Morgunblaðið - 25.11.1993, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 25.11.1993, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1993 HANDKNATTLEIKUR Bjarkf Sigurdsson fór á kostum. Bjarki var í banastuði ÚRSLIT Stjarnan - KA 25:27 Ásgarður, íslandsmótið í handknattleik, 1. deild karía, 8. umferð, miðvikudaginn 24. nóvember 1993. Gangur leiksins: 0:2, 1:3, 3:3, 6:6, 6:9, -8:11, 11:14, 13:14, 14:16, 15:17, 17:17, 20:20, 22:22, 23:23, 23:25, 24:26, 25:27. Mörk Stjörnunnar: Konráð Olavson 7/2, Skúli Gunnsteinsson 5, Magnús Sigurðsson 5/1, Hafsteinn Bragason 4, Patrekur Jó- hannesson 3, Hilmar Hjaltason 1. Varin skot: Gunnar Erlingsson 4 (þar af 3,. sem fóru aftur til mótheija), Ingvar Ragnarsson 6 (þar af 2, sem fóru aftur til mótheija). Utan vallar: 6 mínútur. Mörk KA: Valdimar Grímsson 14/8, Erling- ur Kristjánsson 5/1, Alfreð Gíslason 3, Jó- hann G. Jóhannsson 2, Leó Örn Þorleifsson 2, Einvarður Jóhannsson 1. Varin skot: Sigmar Þröstur Óskarsson 12/2 (þar af 6, sem fóru aftur til mótheija). Utan vallar: 8 mínútur. Áhorfendur: Fékkst ekki uppgefið. Dómarar: Gísli H. Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson. Víkingur - Selfoss 33:31 Víkin: Gangur leiksins: 2:0, 6:6, 9:10, 11:11, 15:15, 15:18, 16:18, 16:21, 19:24, 23:27, 24:28, 26:29, 30:29, 30:30, 31:31, 33:31. Mörk Víkings: Bjarki Sigurðsson 11/2, Birgir Sigurðsson 6/2, Árni Friðleifsson 5, Friðleifur Friðleifsspn 4, Gunnar Gunnars- son 4, Kristján Ágústsson 2, Kristinn Hreinsson 1. Varin skot: Reynir Reynisson 4, Magnús Sigurðsson 2 (þaraf 1 til mótheija). Utan vallar: 6 mín. Mörk Selfoss: Einar Gunnar Sigurðsson 9, Gústaf Bjamason 8/1, Sigurpáll Árni Aðalsteinsson 5, Einar Guðmundsson 5, Siguijón Bjamason 2, Sigurður Sveinsson 1, Óliver Pálmason 1. Varin skot: Hallgrímur Jónasson 13/1 (þar- af 2 til mótheija). Utan vallar: 6 mín. Dómarar: Óli Olsen og Gunnar Kjartans- son. Komust nokkuð vel frá leiknum. Áhorfendur: Um 300. Þór-Haukar 21:27 íþróttahöllin Akureyri: Gangur leiksins: 0:1, 3:4, 4:11, 7:12, 7:14. 9:14, 11:18, 13:21, 17:24, 19:27, 21:27. Mörk Þórs: Jóhann Samúlesson 8/2, Sæv- ar Ámason 5/1, Geir K. Aðalsteinsson 3, Aðalsteinn Pálsson 2, Samúel Ámason 2, Sigurður Pálsson 1. Varin skot: Sævar Kristjánsson 7/1. Utan vallar: 6 mín. Mörk Hauka: Aron Kristjánsson 9, Sigur- jón Sigurðsson 7/4, Petr Baumruk 4/1, Erlingur Richardsson 3, Sveinberg Gíslason 2, Þorkell Magnússon 1, Pétur V. Guðnason Varin skot: Magnús Árnason 9/2 (Þar af 4 til mótheija), Bjarni Frostason 5/1. Utan vallar: 2 mín. Dómarar: Ingvar Georgsson og Jóhann Júlíusson. FH-Valur 21:20 Kaplakriki: Gangur leiksins: 0:1, 3:1, 5:4, 8:6, 8:10, 9:11, 10:12, 12:13, 12:15, 17:15, 18:18, 19:19, 20:20, 21:20. Mörk FH: Hans Guðmundsson 6/1, Guðjón Ámason 5/1, Gunnar Beinteinsson 3, Sig- urður Sveinsson 3, Knútur Sigurðsson 2, Hálfdán Þórðarson 1, Atli Hilmarsson 1. 