Morgunblaðið - 25.11.1993, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 25.11.1993, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐII) FIMMTUDÁGUR 25. NÓVEMBER 199S I DAG er fimmtudagur 25. nóvember sem er 329. dag- ur ársins 1993. Katrínar- messa. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 3.50 og síð- degisflóð kl. 16.08. Fjara er kl. 10.09 og kl. 22.21. Sólar- upprás í Rvík er kl. 10.28 og sólarlag kl. 16.01. Myrk- ur kl. 17.07. Sól er í hádeg- isstað kl. 13.15 og tunglið í suðri kl. 22.43. (Almanak Háskóla íslands.) Drottinn hefir heyrt grát- beiðni mína, Drottinn tek- ur á móti bæn minni. (Sálm. 6, 10). 1 2 T ■ 6 J 1 ■ HT 8 9 10 ■ 11 ■ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: 1 afturendi, 5 ær, 6 hring, 7 tveir eins, 8 bylgjan, 11 kusk, 12 uppvaxandi, 14 látin, 16 kvenmannsnafn. LÓÐRÉTT: 1 hrotti, 2 sök, 3 arg, 4 fornrit, 7 elska, 9 fuglinn, 10 tómu, 13 kjaftur, 15 ending. LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 tossar, 5 tó, 6 kjánum, 9 mál, 10 rm, 11 at, 12 eða, 13 raki, 15 áma, 17 aflaði. LÓÐRÉTT: 1 takmarka, 2 stál, 3 són, 4 rimman, 7 játa, 8 urð, 12 eima, 14 kál, 16 að. MINNINGARKORT MINNINGARSPJÖLD Thorvaldsensfélagsins eru seld í Thorvaldsensbasarnum í Austurstræti, s. 13509. MINNINGARKORT Líkn- arsjóðs Áslaugar K. P. Maack Kópavogi, eign Kvenfél. Kópavogs, eru seld í pósthúsinu Kópavogi, hjá Sigríði Gísladóttur Hamra- borg 14, s. 41286, Öglu Bjarnadóttur Urðarbraut 3, s. 41326 og hjá Helgu Þor- steinsdóttur Ljósheimum 12, Rvík, s. 33129. ARNAÐ HEILLA /?|^ára brúðkaupsafmæli eiga í dag, 25. nóvember, O VJ hjónin Lovísa Jónsdóttir og Axel Sveinbjörnsson, kaupmaður, Akranesi. Þau dvelja nú á Sjúkrahúsi Akraness. 7f|ára afmæli. Á morg- f vl un, 26. nóvember, er sjötugur Bragi Hlíðberg, fyrrv. deildarstjóri, Smára- flöt 36, Garðabæ. Eiginkona hans er Ingrid Hlíðberg. Þau hjónin taka á móti gestum í Garðaholti, Garðabæ milli kl. 17-19 á morgun, afmælis- daginn. nfiára afmæli. Anna | U Guðrún Þórhalls- dóttir, húsmóðir frá Siglu- firði, nú búsett í Hæðar- garði 33, er sjötug í dag. Hún vann hjá Sláturfélagi Suðurlands eftir að hún flutti til Reykjavíkur þar til starf- semin fluttist á Hvolsvöll. Anna tekur á móti gestum laugardaginn 27. nóvember í Félagsmiðstöð aldraðra Hæð- argarði 31 kl. 15-18. FRETTIR FELAGSSTARF aldraðra, Norðurbrún 1: Helgistund, sem vera átti í dag kl. 10, fellur niður vegna veikinda. REIKI-HEILUN. Öll fimmtudagskvöld kl. 20 er 7f|ára afmæli á í dag I U Guðrún Þorvalds- dóttir, Stigahlíð 26, Reykja- vík. Hún tekur á móti gestum í Skagfirðingaheimilinu Drangey, Stakkahlíð 17, í dag, á milli kl. 16 og 19.30. opið hús í Bolholti 4, hæð fyrir þá sem hafa lært reiki, vilja kynnast því eða fá heil- un. FLOAMARKAÐSBÚÐIN, Garðastræti 2, er opin þriðjudaga, fímmtudaga og föstudaga frá kl. 13-18. SÁLARRANNSÓKNARFÉ- LAGIÐ í Hafnarfirði. Skyggnilýsingafundur verður í Góðtemplarahúsinu í kvöld kl. 20.30. SAMTÖK sykursjúkra halda jólafund í kvöld kl. 20 í Eirbergi við Eiríksgötu 34. FÉLAG eldri borgara Hafnarfirði. Dansað í Hraunholti á morgun föstu- dag 27. nóv. kl. 20. FÉLAGSSTARF aldraðra, Hraunbæ 105: Félagsvist kl. 14 í dag, kaffíveitingar og verðlaun. VESTURGATA 7, félags- og þjónustumiðstöð aldr- aðra. í dag, föstudag, kl. 15.30 er helgistund sem sr. Gylfi Jónsson, safnaðarprest- ur í Grensáskirkju annast. JOLABASAR KFUK verður haldinn, laugardaginn 27. nóvember kl. 14 í Kristniboðs- salnum, Háaleitisbraut 58-60, 3. hæð. Að venju verður margt góðra muna á boðstólum og einnig verða kökur seldar. Greiðslukorta- þjónusta. FÉLAG eldri borgara Kópa- vogi Spiluð verður félagsvist og dansað í Auðbrekku 25 föstudaginn 26. nóvember kl. 20.30. Húsið er öllum opið. BREIÐABLIKSKONUR halda kaffihúsakvöld sitt þann 30. nóv. nk. Lagt verður af stað frá félagsheimilinu kl. 20. SAMTÖK skólaritara í grunnskólum landsins held- ur aðalfund sinn nk. laugar- dag kl. 14 í Hótel Lind v/Rauðarárstíg. Sjá Dagbók bls. 49 íslenskt — jú takk! Ráöherrar afgreiöa í Hagkaupsverslun ||I|||/|I|JIIIÍ|JIW P fGrílGAlD Nei, nei, núna á það að vera ekta íslenskt samkvæmt búvörusamningum en ekki GATT, Nonni minn . . . Kvöid-, nætur- og b«lg»rþjónu*ta apótekanna í Reykjavik dagana 19.