Morgunblaðið - 14.12.1993, Page 8
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. DESEMBER 1993
í DAG er þriðjudagur 14.
desember sem er 348. dag-
ur ársins 1993. Árdegisflóð
í Reykjavík er kl. 6.47 og
síðdegisflóð kl. 19.08. Stór-
streymi 4,30 m. Fjara er kl.
0.49 og kl. 13.04. Sólarupp-
rás í Rvík er kl. 11.14 og
sólarlag kl. 15.31. Myrkur
kl. 16.48. Sól er í hádegis-
stað kl. 13.22 og tunglið í
suðri kl. 14.30. (Almanak
Háskóla íslands.)
Rægi einhver náunga sinn
í leyni, þagga ég niður i
honum. Hver sem er
hrokafullur og drembilát-
ur í hjarta, hann fæ ég
ekki þolað. (Sálm. 101,5.)
1 2 3 4
m m
6 7 8
9 U“
11 m
13
■ 15
17
LÁRÉTT: 1 skýjahuluna, 5 sam-
tenging, 6 afkvæmið, 9 tunga, 10
veina, 11 rómversk tala, 12 á vixl,
13 sál, 15 vætla, 17 fisks.
LÓÐRÉTT: 1 stjórnlaus, 2 fokka,
3 kvenmannsnafn, 4 hirða um, 7
skyld, 8 askur, 12 biíð, 14 blett,
16 samtðk.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: 1 hönk, 5 jóar, 6 mjór,
7 að, 8 teikn, 11 of, 12 áin, 14 laut,
16 Arnars.
LÓÐRÉTT: 1 hamstola, 2 njóli, 3
kór, 4 fróð, 7 ani, 9 efar, 10 káta,
13 nes, 15 un.
ÁRNAÐ HEILLA
pT /\ára afmæli. Í dag, 14.
t)U desember, er fímm-
tugur Kristján Sigurðsson;
yfirlæknir á leitarstöð KI
og Kvennadeild Landspítal-
ans, til heimilis í Hjallalandi
24, Reykjavík. Hann og eig-
inkona hans, Sigrún Ósk
Ingadóttir, taka á móti gest-
um á afmælisdaginn milli kl.
17 og 19, í Lionssalnum,
Auðbrekku 25, Kópavogi.
SKIPIN
REYKJAVÍKURHÖFN: í
fyrradag komu Reykjafoss
og Europe Feder leiguskip
Eimskips til hafnar og þá fór
Geysir BA út. í gær komu
Kyndill og Stapafell og út
fóru Europe Feder og þá var
Laxfoss væntanlegur til hafn-
ar.
HAFNARFJARÐARHÖFN:
Um helgina komu til hafnar
Hofsjökull, Snarfari og
Tjaldanesið og þá kom olíu-
skip sem fór samdægurs.
FRÉTTIR
PÚTTKLÚBBURINN Nes,
félag eldri borgara, heldur
jólamót í Golfheimum,
Skeifunni 8 í dag kl. 13.30.
Skemmtiatriði.
GÓÐTEMPLARASTÚK-
URNAR í Hafnarfirði eru
með spilakvöld í Gúttó nk.
fímmtudag kl. 20.30.
KVENFÉLAG Hringsins er
með jólakortasölu alla virka
daga á Ásvallagötu 1 frá kl.
14-16. Sírríínn þar er 14080.
Jólakortin eru í einum lit og
kosta sextíu krónur stykkið.
HJÁLPRÆÐISHERINN.
Flóamarkaðsbúðin Garða-
stræti 2 er opin þriðjudaga,
fímmtudaga og föstudaga kl.
13-18. Mikið úrval.
KVENFÉLAGIÐ Seltjörn
er með jólafund í Félagsheim-
ilinu á Seltjarnamesi í kvöld
kl. 20.30. Smákökusýnishorn
og jólapakkar.
FÉLAG eldri borgara í
Rvík. og nágrenni. Les-
hringur um Sturlungu kl. 17
í dag. Sigvaldi stjórnarþriðju-
dagshópnum kl. 20 í kvöld.
