Morgunblaðið - 14.12.1993, Síða 29

Morgunblaðið - 14.12.1993, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. DESEMBER 1993 29 SPENNANDI SAMTIMASAGA FRA '65 TIL '85 , geini- ferðanna og___ poppsins Ritröðin Saga mannkyns er ein glæsilegasta ritröð sem gefin hefur verið út á íslandi. Hún er nú í fyrsta skipti á almennum markaði. Ritröðin er samin af völdum sagnfræðingum. Spennandi texti og óvið- jafnanlegt myndefni frá öllum heimshornum. um í vníT; og mVftduW Fimmtánda bindið í ritröðinni Saga mannkyns er samtímasaga sem fjallar um tímabilið 1965-85. Víetnamstríðið, vorið í Prag, innrás Sovétríkjanna í Tékkóslóvakíu, ferðirnar til tunglsins, stúdenta- óeirðirnar 1968, kalda stríðið, Bítlana. Við sjá- i þetta allt í nýju ljósi eftir lestur bókarinnar. Óskabók allra... ...sem vilja vita meira. ALMENNA BOKAFELAGIÐ HF ViðreLsnarstjómin íréttuljósi “““ Bókin Viðreisnarárin eftir Gylfa Þ. Gíslason er ítarleg og hlutlæg greinargerð um þá ríkisstjórn sem lengst hefur setið á fslandi. Höfundurinn var ráðherra í Viðreisnarstjórninni allan tímann og er því manna kunriugastur því sem gerðist innan veggja stjórnar- ráðsins og utan þeirra. Frásögnin er bæði hreinskilin og óhlutdræg og fram koma mikilvægar upplýsingar um menn og málefni Viðreisnarstjórnarinnar á þessum miklu umrótstímum í íslensku þjóðfélagi. "Bók Gylfa er sneisaftill af fróðleik og reyndar fjallar hann talsvert ítarlega um alla stjóm- málasögu aldarinnar.w Hrafn Jökulsson, Pressan 25. nóv. 1993 ALMENNA BOKAFELAGIÐ HF

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.