'Varin skot: Bergsveinn Bergsveinsson 15 (þaraf 6 til mótheija). Utan vallar: 10 mínútur og Hálfdán fékk að auki rautt á síðustu sekúndunum. Mörk Vals: Vaigarð Thorodsen 6, ólafur Stefánsson 4, Rúnar Sigtrygsson 3, Dagur Sigurðsson 3/1, Sveinn Sigfinnsson 1, Jón Kristjánsson 1, Frosti Guðlaugsson 1, Ey- þór Guðjónsson 1. Varin skot: Guðmundur Hrafnkelsson 17/2 (þaraf 5 til mótheija). Utan vallar: 4 mínútur. Dómarar: Einar Sveinsson og Þorlákur Kjartansson. Létu leikinn ganga vel en hefðu mátt vera aðeins strangari. Áhorfendur: Um 1.200 KR-ÍBV 29:21 Laugardalshöii: Gangur leiksins: 1:0, 1:1, 2:2, 5:2, 6:3, 6:6, 10:9,12:11,13:12,15:12,15:13,18:16, 20:16, 22:18, 26:18, 28:21, 29:21. /Mörk KR: Magnús Magnússon 6, Páll Beck 5, Hilmar Þórlindsson 5/2, Stefán Amarson 4, Davíð Hallgrímsson 4, Einar Baldvin Árnason 2, Bjami Ólafsson 2, Ingvar Vals- son 1. Varin skot: Alexander Revine 27/2 (þaraf 8/1 til mótheija). Utan vallar: 8 mínútur. Mörk ÍBV: Svavar Magnússon 6, Guðfmn- ur Kristmannsson 5, Zoltan Belany 4, I kvöld Körfuknattleikur Úrvalsdeildin: Akranes: ÍA - ÍBK.........20.30 Borgarn.: UMFS - Snæfell.....20 Strandg.: Haukar - UMFT......20 Handknattleikur: 2. deild karla: Höllin: Ármann - HK..........21 ■Þessum leik var frestað 15. nóv- ember. 1. DEILD KARLA Fj. leikja U J T Mörk Stig HAUKAR 8 6 2 0 210: 182 14 VALUR 8 6 0 2 199: 174 12 FH 8 6 0 2 215: 201 12 VIKINGUR 8 5 0 3 225: 206 10 UMFA 8 4 1 3 197: 195 9 SELFOSS 8 3 2 3 201: 198 8 KA 8 3 1 4 198: 198 7 STJARNAN 8 3 1 4 188: 188 7 IR 8 3 1 4 182: 192 7 KR 8 2 1 5 178: 190 5 ÍBV 8 1 1 6 194: 225 3 ÞOR 8 1 0 7 199: 237 2 Björgvin Þ. Rúnarsson 3, Helgi Bragason 2, Magnús Arngrímsson 1. Varin skot: Hlynur Jóhannesson 16 (þaraf 7 til mótheija). Utan vallar: 2 mínútur. Dómarar: Hákon Siguijónsson og Guðjón L. Sigurðsson réðu ekki við hraðann og sjepptu því augljósum brotum. Áhorfendur: 87 greiddu aðgangseyri, en mun fleiri voru í húsinu. UMFA-ÍR 26:26 íþróttahúsið Varmá: Gangur leiksins: 0:1, 3:4, 9:4, 12:7, 15:10, 17:12, 20:15, 22:21, 25:22, 26:24, 26:26. Mörk UMFA: Gunnar Andrésson 9, Alex- eij Trúfan 4/4, Róbert Sighvatsson 4, Ingi- mundur Helgason 3, Jason Ólafsson 3, Lárus Sigvaldason 1, Páll Þórólfsson 1, Þorkell Guðbrandsson 1. Varin skot: Viktor Viktorsson 9 (þaraf 2 til mótheija), Sigurður Jensson 5 (þaraf 4 til mótheija). Utan vallar: 12 mínútur. Mörk ÍR: Jóhann Ásgeirsson 10/6, Róbert Rafnsson 6, Njörður Árnason 4, Ólafur Gylfason 3, Branislav Dimitrivitch 2, Guð- mundur Þórðarson 1. Varin skot: Magnús Sigmundsson 11 (þar- af 4 til mótheija). Utan vallar: 6 minútur. Dómarar: Sigurgeir Sveinsson og Gunnar yiðarsson. Stóðu sig vel. Áhorfendur: 360. 