-25. nóvember, að báft- um dögum mefttöldum er í Reykjavftur Apóteki, Austurstræti 16. Auk þess er Borgar Apó- tek, Álftamýri 1-6, opift til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyðarsími lögregiunnar f Rvðc 11166/0112. Laeknavakt fyrlr ReykjavOc, Sehjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöft Reykjavikur víft Barónsstig friktT7til kl. 06virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga Nán ari uppl. í s. 21230. Breiftholt - helgarvakt fyrir Breiftboitshverfi kl. 12.30-15 laugardaga og sunnudaga. Uppl. í s/mum 670200 og 670440. Tannlsaknavakt — neyðarvakt um heigar og stórhátiðir. Símsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn samí sími. Uppl. um lyfjabúftir og tæknaþjón. í símsvara 18888. Neyðarsúni vegna nauftgunarmála 696600. ónáamisaðgerðir fyrir fuflorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstðð Reykjavtkur á þriftjudögum kl. 16-17. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Alnæmi: Læknir efta hjúkrunarfraftingur veitir upptýsingar á miftvikud. kl. 17-18 i s. 91- 622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styftja smita&a og sjúka og aftstandend- ur þeirra í s. 28586. Mótefnamæiingar vegna HIV smits fást aft kostnaftariausu í Húft- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeikf Landspitaians kl. 8-15 virka Oaga, á heilsugæskistöðvum og hjá heimil- islæknum. Þagmælsku gætt. Alnæmissamtókin eru meft simatima og réftgjöf miUi kl. 13-17 alla virka daga nema fimmtu- daga i sima 91-28586. SamtÖkin 78: Upplýsingar og ráftgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjáfp kvenna: Konur sem fengió hafa brjóstókrabbamein, haf8 vifttólstima á þriftjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhliö 6, s.621414. Félag forsjáriausra foreldra, Bræftraborgarstíg 7. Skrífstofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Simsvari fyrir utan skrifstofutima er 618161. Akureyri: Uppl um lækna og apótek 22444«eg 23718. Mosfalla Apötak: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Gar&abær Heilsugæslustöft: Læknavakt s. 51328. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar- dagakl. 11-14. HafnarQarftarapólak: Opift virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14 Apótak Norfturbæjar: Opift mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppi. vaktþjónustu i a. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328. Keflavik: Apótekift er opift kl. 9-19 mánudag til löstudag. Laugardaga, belgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónustó 92-20500. Setfots: SeHoss Apótek er opíft til kl. 18.30. Opift er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranea: Uppl. om læknavakt 2358. - Apótekift opift virka daga ti kl. 18.X. Laugardaga 10-13. Surmudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15/30-16 og 19-19/30. Grasagarðurinn I Laugardai. Opinn alla daga. Á virkum dögum frá H. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Húsdýragarfturinn er opinn mád, þrift, fid, föst. tí. 13-17 og iaugd. og sud. kl. 10-18. SkautasvelBft f Laugardal er opift mánudaga 12-17, þriftjud. 