Morgunblaðið - 28.12.1993, Síða 10

Morgunblaðið - 28.12.1993, Síða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. DESEMBER 1993 Halla Margrét Arnadóttir á Italíu HALLA Margrét Árnadóttir söngkona mun taka þátt i óperu- smiðju í borginni Adria á Italíu á næsta ári. Óperusmiðjan verð- ur rekin af óperuhúsunum Ar- ena, í Verona og La Fenice, ásamt Veneto-héraði. Auglýst var samkeppni meðal ungra söngvara til að taka þátt í starf- inu og var Halla Margrét, sem hefur stundað söngnám á Italíu í þrjú ár, ein af þeim tólf söngv- urum sem komust inn í óperu- smiðjuna. Halla Margrét hefur störf með óperusmiðjunni í byrjun næsta árs. í dómnefnd voru m.a. liststjórnend- ur óperuhúsanna ásamt fulltrúum frá stjórn Veneto-héraðsins. Meðal leiðbeinenda eru víðfrægir lista- menn á sviði óperuflutnings, t.d. 21150-21370 LARUS Þ. VALDIMARSSON framkvæmdastjori . KRISTINN SIGURJÓNSSON, HRL. loggiitur fasteignasau Til sýnis og sölu - eignir sem vekja athygli: Glæsilegt einbýlishús v/Selvogsgrunn Steinhús ein hæð rúmir 170 fm auk bílskúrs 27 fm. Vel byggt og vel með farið. Töluvert endurbætt. Trjágarður. Tilboð óskast. Góðar eignir í Bankastræti Stór rishæð 142,8 fm, auk þess er mikið rými undir súð. Margskonar breytinga- og nýtingamöguleikar. Mikið útsýni. Verslunarhæð í sama húsi rúmir 100 fm. Rúmgóður kjallari fylgir og viðbygging á baklóð með bílastæðum. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Úrvalsstaður. Skammt frá KR-heimilinu Sólrík og vel með farin 3ja herb. íb. um 80 fm á 2. hæð. Ágæt sam- eign. Góð bílastæði. Vinsæll staður. Gott verð. Endaíbúð við Dvergabakka Mjög góð 3ja herb. íb. á 3. hæð. Parket á gólfum. Rúmgóðar svalir. Ágæt sameign. 40 ára húsnæðislán kr. 3,3 millj. Skammt frá Landspítalanum Ný og glæsileg 4ra herb. hæð tæpir 100 fm í þríbhúsi. Fullgerð sam- eign. Parket. Sérþvhús. Góð langtímalán. Skipti mögul. á stærri eign. í Vogunum - hagkvæm skipti Rúmgott steinhús, ein hæð. Vel byggt og vel með farið. Skipti æskileg á 3ja-4ra herb. góðri íb. með bílskúr. Nánari uppl. á skrifst. Nokkrar ódýrar einstaklingsíb. m.a. við: Dunhaga, Njálsgötu og Tryggvagötu. Vinsamlegast leitið nánari upp- lýsinga. • • • Fjöldi fjársterkra kaupenda. Margskonar eignaskipti. Almenna fasteignasalan sf. var stofnuð 12. júlí 1944. AIMENNA FASTEIGNASAIAM LáUGwÉgM^ÍmÁ?2H50^Í370 Giorgio Albertazzi, leikari og leik- stjóri, söngkonan Rina Malatrasi, sem er íslendingum að góðu kunn, en hún mun annast leiðbeiningu í raddtækni, og A. Trotta, listráðu- nautur Arena-óperunnar, sem mun annast tónlistarlegan undirbúning ýmissa hlutverka í óperum. Mark- miðið með þessari óperusmiðju er að vinna óperuhlutverk með ungum söngvurum, setja á svið óperur og koma söngvurunum á framfæri við óperuhús á Ítalíu. Halla Margrét Árnadóttir. Óðal fasteignasala Skeifunni 11A, 3. hæð 679999 Lögmaður:Sigurður Sigurjónsson hri. Lágmúli Til sölu eða leigu Erum með í einkasölu eitt best staðsetta verslunar- og skrifstofuhúsnæðið á Reykjavíkursvæðinu. Húsnæðið skiptist í ca 300 fm „penthouse", sem hentað getur undir margskonar rekstur, t.d. tannlæknastofu o.fl. og ca 300 fm jarðhæð, sem hentar