1. deild kvenna Ármann - Fram......................19:23 Laugardalshöll, 1. deild kvenna, miðviku- dagur 24. okt. 1993. Gangur leiksins: 3:3, 4:6, 5:8, 7:10, 10:13, 10:17, 14:20, 17:21, 19:23 Mörk Ármanns: Vesna Tomajek 13/3, María Ingimundardóttir 2, íris Ingvarsdótt- ir 2, Svanhildur Þengilsdóttir 1, Kristín Pétursdóttir 1. Varin skot: Harpa Amardóttir 3,_Sigurlin Óskarsdóttir 2/1. Utan vallar: 2 mínútur. Mörk Fram: Díana Guðjónsdóttir 9/2, Ósk Víðisdóttir 4, Hafdís Guðjónsdóttir 3, Stein- unn Tómasdóttir 2, Margrét Elíasdóttir 2, Margrét Blöndal 1, Guðríður Guðjónsdóttir 1, Zelka Tosic 1. Varin skot: Kolbrún Jóhannsdóttir 11, Hugrún Þorsteinsdóttir 2. Utan vallar: 4 mínútur. Dómarar: Amar Kristinsson, Vigfús Þor- steinsson. Valur-KR...........................18:19 Valsheimili, 1. deild kvenna í handknattleik, miðvikudaginn 24. október 1993. Gangur leiksins: 1:3, 4:4, 4.6, 5:8, 9:11, 10:11, 13:15, 14:16, 17:17, 17:18, 18:18, 18:19. Mörk Vals: Sonja Jónsdóttir 4, Irina Skora- bogatykh 4/2, Berglind Ómarsdóttir 4, Gerður B. Jóhannsdóttir 2, Kristjana Jóns- dóttir 2, Ragnheiður Júlíusdóttir 1, Þóra Arnórsdóttir 1. Varin skot: Inga Rún Káradðttir 15 (þar af 5 til mótheija). Utan vallar: Engin. Mörk KR: Sigríður Pálsdóttir 8/3, Laufey Kristjánsdóttir 5, Brynja Steinsen 4, Helga Ormsdóttir 1, Selma Grétarsdóttir 1. Varin skot: Vigdís Finnsdóttir 12/1. Utan vallar: 6 minútur. Dómarar: Gunnlaugur Hjálmarsson og Gústaf Bjömsson. Guðrún R. Kristjánsdóttir (BV-FH...........................33:23 Vestmannaeyjar: Gangur leiksins: 1:2, 3:2, 5:5, 6:6, 12:6, 14:8, 15:9, 17:12, 19:15, 23:17, 27:19, 30:21, 33:23. Mörk ÍBV: Andrea Atladóttir 9, Judith Estergal 6, Sara Guðjónsdóttir 6/5, íris Sæmupdsdóttir 5, Ingibjörg Jónsdóttir 3, Sara Ólafsdóttir 2, Stefanía Guðjónsdóttir 1, Katrín Harðardóttir 1. Varin skot: Þórunn Jörgensdóttir 7/1 (þar- af eitt til mótheija). Utan vallar: 8 mínútur. Mörk FH: Hildur Harðardóttir 8/6, Hildur Pálsdóttir 5, Thelma B. Ámadóttir 4, Arn- dís Aradóttir 2, Lára B. Þorsteinsdóttir 2, Björg Gilsdóttir 1, María Sigurðardóttir 1. Varin skot: Guðný Agla Jónsdóttir 7/1 (þaraf 1/1 til mótheija). Kristín M. Guðjóns- dóttir 1. Utan vallar: 6 mínútur. Dómarar: Óskar M. Jónsson og Högni Þ. Júlíusson. Áhorfendur: Um 80. ■Það tók ÍBV nokkum tíma að komast í gang, en eftir að staðan var orðin 6:6 komu sex mörk í röð hjá heimastúlkum. Ekki var aftur snúið heldur aðeins spurning um hvað sigurinn yrði stór. Sigfús G. Guðmundsson. 1. DEILD KVENNA Fj. leikja U J T Mörk Stig STJARNAN 9 8 0 1 205: 154 16 VÍKINGUR 9 7 0 2 197: 155 14 FRAM 9 7 0 2 184: 157 14 GROTTA 9 5 2 2 190: 161 12 IBV 9 6 0 3 221: 198 12 KR 9 4 1 4 147: 165 9 HAUKAR 9 4 0 5 177: 196 8 VALUR 9 2 2 5 190: 188 6 FH 10 2 1 7 184: 217 5 ARMANN 9 2 0 7 180: 203 4 FYLKIR 9 0 0 9 162: 243 0 Knattspyrna Meistaradeildin A-RIÐILL Monte Cario: Mónakó - Spartak Moskva..........4:1 Júrgen Klinsmann (17.), Victor Ikpeba (41.), Youri Djorkaeff (62. - vítasp.), Lilian Thuram (89.) — Nikolai Pisarev (49.). 16.000. Istanbúl, Tyrkiandi: Galatasaray - Barcelona.........0:0 30.000. B-RIÐILL Briissel, Belgíu: Anderlecht - AC Milan...........0:0 20.000. Oporto, Portúgal: Porto - Werder Bremen...........3:2 Domingos Oliveira (7.), Rud Jorge (34.), Jose Carlos (82.) - Bernd Hobsch (85.), Wynton Rufer (86.). 