Morgunblaðið - 28.12.1993, Side 54

Morgunblaðið - 28.12.1993, Side 54
54 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. DESEMBER 1993 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þér gengur vel í vinnunni í dag en þú ættir að varast óþarfa gagnrýni á aðra. í kvöld er góðra tíðinda að vænta. Naut (20. apríl - 20. maí) (ffö Varastu deilur við þrjóskan náunga sem hlustar hvort eð er ekki á nein rök. Samband ástvina styrkist til muna í kvöld. Tvíburar (21. maí - 20. júní) í» Peningamálin geta valdið ágreiningi milli ástvina. Varastu óþarfa eyðslu. Þér gefast ný tækifæri til aukins frama í starfí. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HSB Smáatriði geta valdið mis- skilningi milli vina. Vertu ekki of hörundsár. Ast og afþreying eru ofarlega á baugi í kvöld. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) \ Vinnufélagi er eitthvað miður sín í dag og þú þarft að sýna honum umburðarlyndi. Njóttu kvöldsins með fjöl- skyldunni. Meyja (23. ágúst - 22. scptemberxjfiJ' Mislyndi vinar getur farið í taugarnar á þér í dag og barn tekur illa gagnrýni frá þér. En ástvinur bætir það upp í kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) Þótt þú eigir annríkt þarftu að gefa þér tíma tii að sinna þörfum ættingja. Ný tæki- færi bjóðast þér í vinnunni í dag. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Tilraunir þínar til að finna hugmyndum þínum hljóm- grunn ganga ekki að óskum. En kvöldið verður skemmti- legt. Bogmaóur (22. nóv. — 21. desember) m Þú tekur illa aðfínnslum vin- ar vegna eyðslusemi þinnar. Láttu þær ekki á þig fá því fjárhagurinn ætti að fara batnandi. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Óþarfa gagnrýni getur spillt góðu sambandi ástvina. Betra er að fara sér hægt og njóta ánægjulegra sam- vista í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Eitthvað vandamál kemur upp árdegis sem þéf tekst að leysa farsællega þegar á daginn líður. Slappaðu af í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) dm* Gættu þess að særa ekki hörundsáran vin í dag og forðastu deilur. Þér gæti ver- ið boðið í óvenjulegt sam- kvæmi. Stjörnusþána á aó lesa sem dœgradvól. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DYRAGLENS HöST / Hósr/ HÓST / amklö Hós r ! Hosr' Hósr/ Hósr / [£6 VerrþAÐ er æbis-) LEGA GUEStL EGr... jaeAklcAE..EN BvejtÐ SAMTALDt A£> REYtCSA/ TOMMI OG JENNI ■ L • 1 — = —■ LJÓSKA gETTA SBtn ÞÚ , .GAFstmer FERDINAND SMÁFÓLK Nálabær - Verslun- armiðstððin. Jæja þá, hver tók tréð mitt úr sambandi? Umsjón Guðm. Páll Arnarson (6) Austur gefur; AV á hættu. Norður ♦ ¥ ♦ ♦ Vestur Austur J III J ♦ ♦ Suður ♦ D86 ¥ K86 ♦ ÁD9 ♦ 9765 Vestur Norður Austur Suður 3 lauf Pass Pass Dobl Pass ? (7) Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ G73 ¥976 ♦ K107 ♦ ÁG87 Vestur Austur ♦ ♦ Suður ♦ 84 ¥ ÁK4 ♦ ÁDG954 ♦ K2 Vestur Norður 2 tíglar * Pass Pass 4 tíglar Pass Pass * hálitir Austur Suður 1 tígull 2 spaðar 3 tíglar Pass 5 tíglar Pass Vestur tekur tvo fyrstu slagina á ÁK í spaða og spilar þriðja spaðanum á drottningu austurs. Þú trompar og spilar tígulás og tígli á kóng. Vestur fylgir einu sinni, en hendir svo hjarta. Nú tekur þú við. Umsjón Margeir Pétursson Þessi staða kom upp í sjöundu umferð PCA úrtökumótsins í Groningen í Hollandi á sunnudag- inn. Ungverska stúlkan Júdit Polgar (2.630), 16 ára, hafði hvítt, en armenski stórmeistarinn Rafael Vaganjan (2.625) hafði svart og átti leik. Júdit hafði lagt lúmska gildru fyrir andstæðinginn, en það kom krókur á móti bragði: 38. - Rxd3! (En alls ekki 38. - Hxf2+??, 39. Kxf2 - Rxd3+, 40. exd3 - Hxbl, 41. h6 - c2, 42. Bg5 og hvítur vinnur) 39. Hxb7 - Hxf2+!, 40. Kxd3 - Hd2 mát. Þetta var þriðja tapskák Júditar í röð, eftir að hún hafði byijað vel á mótinu. Áður hafði hún tapað fyrir þeim Gata Kamsky og Eric Lobron. Hún hef- ur tvo og hálfan vinning, er m.a. jöfn þeim Jóhanni Hjartarsyni, Kortsnoj og Polugajevskí. Systur hennar Zsuzsu Polgar hefur held- ur ekki vegnað vel. Hún er í næstneðsta sæti ásamt Norð- manninum Simen Agdestein með 2 v.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.