Morgunblaðið - 28.12.1993, Page 9

Morgunblaðið - 28.12.1993, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. DESEMBER 1993 9 Ólafsfirðingar Hin árlega jólatrésskemmtun félagsins verður haldin í Félagsheimili Kópavogs 29. desember frá kl. 17-19. Mætum öll og takið með ykkur gesti. Skemmtinefnd. eVASKO ["sÆNSKA ÞVOTTAVÉLIN FRÁ FÖNIxj i ASKO gerð 10504 í ★ Hljóðlát og þíðgeng, svo af ber ★ Vatnsnotkun aðeins 34-63 lítrar ★ Orkunotkun aðeins 0,4-1,8 kWst. ★ Frjálst kerfis- og hitaval ★ Sparnaðar- og hagkvæmnisrofar ★ Ullarþvottakerfi með hitalás ★ 35 mínútna hraðþvottakerfi ★ Skolvatnsmagnsstilling ★ Vatnsdæla með stífluvörn ★ Áfangaþeytivinding með jafnvægisstjórnun ★ Stillanlegur vinduhraði ★ Mesti vinduhraði 1000 sn./mín. ★ Níðsterk tromlufesting með 35 mm stálöxli og 2 stórum burðarlegum. Gerð til að endast. Þetta er að skila sér Davíð Oddsson forsætisráðherra seg- ist í viðtali við blaðið Hamar í Hafnarfirði vera sannfærður um að fólk komi til með að meta það, þegarfram í sækir, að Sjálf- stæðisflokkurinn hélt áttum í kreppunni og hljópst ekki undan erfiðum en nauð- synlegum aðgerðum, sem reyndar séu farnar að skila árangri. Slegið á strengi bjartsýni Davið Oddsson forsæt- isráðherra segir í viðtali við Hamar í Hafnarfirði, aðspurður um, hvers- vegna hann hafi slegið á strengi bjartsýni á lands- fundi Sjálfstæðisflokks- ins í haust: „Meginástæðurnar eru þær að okkur hefur mið- að vei og við höfum ekki vikizt undan vandanum. Þvert á móti höfum við tekizt á við hann. Gliman hefur verið hörð og erfið en það er ljóst að við rnunum verða ofan á í baráttunni. Það skapar okkur skilyrði bjartsýni. Þjóðin hefur tekizt á við erfiðari vanda en hún hefur lent í frá krepp- unni miklu, - mun snún- ari vanda en Viðreisnar- stjómin lenti í. Með stað- festu, stefnufestu og þrautseigju þjóðarinnar munum við komast út úr honum. Aðrar þjóðir horfa upp á 15% til 20% atvinnu- leysi, bankar þeirra hafa lent i ógöngum og stór- kostlegt hrun hefir orðið í atvinnulífi. Þrátt fyrir mikla erfið- leika l\já okkur eru að- stæður okkar mun betri. Atvinnuleysi er lítið mið- að við þjóðimar í kring- um okkur. Verðbólga er lág og í fyrsta skipti í 10 ára sögu höfum við náð raunvöxtum niður. Við emm hætt að safna skuldum erlendis vegna hagstæðari viðskipta- jöfnuðar. Atvinnulífið á möguleika þar sem búið er að létta af því gjöldum. Raungengið er hagstætt fyrir útflutningsatviimu- vegina...“. Sveitarstjóm- arkosningar að vori Hamar spyr forsætis- ráðherra um horfur í sveitarsljómarkosning- um og hvort hann óttist hugsanlegt sameiginlegt framboð vinstri flokka: „Nei, þvert á móti finnst mér vel við hæfi að vinstri menn í Reykja- vik sameinist en þá eiga þeir líka að sameinast á landsvi.su. Það er algjör uppgjöf stjómmálaflokks ef haim gefst upp á að reka stjóramálastarf í höfuðborginni þar sem tæplega helmingur þjóð- arinnar býr. Það er upp- hafið að endalokum þess flokks. Þessir fjórir flokkar kalla