KVENFÉLAG Kópavogs
neldur jólafund nk. fímmtu-
dagskvöld kl. 20.30 í Félags-
heimili Kópavogs. Fríða
Böðvarsdóttir verður með
sýnikennslu í konfektgerð og
tertuskreytingum. Gestir vel-
komnir.
BRIDSKLÚBBUR félags
eldri borgara, Kópavogi.
Spilaður verður tvímenningur
í kvöld kl. 19 í Fannborg 8
(Gjábakka).
SINAWIK í Reylqavík held-
ur jólafund í kvöld kl. 20 í
Átthagasal Hótel Sögu. Séra
Pálmi Matthíasson verður
gestur fundarins.
GJÁBAKKI, félagsheimili
eldri borgara, Kópavogi.
Mánudaginn 20. des. nk.
verður jólagleði í Gjábakka
sem hefst með borðhaldi kl.
12.30. Þar verður á boðstól-
um jólahlaðborð með fjöl-
breyttu úrvali hátíðarrétta.
Blönduð dagskrá að borðhaldi
loknu, m.a. lesa ungir nem-
endur í Kópavogsskóla ljóð
eftir sig. Tilkynna þarf þátt-
töku fyrir 17. des. í síma
43400. Ath. að 20. des. verð-
ur ekki hefðbundinn hádegis-
verður í Gjábakka.
SAFNAÐARFÉLAG Ás-
prestakalls er með jólafönd-
ur í safnaðarheimilinu í kvöld
kl. 20. Veitingar.
s4S
Guðmundur Árni Stefánsson heilbrigðisráðherra
Hætt við einkavæðingn
þvottahúss Ríkisspítala
Sjá einnig bls. 10.
Það hlýtur að hafa orðið mjög alvarleg stökkbreyting í tegundinni, hr. læknir. Fólk er farið
að klappa ...
Kvöid-, nætur- og holgarþjónusta apótckanna í Reykja-
vík dagana 10.-16. desember, aö báöum dögum meötöld-
um er í Apóteki Austurbœjar, Háteigsvegi 1. Auk þess
er Breiöholts Apótek, Álfabakka 12, opiö til kl. 22 þessa
sömu daga nema sunnudaga.
Neyðarsími lögreglunnar f Rvík: 11166/ 0112.
Laeknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur viö Barónsstig frá kl. 17
til kl. 08 virka daga. Aílan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Breiöholt - helgarvakt fyrir Breiöholtshverfi kl. 12.30-15
laugrdaga og sunnudaga. Uppl. f símum 670200 og
670440.
Tannlœknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhétíöir.
Símsvari 681041.
Borgarapftalinn: Vakt 8-17 vlrka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600).
Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Neyðarsimi vegna nauögunarmála 696600.
Onæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara
fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl.
16-17. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini.
Alnaami: Læknir eöa hjúkrunarfræ öingur veitir upplýs-
ingar á miövikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf
aö gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styöja smitaöa og
sjúka og aöstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamæling-
ar vegna HIV smits fást aö kostnaöarlausu. í Húö- og
kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, ó rannsókn-
arstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngu-
deild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslu-
stöövum og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt.
Alnæmissamtökin eru meö símatíma og róögjöf milli kl.
13—17 alla virka daga nema fimmtudaga í sfma
91-28586.
Samtökin ’78: Upplýsingar og ráögjöf í s. 91-28539
mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma ó þriöjudögum kl. 13-17 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8, s.621414.
Félag forsjárlausra foreldra, Bræöraborgarstíg 7. Skrif-
stofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Sím-
svari fyrir utan skrifstofutíma er 618161.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Mosfell8 Apótek: Opiö virka daga 9-18.30. Laugard.
9- 12.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51328. Apó-
tekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardög-
um kl. 10-14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga -
fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—J4.
Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. '
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328.
Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl.
10- 12. Heilsugæslustöö, símpjónusta 92-20500.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekiö opiö virka
daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13-14.
Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Grasagarðurinn í Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum
dögum fró kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22.
HúsdýragarAurinn er opinn mód., þriö., fid, föst. kl. 13-17
og laugd. og sud. kl. 10-18.
Skauta8velliö (Laugardal er opiö mónudaga 12-17, þriöjud.
12-18, miövikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17,
föstudaga 12—23, laugardaga 13—23 og sunnudaga 13—18.
Uppl.sími: 685533.
Rauöakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opiö allan
sólarhringinn, ætlaö börnum og unglingum aö 18 óra
aldri sem ekki eiga í önnur hús aö venda. Opiö allan
sólarhringinn. S. 91—622266. Grænt númer 99-6622.
Símaþjónusta Rauöakrosshússins. Róögjafar- og upp-
lýsingasími ætlaöur börnum og unglingum aö 20 ára
aldri. Ekki þarf aö gefe upp nafn. Opiö allan sólarhring-
inn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla
5. Opiö mánuaga til föstudaga fró kl. 9—12. Sími 812833.
Vfmulaus æska, foreldrasamtök Grensásvegi 16 s.
811817, fax 811819, veitir foreldrum og foreldrafól. upp-
lýsingar alla virka daga kl. 9—16.
Áfengis- og ffkniefnaneytendur. Göngudeild Landspftal-
ans, s. 601770. Viötalstími hjó hjúkrunarfræöingi fyrir
aöstandendur þriöjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsa-
skjól og aöstoö fyrlr konur sem beittar hafa veriö ofbeldi
I heimahúsum eöa oröið fyrir nauögun.
Stfgamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöö fyrir
konur og börn, sem oröiö hafa fyrir kynferöislegu of-
beldi. Virka daga kl. 9-19.
ORATOR, fólag laganema veitir ókeypis lögfræöiaöstoö
á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í
síma 11012.
MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s.
688620.
Styrktarfólag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,
128 Rvík. Sfmsvari allan sólarhringinn. Sími 676020.
Lffsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum.
S. 15111.
Kvennaróögjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriöjud. kl.
20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis róögjöf.
Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir
þolendur sifjaspella miövikudagskvöld kl. 20—21. Skrifst.
Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Sími 626868 eöa 626878.
SÁÁ Samtök óhugafólks um ófengis- og vímuefnavand-
ann, Síöumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeöferö
og róögjöf, fjölskylduróögjöf. Kynningarfundir alla fimmtu-
daga kl. 20.
AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnahúsiö. Opiö
þriöjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
AA-samtökin, Hafnarfiröi, s. 652353.
OA-8amtökin eru meö á símsvara samtakanna 91-25533
uppl. um fundi fyrir þá sem eiga viö ofátsvanda aö stríöa.
FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista, pósthólf 1121,
121 Reykjavík. Fundlr: Templarahöllin, þriöjud. kl.
18—19.40. Aöventkirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. hæö, ó
fimmtud. kl. 20-21.30. Bústaöakirkja sunnud. kl. 11 —13.
Á Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 aö
Strandgotu 21, 2. hæö, AA-hús.
Unglingahoimili rfkisins, aöstoö viö unglinga og foreldra
eirra, s. 689270 / 31700.
inalfna Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer
99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvern
vin aö tala viö. Svaraö kl. 20-23.
Upplýsingamiöstöö feröamála Bankastr. 2: 1. sept.—31.
maí: mánud.-föstud. kl. 10-16.
Náttúrubörn, Landssamtök allra þeirra er lóta sig varöa
rótt kvenna og barna kringum barnsburö. Samtökin hafa
aösetur í Bolholti 4 Rvk., sími 680790. Símatími fyrsta
miövikudag hvers mánaöar frá kl. 20—22.
Barnamál. Áhugafólag um brjóstagjöf og þroska barna
sími 680790 kl. 10-13.
Fólag fslenskra hugvitsmanna, Lindargötu 46, 2. hæö
er meö opna skrifstofu alla virka daga kl. 13-17.