vel fyrir verslunarrekstur, líkamsræktarstöð eða sjúkraþjálfun. í húsnæðinu verður læknamiðstöð og skrifstofur Úrvals/Útsýnar. Húsnæðið afh. fullb. mjög fljótlega. Góð greiðslukjör í boði. Hentar vel fyrir þá aðila, sem fjárfesta þurfa fyrir áramót. Einbýlis- og raðhús Logafold Nýtt í einkasölu fullfrág. parhús 118 fm auk 22 fm bílsk. Tvær hæðir, sérinng. í herb. á jaröh. Glæsil. útsýni. Verð 11,3 millj. Skerjafjörður Einbhús 312 fm ásamt 40 fm sólstofu og 48 fm bílsk. Neðri hæð: Stofur með arni, eldhús, þvhús, gestasn. og bókaherb. Efri hæð: 5 svefnherb., stórt baðherb. og sól- stofa. Góður afgirtur garður. Verönd. Verð 23 millj. Sólbraut - Seltj. Einbhús á einni hæð 170 fm ásamt 64 fm bílsk. meö geymslu. 2 stofur, 3 svenherb. á sérgangi, gestasn., baðherb., rúmg. eld- hús með þvhúsi innaf. Bergstaðastræti Glæsilegt 270 fm einb. á tveimur hæðum. Stofa með arni. 5 svefnh. garður yfirb. með glerskála, heitur pottur. Verð 19. 5 millj. Hverfisgata - tvíb. Timburh. ofan v. götu um 140 fm sem skipt- ist í hæö og ris og sér 2ja herb. íb. í kj. Góð lóð framan v. húsið. Verð 8,7 millj. Aðaltún - Mos. Glæsil. parhús á tveimur hæðum með innb. bílsk. Samtals 165 fm. Arinn. Sérstök eign í mexíkóskum stíl. Húsið teiknað af Vífli Magnússyni. Skipti mögul. á minni eign. Áhv. 6,0 millj. þar af byggsj. 5,1 millj. Verð 13,5 millj. Brattholt - Mos. Einbhús á einni hæð 140 fm ásamt 40 fm tvöf. bílsk. 4 svefnherb., gestasn., bað- herb., þvhús og búr innaf eldhúsi. Heitur pottur í garði. Ávb. byggsj. og lífeyrissj. 3 millj. Verð 12,5 millj. Hjallabrekka Einbhús ásamt tvöf. bílsk. innst í götunni. 4 svefnherb., baöherb., stofa, borðstofa, eldh. og blómastofa á hæöinni. Á neðri hæð er 2ja herb. íb. og einstaklíb. Heitur pottur í garði. Verð 16,3 millj. Skipti möguleg. Baughús Fallegt 187 fm parhús, m. innb. 35 fm bílsk. 3-4 svefnherb. Rúmg. stofa. Gestasnyrt. og baöherb. Fallegt útsýni. Verð aðeins 11,9 millj. FASTEIGNASALA, SKÓLAVÖRÐUSTÍG 38A 29077 Þrándarsel Glæsil. 350 fm einb. m. innb. tvöf. 50 fm bílsk. 6 svefnh. alls. Sjónvhol og 2 stofur. Arinn. Stór afgirt suðurverönd. Mjög gott geymslurými. Góð staðsetn. v. friðað holt. Einbýli á 10,5 m. Nýl. einbhús 140 fm á Álftanesi neð 4 svefnh., rúmg. stofu, bílskrétti og stórri lóð. Verð aðeins 10,5 millj. Vesturberg Glæsil. endaraðh. 144 fm auk 32 fm bílsk. 4 svefnherb. Arinn. Verð 13,5 millj. Reynigrund Timburhús á tveimur hæðum 127 fm. 3-4 svefnherb., rúmg. stofa. Suðursv. Fallegur garður. Góð staðsetn. neðst í Fossvogsdal. Hagst. verð. Goðatún - Gb. Einbhús í grónu hverfi 130 fm auk 30 fm bílsk. 4 svefnherb., stór stofa. Fallegur garð- ur. Skipti mögul. á minni eign. Verð 10,7 millj. I smíðum Birkihvammur - Kóp. Glæsil. 177 fm parh. Neðri hæð eru 2 stof- ur, snyrt., eldhús og þvottah. Efri hæð 3 svefnh., fjölskylduh. og baðh. Áhv. 6 mlllj. í húsbr. m. 5% vöxtum Foidasmári - Kóp. Glæsil. 161 fm raöh. stækkanl. í 190 fm. 4 svefnherb., stækkanl. í 5. Góð staðsetn. v. opiö svæði. Skilast fokh. fullfrág. utan. Aö- eins 3 hús eftir. Frábær greiðslukjör. Ótrú- legt verð 8,1 millj. Berjarimi Glæsil. 