Morgunblaðið - 14.12.1993, Síða 9

Morgunblaðið - 14.12.1993, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. DESEMBER 1993 9 TOSHIBA VIP forVIP • VIP forVIP • VIP forVIP • VIP forVIP • VIP forVIP •vip. ODYR ALVORU HAÞRYSTIDÆLA TIL HEIMILISNOTA o. Til hreingerninga á húsinu, girðingunni, stéttinnj, < Q- > °dlA< garðhýsinu, bílnum, kerrunni, bátnum ofl. HÚN BORGAR SIG STRAX UPP! HAGSTÆTT VERÐ Skeifan 3h-Sími 812670 dlAU0) dlA • dlAUOd dlA • dlAa0J dlA • dlAaod dlA» dlAaod dlA« Fronsk pils og blússur. Stærdir 34--50. TESS NEÐST VIÐ DUNHAGA, 622230. NtUi Opið virka daga kl.9-18, laugardag kl. 10-22. Eínar Fanestveit & Co.hf. Borgartúni 28 “S 622901 og 622900 Háskóla- og hátækni- sjúkrahús Davíð Á. Gunnarsson sagði m.a. á 5. ársfundi Ríkisspítala: „1. desember sl. minnt- umst við 75 ára fullveldis þjóðarinnar... Fleiri en áður gera sér grein fyrir því að sjálfstæði fyrir 260 þúsund manna þjóð á mörkum hins byggilega svæðis á jörðinni er ekk- ert endilega sjálfgefið. Það er heldur ekki sjálf- gefið að okkur takist að halda uppi beztu heil- brigðisþjónustu sem völ er á næstu 50 árin eins og við höfum gert síðast- liðin 50 ár. Við stöndum í mikilli þakkarskuld við þá menn sem börðust fyrir sjálf- stæði íslenzku þjóðarinn- ar. Þakkarskuldin við þá menn sem fluttu hingað nútima heilbrigðisþjón- ustu er líka mikil, en það er ekki síður mikilvægt að muna, að það nægir ekki að flytja þekkingu til einhvers lands, það verður líka að viðhalda henni og þróa hana þar.. Áfram há- gæðaþjónusta „... Á okkur sem hér störfum nú hvílir sú skylda að skila Landspít- alanum og íslenzkri heil- brigðisþjónustu inn í tutt- ugustu og fyrstu öldina, inn í samfélag Evrópu- þjóða, inn í samfélag þjóða heims, þannig að af okkur fari það orð- spor, að hér búi menning- arþjóð og hér sé áfram heilbrigðisþjónusta eins og hún gerist bezt. Útbob ríkisbréfa og ríkisvíxla fer fram mibvikudaginn 15. desember RIKISBREF RIKISVIXLAR Um er aö ræba 10. fl. 1993 til 2ja ára. Útgáfudagur: 19. nóvember 1993. Gjalddagi: 17. nóvember 1995. Ríkisbréfin eru óverðtryggð og bera 6% fasta vexti sem leggjast við höfuðstól á 12 mánaða fresti. Ríkisbréfin veröa gefin út í þremur verðgildum: 100.000, 1.000.000 og 10.000.000 kr. ab nafnvirði. Ríkisbréfin eru seld meb tilbobs- fyrirkomulagi. Löggiltum verðbréfa- fyrirtækjum, verbbréfamiðlurum, bönkum og sparisjóðum gefst einum kostur á að gera tilboð í ríkisbréfin skv. tiltekinni ávöxtunarkröfu. Lágmarkstilbob er kr. 5.000.000 ab nafnvirði. Um er ab ræða 24. fl. 1993 í eftirfarandi verðgildum: Kr. 1.000.000 Kr. 50.000.000 Kr. 10.000.000 Kr. 100.000.000 Ríkisvíxlarnir eru til 3ja rnánaða með gjalddaga 18. mars 1994. Ríkisvíxlarnir eru seldir með tilboðs- fyrirkomulagi. Löggiltum verðbréfa- fyrirtækjum, verðbréfamiðlurum, bönkum og sparisjóðum gefst einum kostur á að gera tilboð í ríkisvíxlana. Lágmarkstilboð skv. tiltekinni ávöxtunarkröfu er kr. 5.000.000 og lágmarkstilboð í meðalverð samþykktra tilboða er kr. 1.000.000. Aðrir sem óska eftir að gera tilboð í ríkisbréf og ríkisvíxla eru hvattir til að hafa samband við ofangreinda aðila sem munu annast tilboðsgerð fyrir þá og veita nánari upplýsingar. Jafnframt er þeim sjálfum heimilt ab bjóða í vegið meðalverð samþykktra tilboða ríkisvíxla (mebalávöxtun vegin með fjárhæð), en Seðlabanka íslands er einum heimilt að bjóða í vegið meðalverð samþykktra tilboða í ríkisbréf. Ríkisbréfin og ríkisvíxlarnir verða skráðir