmdastjóra Kolaportsins hf. KOLAPORTIÐ MARKAÐSTORG skrifstofa, Garðastræti 6, 101 Reykjavík, sími 62 50 39, fax 62 50 99. auglýsingar St. St. 5993112519 VII □ HLfN 5993112519 VI 1 Frl. \ 7 KFUM V Aðaldeild KFUM Holtavegi „Hvar eru hinir heilögu?" Umsjón hefur Guðmundur Óli Ólafsson. Allir karlar velkomnir á fundinn sem hefst kl. 20.30. Hvítasunnukirkjan Völvufell Almenn samkoma kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. I.O.O.F. 11 = 17511258'/2 = ET 11 I. O.O.F. 5 = 17511 258'/í = E.T. II, Sp. Orð lífsins, Grensásvegi 8 Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Kl. 20.30: Lofgjörðarsamkoma með Herkaffi. Flóamarkaðsbúð- in í Garðastræti 2 er opin þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 13-18. AUGL YSINGAR TILKYNNINGAR Afhending hlutabréfa í SÍF hf. Félagsfundur Sölusambands íslenskra fisk- framleiðenda samþykkti þann 12.10. ’93 lokauppgjör samtakanna pr. 28.02. ’93. Þeir félagsmenn, sem telja sig hafa átt sér- eignir í Sölusambandi íslenskra fiskframleið- enda, er bent á að hafa samband við skrif- stofu SÍF hf. í Aðalstræti 6 vegna afhending- ar hlutabréfa í hinu nýja félagi. F.h. SÍF hf., Brynjar Þórsson, fjármálastjóri. Auglýsing um aðalskipulag Gnúpverjahrepps 1992-2012 Samkvæmt 17. gr. skipulagslaga nr. 19/1964 er hér með lýst eftir athugasemdum við til- lögu að aðalskipulagi Gnúpverjahrepps. Skipulagstillagan nær yfir allt sveitarfélagið. Tillaga að aðalskipulagi Gnúpverjahrepps 1992-2012 ásamt greinargerð liggurframmi á skrifstofu Gnúpverjahrepps frá 24. nóvem- ber 1993 til 5. janúar 1994 á skrifstofutíma alla daga nema laugardaga og sunnudaga. Skriflegum athugasemdum við skipulagstil- löguna skal skila á skrifstofu Gnúpverja- hrepps fyrir 19. janúar 1994. Þeir, sem ekki gera athugasemdir við tillög- una innan tilskilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Oddviti Gnúpverjahrepps. Skipulagsstjóri ríkisins. Auglýsing um deiliskipulag tjald- og hjólhýsasvæða íÞjórsárdal, Gnúpverjahreppi Með vísan í skipulagsreglugerð nr. 318/1985, grein 4.4.1., er lýst eftir athugasemdum við tillögu að deiliskipulagi tjald- og hjólhýsasvæða í Þjórsárdal, Gnúpverjahreppi. Tillagan liggurframmi á skrifstofu Gnúpverja- hrepps á skrifstofutíma frá 24. nóvember 1993 til 5. janúar 1994, að báðum dögum meðtöldum. Athugasemdum við tillöguna skal skila á skrifstofu Gnúpverjahrepps eigi síðar en 5. janúar 1994 og skulu þær vera skriflegar. Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan til- skilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Árnesi, 12. nóvember 1993. Oddviti Gnúpverjahrepps.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.