Morgunblaðið - 14.12.1993, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 14.12.1993, Qupperneq 44
44 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. DESEMBER 1993 ATVINNU/4 UGL YSINGA R SJÚKRAHÚS SUÐURLANDS v/Arveg - 800 Selfoss - Pósthólf 241 - Sími 98-21300 Félagsráðgjafi Auglýst er til umsóknar staða félagsráðgjafa við Sjúkrahús Suðurlands á Selfossi. Um er að ræða hlutastarf. Umsóknarfrestur er til 31. desember nk. Staðan veitist frá 10. janúar 1994 eða síðar eftir samkomulagi. Upplýsingar um starfið veitir Grétar Sigur- bergsson, yfirlæknir í geðlækningum við Sjúkrahús Suðurlands, í síma 98-21300. Rannsóknastaða ífornleifafræði Laus er til umsóknar rannsóknastaða í forn- leifafræði við Þjóðminjasafn íslands, tengd nafi dr. Kristjáns Eldjárns. Staðan er ætluð fræðimönnum er sinna rann- sóknum á íslenskum fornminjum eða öðrum þáttum íslenskrar menningarsögu, sem falla undir verksvið Þjóðminjasafns Islands. Ráðið er í stöðuna til eins árs í senn að jafn- aði, lengst í þrjú ár. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 30. desember 1993. Þjóðminjavörður, Þjóðminjasafni íslands, Suðurgötu 41, 101 Reykjavík. éð||rf| öT0ítt*tl 1 Xíetsölublað á hverjum degi! Deildarstjóri hreinsunardeildar Gatnamálastjórinn í Reykjavík óskar að ráða í starf deildarstjóra hreinsunardeildar Reykjavíkurborgar. Meginverksvið verður skipulagning og stjórnun sorphreinsunar. Óskað er eftir aðila með verkfræði-, tækni- fræði- eða viðskiptafræðimenntun. Önnur sambærileg menntun kemur einnig til greina. Reynsla af stjórnunarstörfum æskileg. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf fljótlega eftir áramót, þar sem starfað verður í fyrstu með núverandi deildarstjóra. Nánari upplýsingar veitir Torfi Markússon hjá Ráðgarði frá kl. 9-12 í síma 679595. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs, merktar: „Hreinsunardeild“, fyrir 22. desember nk. RÁÐGARÐURhf. STJÓRNUNAR OG REKSTRARRÁÐGJÖF NÓATÚN 17 105 REYKJAVÍK SÍMI 686688 ** A / /m/ VQ/N /rz: A P L/v-7L / ^JII N YG7/\I\ Laust lyfsöluleyfi, sem forseti íslands veitir Laust er til umsóknar lyfsöluleyfi í Rangár- vallaumdæmi (Rangár Apótek). Fráfarandi lyfsali gerir kröfu til þess, í samræmi við 11. gr. laga nr. 76/1982 um lyfjadreifingu, að viðtakandi lyfsöluleyfishafi kaupi vöru- birgðir, allan búnað apóteksins og innrétting- ar þess á Hellu og Hvolsvelli. Ennfremur kaupi viðtakandi leyfishafi fasteign apóteks- ins á Austurvegi 15 á Hvolsvelli. Viðtakandi lyfsali skal hefja rekstur frá og með 1. febrúar 1994. Umsóknir, ásamt ítarlegum upplýsingum um lyfjafræðimenntun og lyfjafræðistörf, sendist ráðuneytinu fyrir 10. janúar 1994. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 10. desember 1994. FUNDIR - MANNFA GNAÐUR Matsveinafélag íslands - aðalfundur Aðalfundur Matsveinafélags íslands verður haldinn í Goðheimum í Sigtúni 3 þriðjudaginn 21. desember 1993 kl. 16.00. Aðalfundarstörf. Önnur mál. Kjarasamningar. Stjórnin. ATVINNUHÚSNÆÐI Stórglæsilegt verslunar- húsnæði til leigu eða sölu Bjart og skemmtilegt 56 fm pláss er til leigu í nýlegum verslunarkjarna miðsvæðis í borg- inni. Hentar vel t.d. fyrir gjafavörur, vinnu- stofur eða aðra þjónustu. Tveir inngangar. Laust eftir samkomulagi. Á sama stað býðst einnig 90 fm pláss í kjallara með gluggum. Hentar ýmiss konar starfsemi. Tveir inngang- ar. Er laust. Upplýsingar síma 