Morgunblaðið - 25.11.1993, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 25.11.1993, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐII) FIMMTUDÁGUR 25. NÓVEMBER 199S I DAG er fimmtudagur 25. nóvember sem er 329. dag- ur ársins 1993. Katrínar- messa. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 3.50 og síð- degisflóð kl. 16.08. Fjara er kl. 10.09 og kl. 22.21. Sólar- upprás í Rvík er kl. 10.28 og sólarlag kl. 16.01. Myrk- ur kl. 17.07. Sól er í hádeg- isstað kl. 13.15 og tunglið í suðri kl. 22.43. (Almanak Háskóla íslands.) Drottinn hefir heyrt grát- beiðni mína, Drottinn tek- ur á móti bæn minni. (Sálm. 6, 10). 1 2 T ■ 6 J 1 ■ HT 8 9 10 ■ 11 ■ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: 1 afturendi, 5 ær, 6 hring, 7 tveir eins, 8 bylgjan, 11 kusk, 12 uppvaxandi, 14 látin, 16 kvenmannsnafn. LÓÐRÉTT: 1 hrotti, 2 sök, 3 arg, 4 fornrit, 7 elska, 9 fuglinn, 10 tómu, 13 kjaftur, 15 ending. LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 tossar, 5 tó, 6 kjánum, 9 mál, 10 rm, 11 at, 12 eða, 13 raki, 15 áma, 17 aflaði. LÓÐRÉTT: 1 takmarka, 2 stál, 3 són, 4 rimman, 7 játa, 8 urð, 12 eima, 14 kál, 16 að. MINNINGARKORT MINNINGARSPJÖLD Thorvaldsensfélagsins eru seld í Thorvaldsensbasarnum í Austurstræti, s. 13509. MINNINGARKORT Líkn- arsjóðs Áslaugar K. P. Maack Kópavogi, eign Kvenfél. Kópavogs, eru seld í pósthúsinu Kópavogi, hjá Sigríði Gísladóttur Hamra- borg 14, s. 41286, Öglu Bjarnadóttur Urðarbraut 3, s. 41326 og hjá Helgu Þor- steinsdóttur Ljósheimum 12, Rvík, s. 33129. ARNAÐ HEILLA /?|^ára brúðkaupsafmæli eiga í dag, 25. nóvember, O VJ hjónin Lovísa Jónsdóttir og Axel Sveinbjörnsson, kaupmaður, Akranesi. Þau dvelja nú á Sjúkrahúsi Akraness. 7f|ára afmæli. Á morg- f vl un, 26. nóvember, er sjötugur Bragi Hlíðberg, fyrrv. deildarstjóri, Smára- flöt 36, Garðabæ. Eiginkona hans er Ingrid Hlíðberg. Þau hjónin taka á móti gestum í Garðaholti, Garðabæ milli kl. 17-19 á morgun, afmælis- daginn. nfiára afmæli. Anna | U Guðrún Þórhalls- dóttir, húsmóðir frá Siglu- firði, nú búsett í Hæðar- garði 33, er sjötug í dag. Hún vann hjá Sláturfélagi Suðurlands eftir að hún flutti til Reykjavíkur þar til starf- semin fluttist á Hvolsvöll. Anna tekur á móti gestum laugardaginn 27. nóvember í Félagsmiðstöð aldraðra Hæð- argarði 31 kl. 15-18. FRETTIR FELAGSSTARF aldraðra, Norðurbrún 1: Helgistund, sem vera átti í dag kl. 10, fellur niður vegna veikinda. REIKI-HEILUN. Öll fimmtudagskvöld kl. 20 er 7f|ára afmæli á í dag I U Guðrún Þorvalds- dóttir, Stigahlíð 26, Reykja- vík. Hún tekur á móti gestum í Skagfirðingaheimilinu Drangey, Stakkahlíð 17, í dag, á milli kl. 16 og 19.30. opið hús í Bolholti 4, hæð fyrir þá sem hafa lært reiki, vilja kynnast því eða fá heil- un. FLOAMARKAÐSBÚÐIN, Garðastræti 2, er opin þriðjudaga, fímmtudaga og föstudaga frá kl. 13-18. SÁLARRANNSÓKNARFÉ- LAGIÐ í Hafnarfirði. Skyggnilýsingafundur verður í Góðtemplarahúsinu í kvöld kl. 20.30. SAMTÖK sykursjúkra halda jólafund í kvöld kl. 20 í Eirbergi við Eiríksgötu 34. FÉLAG eldri borgara Hafnarfirði. Dansað í Hraunholti á morgun föstu- dag 27. nóv. kl. 20. FÉLAGSSTARF aldraðra, Hraunbæ 105: Félagsvist kl. 14 í dag, kaffíveitingar og verðlaun. VESTURGATA 7, félags- og þjónustumiðstöð aldr- aðra. í dag, föstudag, kl. 15.30 er helgistund sem sr. Gylfi Jónsson, safnaðarprest- ur í Grensáskirkju annast. JOLABASAR KFUK verður haldinn, laugardaginn 27. nóvember kl. 14 í Kristniboðs- salnum, Háaleitisbraut 58-60, 3. hæð. Að venju verður margt góðra muna á boðstólum og einnig verða kökur seldar. Greiðslukorta- þjónusta. FÉLAG eldri borgara Kópa- vogi Spiluð verður félagsvist og dansað í Auðbrekku 25 föstudaginn 26. nóvember kl. 20.30. Húsið er öllum opið. BREIÐABLIKSKONUR halda kaffihúsakvöld sitt þann 30. nóv. nk. Lagt verður af stað frá félagsheimilinu kl. 20. SAMTÖK skólaritara í grunnskólum landsins held- ur aðalfund sinn nk. laugar- dag kl. 14 í Hótel Lind v/Rauðarárstíg. Sjá Dagbók bls. 49 íslenskt — jú takk! Ráöherrar afgreiöa í Hagkaupsverslun ||I|||/|I|JIIIÍ|JIW P fGrílGAlD Nei, nei, núna á það að vera ekta íslenskt samkvæmt búvörusamningum en ekki GATT, Nonni minn . . . Kvöid-, nætur- og b«lg»rþjónu*ta apótekanna í Reykjavik dagana 19.