Morgunblaðið - 25.11.1993, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 25.11.1993, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ DAGLEGT LIF FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBBR 1993 23 í hvað fara peningarnir? Skipting útgjalda heimilanna skv. framfærsluvísitölu í september 1993 Húsnæði, rafmagn, hiti, innbú Keypt í matinn Skipting matarútgjalda skv. framfærsluvísitölu í september 1993 Kjöt og kjötvörur Mjólk, rjómi, ostur, egg Mjöl, grjón, bakaðar vörur Grænmeti, ávextir, ber Fiskur og fiskvörur Aðrar matvörur 6,7% 3,7% Sykur, kaffi, te, kakó, súkkulaði 3,7% Feitmeti, olíur 3,0% Kartöflur og kartöfluvörur 10,0% '24,8% 19,8% 16,4% 23,2% Hlutfall matvöru lækkar um 6% á sex árum Hlutfall matvörukaupa í heildarútgjöldum heimilanna hefur fanð lækk- andi á undanförnum árum og vega matarútgjöld nú svipað á Islandi og á hinum Norðurlöndunum. Að meðaltali fóru 23% af heildarútgjöldum heimilanna til matvörukaupa árið 1987, en samkvæmt framfærsluvísi- töiumælingum Hagstofu íslands í september sl. fóru 16,4% af heildarút- gjöldum heimilanna til matarinnkaupa. Á árinu 1992 var hlutur matvöru- kaupa af ráðstöfunartekjum 14% í Danmörku, 16,4% í Svíþjóð, 18% í Finnlandi, 18,6% á íslandi og_18,9% í Noregi. Af þeim 16,4% sem íslend- ingar eyða nú að meðaltali í matföng fara um 14% útgjaldanna til kaupa á innlendri matvöru. Hvað gæði innlendrar matvöru snertir hafa kannanir leitt í Ijós að tæp 86% landsmanna telja að gæði íslenskra vara séu meiri eða álíka og hjá erlendum. Þegar spurt er um hvort vel eða illa sé staðið að vöruþró- un fékk mjólkuriðnaðurinn neikvæð viðbrögð hjá 2%, drykkjarvöruiðnað- urinn hjá 3%, sælgætisiðnaðurinn hjá 6,5% og kjötiðnaðurinn hjá 13,5% aðspurðra. Einnig telja tveir þriðju aðspurðra að hollusta íslenskra land- búnaðarvara sé meiri en erlendra. Viðhorfs- og verðkannanir benda því til að í íslenskri mat- og drykkjar- vöru fari almennt saman verð og gæði, segir í frétt frá þeim hags- munaaðilum, sem standa að baki átakinu „íslenskt, já takk“, en því er ætlað að styrkja þessa jákvæðu þróun á tímum vaxandi samkeppni við innflutning og stendur yfir til jóla. íslendingar sporðrenna um 520 tonnum af matvælum á degi hveijum og er matvælaiðnaður stærsta at- vinnugrein okkar í iðnaði. Miðað við hækkun framfærsluvísitölu frá 1988 hefur matvaran hækkað minnst eða um 40% en liðurinn heilsuvernd mest eða um tæp 120%. Samanlagður Qöldi ársverka í iðn- aði 1990 var 23.200 sem svarar til 19% af heildarvinnuafla. Þar af voru ársverk í matvælaiðnaði 11.700, en þeim hefur fækkað um 3.000 á s.l. þremur árum. ■ Ný sending af dömu- og herraúlpum frá SKILA á góðu verði. Verð á úlpu eins og á mynd kr. 11.890, 5% staðgreiðsluafsláttur, einnig af póstkröfum greiddum innan 7 daga. ÚTILÍFw GUESIBÆ - SÍMI812922 ilCS HOFN BACONPAKKI ÁÐUR 19 997,- ) pr. kg PUERULAUKUR HOLLENSKUR ROFUR ÍSLENSKAR pr.kg pr.kg ROTPUNKT HITAKANNA 1 ltr. AÐUR 1295,- HAGKAUP Nýtt símanúmer: Hagkaup, Skeifunni 635000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.