Morgunblaðið - 14.12.1993, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 14.12.1993, Qupperneq 10
10 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. DESEMBER 1993 MENNING/LISTIR Tónlist Aðventutónleik- ar í Kristskirkju Blásarakvintett Reykjavíkur og fé- lagar halda þriðjudaginn 14. desember aðventutónleika í Kristskirkju undir heitinu Kvöldlokkur á jólaföstu. Kvöldlokkan eða serenaðan var vin- sælt form skemmtitónlistar á átjándu öld og fyrri hluta þeirrar nítjándu, ættuð mönnum tii yndisauka og upp- lyftingar við ýmis hátíðleg tækifæri. Að þessu sinni verða leikin eftirtalin verk: Octet-Partita í Es dúr eftir Hummel, Petite symphonie eftir Go- unod og eitt af meistaraverkum Moz- arts fyrir átta blásara Serenade No. 12 í c-moll, K388. Hljóðfæraleikaram- ir eru Bemharður Wilkinson á flautu, Daði Kolbeinsson, Sigurður I. Snorra- son og Einar Jóhannesson, klarinett, Hafsteinn Guðmundsson, Rúnar Vil- bergsson og Bjöm Ámason, fagott, Peter Tompkins, óbó, og Jósef Ogni- bene og Þorkell Jóelsson, hom. Tón- leikamir hefjast kl. 20.30. Aðgöngu- miðar em seldir við innganginn. Gospeltónleikar á aðventu Gospeltónleikar, þeir fimmtu í röð gospel-tónleika á aðventu, verða haldri- ir í Seljakirkju í kvöld kl. 20. Tónleik- arnir em á vegum Skálholtsútgáfunn- ar, útgáfufélags Þjóðkirkjunnar. Sjöttu og síðustu tónleikarnir verða nk. fimmtudag, 16. desember, kl. 20 í Keflavíkurkirkju. Flytjendur eru hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar, gospelkór auk þeirra Rut Reginalds, James Olsen, Ingveldar Ólafsdóttur og Margrétar Eir. Flutt verða m.a. lög af nýútkomnum hljómdiski „Trúarleg tónlist" en á honum em mörg lög sem notið hafa vinsælda hér á landi. Myndlist Skúlptúr á Patreks- fjarðarflugvelli Listamaðurinn og flugumferðar- stjórinn Magnús Guðmundsson heldur þessa dagana sýningu á skúlptúrverk- um sínum í Flugstöðvarbyggingunni á Patreksfjarðarflugvelli. Er þetta í fyrsta skipti sem haldin er listaverka- sýning á þeim stað og lífgar hún óneit- anlega upp á. Verkin sem em 8 talsins em unnin úr timbri og frauðplasti og hefur lista- maðurinn unnið þau á sl. 5 mánuðum. Verða þau til sýnis eitthvað fram eftir vetri. - Helga Jónasdóttir Maguús Guðmundsson við verk sín. Nýtt raðhús - Hafnarfirði Til sölu 173 fm raðh. á tveimur hæðum ásamt 26 fm innb. bílsk. Húsið er fullbúið að utan en ómálað og nánast fullb. að innan, vantar gólfefni. Húsið skiptist niður í aðalhæð þar sem er forstofa, eldh., stofa og borðst., svefnherb. og gestasnyrt. Neðri hæð 3 rúmg. svefnherb., fataherb., stórt baðherb. og þvottah. Stórar suðursv. Áhv. hagst. langtlán 7,3 millj. Skipti á minni eign koma sterklega til greina. Verð 12,9 millj. Nánari upplýsingar hjá: Fasteignasölunni Ás, Strandgötu 33, 2. hæð, Hafnarfirði, sími 652790. Kleppsvegur - útsýni 3ja herb. 83 fm mjög falleg íbúð á 8. hæð í lyftuhúsi innarlega við Kleppsveg. Góðar innréttingar, parket, stórar suðursvalir, góð sameign, frábært útsýni. Laus strax. Verð: 6.500.000. Frostafold - húsnædisl. 4ra herb. tæpl. 100 fm gullfalleg íbúð á 2. hæð ásamt bílskúr í litlu fjölbýlishúsi. Skemmtilegt fyrirkomulag. Parket, vandaðar innréttingar. Þvottaherb. innan íbúð- ar. Frábært útsýni. Laus strax. Áhv. Byggsj. 4.950.000 til 40 ára. Verð: 10.700.000. if ÁSBYRGi if Su&urlandsbraut 54, 108 Reykjavík, sími: 682444, fax: 682446. 