45.000. UEFA-keppnin Fyrri leikir í 16-liða úrslitum Kaupmannahöfn: Bröndby - Dortmund.................1:1 Jesper Kristensen (19.) — Stephane Chapu- isat (61.). 16.817. Lissabon, Portúgal: Sporting - Austria Salzburg........2:0 Sergei Scherbakov (24.), Jorge Cadete (63.). 45.000. Tórónó, Ítalíu: Juventus - Tenerife...............3:0 Andy Möller (3.), Roberto Baggio (69. - vítasp.), Fabrizio Ravanelli (75.). 10.000. Norwich, Engiandi: Norwich - Inter Mílanó............0:1 — Dennis Bergkamp (81. - vítasp.). 20.805. Skotland Celtic - Motherwell..:.......... 2:0 England Aston Villa - Southampton.........0:2 - Le Tissier 2 (50., 62.). 16.180. Man. Utd. - Ipswich...............0:0 43.300. Newcastle - Sheff. Utd............4:0 Sellars (9.), Beardsley 2 (12. - vítasp., 73.), Cole (70.). 35.101. Sheff. Wed. - Oldham..............3:0 Watson 2 (7., 32.), Jemson (64.). 18.509. Swindon - QPR.....................1:0 Scott (36.). 14.147. ■Hollendingurinn Nijholt hjá Swindon var rekinn af leikvelli eftir aðeins 17 mín. Þrátt fyrir það vann Swindon sinn fyrsta sigur í vetur í deildinni. Tottenham - Wimbledon..............1:1 Barmby (6.) — Holdsworth (72.). 17.744. West Ham - Arsenal.................0:0 20.279. RDave Seaman var rekinn af leikvelli á 83. mín., eftir að braut á sóknarleikmanni West Ham við vitateig. 1. DEILD: Bolton - Crystal Palace.........1:0 Körfuknattleikur NBA-deildin: Leikið aðfaranótt miðvikudags: Houston - Chicago............100:93 Washington - Charlotte.......118:98 Atlanta - LA Lakers..........103:94 Orlando - Golden State......120:107 Dallas - LA Clippers.........98:105 Portland - Denver............109:94 Íshokkí NHL-deildin: N.Y. Rangers - Montreal.........5:4 New Jersey - Quebec.............1:1 ■ Eftir framlengingu Hartford - Florida..............2:1 ■Eftir framlengingu Veggtennis Tvö veggtennismót hafa verið heldin í vetur í Dansstúdíói Sóleyjar. Úrslit í mótunum urðu: Nýliðamót: 1. Daði Friðriksson, 2. Emil Hallgrímsson, 3. Ólafur Ragnarsson Kvennamót: 1. Edda Svavarsdóttir, 2. SoffíaD. Haldórs- dóttir, 3. Halla D. Halldórsdóttir FELAGSLIF Kynning á Gothia Cup íþróttadeild Úrvals-Útsýnar gengst fyrir kynningu á Gothia Cup knattspyrnumótinu sem haldið er árlega i Svíþjóð. Kynningin verður í húsnæði ferðaskrifstofunnar að Lágmúla 4 þriðjudaginn 30. nóvember og hefst kl. 18. Þar mæta meðal annars Víg- lundur Gíslason fararstjóri íslensku hópanna og markaðsstjóri mótsins, Per Svenson. SELFOSS var með 5 marka forskot, 23:27, gegn Víkingi og nánast unninn leik í höndunum um miðjan síðari hálfleik í ieik liðanna íVíkinni ígærkvöldi. Víkingar voru ekki búnir að játa sig sigraða og með ótrúlegum endaspretti náðu þeir að sigra, 33:31. Bjarki Sigurðsson fór á kostum í liði Víkings og ekki var hægt