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. Til afh. nú þegar tilb. til innr. Öll sameign og bílahús skilast fullfrág. Gott verð og sveigjanleg greiðslukjör. Foldasmári - Kóp. Raðh. á einni hæð, 140-151 fm m. bílsk. 2-3 svefnherb. Húsið skilast fokh. Fullfrág. utan. Verð 7,6-8,4 mlllj. Álagrandi Glæsil. 112 fm 4ra herb. íb. á 2. og 3. hæð í nýju húsi. Til afh. nú þegar tilb. u. trév. með fulfrág. sameign. Verð 9 mlllj. Eða fullfrág. verð 11 millj. Hæðir og sérhæðir Sogavegur Glæsil. 150 fm sérhæð í þríb. ásamt 25 fm bílsk. og 100 fm geymslupl. í kj. 4 svefn- herb. og þvnús á sérgangi, rúmg. stofa, gestasn. og baðherb. Laus strax. Hagstætt verð. 4-5 herb. íbúðir Hvassaleiti - bílsk. 4ra herb. íb. á3. hæð ásamt bílsk. 3 svefnh. Flísal. bað, tengt f. þvottav. Eldh. m. borð- krók. Skipti mögul. á minni íb. í sama hverfi. Áhv. húsbr. 2,5 millj. Verð 7,9 míllj. Engjasel 4ra herb. íb. 105 fm á 3. hæð ásamt stæði í bílskýli. íb. er öll nýmál. m. fallegu útsýni. Laus strax. Áhv. 1,5 millj. veðd. V. 7,9 m. Hraunbær - laus strax Falleg 4ra herb. íb. á efstu hæð Parket. útsýni. Aukaherb. í kj. Hagstætt verð. Seljahverfi - gott verð Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð 100 fm. Flísal. hol. Rúmg. stofa. 3 svefnherb. Góðar sólarsvalir. Verð aðeins 6,9 millj. Fellsmúli - laus strax 4ra herb. íb. á jaröh., um 100 fm. 3 svefn- herb. Eldhús m. fallegri innr. Eikarparket. Áhv. 3,4 millj. byggingarsj. Verð 6,9 millj. Barmahlíð - v. 6,5 m. 4ra-5 herb. íb. í risi. Parket. Suðursv. 3-4 svefnherb. Falleg íb. Verð 6,5 millj. Stóragerði 3ja-4ra herb. um 100 fm íb. á 3. hæð ásamt rúmg. íbúöarherb. í kj. 3 svefnh. í íb. Rúmg. stofa. Húsiö allt nýtekiö í gegn. Laus strax. Verð 7,5 millj. Kóngsbakki - laus strax Glæsil. 4ra herb. íb. á 2. hæð. Parket á gólfum. 3 svefnherb. Þvherb. og búr innaf eldhúsi. íb. er öll nýmáluö. Skuldlaus. Verð 7,5 millj. 3ja herb. íbúðir Sæviðarsund Mjög góð 3ja herb. íb. á 1. hæð í fjórb. Stofa og 2 rúmg. herb. Suöursv. Verð 6,9 millj. Áhv. 4,0 millj. húsbr. Ljósvallagata 3ja herb. 59 fm íb. á jarðh. Parket. Uppg. eldhinnr. Tengt f. þvottavél í íb. Nýtt bað m. flísum. Danfoss. Áhv. 3,1 mlllj. veðd. Verð 6,5 millj. Sjafnargata - laus 3ja herb. íb. á jarðh. í þríb. m. sérinng. 2 stofur, svefnherb., gott eldh., teppi. Laus. Verð 5,9 millj. Rekagrandi Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð, 85 fm ásamt stæði í bílskýli. Parket. 2 rúmg. svefnherb. Góð stofa, eldh. m. borðkrók. Tvennar sval- ir. Áhv. 2,5 millj. langtímal., veðd. o.fl. Verð 7,9 millj. Kjarrhólmi Falleg og vel skipul. 3ja herb. íb. á 2. hæð. Þvherb. í íb. Rúmg. herb., stórar suðursv. Hús í góðu standi. Verð 6,2 millj. Njálsgata Mjög góð 3ja herb. 83 fm íb. á 1. hæð i þríb. talsv. endurn. Verð 5,7 millj'. Áhv. 2,7 millj. veðdeild. 2ja herb. íbúðir Vitastígur Falleg 2ja herb. samþ. risíb. með sórinng. Verð aðeins 3,2 millj. Kárastígur 2ja-3ja herb. íb. á 1. hæð. Áhv. húsbr. 2 millj. Verð 3,9 millj. Hlíðarhjalli - Kóp. Afburða glæsileg 70 fm íb. á 3. hæð. Stórglæsil. innr. þvottah. innaf eldh. íb. losnar fljótl. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Verð 6.950 þús. Hringbraut - laus 2ja herb. íb. á 1. hæð. Svefnh. m. skápum. Stofa til suðurs. Baðherb. m. sturtu. Laus strax. Verð 4,3 millj. Flyðrugrandi - laus strax 2ja herb. endaíb. á 3. hæð. 20 fm suðursv. Útsýni. Sauna. Húsiö nýmálað. Verðið er hagstætt. Smáíbúðahverfi Rúmg. 2ja-3ja herb. ósamþ. risíb. í tvíb- húsi. Suöursvalir. Þjónustuíbúð við Skúlagötu 2ja-3ja herb. glæsil. fullb. íb. m. bflskýli. Vandaðar innr. Hagstætt verð. Skipti mögu- leg á stærri elgn. Fálkagata - laus 2ja herb. 40 fm íb. á 1. hæð í tvíb. Sérinng. frá garöi. GÓÖ staösetn. f. skólafólk o.fl. Laus strax. Gott verð. Kóngsbakki 2ja herb. mjög góð ca 67 fm íb. á 3. hæð. Þvherb. innaf eldhúsi. Áhv. 3 millj. veðd. VIÐAR FRIÐRIKSSON, LÖGG. FASTEIGNASALI. Heimsklúbbur Ingólfs veitir milljón til lista o g menningar „MEÐ stórauknum umsvifum jafnframt hagræðingu og að- haldi í rekstri skilar yfirstand- andi ár Heimsklúbbnum nokk- urri arðsemi, sem lögð verður í sjóð til styrktar listum og menn- ingu“, segir í fréttatilkynningu frá Heimsklúbbi Ingólfs. Samkvæmt sérstakri skipulags- skrá rennur hagnaður af rekstri Ferðaskrifstofunnar Príma hf. sem er í eigu Heimsklúbbs Ingólfs, að frádregnum launum og rekstrar- gjöldum, í Listasjóð Heimsklúbbsins til styrk'tar og viðurkenningar á frábærum ártangri í listflutningi og listsköpun eða til örvunar liststarf- semi, sem líkleg er til afreka á sviði íslensks þjóðlífs og standast mundi alþjóðlegan markað. Gert er ráð fyrir um milljón króna framlagi til yfirstandandi árs, sem varið verður með þessu móti. Því fé er nú þegar að mestu ráðstafað til hljóðíærakaupa, í námsstyrk og útgáfustyrk. 100 þúsund króna verðlaun verða veitt fyrir bestu umfjöllun um ferð á vegum Heims- klúbbsins, samkvæmt mati dóm- nefndar, en birtingarréttur er áskil- inn. Meðal þeirra sem styrk hafa hlotið eru orgelsjóður Hallgríms- kirkju og fiðlusjóður Sigrúnar Eð- valdsdóttur. Kammersveit Reykja- víkur hlýtur 100 þúsund króna framlag til útgáfu geisladisks með tórilist frá síðustu jólatónleikum sveitarinnar. „Listasjóður Heims- klúbbsins er opinn fyrir áheit og framlög lalmennings í baráttunni gegn þeirri lágmenningu, sem hald- ið hefur innreið sína á íslandi, til styrktar bættri ímynd og aukinni þjóðmenningu", segir í tilkynning- unni. Formaður sjóðstjórnar er Ingólf- ur Guðbrandsson, forstjóri Heims- klúbbsins. -----» ♦ ♦---- Listhúsið Laugardal Sýning Jó- hanns G. Jóhannsson- ar framlengd JÓHANN G. Jóhannsson fram- lengir málverkasýningu sína í Listhúsinu í Laugardal til sunnu- dagsins 6. janúar. Jóhann sýnir um 70 myndir sem unnar eru í vatnslitum og með blandaðri tækni. Nýútkominn geisladiskur „Gullinn sax“ með lög- um Jóhanns í flutningi Halldórs Pálssonar saxófónleikara verður til sölu á sýningunni á afmælistilboði í tilefni þess að Jóhann á um þess- ar mundir 30 ára starfsafmæli sem tónlistarmaður. Halldór Pálsson, sem búsettur er í Svíþjóð en dvelur yfir hátíðarn- ar hér heima á íslandi, mun koma fram í nokkur skipti á sýningunni og leika fyrir sýningargesti lög af nefndum geisladiski og árita hann ásamt Jóhanni fyrir þá er þess óska. V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.