Leiöbeiningarstöö hcimilanna, Túngötu 14, er opin alla
virka daga frá kl. 9—17.
Fróttasendingar Rfkisútvarpsins til útlanda á stutt-
bylgju, daó*eg«3: Til Evrópu: Kl. 12.15—13 ó 13835 og
15770 kHz og kl. 18.55-19.30 ó 7870 og 9275 kHz. Til
Ameríku: Kl. 14.10-14.40 ó 13855 og 15770 kHz, kl.
19.35-20.10 é 13860 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á
9282 og 11402 kHz. Aö loknum hádegiafróttum laugar-
daga og sunnudaga, yfirlit yfir fréttir liöinnar viku. Hlust-
unarskilyröi á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga
heyrist mjög vel, en aöra daga verr og stundum jafnvel
ekki. Hærri tíönir henta betur fyrir langar vegalengdir
og dagsbirtu, en lægri tíönir fyrir styttri vegalengdir og
kvöld- og nætursendingar.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspftalinn: alla daga kl. 1 5 til 16 og kl. 19 til kl. 20.
Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla
daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl.
19.30-20.30. Fæöingardeildin Eiríksgötu: Heimsókn-
artímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systklnatími kl.
20—21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspftali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftal-
ans Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geö-
deild Vffilstaöadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa-
kotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild:
Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borg-
arspitalinn f Fossvogi: Mónudaga til föstudaga kl. 18.30
til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og
sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14-17.
- Hvftabandiö, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili.
Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu-
daga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstööin: Heimsókn-
artTmi frjáls alla daga. Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla
daga kkl. 15.30-16. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeiid: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaöaspftali:
Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. —
St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 16-16 og 19-19.30.
Sunnuhlíö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur-
læknishéraös og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta
er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö SuÖurnesja. S.
14000. Keflavfk — sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka
daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátlöum: Kl. 15-16
og 19-19.30. Akureyrf - sjúkrahúsið: Heimsóknartími
alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrun-
ardeild aldraöra Sel 1: kl. 14-19. Slysavaröstofusíml fró
kl. 22-8, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta-
veitu, s. 27311, kl. 17 tll kl. 8. Sami sími ó helgidögum.
Rafmagnsveftan bilanavakt 686230.
Rafvefta Hafnarfjaröar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur mónud. -
föstud. kl. 9-19. Laugardaga 9—12. Hapdritasalur:
mánud. — fimmtud. 9—19 og föstud. 9—17. Utlánssalur
(vegna heimlána) mánud. - föstud. 9-16.
Hóskólabókasafn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. Opiö
mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú
veittar í aöalsafni.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Goröubergi 3-5, 8.
79122. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru
opin sem hór segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud.
kí. 9-19, laugardag kl. 13—16. Aöalsafn - Lestrarsalur,
s. 27029. Opinn mánud. — föstud. kl. 13—19. Lokaö júní
og ógúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö
mónud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Selja-
safn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabflar, s. 36270.
Viökomustaöir víösvegar um borgina.
Þjóðminjasafniö: Þriöjud., fimmtud., laugard. og sunnud.
opiö frá kl. 1-17.
Árbæjarsafn: í júní. júlí og ágúst er opiö kl. 10-18 alla
daga, nema mánudaga. A vetrum eru hinar ýmsu deildir
og skrifötofa opin frá kl. 8-16 alla vlrka daga. Upplýs-
ingar í síma 814412.
Ásmundarsafn í Sigtúni: Opiö alla daga fró 1. júnf-1.
okt. kl. 10-16. Vetrartími safnsins er frá kl. 13-16.
Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud. — föstud. kl. 13—19.
Nonnahú8 alla daga 14-16.30.
Listasafniö á Akureyri: Opiö alla daga fró kl. 14—18.
Lokaö mánudaga. Opnunarsýningin stendur til mánaöa-
móta.
Nóttúrugripasafniö á Akureyri: Opiö sunnudaga kl.
13-16.