-25. nóvember, að báft- um dögum mefttöldum er í Reykjavftur Apóteki, Austurstræti 16. Auk þess er Borgar Apó- tek, Álftamýri 1-6, opift til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyðarsími lögregiunnar f Rvðc 11166/0112. Laeknavakt fyrlr ReykjavOc, Sehjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöft Reykjavikur víft Barónsstig friktT7til kl. 06virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga Nán ari uppl. í s. 21230. Breiftholt - helgarvakt fyrir Breiftboitshverfi kl. 12.30-15 laugardaga og sunnudaga. Uppl. í s/mum 670200 og 670440. Tannlsaknavakt — neyðarvakt um heigar og stórhátiðir. Símsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn samí sími. Uppl. um lyfjabúftir og tæknaþjón. í símsvara 18888. Neyðarsúni vegna nauftgunarmála 696600. ónáamisaðgerðir fyrir fuflorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstðð Reykjavtkur á þriftjudögum kl. 16-17. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Alnæmi: Læknir efta hjúkrunarfraftingur veitir upptýsingar á miftvikud. kl. 17-18 i s. 91- 622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styftja smita&a og sjúka og aftstandend- ur þeirra í s. 28586. Mótefnamæiingar vegna HIV smits fást aft kostnaftariausu í Húft- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeikf Landspitaians kl. 8-15 virka Oaga, á heilsugæskistöðvum og hjá heimil- islæknum. Þagmælsku gætt. Alnæmissamtókin eru meft simatima og réftgjöf miUi kl. 13-17 alla virka daga nema fimmtu- daga i sima 91-28586. SamtÖkin 78: Upplýsingar og ráftgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjáfp kvenna: Konur sem fengió hafa brjóstókrabbamein, haf8 vifttólstima á þriftjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhliö 6, s.621414. Félag forsjáriausra foreldra, Bræftraborgarstíg 7. Skrífstofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Simsvari fyrir utan skrifstofutima er 618161. Akureyri: Uppl um lækna og apótek 22444«eg 23718. Mosfalla Apötak: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Gar&abær Heilsugæslustöft: Læknavakt s. 51328. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar- dagakl. 11-14. HafnarQarftarapólak: Opift virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14 Apótak Norfturbæjar: Opift mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppi. vaktþjónustu i a. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328. Keflavik: Apótekift er opift kl. 9-19 mánudag til löstudag. Laugardaga, belgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónustó 92-20500. Setfots: SeHoss Apótek er opíft til kl. 18.30. Opift er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranea: Uppl. om læknavakt 2358. - Apótekift opift virka daga ti kl. 18.X. Laugardaga 10-13. Surmudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15/30-16 og 19-19/30. Grasagarðurinn I Laugardai. Opinn alla daga. Á virkum dögum frá H. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Húsdýragarfturinn er opinn mád, þrift, fid, föst. tí. 13-17 og iaugd. og sud. kl. 10-18. SkautasvelBft f Laugardal er opift mánudaga 12-17, þriftjud. 