Morgunblaðið - 14.12.1993, Qupperneq 44
44
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. DESEMBER 1993
ATVINNU/4 UGL YSINGA R
SJÚKRAHÚS SUÐURLANDS
v/Arveg - 800 Selfoss - Pósthólf 241 - Sími 98-21300
Félagsráðgjafi
Auglýst er til umsóknar staða félagsráðgjafa
við Sjúkrahús Suðurlands á Selfossi. Um er
að ræða hlutastarf.
Umsóknarfrestur er til 31. desember nk.
Staðan veitist frá 10. janúar 1994 eða síðar
eftir samkomulagi.
Upplýsingar um starfið veitir Grétar Sigur-
bergsson, yfirlæknir í geðlækningum við
Sjúkrahús Suðurlands, í síma 98-21300.
Rannsóknastaða
ífornleifafræði
Laus er til umsóknar rannsóknastaða í forn-
leifafræði við Þjóðminjasafn íslands, tengd
nafi dr. Kristjáns Eldjárns.
Staðan er ætluð fræðimönnum er sinna rann-
sóknum á íslenskum fornminjum eða öðrum
þáttum íslenskrar menningarsögu, sem falla
undir verksvið Þjóðminjasafns Islands.
Ráðið er í stöðuna til eins árs í senn að jafn-
aði, lengst í þrjú ár.
Umsóknir sendist undirrituðum fyrir
30. desember 1993.
Þjóðminjavörður,
Þjóðminjasafni íslands,
Suðurgötu 41, 101 Reykjavík.
éð||rf| öT0ítt*tl
1 Xíetsölublað á hverjum degi!
Deildarstjóri
hreinsunardeildar
Gatnamálastjórinn í Reykjavík óskar að ráða
í starf deildarstjóra hreinsunardeildar
Reykjavíkurborgar.
Meginverksvið verður skipulagning og
stjórnun sorphreinsunar.
Óskað er eftir aðila með verkfræði-, tækni-
fræði- eða viðskiptafræðimenntun. Önnur
sambærileg menntun kemur einnig til greina.
Reynsla af stjórnunarstörfum æskileg.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf
fljótlega eftir áramót, þar sem starfað verður
í fyrstu með núverandi deildarstjóra.
Nánari upplýsingar veitir Torfi Markússon
hjá Ráðgarði frá kl. 9-12 í síma 679595.
Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til
Ráðgarðs, merktar: „Hreinsunardeild“, fyrir
22. desember nk.
RÁÐGARÐURhf.
STJÓRNUNAR OG REKSTRARRÁÐGJÖF
NÓATÚN 17 105 REYKJAVÍK SÍMI 686688
** A / /m/ VQ/N /rz: A P
L/v-7L / ^JII N YG7/\I\
Laust lyfsöluleyfi, sem
forseti íslands veitir
Laust er til umsóknar lyfsöluleyfi í Rangár-
vallaumdæmi (Rangár Apótek). Fráfarandi
lyfsali gerir kröfu til þess, í samræmi við
11. gr. laga nr. 76/1982 um lyfjadreifingu,
að viðtakandi lyfsöluleyfishafi kaupi vöru-
birgðir, allan búnað apóteksins og innrétting-
ar þess á Hellu og Hvolsvelli. Ennfremur
kaupi viðtakandi leyfishafi fasteign apóteks-
ins á Austurvegi 15 á Hvolsvelli.
Viðtakandi lyfsali skal hefja rekstur frá og
með 1. febrúar 1994.
Umsóknir, ásamt ítarlegum upplýsingum um
lyfjafræðimenntun og lyfjafræðistörf, sendist
ráðuneytinu fyrir 10. janúar 1994.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið,
10. desember 1994.
FUNDIR - MANNFA GNAÐUR
Matsveinafélag íslands
- aðalfundur
Aðalfundur Matsveinafélags íslands verður
haldinn í Goðheimum í Sigtúni 3 þriðjudaginn
21. desember 1993 kl. 16.00.
Aðalfundarstörf.
Önnur mál.
Kjarasamningar.
Stjórnin.
ATVINNUHÚSNÆÐI
Stórglæsilegt verslunar-
húsnæði til leigu eða sölu
Bjart og skemmtilegt 56 fm pláss er til leigu
í nýlegum verslunarkjarna miðsvæðis í borg-
inni. Hentar vel t.d. fyrir gjafavörur, vinnu-
stofur eða aðra þjónustu. Tveir inngangar.
Laust eftir samkomulagi. Á sama stað býðst
einnig 90 fm pláss í kjallara með gluggum.
Hentar ýmiss konar starfsemi. Tveir inngang-
ar. Er laust.