að sjá að hann væri að stíga upp úr meiðslum. Hann ValurB. skoraði 11 mörk, Jónatansson hvert öðru glæsi- skrifar legra, og náði þrí- vegis að stela bolt- anum af Selfyssingum undir lokin og var sá leikmaður, sem gerði gæfumuninn. „Þetta var ótrúlegur endir. Leik- urinn var hraður og skemmtilegur sóknarlega þó svo að varnarleikurinn hafi ekki verið eins góður. Við sýnd- um mikinn „karakter" og erum í betra úthaldi en þeir,“ sagði Bjarki. „Það er mjög góður andi í liðinu og við erum greinilega á réttri leið.“ Þorbergur Aðalsteinsson lands- liðsþjálfari verður að kalla í Bjarka áður en farið verður til Króatíu í næstu viku. Landsliðið hefur ekki efni á því að láta þennan snjalla leik- mann sitja heima. En hvað segir Bjarki, er hann tilbúinn ef kallið kemur? „Nei, það held ég ekki. Ég óttast að knattspyrnuferill hans sé á enda þrátt fyrir að hann sé að- eins 29 ára gamall. Van Basten hefur verið frá keppni síðan í desember í fyrra, en þá gekkst hann undir uppskurð á hægri ökla. Hann hefur verið í meðferð hjá belgískum sérfræðingi, Dr. Marc Maertens, og hefur hann ráðlagt Van Basten að hvlíla sig næstu þrjá mánuðina. þarf aðeins lengri tíma. Það er marg- ir mikilvægir leikir hjá Víkingum framundan og ég held að fóturinn þoli ekki það álag að spila líka með landsliðinu að svo stöddu.“ Leikurinn var hraður og skemmti- legur á að horfa, mörg falleg mörk. Jafnræði var á með liðunum framan af fyrri hálfleik, en Selfyssingar náðu undirtökunum undir lok hans og ieiddu með tveimur mörkum, 16:18, í hálfleik. Gestirnir gerðu þrjú fyrstu mörkin í síðari hálfleik og þá ákváðu Víkingar að taka Ein- ar Gunnar Sigurðsson, sem hafði gert 9 mörk, úr umferð eins og Sig- urð Sveinsson, sem var tekinn úr umferð allan leikinn. Við þetta fór mjaltavélin að hiksta og Víkingar voru fljótir að notfæra sér það. Eins og áður segir var Bjarki besti leikmaður vallarins og er mik- ill styrkur fyrir liðið. Birgir er alitaf jafn traustur á línunni og bræðurnir Friðleifur og Árni stóðu sig vel í síðari hálfleik. Markvarslan var mjög slök hjá Víkingi, en það kom ekki að sök í þessum leik. Hjá Selfyssingum var Einar Gunnar í banastuði í fyrri hálfleik — með 100 % nýtingu, en mátti sín lítils er hann var tekinn úr umferð. Gústaf var einnig mjög góður og eins Sigurpáll Árni og Einar Guð- mundsson. Hallgrímur stóð fyrir sínu í markinu. „Það er allt í óvissu, ekki aðeins þátttaka mín í úrslitakeppni HM í Bandaríkjunum næsta sumar. Eins og er getur enginn sagt með fullri vissu að ég geti leikið aftur. Það er víst ekkert annað að gera en bíða og sjá til, en mér finnst hart að hugsa til þess að ef til vill á ég aldrei eftir að leika knattspyrnu framar,“ sagði Van Basten í viðtali við ítalska blaðið Gazzette Dello Sport í vikunni. KNATTSPYRNA Ferill Marco Van Basten á enda? Hollenski landsliðsmaðurinn hjá AC Milan, Marco Van Basten,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.