12-18, miftvikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23. laugardaga l3-23ogsunnudaga 13-18. Uppl.sími. 685533. Rauftakrosshúsift, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opið alian sólarhringinn, ætlað börnum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i ðnnur hús að venda. Opíft allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Simaþjónuta Rauftakrosshússins. Ráðgjafar- og uppiýsirigosimi ætiaftur börnum og ungiingum að 20 ira aldri. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opift allan sóiartiringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Lartdssamtök áhugafóiks um flogaveíki, Ármúla 5. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sfml. 812833. Áfangis- og fikniafnaneytendur. GÖngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtólstími hjá hjúkrun- arfræðingi fyrir aftstandendur þriftjudaga 9-10. Vímulaus æska, foreldrasamtök Grensásvegi 16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9—16. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aftstoft fyrir konur sem beittar hafa verift ofbeldi í heimahúsum efta orftift fyrir nauftgun. Stígamót, Vesturg. 3, 8. 626868/626878. Miftstöð fyrir konur og börn, sem orftift hafa fyrir kynferftislegu ofbeldi. Virka daga kJ. 9-19. ORATOR, félag laganama veitir ókeypis lögf ræöiaöstoö á hverju f immtudagskvoldi kl. 19.30-22 í 8. 11012. MS-félag Islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktaríéiag krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687, 128 Rvik. Simsvari allan sóiarhringinn. Sími 676020. Lffsvon - iandssamtök tif verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráftgjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráft- gjöf. Vinnuhópur gagn aifjaspeUum. Tólf spora fundir fyrir þotendur sifjaspella miftvikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opift kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vmuefnavandann, Síftumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeftferð og ráðgjöf, fjölskyfduréftgjöf. Kynningarfundur alla fimmtudaga kl. 20. AL-ANON, aftstandendur alkohólistó, Hafnahúsið. Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtftkin, s. 16373, Id. 17-20 daglega. AA-samtökin, Hafnarfirfti, s. 652353. OA-samtftkin eru meft á símsvara samtakanna 91-26533 uppl. um fundi fyrir þá sem eiga við ofátsvanda aft striða. FBA-aamtökin. Fullorftin böm alkohólista, pósthólf 1121,121 Reykjavík. Fundir: TemplarahölF in, þriöjud. kl. 18-19.40. Aftventkirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bústaftakirkja sunnud. kl. 11-13. uðÁ Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 aft Strandgötu 21, 2. hæft, AA-hús. Unglingaheimili ríkisins, aðstoft vift unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalina Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluft fólki 20 ára og eldri sem vantar einhvern vin að tóla vift. Svaraft kl. 20-23. Upplýsingamiðstöd ferftamála Bankastr. 2: 1. sepL-31. maí: mánud.-föstud. kl. 10-16. Náttúrubörn, Landssamtök allra þeirra er láta sig varfta rótt kvenna og barna kringum barns- burft. Samtökin hafa aösetur i Bolhohi 4 Rvk., simi 680790. Símatimi fyrsta miftvikudag hvers mánaftar frá kl. 20-22. Bamamái. Áhugafólag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Félag ístenskra hugvhsmanna, Lindargotu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu alla virka daga kl. 13-17. Laiftbainingarstðð haimilanna, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9—17. Fráttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda á stuttbytgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 6 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 11550 og 13855 kHz. Til Ameriku: Kl. 14.10- 14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13855 kHz. Að loknum hádegisfróttum laugardaga og sunnudaga, yfirlrt frétta liðinnar viku. Hlustunarskil- yrfti é stuttbylgjum eru breytiteg. Suma daga heyrist mjög vei. en aöra verr og stunóum ekki. Hærrí tiðnir hentó betur fyrir langar v8galengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengd- ir og kvöld- og nætursendingar. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 tíl 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængur- kvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feftur Id. 19.30-20.30. Fæft- ingardeildin Eirikagötu: Heimsóknartimar: Aimennur kl. 15-16. Feftra- og systkinatimi kl. 20-21. Aftrir eftir samkomulagi.Barnaspftóli Hringtins: Kl. 13-19 alla daga. óldrunartækn- ingadeild Landsphalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomul8gi. - Geftdeild Vifilstafta- deild: Sunnudaga kl.. 15.30-17. Landakotssphali: Alla daga 15—16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúftir: Alla daga kl. 14-17. — Hvhabandið, hjúkrunardeitd og Skjól hjúkrunar- heimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeiid: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöftin: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæftingarheimili Reykjavikur: Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppssprtali: Aila daga kl. 15.X til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeitd: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælift: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspitali: Heimsókn- artimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftóli Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SunnuhlíA hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20og ettir samkomu- lagi. Sjúkrahús Kefiavikuriæknishérafts og heilsugæslustöftvar: Neyðarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugaeslustöð Suöurnesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsift: Heimsóknartfmi virka daga kl. 18.30-19.30. Um heigar og á hátíftum. Kl. 15-16 og 19-19.X. Akureyri - sjúkrahúsift: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrunar- deild aldraftra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarftstofusimi frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bUana á veitukerfi vatns og hftavehu, s. 27311, ki. 17 til kl. 8. Sami simi á belgidögum. Rafmagnsveftan bilanavakt 686230. Rafveftó Hafnarfjsr&ar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókatafn isiands: Aðallestrarsalur mánud. - föstud. kl. 9-19, Laugardaga 9-12. Hand- ritósalur: mánud. - fimmtud. 9-19 og föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud. - föstud. 9-16. Borgarbókasafn Reykjavíkur AAalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarfoókasafnift f Gerftubergi 3-5, s. 79122. Bústaftasafn, Bústóftakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. AAalsafn — Lestrarsalur, s. 27029, opinn mánud.-föstud. kl. 13-19, lokaft júní og ágúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opift mánud. kl. 11-19, þriftjud. - föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabilar, s. 36270. Vift- komustóftir víftsvegar um borgína. Þjóðminjasafnift: Þriftjud., fimmtud., laugard. og sunnud. opift frá kl. 12—17. Arbaejaraafn: I júnf, júlí og égúst er opift kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar í síma 814412. Asmundarsafn i Sígtúni: Opift alla daga kl. 10-16 frá 1. júní-1. okt. Vetrartimi safnsins er kl. 13-16. Akureyri: Amtsbókasafnift: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Listasafnið á Akurayri: Opift alte daga frá kl. 14-18. Lokaft mánudaga. Opnunarsýningin stendur til mánaftamótó. Hafnarborg, menningar og listastofnun Hafnarfjarftar er opið alla daga nema þriftjudaga frá kl. 12-18. NáttúrugripaaafniA á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsift. Bókasafnift. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir 14-19 alla daga. Ustasafn fslands, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsvehu Reykavíkur við rafstöftina vift Elliftaár. Opift sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstóftastræti 74: Safnið er opið um helgar kl. 13.30—16 og eftir samkomulagi fyrir hópa. Lokað desember og janúar. Nesstofusafn: Yfir vetrarmánuftina verður safnið einungis opið samkvæmt umtóli. Uppl. í sima 611016. Mlnjasafnift á Akurayri og Laxdalshús opift alla daga kl. 11-17. Ustasafn Einars Jónssonar Opið teugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30-16. Höggmyndagarft- urinn opinn alla daga. Kjarvalsstaftir: Opið dagtega frá kl. 10-18. Safnaleiftsögn kl. 16 ó sunnudögum. Ustasafn Sigurjóns ólafssonar á Laugarnesi er opið ó laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17 og er kaffistofan opin á sama tima. Myntsafn Sefttebanka/Þjóftminjasafns, Einholti 4: Lokaft vegna breytinga um óákveftinn tima. Náttúrugripasafnift, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriftjud. fimmtud. og laugard 13.30-16. Byggfta- og listasafn Ámesinga Selfossi: Opið daglega kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Les- 6tofa mónud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Náttúrufræðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opiö laugard. — sunnud. milii kl 13-18 S 40630. Byggftasafn Hafnarfjarftan Opiö teugard. og sunnud. kl. 13-17 og eftir samkomulagi Sími 54700. Sjóminjasafn Isiands, Vesturgötu 8, Hafnarfirfti, er opiö alla daga út september kl. 13-17. Sjóminja- og smiftjusafn Jósafats Hinrlkssonar, Súftarvogi 4- Opift þriftjud. - laugard frá kl. 13-17. S. 814677. Bókasafn Keflavikur: Opift mánud.-föstud. 10-20. Opiö á laugardögum kl. 10-16 yfir vetrarmán- uðina. ORÐ DAGSINS Reykjavfk simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaftir í Reykjavik: Sundhöllin er opin kl. 7-13 og 16.20-19 elte virka daga. Opift f böð og potta alla daga nema ef sundmót eru. Vesturbæjari. Breiftholtsl. og Laugardalsl. eru opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl’. 7- 20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Síminn er 642560. Garftabæn Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. HafnarfjörAur. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8- 17. Sundlaug Hafnarfjarftar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga 8-16 Sunnudaga 9- 11/». Sundteug Hveragæftis: Mánudaga - fimmtudaga: 9-20J0. Föstudaga 9-19.30. Laugardaga — sunnudaga 10—16.30. Varmárteug f Mosfeílssvert: Opin mánud. - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45 (mánud. og miftvikud. lokaft 17.45—19.45). Föstud. kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugard. kl. 10-17 30 Sunnud kl. 10-15.30. Sundmiftstöð Keflavikur. Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga Suraflaug Akureyrar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16 Sími 23260. Sundteug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. Id. 7.10-17/». Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lónlft: Alla daga vikunnar opift frá kl. 10-22. SORPA Skrilstols Sorpu 0f opin kl. B.20-I6.I5 viíka da9a. MfSttökustöí ef opin kl. 7.30-16 16 vifta daga. Oáfnastóðvaf Sotpu «u opnaf kl. 13-20. Pat otu þó lokaíaf á stOfhátiíufn og ahif- ulda fögs: Mánudaga: Ananaust, Gafíaba og Mosl.llsbæ. Pfidjudaga; lafnas«li. Miíviku- daga: Kópavogi og Gylfahol. Fimmtudaga: Sævafhölða. Ath. Sævarhölöi et opln Irá kl, 8-20 mánud., þriðjud., miðvikud. og föstud.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.