sig allir félags- hyggjufiokka og segjast eiga samleið. Það er dálít- ið erfitt að skilgreina hvað felst í stefnu hvers flokks fyrir sig. Þeir eiga bara einn sameiginlegan andstæðing, - Sjálfstæð- isflokkinn, sem er eina borgaralega stjómmála- aflið í þessu landi, sem hafnar leiðum sósíalism- ans. Félagshyggja er ekk- ert annað en þýðing á sósíalisma þó að formað- ur Alþýðubandalagsins sé nú með útflutningsleið sinni, sem mér sýnist vera útvötnunarleið á öllum markmiðum flokksins, að reyna að breiða yfir for- tíð þess fiokks. Það er ekkert óeðlilegt við það að vinstri flokk- amir sameinist og skil- greini sig upp á nýtt en séu ekki með þessi láta- læti um að það sé einhver munur sé á þeim. Félags- hyggjan hefur beðið hnekki. Þessir fiokkar þurfa þvi að skilgreina sig upp á nýtt Stefna Sjálfstæðisflokksins hef- ur ekki beðið hnekki. Hann þarf ekki að skil- greina sig upp á nýtt“. Flest tákn jákvæðari Síðar í viðtalinu segir Davíð: „Flest tákn sem við horfum á em jákvæðari hér, þrátt fyrir allt, held- ur en annars staðar. Þetta er raunin þótt við höfum ekki aðeins þurft að þola hina almennu evrópsku kreppu heldur til viðbótar aflakreppu og lækkandi verð á mörkuðum. Ég tel vist að fólk meti það að við höfum siglt þennan krappa sjó og ekki leitað vars né látið reka undan vindi í gagn- stæða átt við það sem við vildum stefna að. Þetta á að skila sér“. VERÐ AÐEINS KR. 74.180,- (afb. verð) KR. 68.990,- (staðgreiðsluverð) £(wdsins bestu þvottavélakaup? „við látum þig um að dæma" VISA og EURO raðgreiðslur til allt að 18 mánaða, án útborgunar. MUNALÁN með 25% útborgun og eftirstöðvum kr. 3.000 á mánuði. /rOniX HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI (91)24420 >X< Jallabbe Cjlette9 -íf fajrtaC1 ai inaraansieiKup GLÆSILEG NÝÁRSHÁTI Strengjakvartett skipaður Guðnýju Guðmundsdóttur á fiðlu, Marteini Frewer á flðlu, Helgu Þórarinsdó á víóíú og Richard Talkowsky á selló leikur ljúfa kvöldverðartóna fyrir matargesti. Signý Sæmundsdóttir og hljóðfæraleikarar úr Sinfóníuhljómsveit íslands flytja Vínartónhst. Glæsileg danssýning undir stjóm Hermanns Ragnars. Hljóðfæraleikarar úr Sinfóníuhljómsveit íslands leika fyrir dimsi Vínarvalsa og polka eftir Strauss og Lehár. Hljómsveitarstjóri er Páll Pampichler Pálsson. Veislustjóri er Hermann Ragnar Stefánsson. Húsið opnað kl. 19. Tekið á móti gestum með kampavíni. Verð kr. 5.800,- Fyrir aðra en matargesti eftir kl. 23 kr. 1.800,- Athugið! Verð á veitingum óbreytt. Dansað til kl. 4. HCÝTEÍL jALAND Miðasala og borðapantanir daglega kl. 10-17. Sími 687111. Gisting: Við bjóðum sérstakt nýárstilboð á gistingu. 4.500 krónur fyrir tveggja manna herbergi á nótt með morgunmat. Matseðill: Freyðivínstónuð humarsúpa með ijómatopp og kavíar. Nautahindir með koníakssveppasósu, smjörgljáðum jarðeplum og léttsteiktu grcmmeti. Hátíðarterta með rótnanoftsósu ogferskum ávöxtum. Skeifan 3h-Síml 812670

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.