á Verðbréfaþingi íslands og er Seðlabanki íslands viðskiþtavaki þeirra. Öll tilboð í ríkisbréf og ríkisvíxla þurfa að hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14 á morgun, miðvikudaginn 15. desember. Tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 62 60 40. LANASYSLA RIKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæð, 150 Reykjavík, sími 91- 62 60 40. jym/í íWmk MOULINEX örbylgjuofnar meö snúningsdiski létta heimilisstörfin í ys og erli dagsins. MOULINEX örbylgjuofnar hraðvirk heimilisaðstoð. Faest í næstu rQftækiavers1un I. GUÐMUNDSSON & Co. hf. .... UMBOOS OG HEILDVERSLUN SlMI 91-24020 FAX 91-623145 Attþu ekkí örbylgjuofn ? Þeir sem eiga T0SHIBA örbylgjuofn segja að það sé tækið, sem þeir vildu síst vera áo. T0SHIBA eru mest seldu örbylgjuofnarnir á Islandi og þeim fylgir ókeypis kvöldnámskeið hjá Dröfn H. Farestveit hússtjórnarkennara. Hvernig væri að láta drauminn rætast og fá sér slíkan kostagrip ? Við bjóðum yfir 10 gerðir af T0SHIBA örbylgjuofnum á verði og kjörum, sem allir ráða við! aju gæðahugtak, sem verði ekki bara þekkt hér á landi, heldur lika meðal íbúa annarra þjóða. Þannig rennum við stoð- um undir íslenzka at- vinnustarfsemi og þar með sjálfstæði þjóðarinn- ar. Stofnun eins og Landspítalinn sem er nær eingöngu rekinn fyr- ir fé skattborgaranna, þarf á hveijum tima mik- inn stuðning Alþingis og ríkisstjórna. Þann stuðn- ing hefur spítalinn yfír- leitt haft og það ber að þakka.“ Nýtækni — K-bygging „Þannig hefur hann á síðustu tveimur árum tekið í notkun tvö dýr- ustu meðferðar- og rann- sóknartæki sem til eru á sjúkrahúsum héríendis, þ.e.a.s. MRI-tæki [full- komið myndgreiningar- tæki sem með hliðarbún- aði kostar um 130 m.kr] og steinbrjót [sem gerir kleift að vinna á nýrna- steinum án uppskurðar; kostnaður með hliðar- búnaði um 50 m.kr.]... Spítalinn þarf ekki síð- ur stuðning almennings. Þess vegna erum við afar þakklát fyrir þami vel- vi(ja sem fjölmargir ein- staklingar og áhuga- mannahópar hafa sýnt málefnum Landspítalans. Við treystum því að Alþingi, ríkisstjóm og almenningur muni meta við Landspítalann það sem Vel hefur verið gert og veita honum það brautargengi að fljótt og vel megi hrinda í fram- kvæmd þeim verkefnum, sem hér eru efst á baugi, og þá sérstaklega að Ijúka K-byggingu.. Davíð A. Gunnarsson, forstjóri Rík- isspítala. MRI-tæki - steinbrjótur Á síðastliðnum tveimur árum hafa verið tekin í notkun á Landspítala tvö fullkom- in meðferðar- og rannsóknartæki, þ.e.a.s. MRI-tæki og steinbrjótur. Landspítalinn hefur og „flutt“ hjartaað- gerðir inn í landið. Stjórnarnefnd Ríkis- spítala og læknadeild Háskólans hafa tekið höndum saman um vísinda- og rannsóknaráætlun til næstu fimm ára. Rannsóknar- Landspítalinn hefur sýnt að hann kiknar ekki þrátt fyrir kreppu. Okk- ur hefur tekizt í samein- ingu að sýna að þar er hægt á samdráttartínnim að reka ríkisstofnun inn- an ramma fjárlaga og samtimis styrkja starf- semina. Húsnæðið er þröngt, vinnuálagið mik- ið. Samt hefur okkur tek- izt sl. tvö ár að gera Landspítalann að nú- tímalegri stofnun...“ áætlun „Stjórnarnefnd Rík- isspítala og læknadeild Háskóla Islands hafa tek- ið höndum saman um vis- inda- og rannsóknaráætl- un til næstu fimm ára. Tilgangurinn er, að í landinu þróist sú menn- ing «g þekking á sviði heilbrigðismála, að í framtíðinni verði íslenzk heilbrigðisþjónusta V|S / Jllpd 1X00

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.