Hafnarborg, menningar og listastofnun Hafnarfjaröar
er opiö alla daga nema þriöjudaga frá kl. 12-18.
Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17.
Sýningarsalir: 14—19 alla daga.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opiö daglega nema
mónudaga kl. 12-18.
Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavfkur viö rafstööina viö
Elliöaár. Opiö sunnud. 14-16.
Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaöastræti 74: Safniö
er opiö um helgar frá kl. 13.30-16 og eftir samkomulagi
fyrir hópa. Lokaö desember og janúar.
Nesstofusafn: Yfir vetrarmánuöina veröur safniö einung-
is opiö samkvmt umtali. Uppl. í síma 611016.
Minjasafniö á Akureyri og Laxdalshús opiö alla daga
kl. 11-17.
Liatasafn Einars Jónssonar: Lokaö desember og jan-
úar. Höggmyndagaröurinn opinn alla daga.
Kjarvolsstaöir: Opiö daglega frá kl. 10-18. Safnaleiösögn
kl. 16 ó sunnudögum.
Listasafn Sigurjóns Olafssonar á Laugarnesi er opiö á
laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17 og er kaffístof-
an opin á sama tíma.
Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Lok-
aö vegna breytinga um óákveöinn tíma.
Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16.
Byggöa- og listasafn Árnesinga Setfossi: Opiö daglega
kl. 14-17.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - flmmtud.
kl. 10-21, föstud. kl. 13—17. Lesstofa mánud. — fimmtud.
kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17.
Nóttúrufræöistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opiö
laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630.
Byggðasafn Hafnarfjaröar: OpiÖ laugard. og sunnud.
kl. 13—17 og eftir samkomulagi. Sími 54700.
Sióminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfiröi, er opiö
alla daga út september kl. 13-17.
Sjóminja- og smíðjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súöar-
vogi 4. Opiö priöjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677.
Bókaaafn Keflavíkur: Opiö mánud. - föstud. 10-20.
Opiö ó laugardögum yfir vetrarmánuöina kl. 10-16.
ORÐ DAGSINS
Reykjavfk sími 10000.
Akureyri a. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaöir í Reykjavík: Sundhöllin, er opin kl. 7-13 og
16.20-19 alla virka daga. Opoiö í böö og potto alla daga
nema ef sundmót eru.
Vesturbæjarl. Breiöholtsl. og Laugardalsl. eru opnir sem
hór segir: Mánud. — föstud. 7—20.30, laugard. 7.30-
17.30, sunnud. 8-17.30. Sundlaug Kópavogs: Opin mánu-
daga - föstudaga kl. 7—20.30. Laugardaga og sunnudaga
kl. 8-16.30. Síminn er 642560.
Garöabæn Sundlaugin opin mónud. - föstud.: 7-20.30.
Laugard. 8—17 og sunnud. 8—17.
Hafnarfjöröur. Suöurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga:
7- 21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug
Hafnarfjaröar: Mánudaga — föstudaga: 7—21. Laugardago.
8- 16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hverageröis: Ménudaga - fimmtudaga:
9- 20.30. Föstudaga 9—19.30. Laugardaga — sunnudaga
10- 16.30.
Varmárlaug í Mosfellssvelt: Opin mánudaga - fimmtud.
kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mónud. og miövikud. lokaö
17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiöstöö Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga
7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16.
Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl.
7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sfmi 23260.
Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. — föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Bláa lónlö: Alla daga vikunnar opiö fró kl. 10—22.
Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20—16.15. Móttökustöö er
opin kl. 7.30-16.15 virka daga. Gómastöövar Sorpu oru
opnar kl. 13—20. Þær eru þó lokaöar á stórhátíöum og
eftirtalda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garöabæ og
Mosfellsbæ. Þriöjudaga: Jafnaseli. Miövikudaga: Kópa-
vogi og Gylfalöt. Fimmtudaga: Sœvarhöföa. Ath. Sævar-
höföi er opinn fró kl. 8-20 mánud., þriöjud., miðvikud.
og föstud.