011 RH 01 07fi L^RUS Þ’ VALDIMARSSON framkvæmdastjori . L\ Iwv'talw/U KRISTINN SIGURJONSSON, HRL. loggiltur fasteignasali Til sýnis og sölu m.a. athyglisverðra eigna: Góð íbúð - gott lán - gott verð í Neðra-Breiðholti v. Dvergabakka endaíb. 3ja herb. á 3. hæð. Parket á gólfum. Stórar svalir. Ágæt sameign. 40 ára húsnlán kr. 3,3 millj. Nýkomin til sölu. Góðar eignir í Bankastræti Stór rishæð 142,8 fm auk þess er mikið rými undir súð. Miklir breyt- inga- og nýtingamöguleikar. Verslhæð í sama húsi. Hæðinni fylgir kj. og viðbygging á baklóð m. bílastæðum. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Úrvalsstaður. Skammt frá KR-heimilinu sólrík og vel með farin 3ja herb. íb. á 2. hæð. Ágæt sameign. Góð bílastæði. Gott verð. Vinsæll staður. Nýkomin til sölu. Á glæsilegri eignarlóð við Ránargötu glæsil. endurn. parhús m. 5-6 herb. íb. á tveimur hæðum. Sérib. í kj. Grunnfl. hússins rúmir 60 fm. Geymsla 'i risi. Giæsileg einstaklingsíbúð á Högunum 2ja herb. 56,1 fm á 1. hæð, jarðhæð. Sérinng. Sérþvaðstaða. Allar innr. og tæki ný. Laus strax. Eignir óskast á skrá Jarðhæð - 3ja herb. íb. á góðum stað í borginni (ekki tröppur). Húseign í gamla, góða vesturbænum. Má þarfn. nokkurra endurbóta. Eignir í Þingholtum og nágr. Traustir, fjársterkir kaupendur. • • • Einbhús óskast f Smáíbhv. Ennfremur 2ja-3ja herbergja íbúð. __________________ LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370 AIMENNA FASTEIGN ASAL AN Nýjar bækur ■ Út er komin bókin Villt íslensk spendýr. Ritstjórar bókarinnar eru Páll Hersteinsson og Guttormur Sig- bjamarson en þeim til aðstoðar var ritnefnd af hálfu Líffræðifélags ís- lands, skipuð þeim Arnóri Þ. Sigfús- syni, Hálfdáni Ómari Hálfdánar- syni, Karli Skírnissyni og Sigurði S. Sorrasyni. Almennir yfirlitskaflar eru um einstakar tegundir eða tegunda- hópa. Skarphéðinn Þórisson ritaði kaflann um hreindýr, Páll Her- steinsson um ref, Karl Skírnisson um mink, mýs og rottur, Erlingur Hauksson um seli, Jóhaann Sigur- jónsson um hvali og Ævar Peters- en um flökkudýrin rostung og leð- urblökur. Fjórtán aðrir vísindamenn koma við sögu við ritun smærri kafla í bókinni sem flestir greina frá niðurstöðum á nýlegum rann- sóknum höfundanna. Bókin er gefin út af Hinu ís- lenska Náttúrufræðifélagi og Landvernd. Bókin er 352 bls. auk 16 síðna með litmyndum af ís- lenskum spendýrum. Fjöldi teikn- inga og skýringarmynda prýðir bókina. Bókin kostar 3.650 kr. innbundin og 2.950 kiljan. ■ Út er komin hestabókin Hest- urinn og reiðmennskan eftir Walt- er Feidman og Andreu K. Rocstsock með breyttu útliti. í kynn- ingu útgefanda segir: „Bók þessi er einstakur fróðleikur um allt sem við- kemur tamningum og hestamennsku og hefur bókin verið valin til kennslu í hestamennsku við Bændaskólann að Hólum.“ Ástund hf. og Bókavirkið hf. sjá um dreifingu bókarinnar. Kápan er prýdd mynd af hinum kunna 51500 Hafnarfjörður Hjallabraut - þjónustuíbúð Góð 2ja herb. þjónustuíb., fyrir Hatnfirðinga 60 ára og eldri, á 4. hæð ca 63 fm. Áhv. byggsj. ca 3,2 millj. Verð 7,8 millj. Álfaskeið Góð ca 100 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð í þríbýlishúsi. Klettagata Til sölu tvær 4ra-5 herb. íb. í tvíbýiishúsi auk bílskúrs. Geta selst saman. Arnarhraun Góð 5 herb. íb. á 3. hæð í þríb- húsi ca 136 fm. Sérinng. Áhv. ca 1,5 millj. Lindarhvammur Glæsil. efri sérhæð ásamt risi ca 140 fm. Mikið endurn. Æskil. skipti á