622991 á skrifstofutíma og á kvöldin í síma 77430. Til leigu Glæsilegt framtíðarskrifstofuhúsnæði sem má skipta niður í smærri einingar. Nýtt hús með lyftu, góðri aðkomu, innréttað eftir þörfum leigutaka. Upplýsingar síma 622991 á skrifstofutíma og á kvöldin í síma 77430. Til leigu Mjög glæsilegt ca 300 fm verslunarhúsnæði til leigu í Múlahverfi. Húsnæðið er með góðri innkeyrsluhurð og stórum sýningargluggum. Skiptanlegt í smærri einingar. Húsið er nýtt með upphituðu bílaplani. Upplýsingar síma 622991 á skrifstofutíma og á kvöldin í síma 77430. Dansdama óskast Góður 13 ára dansherra, hæð 176 sm, óskar eftir góðri dansdömu með keppni í frjálsri aðferð í huga. Hefur tekið þátt í flestum keppnum undanfarin ár og oftast staðið á verðlaunapalli. Upplýsinga í síma 672849. SJÁLf=STJEÐISI=LOKKURINN I É I. A (i S S T A R F Aðalfundur Landsmálafélagsins Varðar Boðað er til aðalfundar Landsmálafélagsins Varðar miðvikudaginn 15. desember nk. kl. 20.30 í Valhöll við Háaleitisbraut. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins. 2. Davíð Oddsson, forsætisráðherra, flytur ræðu kvöldsins. 3. Almennar umræður. Dagskrá verður nánar auglýst síðar. Landsmálafélagið Vörður. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Bjólfsgötu 7, 710 Seyðisfirði, föstudaginn 17. desember kl. 14.00 á eftirfarandi eign: Miðási 11, Egilsstöðum, þingl. eig. Brúnás hf., gerðarbeiðendur Iðn- lánasjóður og sýslumaðurinn Seyðisfirði. 22. nóvember 1993. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði. □ HAMAR 5993121419 - I Jf. I.O.O.F. Rb.1 = 14312148 - E.K. jv. □ EDDA 5993121419 I Jf. □ HLÍN 5993121419 IVA/1 Frl. Aðalfundur knattspyrnudeildar Þróttar verð- ur haldinn í kvöld, þriðjudags- kvöldið 14. des., kl. 20 í Þrótt- heimum. Dagskrá aðalfundar verður: Skýrsla stjórnar og kosning nýrr- ar stjórnar. Stjórn knattspyrnudeildar. AD KFUK Holtavegi Fundurinn í kvöld verður í Kristniboðssalnum, Háaleitis- braut 58-60 kl. 20.30. „Því barn er oss fætt, sonur eru oss gefinn". Jólafundur. Umsjón með fundinum hefur kristni- boðsflokkurinn Vestrið. Athugið breyttan fundarstað. Allar konur eru velkomnar. Badmintondeild KR Aðalfundur badmintondeilar KR verður haldinn 21. desember kl. 20.45 í KR-heimilinu. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. singar Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Jólasamvera fyrir eldri safnað- armeðlimi í dag kl. 15.00. FERÐAFELAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 682533 Áramót í Þórsmörk Upplifun sem engin gleymir. 3 daga ferð með brottför 31/12 kl. 8.00 (nýtt) og 4 daga ferð með brottför 30/12 kl. 8.00. Farmiða þarf að panta og stað- festa strax á skrifstofunni Mörk- inni 6, s. 682533 því pláss er takmarkað. Gönguferðir, kvöld- vökur, áramótabrenna, flugeld- ar, blysför. Einnig hægt að skrá sig á opnu húsi í kvöld. Munið Esju um vetrarsólstöður á sunnudaginn 19. des. kl. 10.30. Feröafélag íslands. FERÐAFELAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 • SÍMI 682533 Þriðjudagur 14. desember kl. 20.30-22. Opið hús í Mörkinni 6 (risi). Áramótaferðin í Þórsmörk Tilvalið að mæta og kynna sér áramótaferöina í Þórsmörk (sjá aðra auglýsingu). Fararstjórar og skálaverðir mæta. Heitt á könnunni. Allir velkomnir, einnig þeir sem ekki hyggja á Þórs- merkurferð um áramótin. Ferðafélag islands.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.