Upplýsingar síma 622991 á skrifstofutíma
og á kvöldin í síma 77430.
Til leigu
Glæsilegt framtíðarskrifstofuhúsnæði sem
má skipta niður í smærri einingar.
Nýtt hús með lyftu, góðri aðkomu, innréttað
eftir þörfum leigutaka.
Upplýsingar síma 622991 á skrifstofutíma
og á kvöldin í síma 77430.
Til leigu
Mjög glæsilegt ca 300 fm verslunarhúsnæði
til leigu í Múlahverfi. Húsnæðið er með góðri
innkeyrsluhurð og stórum sýningargluggum.
Skiptanlegt í smærri einingar. Húsið er nýtt
með upphituðu bílaplani.
Upplýsingar síma 622991 á skrifstofutíma
og á kvöldin í síma 77430.
Dansdama óskast
Góður 13 ára dansherra, hæð 176 sm, óskar
eftir góðri dansdömu með keppni í frjálsri
aðferð í huga. Hefur tekið þátt í flestum
keppnum undanfarin ár og oftast staðið á
verðlaunapalli.
Upplýsinga í síma 672849.
SJÁLf=STJEÐISI=LOKKURINN
I É I. A (i S S T A R F
Aðalfundur
Landsmálafélagsins Varðar
Boðað er til aðalfundar Landsmálafélagsins
Varðar miðvikudaginn 15. desember nk.
kl. 20.30 í Valhöll við Háaleitisbraut.
Dagskrá:
1. Aðalfundarstörf samkvæmt lögum
félagsins.
2. Davíð Oddsson, forsætisráðherra, flytur
ræðu kvöldsins.
3. Almennar umræður.
Dagskrá verður nánar auglýst síðar.
Landsmálafélagið Vörður.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Bjólfsgötu 7, 710
Seyðisfirði, föstudaginn 17. desember kl. 14.00 á eftirfarandi eign:
Miðási 11, Egilsstöðum, þingl. eig. Brúnás hf., gerðarbeiðendur Iðn-
lánasjóður og sýslumaðurinn Seyðisfirði.
22. nóvember 1993.
Sýslumaðurinn á Seyðisfirði.
□ HAMAR 5993121419 - I Jf.
I.O.O.F. Rb.1 = 14312148 - E.K.
jv.
□ EDDA 5993121419 I Jf.
□ HLÍN 5993121419 IVA/1 Frl.
Aðalfundur
knattspyrnudeildar Þróttar verð-
ur haldinn í kvöld, þriðjudags-
kvöldið 14. des., kl. 20 í Þrótt-
heimum.
Dagskrá aðalfundar verður:
Skýrsla stjórnar og kosning nýrr-
ar stjórnar.
Stjórn knattspyrnudeildar.
AD KFUK
Holtavegi
Fundurinn í kvöld verður í
Kristniboðssalnum, Háaleitis-
braut 58-60 kl. 20.30.
„Því barn er oss fætt, sonur eru
oss gefinn". Jólafundur. Umsjón
með fundinum hefur kristni-
boðsflokkurinn Vestrið.
Athugið breyttan fundarstað.
Allar konur eru velkomnar.
Badmintondeild KR
Aðalfundur badmintondeilar KR
verður haldinn 21. desember
kl. 20.45 í KR-heimilinu.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
singar
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Jólasamvera fyrir eldri safnað-
armeðlimi í dag kl. 15.00.
FERÐAFELAG
® ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 - SÍMI 682533
Áramót í Þórsmörk
Upplifun sem engin gleymir. 3
daga ferð með brottför 31/12
kl. 8.00 (nýtt) og 4 daga ferð
með brottför 30/12 kl. 8.00.
Farmiða þarf að panta og stað-
festa strax á skrifstofunni Mörk-
inni 6, s. 682533 því pláss er
takmarkað. Gönguferðir, kvöld-
vökur, áramótabrenna, flugeld-
ar, blysför. Einnig hægt að skrá
sig á opnu húsi í kvöld. Munið
Esju um vetrarsólstöður á
sunnudaginn 19. des. kl. 10.30.
Feröafélag íslands.
FERÐAFELAG
® ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 • SÍMI 682533
Þriðjudagur 14. desember
kl. 20.30-22.
Opið hús í Mörkinni 6
(risi).
Áramótaferðin í Þórsmörk
Tilvalið að mæta og kynna sér
áramótaferöina í Þórsmörk (sjá
aðra auglýsingu). Fararstjórar
og skálaverðir mæta. Heitt á
könnunni. Allir velkomnir, einnig
þeir sem ekki hyggja á Þórs-
merkurferð um áramótin.
Ferðafélag islands.