12-18, miftvikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23. laugardaga l3-23ogsunnudaga 13-18. Uppl.sími. 685533. Rauftakrosshúsift, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opið alian sólarhringinn, ætlað börnum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i ðnnur hús að venda. Opíft allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Simaþjónuta Rauftakrosshússins. Ráðgjafar- og uppiýsirigosimi ætiaftur börnum og ungiingum að 20 ira aldri. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opift allan sóiartiringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Lartdssamtök áhugafóiks um flogaveíki, Ármúla 5. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sfml. 812833. Áfangis- og fikniafnaneytendur. GÖngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtólstími hjá hjúkrun- arfræðingi fyrir aftstandendur þriftjudaga 9-10. Vímulaus æska, foreldrasamtök Grensásvegi 16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9—16. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aftstoft fyrir konur sem beittar hafa verift ofbeldi í heimahúsum efta orftift fyrir nauftgun. Stígamót, Vesturg. 3, 8. 626868/626878. Miftstöð fyrir konur og börn, sem orftift hafa fyrir kynferftislegu ofbeldi. Virka daga kJ. 9-19. ORATOR, félag laganama veitir ókeypis lögf ræöiaöstoö á hverju f immtudagskvoldi kl. 19.30-22 í 8. 11012. MS-félag Islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktaríéiag krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687, 128 Rvik. Simsvari allan sóiarhringinn. Sími 676020. Lffsvon - iandssamtök tif verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráftgjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráft- gjöf. Vinnuhópur gagn aifjaspeUum. Tólf spora fundir fyrir þotendur sifjaspella miftvikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opift kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vmuefnavandann, Síftumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeftferð og ráðgjöf, fjölskyfduréftgjöf. Kynningarfundur alla fimmtudaga kl. 20. AL-ANON, aftstandendur alkohólistó, Hafnahúsið. Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtftkin, s. 16373, Id. 17-20 daglega. AA-samtökin, Hafnarfirfti, s. 652353. OA-samtftkin eru meft á símsvara samtakanna 91-26533 uppl. um fundi fyrir þá sem eiga við ofátsvanda aft striða. FBA-aamtökin. Fullorftin böm alkohólista, pósthólf 1121,121 Reykjavík. Fundir: TemplarahölF in, þriöjud. kl. 18-19.40. Aftventkirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bústaftakirkja sunnud. kl. 11-13. uðÁ Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 aft Strandgötu 21, 2. hæft, AA-hús. Unglingaheimili ríkisins, aðstoft vift unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalina Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluft fólki 20 ára og eldri sem vantar einhvern vin að tóla vift. Svaraft kl. 20-23. Upplýsingamiðstöd ferftamála Bankastr. 2: 1. sepL-31. maí: mánud.-föstud. kl. 10-16. Náttúrubörn, Landssamtök allra þeirra er láta sig varfta rótt kvenna og barna kringum barns- burft. Samtökin hafa aösetur i Bolhohi 4 Rvk., simi 680790. Símatimi fyrsta miftvikudag hvers mánaftar frá kl. 20-22. Bamamái. Áhugafólag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Félag ístenskra hugvhsmanna, Lindargotu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu alla virka daga kl. 13-17. Laiftbainingarstðð haimilanna, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9—17. Fráttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda á stuttbytgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 6 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 11550 og 13855 kHz. Til Ameriku: Kl. 14.10- 14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13855 kHz. Að loknum hádegisfróttum laugardaga og sunnudaga, yfirlrt frétta liðinnar viku. Hlustunarskil- yrfti é stuttbylgjum eru breytiteg. Suma daga heyrist mjög vei. en aöra verr og stunóum ekki. Hærrí tiðnir hentó betur fyrir langar v8galengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengd- ir og kvöld- og nætursendingar. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 tíl 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængur- kvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feftur Id. 19.30-20.30. Fæft- ingardeildin Eirikagötu: Heimsóknartimar: Aimennur kl. 15-16. Feftra- og systkinatimi kl. 20-21. Aftrir eftir samkomulagi.Barnaspftóli Hringtins: Kl. 13-19 alla daga. óldrunartækn- ingadeild Landsphalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomul8gi. - Geftdeild Vifilstafta- deild: Sunnudaga kl.. 15.30-17. Landakotssphali: Alla daga 15—16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúftir: Alla daga kl. 14-17. — Hvhabandið, hjúkrunardeitd og Skjól hjúkrunar- heimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeiid: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöftin: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæftingarheimili Reykjavikur: Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppssprtali: Aila daga kl. 15.X til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeitd: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælift: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspitali: Heimsókn- artimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftóli Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SunnuhlíA hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20og ettir samkomu- lagi. Sjúkrahús Kefiavikuriæknishérafts og heilsugæslustöftvar: Neyðarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugaeslustöð Suöurnesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsift: Heimsóknartfmi virka daga kl. 18.30-19.30. Um heigar og á hátíftum. Kl. 15-16 og 19-19.X. Akureyri - sjúkrahúsift: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrunar- deild aldraftra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarftstofusimi frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bUana á veitukerfi vatns og hftavehu, s. 27311, ki. 17 til kl. 8. Sami simi á belgidögum. Rafmagnsveftan bilanavakt 686230. Rafveftó Hafnarfjsr&ar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókatafn isiands: Aðallestrarsalur mánud. - föstud. kl. 9-19, Laugardaga 9-12. Hand- ritósalur: mánud. - fimmtud. 9-19 og föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud. - föstud. 9-16. Borgarbókasafn Reykjavíkur AAalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarfoókasafnift f Gerftubergi 3-5, s. 79122. Bústaftasafn, Bústóftakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. AAalsafn — Lestrarsalur, s. 27029, opinn mánud.-föstud. kl. 13-19, lokaft júní og ágúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opift mánud. kl. 11-19, þriftjud. - föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabilar, s. 36270. Vift- komustóftir víftsvegar um borgína. Þjóðminjasafnift: Þriftjud., fimmtud., laugard. og sunnud. opift frá kl. 12—17. Arbaejaraafn: I júnf, júlí og égúst er opift kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar í síma 814412. Asmundarsafn i Sígtúni: Opift alla daga kl. 10-16 frá 1. júní-1. okt. Vetrartimi safnsins er kl. 13-16. Akureyri: Amtsbókasafnift: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Listasafnið á Akurayri: Opift alte daga frá kl. 14-18. Lokaft mánudaga. Opnunarsýningin stendur til mánaftamótó. Hafnarborg, menningar og listastofnun Hafnarfjarftar er opið alla daga nema þriftjudaga frá kl. 12-18. NáttúrugripaaafniA á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsift. Bókasafnift. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir 14-19 alla daga. Ustasafn fslands, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsvehu Reykavíkur við rafstöftina vift Elliftaár. Opift sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstóftastræti 74: Safnið er opið um helgar kl. 13.30—16 og eftir samkomulagi fyrir hópa. Lokað desember og janúar. Nesstofusafn: Yfir vetrarmánuftina verður safnið einungis opið samkvæmt umtóli. Uppl. í sima 611016. Mlnjasafnift á Akurayri og Laxdalshús opift alla daga kl. 11-17. Ustasafn Einars Jónssonar Opið teugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30-16. Höggmyndagarft- urinn opinn alla daga. Kjarvalsstaftir: Opið dagtega frá kl. 10-18. Safnaleiftsögn kl. 16 ó sunnudögum. Ustasafn Sigurjóns ólafssonar á Laugarnesi er opið ó laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17 og er kaffistofan opin á sama tima. Myntsafn Sefttebanka/Þjóftminjasafns, Einholti 4: Lokaft vegna breytinga um óákveftinn tima. Náttúrugripasafnift, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriftjud. fimmtud. og laugard 13.30-16. Byggfta- og listasafn Ámesinga Selfossi: Opið daglega kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Les- 6tofa mónud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Náttúrufræðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opiö laugard. — sunnud. milii kl 13-18 S 40630. Byggftasafn Hafnarfjarftan Opiö teugard. og sunnud. kl. 13-17 og eftir samkomulagi Sími 54700. Sjóminjasafn Isiands, Vesturgötu 8, Hafnarfirfti, er opiö alla daga út september kl. 13-17. Sjóminja- og smiftjusafn Jósafats Hinrlkssonar, Súftarvogi 4- Opift þriftjud. - laugard frá kl. 13-17. S. 814677. Bókasafn Keflavikur: Opift mánud.-föstud. 10-20. Opiö á laugardögum kl. 10-16 yfir vetrarmán- uðina. ORÐ DAGSINS Reykjavfk simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaftir í Reykjavik: Sundhöllin er opin kl. 7-13 og 16.20-19 elte virka daga. Opift f böð og potta alla daga nema ef sundmót eru. Vesturbæjari. Breiftholtsl. og Laugardalsl. eru opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl’. 7- 20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Síminn er 642560. Garftabæn Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. HafnarfjörAur. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8- 17. Sundlaug Hafnarfjarftar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga 8-16 Sunnudaga 9- 11/». Sundteug Hveragæftis: Mánudaga - fimmtudaga: 9-20J0. Föstudaga 9-19.30. Laugardaga — sunnudaga 10—16.30. Varmárteug f Mosfeílssvert: Opin mánud. - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45 (mánud. og miftvikud. lokaft 17.45—19.45). Föstud. kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugard. kl. 10-17 30 Sunnud kl. 10-15.30. Sundmiftstöð Keflavikur. Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga Suraflaug Akureyrar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16 Sími 23260. Sundteug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. Id. 7.10-17/». Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lónlft: Alla daga vikunnar opift frá kl. 10-22. SORPA Skrilstols Sorpu 0f opin kl. B.20-I6.I5 viíka da9a. MfSttökustöí ef opin kl. 7.30-16 16 vifta daga. Oáfnastóðvaf Sotpu «u opnaf kl. 13-20. Pat otu þó lokaíaf á stOfhátiíufn og ahif- ulda fögs: Mánudaga: Ananaust, Gafíaba og Mosl.llsbæ. Pfidjudaga; lafnas«li. Miíviku- daga: Kópavogi og Gylfahol. Fimmtudaga: Sævafhölða. Ath. Sævarhölöi et opln Irá kl, 8-20 mánud., þriðjud., miðvikud. og föstud.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.