Morgunblaðið - 25.11.1993, Síða 23

Morgunblaðið - 25.11.1993, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ DAGLEGT LIF FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBBR 1993 23 í hvað fara peningarnir? Skipting útgjalda heimilanna skv. framfærsluvísitölu í september 1993 Húsnæði, rafmagn, hiti, innbú Keypt í matinn Skipting matarútgjalda skv. framfærsluvísitölu í september 1993 Kjöt og kjötvörur Mjólk, rjómi, ostur, egg Mjöl, grjón, bakaðar vörur Grænmeti, ávextir, ber Fiskur og fiskvörur Aðrar matvörur 6,7% 3,7% Sykur, kaffi, te, kakó, súkkulaði 3,7% Feitmeti, olíur 3,0% Kartöflur og kartöfluvörur 10,0% '24,8% 19,8% 16,4% 23,2% Hlutfall matvöru lækkar um 6% á sex árum Hlutfall matvörukaupa í heildarútgjöldum heimilanna hefur fanð lækk- andi á undanförnum árum og vega matarútgjöld nú svipað á Islandi og á hinum Norðurlöndunum. Að meðaltali fóru 23% af heildarútgjöldum heimilanna til matvörukaupa árið 1987, en samkvæmt framfærsluvísi- töiumælingum Hagstofu íslands í september sl. fóru 16,4% af heildarút- gjöldum heimilanna til matarinnkaupa. Á árinu 1992 var hlutur matvöru- kaupa af ráðstöfunartekjum 14% í Danmörku, 16,4% í Svíþjóð, 18% í Finnlandi, 18,6% á íslandi og_18,9% í Noregi. Af þeim 16,4% sem íslend- ingar eyða nú að meðaltali í matföng fara um 14% útgjaldanna til kaupa á innlendri matvöru. Hvað gæði innlendrar matvöru snertir hafa kannanir leitt í Ijós að tæp 86% landsmanna telja að gæði íslenskra vara séu meiri eða álíka og hjá erlendum. Þegar spurt er um hvort vel eða illa sé staðið að vöruþró- un fékk mjólkuriðnaðurinn neikvæð viðbrögð hjá 2%, drykkjarvöruiðnað- urinn hjá 3%, sælgætisiðnaðurinn hjá 6,5% og kjötiðnaðurinn hjá 13,5% aðspurðra. Einnig telja tveir þriðju aðspurðra að hollusta íslenskra land- búnaðarvara sé meiri en erlendra. Viðhorfs- og verðkannanir benda því til að í íslenskri mat- og drykkjar- vöru fari almennt saman verð og gæði, segir í frétt frá þeim hags- munaaðilum, sem standa að baki átakinu „íslenskt, já takk“, en því er ætlað að styrkja þessa jákvæðu þróun á tímum vaxandi samkeppni við innflutning og stendur yfir til jóla. íslendingar sporðrenna um 520 tonnum af matvælum á degi hveijum og er matvælaiðnaður stærsta at- vinnugrein okkar í iðnaði. Miðað við hækkun framfærsluvísitölu frá 1988 hefur matvaran hækkað minnst eða um 40% en liðurinn heilsuvernd mest eða um tæp 120%. Samanlagður Qöldi ársverka í iðn- aði 1990 var 23.200 sem svarar til 19% af heildarvinnuafla. Þar af voru ársverk í matvælaiðnaði 11.700, en þeim hefur fækkað um 3.000 á s.l. þremur árum. ■ Ný sending af dömu- og herraúlpum frá SKILA á góðu verði. Verð á úlpu eins og á mynd kr. 11.890, 5% staðgreiðsluafsláttur, einnig af póstkröfum greiddum innan 7 daga. ÚTILÍFw GUESIBÆ - SÍMI812922 ilCS HOFN BACONPAKKI ÁÐUR 19 997,- ) pr. kg PUERULAUKUR HOLLENSKUR ROFUR ÍSLENSKAR pr.kg pr.kg ROTPUNKT HITAKANNA 1 ltr. AÐUR 1295,- HAGKAUP Nýtt símanúmer: Hagkaup, Skeifunni 635000

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.