einbhúsi i Hafn- • arfirði ca 200-300 fm. Árni Grétar Finnsson hrl., Stefán Bj. Gunnlaugss. hdl., Linnetsstíg 3, 2. hæð, Hfj., slmar 51500 og 51601. hestamanni Sigurði Sigmundssyni og kostar 3.990 krónur. ■ Tinni, pilturinn hugdjarfí, ásamt hundinum Tobba og Kolbeini kafteini, skýtur nú aftur upp kolli á íslandi. Fjölvi hefur nú endurútgáfu á Tinna-ævintýrunum með fjórum teiknisögubókum, sem hafa verið ófáanlegar í meira en áratug. Tinnabækurnar eru eftir belgíska listamanninn Hergé, sem lést fyrir nokkrum árum. Þær bækur sem nú koma í nýrri útgáfu eru Tinni í Kongó, Tinni í Ameríku, Tinni í-Sól- hofinu og Tinni og Pikkarónamir. Má segja að þessi flokkur spanni allan feril höfundarins, því að hér er elsta og yngsta bók hans. Útgefandi er Fjölvaútgáfan. Hver Tinnabók er 64 bls., allar litprentaðar. Loftur heitinn Guð- mundssn þýddi bækumar, en þær eru unnar í samprenti hjá Caster- man-útgáfunni í Belgíu. Verð á hverri bók er 1.080 krónur. BÚSTAÐASÓKN. Fótsnyrt- ing fimmtudag. Uppl. í s. 38189. DÓMKIRK JU SÓKN. Fót- snyrting í safnaðarheimili kl. 13.30. Uppl. í s. 13667. DAGBÓK Háskóla íslands Þriðjudagur 14. desember. Kl. 10.30. Gamla ioftskeyta- stöðin. Málstofa í stærðfræði. Efni: Marggild fáguð föll. Fyrirlesari: Ragnar Sigurðs- son,_ sérfræðingur við Raun- vísindastofnun. Miðvikudagur 15. desem- ber. Kl. 12.30. Norræna hús- ið. Háskólatónleikar. Sigrún Valgerður Gestsdóttir (sópr- an) og Einar Kristján Einars- son (gítar) flytja sönglög frá 16. og 17. öld. Kl. 16.15. Stofa 155, VR-II, Hjarðar- haga 2-6. Málstofa í efna- fræði. Efni: Efnahvörf 1-aza- 1,3-butadiena (niðurstöður úr MS-verkefni). Pyrirlesari: Jónína Freydís Jóhannesdótt- ir, cand. pharm. Nánari upplýsingar um eft- irtaldar samkomur á vegum Háskóla íslands má fá í síma 694371. KIRKJUSTARF ÁSKIRKJA: Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 14-17. BÚSTAÐAKIRKJA: Starf 11-12 ára krakka í dag. Húsið opnar kl. 16.30. DÓMKIRKJAN: Mömmu- morgunn í safnaðarheimilinu Lækjargötu 14a, kl. 10-12. LANGHOLTSKIRKJA: Aft- ansöngur í dag kl. 18. NESKIRKJA: Mömmumorg- unn í safnaðarheimilinu kl. 10-12. Jólaskemmtun. Orgel- leikur í hádeginu kl. 12.15- 12.45 alla virka daga til 23. desember. Reynir Jónasson, organisti og fleiri leika á org- el Neskirkju. GRENSÁSKIRKJA: Kyrrð- arstund kl. 12. Við upphaf stundarinnar leikur Hallfríður Ólafsdóttir á þverflautu í 10 mín. Altarisganga, fyrirbæn- ir, samvera. Helgistund með öldruðum kl. 14. Gestir frá Múlabæ koma i heimsókn. Síðdegiskaffi. HALLGRÍMSKIRKJA: Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir'sjúkum. SELTJARNARNES- KIRKJA: Foreldramorgunn kl. 10-12. Starf fyrir 10-12 ára í dag kl. 17.30. BREIÐHOLTSKIRKJA: Starf 10-12 ára barna (TTT) í dag kl. 16.30. Bænaguðs- þjónusta með altarisgöngu í dag kl. 18.30. FELLA- og Hólakirkja: Mömmumorgunn í fyrramálið kl. 10. HJALLAKIRKJA: Mömmu- morgunn í fyrramálið kl. 10-12. VEGURINN, kristið samfé- lag, Smiðjuvegi 5, Kópa- vogi. Biblíulestur sr. Halldórs S. Gröndal í dag kl. 18. KEFLAVÍKURKIRKJA: Foreldramorgnar kl. 10-12 og umræða um safnaðarefl- ingu ki. 18-19.30 í Kirkju- lundi á miðvikudögum. Kyrrðar- og bænastundir eru í kirkjunni á fimmtudögum kl. 17.30. BORGARPRESTAKALL: Mömmumorgunn verður í Félagsbæ í dag milli kl. 10-12. Helgistund í Borgar- neskirkju kl. 18.30 sama dag
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.